Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2002, Blaðsíða 7
24 + 25 Sport MÁNUDAGUR 4. MARS 2002 MÁNUDAGUR 4. MARS 2002 DV I>V Sport Keflavík-Skallagr. 128-92 2-0, 18-2, 33-15, (38-17), 44-24, 55-32, 65-41 (73-43), 80-47, 89-52, 101-58, (107-67), 112-73, 118-78, 124-88, 120-92. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 28, Gunnar Einarsson 19, Magnús Gunn- arsson 19, Gunnar Stefánsson 15, Guðjón Skúlason 14, Jón Hafsteins- son 11, Falur Harðarson 9, Davíð Jónsson 9, Halldór Halldórsson 1. Stig Skallagrims: Hlynur Bærings- son 34, Larry Florence 17, Hafþór Gunnarsson 15, Pavel Ermolinski 8, Alexander Ermolinski 7, Leonil Zhapamov 6, Ari Gunnarsson 3, Steinar Arason 2. Fráköst: Keflavík 33 (16 sókn, 17 vörn, Jón 7), Skallagrímur 30 (9 sókn, 21 vörn, Hlynur 12). Stoösendingar: Keflavík 28 (Falur 8), Skallagrímur 20 (Zhapamov 5). Stolnir boltar: Keflavík 19 (Jón 4), Skallagrímur 7 (Hafþór 2, Hlynur 2). Tapaðir boltar: Keflavík 11, Skalla- grímur 32. Varin skot: Keflavík 2 (Jón 2), Skallagrímur 5 (Florence 2). 3ja stiga: Keflavík 52/22, Skallagrím- ur 22/9. Víti: Keflavík 14/11, Skallagrimur 22/20. Dómarar (1-10): Jón Bender og Björgvin Rúnarsson (9). Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík Grindavík-Stjarnan 109-89 4-0, 11-4, 11-16, 16-18, (23-21), 23-28, 27-30, 31-36, 39-40, (47-46), 49-46, 57-52, 65-54, 71-59, (76-69, 76-71, 82-74, 87-78, 91-85, 98-85, 104-87, 109-89. Stig Grindavíkur: Tyson Patterson 31, Helgi Jónas Guðflnnsson 24, Páll Axel Vilbergsson 19, Guðmundur Ásgeirsson 13, Guðlaugur Eyjólfsson 12, Pétur Guðmundsson 6, Dagur Þórisson 6. Stig Stjörnunnar: Kevin Grandberg 25, Jón Jónsson 21, Eyjólfur Jónsson 19, Vilhjálmur Steinarsson 9, Magnús Helgason 6, Sigurjón Lárusson 5, Guðjón Lárusson 4. Fráköst: Grindavik 36 (sókn 12, vöm 24, Páll 12), Stjarnan 49 (sókn 17, vöm 32, Eyjólfur 15). Stoösendingar: Grindavík 27 (Tyson 10), Stjaman 15 (Grandberg 5). Stolnir boltar: Grindavík 18 (Tyson 8), Stjarnan 6 (Eyjólfur 2). Tapaðir boltar: Grindavík 10, Stjarnan 24. Varin skot: Grindavík 0, Stjaman 5 (Eyjólfur 3). 3ja stiga: Grindavík 32/12, Stjaman 14/3 Víti: Grindavík 22/13, Stjaman 12/6 Dómarar (1-10): Georg Andersen og Erlingur Erlingsson, (7). Gteöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 78. Maöur leiksins: Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík Hamar-Breiöablik 77-95 0-2, 5-8, 12-10, 13-16, 22-24, (23-28), 23-30, 28-34, 35-36, 39-41 (40-43), 4945, 44-52, 50-59, 55-61, (57-65), 57-68, 61-78, 64-80, 68-86, 70-93, 75-93, 77-95. Stig Hamars: Nate Poindexter 23, Svavar Birgisson 16, Gunnlaugur Er- lendsson 8, Skarphéðinn Ingason 8, Svavar Pálsson 6, Pétur Ingvarsson 6, Óskar Freyr Pétursson 6, Láms Jóns- son 4. Stig Breiöabliks: Kenneth Richards 25, Pálmi Sigurgeirsson 