Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Blaðsíða 12
12 ÞRIDJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 Viðskipti______________________________________________________________________________________________________________33V Umsjón: Vidskiptabladiö Erfitt ár AcoTækni- vals er að baki - tapið nemur nær 1.100 milljónum króna Vonbrlgöl Rösklega milljarös króna rekstrartap á móti ríflega fimm milljaröa króna tekjum. milljónir króna,“ segir í tilkynning- Tap AcoTæknivais fyrir áriö 2001 nam 1.082 milljónum króna og olli vonbrigðum, eins og kom fram í DV í gær. í ársuppgjörinu kemur fram að rekstrartekjur AcoTæknivals á árinu nema 5.104 milljónum króna en Aco og Tæknival voru sameinuð á árinu. Sameiginleg velta þessara félaga á árinu 2000 var 5.863 milljón- ir króna og því hefur veltan dregist saman um tæp 13%. Fjármálafyrir- tækin gerðu ráð fyrir 944 milljóna króna tapi í könnun sem Viðskipta- blaðið stóð fyrir í janúar sl. og er af- koman því heldur verri en vænting- ar stóöu til. í tilkynningu frá félaginu kemur fram að ýmsar ytri aðstæður hafi leitt til erflðleika í rekstrarum- hverfi fyrirtækja í upplýsingatækni á árinu 2001. „Niðursveifla í efna- hagslífinu varð til þess að útgjöld og fjárfestingar fyrirtækja og einstak- linga drógust saman og birtist með- al annars í rúmlega 20% samdrætti í tölvusölu. Gengislækkun krónunn- ar um 14,8% á árinu hafði djúpstæð áhrif á reksturinn, einkum vegna skuldsetningar félagsins í erlendum lánum. Fjármagnsliðir félagsins á árinu voru neikvæðir um 383 millj- ónir króna, þar af var gengistap 249 462 milljóna króna hagnaður Hagnaður Frjálsa fjárfestingar- bankans hf. fyrir árið 2001 nam 462 milljónum króna og er arðsemi eigin fjár 22,3%. Vaxtatekjur námu 2.135 milljónum króna og vaxtagjöld námu 1.782 milljónum króna, þar með talin reiknuð gjöld vegna verðlagsbreyt- inga að upphæð 162 milljónir króna. Hreinar vaxtatekjur, þ.e. vaxtatekjur að frádregnum vaxtagjöldum, námu 353 milljónum króna. Vaxtamunur útlána var 3,2%. Aðrar rekstrartekjur námu 526 milljónum króna en gengismunur af annarri fjármálastarfsemi og hagnað- ur af sölu á viðskiptavild nam 452 milljónum króna. Kostnaðarhlutfall er 32,4%. Framlag í afskriftareikning útlána nam 120 milljónum króna á tímabilinu. Afskriftareikningur út- lána í hlutfalli af útlánum og veittum ábyrgðum nam 2,3% í lok ársins, samanborið við 2,1% í upphafi árs. Hlutfall almenns afskriftareiknings af heildarvanskilum nam 94%. Útlán í lok ársins námu 11.161 milljón króna og hækkuðu um 17,9% frá ára- mótum. Öll hlutabréf bankans seld Mikil breyting varð á markaðs- verðbréfum á árinu. Um miðjan febr- úar árið 2001 voru nær öll hlutabréf í eigu bankans seld eða fyrir samtals 2.8 milljarða króna og var hlutabréfa- eign í árslok 9 milljónir króna. Vanskil útlána sem hlutfall á heildarútlánum hélt áfram að lækka og námu 1,56% af heildarútlánum í lok ársins í samanborið við 1,72% í upphafi árs. Vanskil námu 174 millj- ónum króna í árslok 2001. Eigiö fé bankans nam 2.237 millj- ónir króna í lok tímabilsins og hækk- aði um 164 milljónir frá áramótum. Til lækkunar á eigin fé eru færð keypt eigin hlutabréf að fjárhæð 493 milljónir króna. Eiginfjárhlutfali samkvæmt CAD-reglum var 21,8% í lok ársins en var 12,2% í upphafi árs. Bankinn mun fella niður færslur sem lúta að verðlagsleiðréttingum frá og með árinu 2002 og stefnir að því að aölaga reikningsskil sín að al- þjóðlegum reglum. Samkvæmt rekstrarreikningi nemur hagnaður bankans 462 milljónum króna, en ef áhrif verðlagsbreytinga væru ekki færð í reikninginn næmi hagnaður ársins 596 milljónum króna. unni. Lítið eftir af innborguðu nýju hlutafé Eigið fé félagsins nam tæpum 49 milljónum króna um síðustu ára- mót. Meðal eigna í efnahagsreikn- ingi er reiknuð skattinneign að upp- hæð 