Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 7
20 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 21 Sport Sport Hamar-Þór Ak. 93-84 0-3, 4-5, 6-5, 10-14, 14-17, (18-23), 18-25, 23-33, 28-38, 3847, (42-50), 44-50, 50-50, 61-52, 66-54, 66-64, (68-65), 70-65, 77-72, 83-78, 88-79, 91-83, 93-84. Stig Hamars: Nate Poindexter 23, Svavar Birgisson 20, Skarphéðinn Ingason 17, Lárus Jónsson 12, Óskar F. Pétursson 9, Svavar Pálsson 5, Gunnlaugur Erlendsson 4, Pétur Ingvarsson 3. Stig Þórs Ak.: Stevie Johnson 33, Hermann Hermannsson 13, Hafsteinn Lúðvíksson 9, Sigurður Sigurðarsson 9, Hjörtur Harðarson 9, Óðinn Ás- geirsson 9, Guðmundur Oddsson 2. Fráköst: Hamar 33 (14 í sókn, 19 í vöm, Poindexter 8), Þór Ak. 27 (8 í sókn, 19 í vöm, Johnson 9). Stoðsendingar: Hamar 14 (Lárus 5), Þór Ak. 9 (Johnson 4). Stolnir boltar: Hamar 8 (Poindexter, Gunnlaugur, Óskar 2), Þór Ak. 5 (Hermann 3). Tapaóir boltar: Hamar 16, Þór Ak. 5. Varin skot: Hamar 9 (Poindexter 3), Þór Ak. 1 (Hafsteinn). 3ja stiga: Hamar 10/5, Þór Ak. 17/8. Vlti: Hamar 19/12, Þór Ak. 32/18. Dómarar (1-10): Jón Bender og Erlingur Snær Erlingsson (8). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 245. Ma&ur leiksins: Skarphéöinn Ingason, Hamri Njarðvik-Stjarnan 101-75 2-0, 13-6, 19-11, (21-15), 24-21, 38-28, 41-30, (49-31), 57-33, 6441, 7846, (75-53), 83-60, 92-71, 98-71, 101-75. Stig Njarðvikur: Páll Kristinsson 18, Logi Gunnarsson 16, Halldór Karls- son 14, Sævar Garðarsson 13, Brenton Birmingham 11, Teitur örlygsson 11, Friðrik Stefánsson 9, Sigurður Ein- arsson 4, Ragnar Ragnarsson 4, Ágúst Dearbom 2. Stig Stjörnunnar: Kevin Grandberg 16, Jón Ólafur Jónsson 15, Sigurjón Lárusson 13, Januz Cmer 9, Eyjólfur Jónsson 9, Magnús Helgason 6, Sverr- ir Óskarsson 4, Vilhjálmur S. Steinar 3. Fráköst: Njarðvík 45 (22 í sókn, 23 í vöm, Páil og Halldór 10 hvor), Stjarnan 33 (11 í sókn, 22 í vöm, Grandberg 14). Stoðsendingar: Njarðvík 18 (Teitur 8), Stjaman 8 (Grandberg, Cmer og Jón Ólafur 2 hver). Stolnir boltar: Njarðvík 26 (Teitur 8), Stjaman 12 (Cmer 4). Tapaðir boltar: Njarðvík 12, Stjaman 21. Varin skot: Njarðvík 2 (Friðrik, Brenton), Stjaman 1 (Grandberg). 3ja stiga: Njarðvík 27/9, Stjaman 13/1. Víti: Njarðvík 30/23, Stjaman 19/12. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreið- arsson og Einar Skarphéðinsson (7). Gceól leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 100. Ma&ur leiksins: Páll Kristinsson, Njarövík Breiðablik-Haukar 93-82 0-2, 10-10, 15-15, (21-19), 25-21, 31-24, (40-35), 40-37, 51^3, 5048, 62-50, (66-55), 78-61, 78-68, 85-68, 89-78, 93-82 Stig Breiðabliks: Mirki Virijevic 21, Pálmi Sigurgeirsson 16, Ken Richards 16, Loftur Einarsson 12, ísak Einars- son 10, Ómar Sævarsson 9, Þórólfur Þorsteinsson 5, Eggert Baldvinsson 2, Þórarinn Andrésson 1. Stig Hauka: Guðmundur Bragason 19, Kim Lewis 17, Marel Guðlaugsson 9, Davíö Ásgrímsson 9, Lýður Vignis- son 7, Lúðvík Bjamason 5, Bjarki Gústafsson 4, Predrag Bojovic 4. Fráköst: Breiðablik 48 (15 í sókn, 33 í vöm, Richards 13), Haukar 37 (14 i sókn, 23 í vöm, Lewis 13). Stoðsendingar: Breiöablik 25 (ísak 7), Haukar 20 (Jón Amar 6). Stolnir boltar: Breiðablik 10 (Pálmi 4), Haukar 9 (Davíð 4). Tapaðir boltar: Breiöablik 14, Hauk- ar 14. Varin skot: Breiðablik 4 (Mirko 3), Haukar 5 (Guðmundur 3). 