Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Blaðsíða 12
28
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002
Sport
Breiðablik-Grindavík 92-79
2-0, 2-3, 10-3, 12-5, 12-9, 14-9, 14-12,
21-12, 21-18, 23-18, (25-23), 27-23, 29-31,
36-31, 36-38, 41-41, (41-48), 4348, 43-51,
53-51, 53-53, 59-53, (62-55), 62-57, 68-59,
77-65, 77-71, 83-71, 84-77, 90-79, 92-79.
Stig Breiðabliks: Mirko Virijevic 26,
Kenneth Richards 21, Pálmi
Sigurgeirsson 16, Isak Einarsson 13,
Loftur Þór Einarsson 6, Ómar
Sævarsson 5, Þórólfur Þorsteinsson 5.
Stig Grindavikur: Páll Axel
Vilbergsson 21, Tyson Patterson 19,
Helgi Jónas Guöfinnsson 16, Guðlaugur
Eyjólfsson 12, Pétur Guðmundsson 5,
Dagur Þórisson 4, Guðmundur
Ásgeirsson 2.
Fráköst: Breiðablik 48 (18 í sókn, 30 í
vöm, Virijeivic 19), Grindavík 25 (7 í
sókn, 18 í vörn, Patterson 8).
Stoðsendingar: Breiðablik 17
(Richards 5), Grindavík 20 (Patterson
11).
Stolnir boltar: Breiðablik 9 (Pálmi 4),
Grindavík 10 (Patterson 3).
Tapaöir boltar: Breiðablik 13,
Grindavík 14.
Varin skot: Breiðablik 4 (Virijevic 2),
Grindavík 4 (Páll Axel 2).
3ja stiga: Breiðablik 18/6 (33%),
Grindavík 34/10 (29%).
Víti: Breiðablik 28/20 (71%), Grindavík
20/19 (95%).
Dómarar (1-10): Rögnvaldur
Hreiðarsson og Rúnar B. Gíslason (7).
Gϗi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 500.
Maöur leiksins:
Mirko Virijevic, Breiöabliki
Skallagrímur-Þór, Ak. 95-77
0-2, 13-7, 25-15, (29-19), 29-21, 40-23,
57-30, (57-38), 59-38, 67-40, 72-47, 72-52,
(79-54), 81-54, 83-59, 87-64, 89-70, 95-77.
Stig Skallagrims: Steinar Arason 29,
Larry Florence 20, Pálmi Þór Sævars-
son 10, Hlynur Bæringsson 8, Hafþór
Ingi Gunnarsson 7, Alexander Ermol-
inski 13, Leonid Zhdanov 4, Pavel
Ermolinski 2, Flosi Hrafn Sigurðsson 2.
Stig Þórs: Stevie Johnson 23, Óðinn
Ásgeirsson 10, Hermann Daði Her-
mannsson 9, Pétur Kolbeinsson 7, Pét-
ur Már Sigurðsson 7, Sigurður Sigurðs-
son 5, Hjörtur Harðarson 5, Guðmund-
ur Oddsson 4, Björgvin Jóhannsson 1.
FrákösU Skallagrímur 43 (13 í sókn, 30
i vörn, Florence 20), Þór 33 (7 í sókn, 26
í vörn, Johnson 10).
Stoósendingar: Skallagrímur 28 (A.
Ermolinski 6), Þór 13 (Johnson, Hjörtur
3).
Stolnir boltar: Skallagrímur 10 (Flor-
ence, Hafþór 3), Þór 4 (Guðmundur,
Hjörtur, Pétur, Pétur Már).
Tapaðir boltar: Skallagr. 11, Þór 16.
Varin skot: Skallagrímur 5 (A. Ermol-
inski 2, Florence 2), Þór 1 (Johnson).
3ja stiga: Skallagrímur 27/11, Þór 25/6.
Víti: Skallagrimur 13/8, Þór 26/19.
Dómarar (1-10): Björgvin
Rúnarsson og Krístján Möller (9).
Gceði leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 220.
Maöur leiksins: Steinar Arason,
Skallagrími
Keflavík-Njarövík 85-80
0-2, 11-2, 14-11, (20-15), 20-20, 28-28,
34-40, (39—40), 4343, 46-47, 55-47,
(57-54), 63-59, 76-63, 82-72, 85-80.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 20,
Damon Johnson 20, Magnús Þór
Gunnarsson 15, Gunnar Einarsson 12,
Davið Þór Jónsson 9, Jón Nordal Haf-
steinsson 6, Sverrir Þór Sverrisson 3.