234 milljónir króna vegna yfir- færanlegs taps félagsins. Kostnaður og taprekstur vegna nýfjárfestinga var einnig umtals- Mikill viösnúningur á fjórða árs- fjórðungi ársins leiddi til mikils hagnaöar í rekstri Kaupþings. Hagnaður fyrir fyrstu níu mánuði ársins nam 83 milljónum króna en nífaldaöist á fjórða ársfjórðungi og nam hagnaður ársins 853 milljónum króna. Þetta er þó aðeins minni hagnaður en spár fjármálafyrirtækj- anna gáfu til kynna en þar spáðu þau að hagnaðurinn yrði rúmar 1100 milljónir. Helstu ástæður þessa viðsnún- ings eru í meginatriðum tvíþættar. Annars vegar féllu til tekjur vegna verkefna á sviði fyrirtækjaþjónustu. Hins vegar voru skilyrði á verð- bréfamörkuðum á fjórða ársfjórð- ungi bankanum hagstæð og leiddu tU verðhækkana á verðbréfaeign bankans. í fréttatUkynningu frá félaginu kemur fram að afkoman sé í sam- ræmi við markmið félagsins um arðsemi eigin fjár, en hún nam 14,6%. Arðsemi eigin fjár án verð- breytingafærslu nam hins vegar 20,2%. Hreinar vaxtatekjur bankans voru neikvæðar um 187 mUljónir króna á árinu. Verulegur hluti eigna bankans er ekki vaxtaber- andi, s.s. hlutabréf, og skýrir það neikvæðan vaxtamun bankans. Rekstrargjöld námu 5.036 mUljónum Atvinnuleysi á íslandi hefur auk- ist verulega undanfama mánuði en í janúarmánuði var atvinnuleysi 2,4% sem jafngUdir að 3.306 manns hafi að meðaltali verið á atvinnu- leysisskrá í mánuðinum. Atvinnu- leysi hefur tvöfaldast frá því í októ- ber síðastliðnum er það nam 1,2%. Þó ber að taka fram að aUajafna er atvinnuleysistig hvað hæst á þessum tíma árs og undanfarinn verður hjá félaginu, einkum vegna Office 1 stórmarkaðanna. Útlánatöp höfðu einnig neikvæð áhrif á rekstr- arafkomu félagsins og þar munaði mestu um afskriftir vegna kaupa Aco á raftækjadeUd Japis og afskrif- aðar kröfur Tæknivals vegna ís- lenskrar miðlunar. Afskriftir vegna tapaðra viðskiptakrafna og hluta- bréfa námu 179 miUjónum króna og afskriftir og niðurfærsla vörubirgða voru um 200 miUjónir króna. Forsendur áætlunar ársins 2002 króna á árinu, samanborið við 2.501 miUjón árið áður. Þessi mikla aukn- ing er að mestum hluta tU komin vegna fjölgunar starfsstöðva bank- ans, ásamt áframhaldandi vexti Kaupþings á íslandi. Niðurstööutala efnahagsreikn- ings bankans í árslok nam 118 miUj- örðum króna og óx um 88,7% frá fyrra ári. Útlán námu 49 miUjörðum króna og jukust um 190% miUi ára. áratug hefur atvinnuleysið aukist um 11,8% að meðaltali frá desem- ber tU janúar. Aukning nú er tals- vert meiri en árstíðarsveiflan síð- astliðin 10 ár þar sem atvinnulaus- um fjölgaði um 22,1% í desember- mánuði. í lok janúarmánaðar voru 708 fleiri atvinnulausir en í lok desem- ber sem jafngUdir að atvinnuleysi hafi verið um 2,8% í lok janúar eða miðast við stöðugt gengi krónunnar og lágt verðbólgustig. Gert er ráð fyrir 5.200 miUjóna króna veltu fé- lagsins á árinu 2002 eða nánast óbreyttri miUi ára. Áætlanir gera ráð fyrir rúmlega 90 miUjóna króna hagnaði eftir skatta á árinu en reiknaö er með að hagnaðurinn verði aUur á 4. ársfjórðungi. Af- koma fyrirtækisins í upphafi árs er samkvæmt áætlun. Velta, framlegð og rekstarkostnaður voru í sam- ræmi við áætlanir í janúarmánuði. „Þótt heimUd liggi fyrir um sölu á verslanasviði félagsins verður það ekki selt að svo stöddu nema að við- unandi tUboð berist. Afkoma BT- verslanakeðjunnar hefur stórbatnað og söluaukning i BT-verslunum nam 29% á síðustu þremur mánuð- um m.v. sama tíma ári fyrr. Kjama- svið AcoTæknivals, sem hefur leið- andi stöðu varðandi lausnir í kjama upplýsingakerfanna, stóð af sér samdráttinn á liðnu ári og horfur á þessu ári eru góðar. Útgjaldamegin er gert ráð fyrir að launakostnaður verði 250 mUljónum króna minni í ár en 2001 og annar rekstrarkostn- aður lækki um 200 miUjónir króna frá fyrra ári,“ segir í afkomufrétt fé- lagsins. Útlán