3ja stiga: Breiðablik 13/2, Haukar 32/8 Víti: Breiðablik 25/18, Haukar 26/16. Dómarar (1-10): Eggert Aðalsteinsson og Kristján Möller (8). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 245. Ma&ur leiksins: Mirko Virijevic Brei&abliki Stjarnan fallin Njarðvíkingar unnu átakalítinn sig- ur á Stjörnumönnum á föstudags- kvöld. Það má með sanni segja að ung- mennafélagsandinn hafi ráðið rikjum hjá Njarövíkingum að þessu sinni því Friðrik Ragnarsson skipti leikmanna- hóp sínum í tvennt og spiluðu allir leikmenn liðsins 20 mínútur, og ekki voru Njarðvíkingar að tefja leikinn heldur því þeir notuðu engin leikhlé og báðu aldrei um skiptingu í leikn- um. Gestirnir sýndu þó baráttu framan af og héldu í við heimamenn fram í miðjan annan leikhluta með 3:2 svæð- isvöm, en þá fóru Njarðvíkingar i gang og hálfleikstölur 49-31. Síðari hálfleikurinn var svo formsatriði að klára og munurinn hélst ávallt milli 20 og 30 stig og lokatölur 102-75. Páll Kristinsson var bestur í annars jöfnu liði Njarðvíkinga að þessu sinni, en þeir Halldór, Teitur, Logi og Sævar áttu einnig góða kafla. Hjá gestunum sýndi Sigurjón Lárusson oft fín tilþrif og þá var Grandberg duglegur í frá- köstunum. Með þessum úrslitum er það ljóst að Stjaman er fallin úr efstu Grindavík-Tindastóll 105-108 2-0, 6-9, 14-14, 24-19, 27-23, (32-27), 32-29, 39-31, 45-36, 49-41, 53-49, (59-51), 59-55, 66-61, 70-69, 75-74, (77-78), 77-80, 82-87, 88-87, 91-93, 95-93, (95-95), 99-95, 99-100, 101-106, (105-108. Stig Grindavíkur: Tyson Patterson 27, Guðlaugur Eyjólfsson 27, Páll Axel Vilbergsson 19, Pétur Guðmundsson 16, Helgi Jónas Guðfinnsson 10, Dagur Þórisson 6. Stig Tindastóls: Maurice Spillers 37, Mikhail Antropov 31, Andonis Pomonis 14, Kristinn Friðriksson 13, Helgi Margeirsson 6, Lárus D. Pálsson 4, Öli S. Barðdal 2, Friðrik Sveinsson 1. Fráköst: Grindavík 31 (9 í sókn, 22 í vörn, Guðlaugur 8), TindastóU 43 (10 í sókn, 33 í vöm, SpiUers 15). Stoósendingar: Grindavík 19 (Patterson 5), TindastóU 21 (SpiUers 7). Stolnir boltar: Grindavik 8 (Helgi Jónas 3), TindastóU 9 (Pomonis 4). Tapaóir boltar: Grindavík 10, TindastóU 20. Varin skot: Grindavík 3 (Dagur 2), TindastóU 5 (Antropov 5). 3ja stiga: Grindavík 31/10, TindastóU 16/4. Víti: Grindavík 19/17, TindastóU 21/16. Dómarar (1-10): Einar Einarsson og Björgvin Rúnarsson, (7). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 80. Ma&ur leiksins: Michail Antropov, Tindastól deild. Blikar náöu í tvö mikilvæg stig Haukar sóttu nýliða Breiðabliks heim og máttu sætta sig viö 93-82. Þrátt fyrir enga stórkostlega spUa- mennsku leUcmanna beggja liða þá var leikurinn hátíð miðað við fyrri leik þessara liða. 2-3 svæðisvöm sem Eggert Garðarsson, þjálfari Breiða- bliks, lét sína menn spUa eftir fyrsta leikhluta virkaði vel á Haukana sem reyndu mikið fyrir sér fyrir utan 3ja stiga línuna með litlum árangri. Mirko Virijevic var bestur í liði heimamanna og Pálmi Sigurgeirsson byrjaði leikinn vel og átti ágætis dag í heUdina. Ken Richards var duglegur í varnarfráköstunum en gekk Ula sókn- arlega. Hjá Haukum var Guðmundur Bragason bestur en aðrir voru ekki líkir sjálfum sér. Davíð Ásgrímsson barðist vel að venju og mættu fleiri leikmenn liðsins taka hann sér tU fyr- irmyndar og koma jafn vel stemmdir tU leiks. Stjarnan-Skallagr. 