Stig Njarðvíkur: Brenton Birming-
ham 20, Teitur Örlygsson 16, Logi
Gunnarsson 13, Friðrik Stefánsson
10, Ragnar Ragnarsson 9, Páll Krist-
insson 6, Sævar Garðarsson 3, Hall-
dór Karlsson 3.
Fráköst: Keflavík 49 (18 í sókn, 31 í
vörn, Damon 20), Njarðvík 35 (7 í sókn,
28 í vörn, Friðrik 14).
Stoðsendingar: Keflavík 17 (Sverrir 5),
Njarðvík 19 (Brenton 6).
Stolnir boltar: Keflavík 16 (Jón 6),
Njarövík 8 (Friðrik 4).
Tapaðir boltar: Keflavík 12, Njarðvík
18.
Varin skot: Keflavik 1 (Damon), Njarð-
vík 4 (Páll 3).
3ja stiga: Keflavík 39/15, Njarðvík 32/9.
Víti: Keflavík 12/8, Njarðvík 20/11.
Dómarar (1-10): Jón Bender og
Einar Einarsson (7).
Gϗi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 400.
Maöur leiksins:
Guöjón Skúlason, Keflavík
- Grindvíkinga nýttust Blikum vel í baráttunni fyrir sæti sínu i úrvalsdeildinni
Grindavík-Hamar 93-81
0-2, 3-10, 8-13, 12-14, (15-19), 18-19,
25-23, 31-33, 41-40, (45-40), 47-40, 55 45,
64-52, 70-57, (73-60), 73-62, 78-71, 87-72,
91-78, 91-81.
Stig Grindavikur: Tyson Patterson 35,
Guðlaugur Eyjólfsson 19, Páll Axel Vil-
bergsson 16, Helgi Jónas Guðfinnsson
10, Pétur Guðmundsson 6, Dagur Þóris-
son 4, Guðmundur Ásgeirsson 3.
Stig Hamars: Nate Pondexter 20, Svav-
ar Birgisson 20, Skarphéðinn Ingason
12, Óskar Freyr Pétursson 8, Lárus
Jónsson 7, Hjalti Pálsson 5, Svavar
Pálsson 5, Kjartan Orri Sigurðsson 2,
Pétur Ingvarsson 2.
Fráköst: Grindavík 26 (7 í sókn, 19 í
vörn, Helgi 6, Patterson 6), Hamar 32 (9
í sókn, 23 í vörn, Pondexter 12).
Stoðsendingar: Grindavík 14 (Patter-
son 6), Hamar 15 (Lárus 6, Pondexter 6).
Stolnir boltar: Grindavík 8 (Guðmund-
ur 3), Hamar 12 (Pondexter 3).
Tapaðir boltar: Grindavík 14, Hamar
17.
Varin skot: Grindavík 3 (Páll 2), Ham-
ar 2 (Pondexter 2).
3ja stiga: Grindavík 37/14, Hamar 9/2.
Víti: Grindavík 21/15, Hamar 37/25.
Dómarar (1-10): Einar Þór
Skarphéðinsson og Björgvin
Rúnarsson (7). Gceði leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 174.
Maöur leiksins:
Tyson Patterson, Grindavík
Blikar og Skallagrimsmenn
galopnuðu fallbaráttu úrvalsdeOdar
karla í körfubolta með tveimur
óvenju öruggum heimasigrum á
föstudagskvöldiö. Blikar unnu Grind-
víkinga, 92-79, í Smáranum og Borg-
nesingar skelltu Þórsurum, 95-77, í
Borgarnesi.
Friðrik Ingi Rúnarsson og læri-
sveinar hans í Grindavikurliðinu
höfðu ekki miklar áhyggjur af góðri
byrjun heimamanna í Breiðabliki og
fimm þriggja stiga körfur þeirra Guð-
laugs Eyjólfssonar og Páls Axel Vil-
bergssonar á sex mínútna kafla um
miðjan hálfleikinn virtust skýra það
áhyggjuleysi enda breyttu þær stöð-
unni úr 21-12 fyrir Blika í 36-34 og
Grindvíkingar skoruðu síðan sjö síð-
ustu stigin í fyrri hálfleiknum og
feiddu, 41-48, í hálfleik. Tyson Patter-
son var með 10 stoðsendingar í hálf-
leik og allt benti til að seinni hálfleik-
ur yrðu gestunum auðveldur. Grind-
vikingar virtust þó áfram líta á leik-
inn sem létta skotæfingu og það
nýttu Blikar sér og með Mirki Viri-
jevic í fararbroddi unnu þeir þriðja
leikhlutann, 21-7, og náðu öruggu
forskoti sem þeir héldu út leikinn.