nema nú 41% af heUdareign- um. Markaðsverðbréf og eignarhlut- ir í félögum voru 53 mUljarðar króna. Bankinn hefur gert afleiðu- samninga á móti þeirri eign, sam- tals að fjárhæð 15,4 mUljörðum króna. Eigið fé bankans var í árslok 9,2 mUljarðar króna samanborið við 4,6 mUljarða króna í lok árs 2000. Áætlun bankans fyrir árið 2002 ger- ir ráð fyrir 15% arðsemi á eigið fé. um 3.800 hafi verið atvinnulausir. Að mati Vinnumálastofnunar er líklegt að atvinnuleysi verði 2,4% tU 2,7% í febrúar svo að atvinnu- leysi virðist enn þá vera i vexti. Einnig kemur þetta skýrt fram í þróun fjölda lausra starfa, sem gef- ur góða vísbendingu um atvinnuá- standið í framtíðinni. Þeim hefur fækkað úr 736 i 182 eða um 75% frá því í ágúst. HEILDARVIÐSKIPTi 2.043 m.kr. - Hlutabréf 330 m.kr. , - Húsbréf 553 m.kr. MESTU VIÐSKIPTI | 0 Kaupþing 52 m.kr. Q Delta 42 m.kr. j :© ÚA 38 m.kr. MESTA HÆKKUN 0 Þróunarfélagið 5,0% 0 SR-Mjöl 3,6% 0 Tryggingamiðstöðin 1,8% MESTA LÆKKUN O Nýherji 2,6% 0 Búnaðarbankinn 2,1% © Marel 1,9% ÚRVALSVÍSITALAN 1.281 stlg j - Breyting o 0,38% j Fiskaflinn eykst um 6% milli ára Fiskaflinn í nýliðnum janúar- mánuði var 183.991 tonn samanbor- ið við 163.249 tonn í janúarmánuði ársins 2001 og er það aukning um rúm 20 þúsund tonn á mUli ára eða um 6%. AUs bárust 26.676 tonn af botnfiski á land og er það nánast sami afli og í janúar 2001. Af flat- fiski bárust 1.152 tonn á land sem er örlítið minna en í fyrra. Uppsjávartegundir bera uppi heUdaraflaaukningu á mUli janúar- mánaða 2001 og 2002 því í ár veidd- ist um 20.000 tonnum meira af þeim en árið 2001. Loðnuaflinn í ár var 147.003 tonn og eykst því um tæp 29.000 tonn en sUdaraflinn minnkar nokkuð á mUli ára, varð 6.392 tonn nú, en 15.384 tonn í janúar í fyrra. Skel- og krabbadýraafli jókst lltils háttar, fór úr 2.425 tonnum í janúar 2001 í 2.728 tonn í janúar 2002. Afkoman yfir væntingum Þormóður rammi - Sæberg hf. var rekið með 33 mUljóna króna tapi á árinu 2001, samanborið við 555 mUljóna króna tap árið áður. Tapiö er töluvert minna en spár fjármála- fyrirtækjanna sem hljóðuðu upp á 187 milljóna króna tap. Rekstrartekjur félagsins námu 5.336 milljónum króna og jukust um ríflega 23% mUli ára. Rekstrargjöld jukust um 8% mUli ára og námu 3.919 mUljónum króna. Hagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nær því tvöfaldaðist á mUli ára og nam 1.416 mUljónum króna eða 26,5% af rekstrartekjum en var 722 mUljónir króna árið 2000. Fjármagnsgjöld námu 858 milljónum króna en voru 635 mUljónir króna árið 2000. Veltu- fé frá rekstri nam 1.101 miUjónum króna eða 20,6% af veltu en var 428 mUljónir króna árið 2000. Bush ýtir á Japana Forseti Bandarikjanna, George Bush, sem hóf viðræður við Jun- ichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, í morgim, kom með óvænt útspU á blaðamannafundi þegar hann lýsti yfir þeim vUja sínum að umbótum á bankakerfinu í Japan yrði hraðað. í ræðu sinni eftir fundinn sagði Bush blaðamönnum að hann hefði fuUa trú á hæfni japanskra ráða- manna að snúa efnahagslífi lands- ins aftur inn á rétta braut. Hann kaUaði Koizumi „mikinn umbóta- mann“ en þau orð eru í nokkurri andstöðu við það sem hann hafði látið frá sér fara áður en hann fór tU Japans. 19. 02. 2002 kl. 9.15 nuip SALA BB5 Dollar 100,650 101,160 ESPund 143,250 143,980 1*1 Kan. dollar 63,220 63,610 S 3 Pönsk kr. 11,7460 11,8110 ^f—’Norsk kr 11,2700 11,3320 3 Sænsk kr. 9,4870 9,5390 H Sviss. franki 58,9400 59,2600 1 • 1 Jap. yen 0,7527 0,7572 ECU 87,2418 87,7660 SDR 125,1100 125,8600 Mikill viðsnúningur á fjórða ársfjórðungi Kaupþings - bankinn kannar skráningu bréfa félagsins í Kauphöllinni í Stokkhólmi Úr höfuðstöðvum Kaupþings Afkoman sögö í samræmi viö markmiö félagsins. Atvinnuleysi tvöfaldast á þremur mánuðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.