65-76 2-0, 6-9, (19-16), 26-18, 30-21, 30-29, (32-31), 33-31, 38-38, 38-48, (43-54), 45-65, 53-68, 60-68, 61-70, (65-76). Stig Stjörnunnar: Kevin Grandberg 19, Eyjólfur Jónsson 14, Jón Ólafur Jónsson 13, Sigurjón Lárusson 10, Magnús Helgason 9. Stig Skallagríms: Hlynur Bæringsson 24, Larry Florence 16, Alexander Ermolinski 15, Steinar Arason 12, Pálmi Sævarsson 5, Hafþór Gunnarsson 4. Fráköst: Stjaman 33 (6 í sókn, 27 í vöm, Grandberg 14), Skallagrímur 42 (14 í sókn, 28 í vöm, Hlynur 14). Stoðsendingar: Stjaman 14 (Cmer 6), Skallagrímur 5 (Ermolinski 2). Stolnir boltar: Stjaman 3 (Cmer 2), Skallagrímur 5 (Hafþór 2). Tapaóir boltar: Stjaman 9, Skallagrímur 5. Varin skot: Stjaman 0, Skallagrímur 5 (Hlynur 2). 3ja stiga: Stjaman 20/6, Skallagrímur 18/6. Viti: Stjaman 6/3, Skallagrímur 20/16. Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Georg Andersen (8). Gceói leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 39. Ma&ur leiksins: Hlynur Bæringsson, Skallagr. Baráttusigur Hamars Það má segja að leikur Hamars og Þórs hafi einkennst af mikUli spennu. Þórsarar voru mUdu ákveðnari en Hamarsmenn fyrstu tvo leikhlutana og höföu yfirhöndina í einu og öUu. í þriðja leikhluta var eins og Þórsarar vissu ekki að leikurinn væri byrjað- ur, þeir náðu ekki að skora stig fyrstu sex mínútumar og Hamars- menn nýttu sér þennan sofandahátt á Þórsmönnum og komust yfir og náðu að halda því tU loka leUcsins. „Við æ'tluðum okkur að vinna þennan leik, þó svo að við byrjum frekar Ula í fyrstu tveimur leikhlutum vorum við ekki svo stressaðir, í hálf- leUc var ákveðið að taka sig á og það tókst, við náðum að vinna upp forskot þeirra og komast framúr, eins og oft er sagt, þetta var vinnusigur," sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, að lokum. Bestir í liði heimamanna voru Skarphéðinn, Svavar B„ Óskar, Lár- us og Nate. í liði Þórs var Stevie Johnson aUt i öUu. -EÁJ/BG/EH Haukar-Hamar 60-63 0-2, 9-5, 12-9, 14-13, (20-18), 21-18, 25-22, 27-29, 29-31, (31-34), 31-40, 3443, 3945, 4645, (4847), 48-50, 54-54, 56-56, 59-61, (60-63). Stig Hauka: Kim Lewis 17, Guðmundur Bragason 11, Jón Amar Ingvarsson 11, Predrag Bojovic 10, Ingvar Guöjónsson 6, Mareí Guðlaugsson 4, Lýöur Vignisson 1. Stig Hamars: Skarphéðinn Ingason 23, Nate Poindexter 16, Óskar F. Pétursson 7, Svavar Pálsson 6, Guðlaugur Erlingsson 4, Pétur Ingvarsson 3, Svavar Birgisson 2, Láms Jónsson 2. Fráköst: Haukar 39 (18 í sókn, 21 í vöm, Lewis 11), Hamar 23 (8 í sókn, 15 í vöm, Poindexter 7). Stoósendingar: Haukar 11 (Jón Amar 4), Hamar 19 (Poindexter 9). Stolnir boltar: Haukar 14 (Lewis 4), Hamar 15 (Poindexter 6). Tapaðir boltar: Haukar 29, Hamar 23. Varin skot: Haukar 4 (Bojovic 4), Hamar 6 (Poindexter 3). 