25, Ómar Sævarsson 14, Mirko Virijevic 12, Þórólfur Þorsteinsson 11, Ágúst Ang- antýsson 2, ísak Einarsson 2. Fráköst: Hamar 30 (sókn 12, vöm 18, Skarphéðinn 7), Breiöablik 32 (sókn 9, vöm 23, Virijevic 9). Stoösendingar: Hamar 13 (Skarphéð- inn 4, Poindexter 4), Breiðablik 13 (Richards 7). Stolnir boltar: Hamar 9 (Skarphéð- inn 2, Óskar 2, Poindexter 2), Breiða- blik 6 (Richards 2). Tapaöir boltar: Hamar 15, Breiða- blik 3. Varin skot: Hamar 3 (Óskar, Gunn- laugur, Poindexter), Breiðablik 0. 3ja stiga: Hamar 26/7, Breiðablik 18/6. Víti: Hamar 8/7, Breiðablik 12/8. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Einar Einarsson (6). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 230. Maöur leiksins: Pálmi Sigurgeirsson, Breiöabliki Logi Gunnarsson skorar hér tvö af ellefu stigum sínum í leiknum gegn Haukum í gærkvöldi. DV-mynd Víkurfréttir Njarövík-Haukar 110-75 0-2, 0-5, 9-5. 25-22, (30-28), 35-31, 40-35, 48-38, (54-40), 69 44, 69-52, 75-54, (80-61), 88-63, 94-75, 100-75, 119-75. Stig Njarövikur: Brenton Birmingham 27, Teitur Örlygsson 17, Páll Kristinsson 13, Logi Gunnarsson 11, Halldór Karlsson 9, Ragnar Ragnarsson 9, Sigurður Einarsson 8, Friðrik Stefánsson 8, Pete Philo 8. Stig Hauka: Kim Lewis 17, Pregrag Bojovic 14, Jón Amar Ingvarsson 12, Marel Guðlaugsson 12, Lýður Vignisson 8, Sævar Haraldsson 5, Bjarki Gústafsson 4, Davíð Ásgrímsson 3. Fráköst: Njarðvík 45 (sókn 10, vörn 35, Páll 15), Haukar 24 (sókn 8, vöm 16, Lewis 9. Stoösendingar: Njarðvík 29 (Philo 11), Haukar 16 (Jón Amar 5). Stolnir boltar: Njarðvík 17 (Páll 4), Haukar 24 (Marel 5). Tapaöir boltar: Njarðvík 26, Haukar 19. Varin skot: Njarðvik 7 (Friðrik 4), Haukar 0. 3ja stiga: Njarðvik 23/9, Haukar 22/9. Vlti: Njarðvík 14/11, Haukar 15/8. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Eggert Áðalsteinsson (7). Gteöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Páll Kristinsson, Njarðvík Tindastoll-KR 72-75 2-6, 9-16, 16-20, (22-22), 27-27, 32-32, 37-37, 3941, (41-41), 5943, 55-48, 60-60, (60-62), 66-64, 68-68, 71-72, 72-75. Stig Tindastóls: Michail Antropov 20, Maurice Spillers 15, Adonis Pomo- nes 14, Láms Dagur Pálsson 9, Helgi Freyr Margeirsson 8, Kristinn Frið- riksson 4, Axel Kárason 2, Stig KR: Jón Amór Stefánsson 24, Helgi Már Magnússon 18, Herbert Amarson 14, Keith Vassel 7, Ingvald- ur Hafsteinsson 7, Arnar Snær Kára- son 5 Fráköst: Tindastófl 34 (sókn 10, vöm 24, Spiflers 12), KR 32 (sókn 11, vöm 21, Vassel og Helgi 7). Stoösendingar: Tindastóll 13 (Pomo- nes 5), KR 14 (Amar 4). Stolnir boltar: Tindastóll 7 (An- tropov 3), KR 13 (Ingvaldur 4). Tapaöir boltar: Tindastófl 14, KR 12. Varin skot: Tindastóll 9 (Antropov 7), KR 2 (Jón A. og Ingvaldur). 3ja stiga: Tindastóll 11/3, KR 18/9. Vlti: Tindastóll 16/10, KR 18/9. