Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2002, Page 20
• Krár
■ POPS Á KRINGLUKRÁNNI Ung
lingahljómsveitin POPS, sem undan-
farinn áratug hefur heillaö blóma-
börn á öllum aldri á áramótadans-
leikjum '68 kynslóöarinnar, mun
skemmta um helgina á Kringlu-
kránni i Reykjavík. POPS, þessir
sjaldséöu merkisberar sjöunda ára-
tugarins, leika sínar einstöku
„cover versjónir" af lögum BTtlanna,
Stones, Dylan, Kinks, Spencer Dav-
is, Small Faces, Troggs o.fl. fram
eftir nóttu. Allir sem vilja berja
þessa sögufrægu sveit augum ættu
aö nota tækifærið og draga fram
dansskóna, því þaö verður sannköll-
uö „sixties" sveifla uppi á teningn-
um í Kringlukránni föstudaginn 4.
og laugardaginn 5. janúar og
drengirnir 1 POPS munu ekkert
draga af sér frekar en fyrri daginn.
sem samanstendur af rokkreynslu-
boltunum Bjögga Halldórs, Siggu
Beinteins, Grétari Örvars og kom-
paníi, sér um gleöi, hamningju og
gæöamúsík á stuöstaðnum Kaffi
Reykjavík fram eftir nóttu.
■ CERES 4 Á GRAND ROKK Þaö er
mál og mannasiður aö gera upp áriö
og lífiö á áramótum og þess vegna
ætlar pönkljóöskáidiö Ceres 4 að
lesa yfir lýðnum ásamt á Grandrokk
ásamt hljómsveit sinni Sannaöu
það. Ærlegheitin hefjast á örlaga-
tlma; Miönætti....... Mætið og
hreinsið sálina!
■ FRÍTT INN Á CAFÉ VICTOR Dj.
Joey Love spilar á Café Victor,
staönum þar sem alltaf er frítt inn.
■ KARMA Á PLAYERS Labbi I Glóru
og félagar I hljómsveitinni Karma
rokka feitt á sport- og gleöistaðnum
Players I Kópavogi.
■ LIFANDI TÓNLIST Á CELTIC
CROSS Hljómsveitin Tvö dónaleg
haust veröur á Celtic Cross. Rifjaö-
ir veröa upp gamlir danstaktar frá
liðnu ári og lofar sveitin miklu fjöri.
■ MOONBOOTS Á VÍPALÍN Þaö er
aldrei nóg spilaö af nýrómantlskri
tónlist og annarri tónlist tengdri
sítt-aö-aftan áratugnum nlunda.
Hljómsveitin Moonboots ætlar aö
sjá til þess aö hún falli ekki I gleym-
sku með því aö halda heiöri hennar
á lofti á Vídalín.
■ PÉTUR Á VEGAMÓTUM DJ Pétur
verður galvaskur viö plötuspilarann
á Vegamótum viö Vegamótastíg.
■ UPPLYFTING Í KÓPAVOGINUM
Hljómsveitin Upplyfting leikur aö-
eins I þetta eina sinn á Catalínu
Hamraborg.
■ ÍRAFÁR Á GAUKNUM Annað
kvöldiö I röö er þaö fagurt andlit
sem fylgir söng á Gauki á Stöng. Nú
er það hún Birgitta og fylgisveinar
hennar I írafári sem sjá um gott
stuð og undirleik viö sveittan dans
fram á morgun.
• Böl 1
■ SPÚTNIK í HLÉGARÐI Hljóm
sveitin Spútnik meö evrófarann
Kristján I broddi fylkingar spilar á
alvöru sveitaballi I Hlégaröi, Mos-
fellsbæ.
• K1a s s í k
■ NÝÁRSTÓNLEIKAR ÍSLENSKU
ÓPERUNNAR íslenska óperan teflir
fram ungum söngvurum á glæsileg-
um nýárstónleikum kl. 16. Þar munu
þeir Davíö Ólafsson bassi og
Tomislav Muzek tenór syngja aríur
og dúetta eftir Strauss, Mozart,
Puccini, Verdi, Rossini og fleiri, auk
þess sem þeir sækja I sjóö vinsælla
söngleikja og Italskra ástarljóöa.
Þeir félagarnir slógu eftirminnilega I
gegn með tónleikum slnum I Smára,
sal Söngskólans I Reykjavlk, fyrir
þremur árum og nú mæta þeir enn
öflugri til leiks.
■ VÍNARTÓNLEIKAR í LAUGAR-
PALSHÓLL Vínartónleikar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar eiga 30 ára af-
mæli 2002 og enn býöur hljómsveit-
in til tónleika I Laugardalshöli sem
helgaöir veröa þessari skemmtilegu
tónlistarhefð með því aö bjóöa hing-
aö heimsþekktum Vínartónlistar-
mönnum. Til aö stjórna hinum ár-
legu og sívinsælu Vínartónleikum
kemur á ný til íslands Peter Guth,
listrænn stjórnandi Strauss-hátíöar-
hljómsveitarinnar IVInarborg. Meö
Peter Guth I för eru Gabriele Font-
ana óperusöngkona og tveir dans-
arar fráVínaróperunni sem saman
munu færa gestum ógleymaniega
upplifun. Tónleikarnir hefjast kl.
17.Miðaverö 3.500 kr. I sal og
2.500 kr. I stúku og sæti eru núm-
eruö.
•Sveitin
■ FEIKNA FJÓR í SJÁVAR-
PERLUNNI Félagarnír Björn Jörund-
ur og Jón Ólafs úr Nýdönsk spila á
miðnæturtónleikum I Sjávarperlunni
góðu I Grindavík.
■ SÁLIN í EYJUM Eyjamenn fagna
þrettándanum aö venju meö glensi
og glaumi og þeim til skemmtunar
mun Sálin hans Jóns míns spila af
sinni alkunnu poppsnilld I Höllinni.
•Leikhús
■ FJANDMAÐUR FÓLKSINS í kvöld
sýnir Borgarleikhúsiö leikritið
Fjandmaöur fólksins eftir Henrik Ib-
sen. Leikritiö hefur fengið góðar við-
tökur áhorfenda en sýnt er á stóra
•sviöinu og hefst sýningin kl. 20.
Læknirinn Tómas Stockmann stend-
ur einn gegn samfélaginu þegar
hann gerir uppgötvun sem setur
væntanlegar stórframkvæmdir bæj-
f ó k u s
20
4. janúar 2002