3ja stiga: Haukar 14/3, Hamar 19/4. Vlti: Haukar 20/13, Hamar 13/11. Dómarar (1-10): Sigmundur Her- bertsson og Kristinn öskarsson (8). Gœði leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 100. Ma&ur leiksins: Nate Poindexter, Hamri með 29 stigum á heimavelli Blikinn Ómar Sævarsson reynir hér a& verjast því a& Hjalti Kristinsson skori körfu fyrir KR í leik li&anna í gær. DV-mynd PÖK Breiðablik unnu án efa stærsta sig- ur tímabilsins til þessa þegar þeir unnu KR í Frostaskjóli, 75-93. KR-ingar voru sem fyrr án Ólafs Jóns Ormssonar og nú einnig Jóns Amórs Stefánssonar sem meiddist í bikarúrslitaleiknum og mátti nú muna um minna. KR-ingar ætluðu því að keyra vel á Keith Vassell sem gekk mjög vel í 1. leikhluta, 8 stiga forysta og Vassell með hvorki fleiri né færri en 20 stig. En svo var allt stopp. Eggert Garðarsson, þjálfari Breiðablikur, skipti yfir í svæðisvöm og KR-ingam- ir réðu ekki betur við það en að þeir skoruðu ekki fyrr en þegar tæpar 3 mínútur vom eftir af 2. leikhluta. Blik- amir leiddu í hálfleik með 14 stigum og dugði það til því með skynsömum leik og drifkrafti Pálma Sigurgeirsson- ar var sigurinn aldrei í hættu. Eggert var að vonum kátur eftir leik og játaði fúslega að unnist hafði stærsti sigur tímabilsins - til þessa. „Ég bjóst við að þeir myndu koma grimmir í byrjun og oft hjálpar það lið- um en þeir náðu ekki að halda það út. Þegar við breyttum í 2-3 svæðisvöm virtust þeir ekki ná að leysa hana og því fór sem fór. Við litum þannig á að nú væri lag til að vinna KR þegar svona marga lykil- menn vantaði í liðið og menn voru að gefa allt í leikinn og árangurinn eftir því,“ sagði Eggert. Pálmi var frábær í liði Blika ásamt mjög góðum erlendum leikmönnum, þeim Richards og Virijevic. Þá er vert að minnast á innkomu Ómars Amar Sævarssonar sem átti mjög góðan leik í vöminni. Keith Vasseli var finn þeg- ar hann fékk svigrúm til að athafha sig en aðrir leikmenn KR náðu sér engan veginn á strik. Spennan þaö eina jákvæöa Hamar sigraði Hauka, 6663, i Epson- deild karla i körfuknattleik að Ásvöll- um í gærkvöldi í jöfnum og spennandi leik en það er nánast það eina sem var jákvætt við hann. Leikmenn beggja liða gerðu sig seka um byrjendamis- tök trekk í trekk og á köflum var nán- ast vandræðalegt að horfa upp á tO- burði þeirra. Fyrri hálfieikur var hreint út sagt ömurlega leiðiniegur á að horfa en jafnræði var með liðunum en strax í upphafi síðari hálfleiks var sem gestimir vöknuðu og virtust ætla að stinga af. Heimamenn vom þó ekki á þeim buxunum og tókst með góðri baráttu að komast yfir aftur og lokakafiinn var spennandi en spiia- mennskan þá einkenndist af nánast ai- gerri óreiðu, fram og tii baka, og voru það skemmtilegustu andartök leiksins. Ihá þeim vom það Nathaniel Point- dexter og Skarphéðinn Ingason sem drógu vagninn en hjá Haukunum var Predrag Bojovic bestur og Jón Amar Ingvarsson var ágætur en hann spilaði ekki mikið vegna villuvandræða. Stórsigur Njarövíkinga Njarðvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttu úrvalsdeildar með au6 veldum sigri