Virijevic vann stigin (12-7) og frá-
köstin (8-6) gegn ölfu Grindavíkurlið-
inu i fjóröungnum og skoraði alls 26
stig og tók 19 fráköst í leiknum.
Grindavikurliðið tapaði fráköstunum
25-48 og skaut sex fleiri þriggja stiga
skotum (34) en tveggja stiga (28) og
ráðleysið í sókninni var algjört. Patt-
erson, sem hafði leikið félaga sína
uppi í fyrri hálfleiknum, átti aðeins
eina stoðsendingu, klikkaði á 6 af 8
skotum og tapaði 5 boltum í seinni
hálfleik og hjálpaði ekki heldur til
við að verja teiginn þaðan sem bróð-
urparturinn af stigum Blika komu.
Virijevic var bestur Blika og
einnig var gaman að sjá framfarir
hjá Kenneth Richards í að þjóna
flæði síns liðs auk þess sem þeir
Pálmi Sigurgeirsson og ísak Einars-
son voru betri en enginn. Hjá
Grindavik átti Páll Axel Vilbergsson
og Patterson báðir góðan fyrri
hálfleik en sá seinni er best gleymd-
URVALSDEILDIN
Keflavík 16 13 3 1495-1276 26
KR 16 13 3 1389-1261 26
Njarðvík 16 12 4 1418-1289 24
Grindavlk 16 9 7 1385-1384 18
Þór, A. 16 8 8 1443-1477 16
Tindastóll 15 8 7 1187-1213 16
Haukar 16 8 8 1217-1231 16
Hamar 16 8 8 1439-1477 16
ÍR 16 6 10 1335-1379 12
Skallagr. 16 5 11 1250-1295 10
Breiðablik 16 5 11 1316-1363 10
Stjarnan 15 0 15 1067-1295 0
Friörik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, og Tyson Patterson, bandarísk-
ur leikmaöur liösins, fundu engin ráö í seinni hálfleik gegn Blikum.
leikhlutann sem varð hálfgert forms-
atriði fyrir heimamenn sem upp-
skáru sanngjaman og öruggan sigur
gegn slakasta Þórsliði sem hefur sést
lengi í Borgarnesi. Sem fyrr segir
átti Steinar Arason stórleik og gerði
sin 29 stig á 25 mínútum, Larry Flor-
ence var góður á báðum endum vall-
arins og „sá gamli“, Alexander
Ermolinskij, nýtti skot sín vel. Hjá
Þórsurum var Stevie Johnson drýgst-
ur en hann eins og aðrir leikmenn
liðsins geta miklu betur.
„Þetta var finn leikur af okkar
hálfu. Það gekk allt í sókninni, sér-
staklega í fyrri hálfleik, og vömin
var að virka vel. Það er greinilegt að
stífar æfingar upp á síðkastið era að
skila sér,“ sagði Steinar Arason í
leikslok. -ÓÓJ/Rag
ur í Grindavik, hann tapaðist 31-51 í
stigum, 14-26 í fráköstum og liðið
klikkaði á 19 af 30 skotum.
Steinar í miklu stuði
Hann varð aldrei spennandi leikur
Skallagrims og Þórs í Borgarnesi á
föstudaginn. Norðanmenn virtust
ansi þreyttir eftir erfitt ferðalag og
Borgnesingar náðu strax forystu.
Borgnesingar röðuðu niður þriggja
stiga körfunum í fyrri hálfleik og fór
Steinar Arason þar fremstur í flokki
og skoraði alls 24 stig í hálfleiknum.
Hann fékk hins vegar mikla hvfld í
síðari hálfleik eins og aðrir lykfl-
menn Skallagríms.
Vamaraðferðir Þórsara virkuðu
Ola og SkaOagrímsmenn juku for-
skotið í upphafi síðari hálfleiks. Þeir
leiddu með 25 stigum fyrir síðasta
ÍR-Keflavík 78-83
2-0,4-6,13-8,19-12, (27-20), 29-20, 31-26,
33-33, 39-39, (4544), 4844, 5447, 60-54,
(63-58), 65-58, 69-62, 71-75, 78-79, 78-83.
