Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 10
24 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 Sport DV Úrslit á Ólympíu- leikum um helgina 5 km ganga kvenna (frjáls aöferð): 1. Olga Danilova........Rússlandi 2. Larissa Lazutina.....Rússlandi 3. Beckie Scott............Kanada Isknattleikur karla: Rússland-Hvíta-Rússland.......6-4 Kanada-Svíþjóö................2-5 Tékkland-Þýskaland ...........8-2 Finnland-Bandaríkin...........0-6 Isknattleikur kvenna: Kasakstan-Rússland............1-4 Tvímenningssleðakeppni karla: 1. Leitner/Resch .....Þýskalandi 2. Martin/Grimmette .....Bandar. 3. Thorpe/Ives ...........Bandar. Samhliðastórsvig karla: 1. Philipp Schoch ..........Sviss 2. Richard Richardsson . . . Svíþjóð 3. Chris Klug ............Bandar. Samhliðastórsvig kvenna: 1. Isabelle Blanc ....Frakklandi 2. Karine Ruby ........Frakklandi 3. Lidia Trettel...........Ítalíu Risasvig karla: 1. Kjetil A. Aamodt .......Noregi 2. Stephan Eberharter .. Austurríki 3. Andreas Schifferer .. Austurríki 12,5 km skíðaskotfimi karla: 1. Ole Einar Bjorndalen .... Noregi 2. Raphael Poiree ....Frakklandi 3. Ricco Gross ........Þýskalandi 10 km skíöaskotfimi kvenna: 1. Olga Pyleva .........Rússlandi 2. Kati Wilhelm ......Þýskalandi 3. Irina Nokoultchina .... Búlgaríu 1009 metra skautahlaup karla: 1. Gerard van Velde .....Hollandi 2. Jan Bos ..............Hollandi 3. Joey Cheek ............Bandar. isknattleikur karla: Finnland-Hvíta-Rússland.......8-1 Bandaríkin-Rússland...........2-2 ísknattleikur kvenna: Bandaríkin-Finnland...........5-0 Þýskaland-Kína................5-5 Kanada-Svíþjóð ..............11-0 1000 metra skautahlaup karla (stutt braut): 1. Steven Bradbury Ástralíu 2. Apolo Ohno . Bandar. 3. Mathieu Turcotte . Kanada 500 metra skautahlaup kvenna (stutt braut): 1. Yang Yang 2. Evgenia Radanova Búlgaríu 3. Chunlu Wang . . . Kína Risasvig kvenna: 1. Daniela Ceccarelli ... . . . . Ítalíu 2. Janica Kostelic . Króatíu 3. Karen Putzer . . . Ítalíu -ósk Ásgeir Pór Þóröarson og Elín Óskarsdóttir kampakát meö verölaun sín. íslandsmeistaramótinu í einstaklingskeppni í keilu lauk í gær í Keilusainum í Mjódd. í karlaflokki bar Ásgeir Þór Þórðarson sigur úr býtum en hann vann Halldór Ragnar Hall- dórsson í úrslitaleik. Halldór Ragnar hanfaði í öðru sæti og Steinþór Jóhannsson endaði í þriðja sæti. DV-mynd Hari Ásgeir Þór spilaði frábærlega alla dagana og því þarf ekki að koma á óvart að hann hafi unnið. Hann var með 213,9 í meðalskor á mótinu sem var langhæst af öllum keppendum. Elín Óskarsdóttir bar sigur úr býtum í kvennaflokki. Elín hafði sigur eftir harða baráttu við þær Sigfríði Sigurðardóttur og Dag- nýju Eddu Þórisdóttur. -ósk svigi eftir harða baráttu við Austurríkismennina Stephan Eberharter og Andreas Schifferer. Þetta eru önnur gull- verðlaun þessa frábæra skíðamanns á leikunum en hann vann alpatví- keppni í síðustu viku. Þetta eru jafnframt önnur gullverðlaun Aamodt í risasvigi á Ólympíuleikum en fyrra gullið vann hann í Al- bertviile í Frakklandi ár- iö 1992. „Það skipti mestu máli fyrir mig að vinna alpatvíkeppnina. Að sigra í risasviginu er bónus en ég verð að viðurkenna að það er ótrúlegt að sigra í þessari grein eftir að hafa beðið í tíu ár,“ sagði Aamodt. Alltaf jafn yndislegt Austurrikismaðurinn Andreas Schifferer var hæstánægður með bronsverðlaun sín i risa- sviginu og líkti þeim við bruntitil sinn í heimsbik- amum árið 1998. „Ég vil ekki gera upp á miili þessara tveggja afreka. Þetta er eins og kynlífið. Hvert einasta skipti er yndislegt," sagði Schif- ferer. Dagný datt Dagný Lind Kristjáns- dóttir, skíðakona frá Ak- ureyri, var meðal kepp- enda í risasvigi í gærkvöldi en tókst ekki að koma sér niður. ítalska stúlkan Daniela Ceccarelli var fyrst, 5/100 úr sekúndu á undan hinni króatísku Janicu Kostelic. sem hefur staðið sig frábærlega á leikunum þrátt fyrir að vera nýris- in úr rekkju eftir erfið meiðsli. Landa Ceccarelli, Karen Putzer, hafnaði í þriðja sæti. -ósk Kjetil Andre Aamodt. Norski skíðaskot- fimikappinn Ole Einar Bjarndalen varð á laugardaginn fyrsti íþróttamaðurinn á Ólympiuleikunum í Salt Lake City til að vinna þrenn guilverð- laun á leikunum þegar hann bar sigur úr být- um í 12,5 km skíða- skotfimi. Bjorndalen er jafnframt fyrsti skíðaskotfimikappinn sem vinnur til þrennra guilverðlauna á sömu leikunum. „Mér fannst sigurinn í dag vera frekar öruggur og ég hafði í raun aldrei áhyggjur af því að ein- hver gæti orðið á undan mér. Ég var í toppformi og leið ótrúlega vel,“ sagði Bjomdalen og bætti við að hann hefði samt sem áður ekki búist við því að vinna til þrennra gullverðlauna á leikunum. Hollenskt heimsmet Hollenski skautahlaupar- inn Gerard van Velde var í flnu formi í 1000 metra skautahlaupi á laugardag- inn. Hann fór metrana þús- und á 1:07,18 mínútum og bætti heimsmet Kanada- mannsins Jeremy Wother- spoon frá i desember á síð- asta ári um rúma hálfa sek- úndu. Þessi sigur van Velde er sérlega kærkominn í ljósi þess að hann var grátlega nálægt því að vinna til verðlauna í Albertville fyrir tíu ár- um. Hann var 1/100 úr sekúndu frá brortsverðlaunum í 1000 metra hlaupi og 2/100 úr sekúndu frá sömu verðlaunum í 500 metra hlaupi það ár. Aamodt sigraði Norðmaðurinn KjetO Andre Aamodt bar sigur úr býtum í risa- Gerard van Velde. ■£g||| >.»*,•, | v - - 'ý v * Islandsmótið í keilu 2002: Ásgeir og Elín best - í einstaklingskeppni í Mjóddinni Norömaöurinn Ole Einar Bjorndalen býr sig undir aö skjóta í 12,5 km skíöaskotfiminni á laugardaginn. Reuters Þrenn gullverðlaun - hjá Norðmanninum Ole Einar Bjorndalen í skíðaskotfimi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.