á ÍR í Seljaskóla en staða ÍR-inga versnar óðum í botnbarátt- unni. Fyrri hálfleikurinn var íjörugur og í jámum lengst af. Njarðvíkingar byrj- uðu betur og skoruðu 9 fýrstu stigin en ÍR-ingar komu baráttuglaðari til leiks í 2. leikhluta og náðu að jafna nokkrum sinnum á meðan að Njarðvíkingar vom ekki með sitt sterkasta lið inn á. Kraftur ÍR-inga fjaraði hins vegar út eftir þetta og munurinn 11 stig í hálf- leik. Njarðvikingar gerðu nánast út um leikinn á upphafsmínútum þriðja leik- hluta með því að skora 10 fyrstu stigin. ÍR-ingar vom með lífsmarki næstu minútur á eftir og minnkuðu muninn í 13 stig en eftir það rúliuðu Njarðvík- ingar yfir þá enda stóð ekki steinn yfir steini í leik ÍR-inga. Teitur Örlygsson hitnaði svo um munaði í þriðja leik- hiuta og skoraði þá 18 stig, flest af löngu færi. Annars átti Brenton Birmingham stórleik í liði Njarðvík- inga og áttu ÍR-ingar ekkert svar við Stólasigur í Röstinni Það var hörkuleikur sem heldur fá- ir áhorfendur i Grindavík fengu að sjá þegar Tindastóll kom þar í heimsókn, reyndar við heldur illan leik því seinka varð leiknum um klukkutíma vegna þess hve færðin var erfið á leið- inni tiJ Grindavíkur. En Sauðkræk- ingar unnu þarna mikinn baráttusig- ur i framlengdum leik og fógnuðu honum ákaft i leikslok, enda var þetta fyrsti sigur þeirra í Grindavík. Snemma var ljóst hvert stefndi í leiknum því hann var gríðarlega spennandi, mikiii hraði var í honum og sóknarleikur beggja liða til fyrir- myndar, þó að ekki megi kannski segja það sama um vamarleikinn. Tindastóli var með boltann í stöð- Bland í poka Muzzy Izzet, hinn tyrkneski miöju- maöur Leicester, ætlar ekki að ganga til liös viö enska úrvasldeildarliðiö Middlesbrough en félögin höfðu kom- ið sér saman um kaupverð upp á 900 milljónir. Izzet segist ekki vllja yfir- gefa félaga sína í þeirri bullandi fall- baráttu sem liðið á fyrir höndum og lofar að gefa allt sem hann á í þá bar- áttu. Enskir fjölmiðlar fullyrða nú að Arsenal sé reiðubúið til að borga 50 milljónir punda fyrir franska fram- herjann David Trezeguet sem leikur með Juventus. Þetta hafa þeir eftir umboðsmanni Trezeguet en vitað er að Arsene Wenger, knattspymustjóri Arsenal, hefur löngum litið gimdar- augum til piltsins. Trezeguet hefur líka lýst yfir áhuga sínum á að spila fyrir Arsenal og Wenger auk þess sem ekki spillir fyrir að fyrrum félagi hans hjá Mónakó, Thierry Henry, leikur í framlinu Arsenal. Hollenski varnarmaðurinn Kevin Hofland, sem leikur með PSVEind- hoven, segist vilja fá það tryggt að hann verði í byrjunarliði Manchester United ef hann eigi að ganga til liðs við félagið. Hofland hefur verið á óskalista Alex Ferguson, knatt- spymustjóra Manchester United, í allan vetur og vonast Ferguson til aö Hofland leysi hinn aldna Frakka, Laurent Blanc, af að loknu þessu tímabilL -ósk unni 95-95, brunuðu upp og Friðrik Hreinsson reyndi heldur ótímabært þriggja stiga skot sem geigaði. Grind- víkingar náðu frákastinu og tókst að reyna tvö skot á þeim fáu sekúndum eftir voru og var Páll Axel mjög ná- lægt því að skora þriggja stiga körfu í lokin en skotið geigaði. í framlengingunni byrjuðu Grind- víkingar betur en þá tók Michail An- dropov til sinna ráða, stöðvaði næstu tvær sóknir Grindvíkinga með því að verja skot þeirra og við það náði Tindastóll frumkvæðinu. Forystuna létu þeir svo ekki af hendi það sem eftir var framlengingarinnar og þar með var sigurinn tryggður. Tindastóll náði sigrinum fram fyrst Þór Ak.