Stig ÍR: Cedrick Holmes 21, Ólafur J.
Sigurðsson 16, Sigurður Þ'orvaldsson 10,
Benedikt Pálsson 9, Ásgeir Bachman 8,
Eiríkur Önundarson 7, Birgir Guð-
fmnsson 5, Ásgeir Hlöðversson 2.
Stig Keflavikur: Damon Johnson 27,
Gunnar Einarsson 17, Guðjón Skúlason
13, Falur Harðarsson 6, Jón Norðdal
Hafsteinsson 6, Magnús Gunnarsson 5,
Gunnar Stefánsson 5, Sverrir Sverris-
son 4.
Fráköst: lR 30 (7 í sókn, 23 í vörn,
Holmes 11, Sigurður Þ. 11), Keflavík 20
(6 í sókn, 14 í vörn, Johnson 10).
Stoósendingar: ÍR 14 (Eiríkur 5), Kefla-
vík 12 (Johnson 4).
Stolnir boltar: ÍR 9 (Eiríkur 5), Kefla-
vík 14 (Sverrir 3, Jón 3, Gunnar E. 3).
Tapaðir boltar: ÍR 21, Keílavík 15.
Varin skot: ÍR 1 (Sigurður), Keflavík 1
(Johnson).;
3ja stiga: ÍR 22/7, Keflavík 16/5.
Víti: ÍR 17/12, Keflavík 13/9.
Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson
og Jón Bender (9).
Gceði leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 103.
Maöur leiksins:
Ólafur J. Sigurösson, ÍR
Skotin voru að detta
- sagði Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflavikur, eftir 85-80 sigur á nágrönnunum úr Njarðvik
Keflvíkingar sigruðu granna sína
úr Njarðvík, 85-80, á föstudagskvöfd
og komu sér í toppsæti úrvalsdeild-
arinnar. Heimamenn byrjuðu mun
betur og komust í 11-2 en Njarðvik-
ingar söxuðu þó fljótlega á það for-
skot og staðan var 20-15 eftir fyrsta
leikhluta. Keflvíkingar höfðu þá gert
18 af 20 stigum sínum úr 3ja stiga
skotum og þar af var Guðjón Skúla-
son með 3 slíkar. En það fór svo að
Njarðvíkingar hresstu aðeins upp á
varnarleikinn í öðrum leikhluta og
náðu forystu með góðri hittni Ragn-
ars og Loga. Forysta gestanna var
mest 6 stig í hálfleiknum en Keflvík-
ingar áttu lokaorðið í fyrri hálfleik
og staðan 39-40 fyrir gestina.
Það var svo um miðjan þriðja leik-
hluta að Keflvíkingar breyttu stöð-
unni úr 46-47 í 55-47 að þeir tóku
leikinn í sínar hendur og á síðustu 10
mínútum leiksins náðu Njarðvíking-
ar lítið að ógna forystu Keflvíkinga
sem varð mest 13 stig. Guðjón gerði
tvær mikilvægar 3ja stiga körfur í
síðasta leikhlutanum og þá átti Dav-
íð Þór Jónsson frábæra innkomu í
lokin og gerði öll sín 9 stig i síðasta
leikhlutanum.
Guðjón Skúlason átti bestan leik í
annars jöfnu liði heimamanna. Þá
var þáttur Davíðs í lokin mikilvæg-
ur. Hjá Njarðvíkingum skaraði eng-
inn fram úr en það er ljóst að leikur
sem þessi ætti að vera gott meðal til
að hressa þá við fyrir bikarúrslita-
leikinn um næstu helgi.
Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflvík-
inga, var ánægður með sigurinn.
„Það er ánægjulegt að vera komnir á
toppinn, við spiluðum vel í þessum
leik þar sem vömin var nokkuð góð
og fráköstin betri heldur en oft áður
og það var lykillinn. Sóknin fylgdi
svo í kjölfarið þar sem boltinn gekk
vel og skotin voru að detta."
Slakur dagur í vörn og sókn
„Við áttum slakan leik bæði í vörn
og sókn og þeir eru að skora allar
þessar þriggja stiga körfur þegar við
leggjum höfuðáherslu á að koma í
veg fyrir þau skot. Menn voru
greinilega annars hugar og uppsker-
an eftir því,“ sagði Friðrik Ragnars-
son, þjálfari Njarðvíkinga, að leik
loknum.
-EÁJ