-Keflavík 94-95 2-0, 4-8, 12-8, 15-16, 22-21, 25-25, (27-29), 27-31, 36-35, 40 46, 4748, (49-51), 51-51, 53-60, 66-62, 72-68, (75-71), 75-73, 79-78, 81-83, 88-94, 91-95, 94-95. Stig Þórs Ak.: Óðinn Ásgeirsson 26, Stevie Johnson 20, Hjörtur Harðarson 14, Hermann D. Hermannsson 12, Guðmundur Oddsson 8, Pétur M. Sigurðsson 7, Hafsteinn Lúðvíksson 4, Sigurður G. Sigurðsson 3. Stig Keflavik: Damon Johnson 26, Guðjón Skúlason 19, Davíð Jónsson 17, Gunnar Einarsson 10, Sverrir Sverrisson 9, Magnús Gunnarsson 5, Falur Harðarson 4, Jón Hafsteinsson 4. Fráköst: Þór 30 (9 í sókn, 21 í vöm, Óðinn 13), Keflavík 24 (8 í sókn, 16 í vöm, Damon 8). Stoðsendingar: Þór 6 (Óðinn 2), Keflavík 4 (Gunnar E. 2). Stolnir boltar: Þór 5 (Stevie 2), Keflavík 11 (Damon 4). Tapaðir boltar: Þór 11, Keflavík 12. Varin skot: Þór 1 (Óðinn), Keflavik 0. 3ja stiga: Þór 16/10, Keflavík 27/11. Víti: Þór 16/11, Keflavík 21/17. Dómarar (1-10): Einar Skarphéðinsson og Jón Bender (6). Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 90. Ma&ur leiksins: Damon Johnson, Keflavík og fremst á mikiili baráttu og þeir gáfust aldrei upp. Bestu menn liðsins voru þeir Michail Antropov og Maurice Spiiiers en saman hirtu þeir 29 fráköst í leiknum og munar um minna. Kristinn Friðriksson og Adon- is Pomones voru einnig sterkir. Grindvíkingar áttu sína möguleika í leiknum en nýttu þá ekki sem skyldi. Tyson Patterson var bestur í þeirra liði en stundum hafði maður á tiifmningunni að þeir ætluðu honum að gera þetta mestallt sjálfum í þess- um leik og slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Þá var Guðlaugur sterkur, sérstaklega í fyrri háifleik en hann gerði þá fjórar þriggja stiga körf- ur og alis sex í leiknum. -HI KR-Breiðablik 75-93 2-0, 114, 20-10, 26-14, (29-21), 29-36, 31-39, 3443, (3549), 4049, 43-55, 47-57, 50-61, (52-66), 54-66, 60-75, 65-81, 70-89, (75-93). Stig KR: Keith Vassell 32, Helgi Magnússon 20, Herbert Amarsson 7, Magni Hafsteinsson 5, Valdimar Helgason 4, Steinar Kaldal 3, Amar Kárason 2. Stig Breiðabliks: Mirko Virijevic 23, Pálmi Sigurgeirsson 19, Kenneth Richards 15, Loftur Þór Einarsson 10, ísak Einarsson 8, Þórólfur Þorsteinsson 8, Ómar Öm Sævarsson 6, Ólafur Hrafn Guðnason 2, Þórarinn Óm Andrésson 2. Fráköst: KR 27 (7 í sókn, 20 í vöm, Vassell 13), Breiðablik 42 (15 í sókn, 27 í vöm, Ómar Öm 13). Stoðsendingar: KR 16 (Amar 7), Breiðablik 12 (Richards 4). Stolnir boltar: KR 5 (Amar 3), Breiðablik 14 (Richards 6). Tapaóir boltar: KR 22, Breiðablik 10. Varin skot: KR 3 (Vassell 2), Breiðablik 2 (Virijevic 2). 3ja stiga: KR 33/11, Breiðablik 21/9. Vftl: KR 14/10, Breiðablik 19/15. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Rúnar Gíslason (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 179. Ma&ur leiksins: Pálmi Sigurgeirsson, Brei&abliki honum hvorki í vörn né sókn. Keflvíkingar eru einir á toppnum eftir nauman sigur á Akureyri í gær. Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að hafa forystu. Keflvíkingar virtust þó vera sterkari aðilinn í leikn- um en Þórsurum tókst með mikiili bar- áttu að halda sér í leiknum. Þórsarar náðu hins vegar að minnka muninn niður með tveimur þriggja stiga skotum en Guðjón Skúla- son setti niður eitt vitaskot í millitíð- inni. Áhorfendur voru hins vegar ekki sáttir við dómarana þegar Stevie Johnsson setti niður þriggja stiga körf- una í lok leiksins en um leið braut Keflvíkingur á honum en ekkert var dæmt og unnu Keflvíkingar með einu stigi. Damon Johnson var hetja Keflvík- inga en hann skoraði sex af síðustu sjö stigum Keflvíkinga i leiknum. Hjá Þór var Óðinn Ásgeirsson aðalmaðurinn með 26 stig og 13 fráköst. Þetta var einn af betri leikjum Þórs í vetur en enginn slæmur kafli var hjá þeim í leiknum eins og þeir hafa lent í því. Skaliagrímsmenn náðu að lokum í tvö mikiivæg stig í fallbaráttunni með sigri á Stjömunni í Garðabæ en þeir eru þó enn í falisæti. Stjaman virðist hins vegar ætla að fara í gegnum þetta inót án sigurs en þeir hafa þó enn fjóra leiki til að breyta því. Staðan í úr- valsdeildinni Keflavík 18 15 3 1686-1455 30 KR 18 14 4 1552-1425 28 Njarðvík 18 14 4 1642-1457 28 Tindastóll 18 11 7 1470-1441 22 Hamar 18 10 8 1595-1621 20 Grindavík 18 9 9 1565-1575 18 Þór A. 18 8 10 1620-1665 16 Haukar 18 8 10 1359-1387 16 Breiöablik 18 7 11 1502-1520 14 ÍR 18 6 12 1504-1592 12 Skallagr. 18 6 12 1397-1448 12 Stjaman 18 0 18 1262-1570 0 Nœsta umferð fer fram um næstu helgi. Njarðvik og Grindavík leika á fóstudag en á sunnudaginn mætast Hamar-KR, Keflavik-Haukar, Tinda- stóll-Þór, ÍR-Stjaman og Breiða- blik-Skallagrímur. ÍR-Njarðvík 93-122 0-9, 8-13, 12-20, 21-24, (23-33), 29-35, 35-35, 39-39, 3445, (43-54), 43-64, 52-66, 56-72, 61-81, (68-87), 70-91, 74-99, 77-109, 87-112, (93-122). Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 18, Cedric Holmes 17, Sigurður Þorvaldsson 15, Ólafúr J. Sigurðsson 13, Birgir Guðfinnsson 12, , Halldór Kristmannsson 8, Ásgeir Hlöðversson 6, Benedikt Pálsson 4. Stig Njaróvikur: Brenton Birmingham 35, Teitur Örlygsson 21, Halldór Karlsson 14, Logi Gunnarsson 14, Páll Kristinsson 12, Friörik Stefánsson 11, Sigurður Einarsson 9, Ragnar Ragnarsson 2, Ágúst Dearbom 2, Sævar Garðarsson 2. Fráköst: IR 31 (14 í sókn, 17 í vöm, Holmes 9), Njarðvík 44 (16 í sókn, 28 í vöm, Páll 10). Stoðsendingar: IR 15 (Eiríkur 6), Njarðvík 22 (Páll, Brenton, Teitur 5). Stolnir boltar: IR 9 (Eiríkur, Ásgeir H. 3), Njarðvík 11 (Brenton 5). Tapaóir boltar: IR 18, Njarðvík 15. Varin skot: IR 1 (Sigurður), Njarðvík 2 (Brenton, Páll). 3ja stiga: IR 25/11, Njarövík 22/8. Víti: IR 13/8, Njarðvík 30/20. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Rögnvaldur Hreiðarsson (8). Gceöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 90. Maður leiksins: Brenton Birmingham, Njarövik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.