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Kristján Möfler, 8. Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 270. Maöur leiksins: Jón Arnór Stefánsson, KR ÍR-Þór Ak. 73-70 2-0, 8-2, 154, 15-16, (18-20), 24-24, 30-29, 36-33, (40-37), 42-37, 52-48, (56-57), 61-60, 67-67, 67-70, 73-70. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 22, Sigurður Þorvaldsson 17, Cedric Holmes 12, Ólafur Sigurðsson 8, HaUdór Kristmannsson 7, Ásgeir Hlöðversson 6. Stig Þórs: Stevie Johnson 29, Hjörtur Hjartarson 14, Hermann Hermannsson 12, Óðinn Ásgeirsson 9, Pétur Sigurðsson 3, Guðmundur Oddsson 2. Fráköst: ÍR 41 (sókn 11, vöm 30, Holmes 13, Sigurður 13), Þór 36 (sókn 8, vöm 28, Johnson 14). Stoösendingar: ÍR 11 (Sigurður 5), Þór 11 (Hjörtur 3, Johnson 3). Stolnir boltar: ÍR 15 (Ólafur 6), Þór 5 (Johnson 2, Óðinn 2). Tapaöir boltar: ÍR 14, Þór 18. Varin skot: ÍR 4 (Holmes 2), Þór 4 (Óðinn 2). 3ja stiga: lR 23/3, Þór 22/6. Víti: tR 18/14, Þór 19/16. Dómarar (1-10): Jón HaUdór Eðvaldsson og Einar Skarphéðinsson (9). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 180. Maöur leiksins: Siguröur Þorvaldsson, IR Bland * i P oka Enska lögreglan hefur ákveðið að rannsaka ákæru um árás eins leikmanns Blackbum á vaUar- starfsmann á Reebok-leikvangin- um í leik liðsins gegn Bolton á laugardaginn. Talsmaður lögregl- unnar i Manchester vUdi ekki gefa upp hvaða leikmaður Black- bum ætti í hlut en sagði þó að það væri ekki framherjinn Andy Cole. Breski snókerspilarinn Mark Williams batt enda á 17 mánaða spflamennsku án titUs þegar hann bar sigur úr býtum á opna kíverska meistaramót- inu í snóker sem lauk í Shanghai um helgina. WUliams vann landa sinn Anthony HamUton, 9-8, í hörkuspennandi úrslitaleik þar sem HamUton hafði undirtökin lengst af. Essen tapaði í kvöld mikUvægum stigum i toppbaráttu þýsku 1. deUdarinnar í handknattleik þeg- ar liðið beið lægri hlut fyrir GrosswaUstadt, 31-28, á útiveUi. Patrekur Jóhannesson lék með Essen á ný eftir meiðsli og skor- aði fimm mörk. Hann var marka- hæstur ásamt þeim Szylagi og Velyki. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Essen. Allan Iverson átti stórleik og skoraði 42 stig þegar PhUa- delphia 76ers lagði Toronto Raptors á útiveUi, 84-96. Vince Carter skoraði aðeins 12 stig fyr- ir Toronto i leiknum. Phila- delphia hafði yfirhöndina nánast aUan leikinn. Það var aðeins í þriðja leikhluta sem Toronto náði að klóra aðeins í bakkann og vann leikhlutann með þremur stigum. Sigur PhUadelphia var hins vegar aldrei í mikiUi hættu. Antonio Davis skoraði 26 stig og tók 9 fráköst fyrir Toronto og Morris Peterson skoraði 17 stig. Derrick Coleman skoraði 20 stig fyrir PhUadelphia. Tracy McGrady hjá Orlando Magic og Kevin Garnett hjá Minnesota Timberwolves voru valdir leikmenn febrúarmánaðar í NBA-deUdinni í körfuknattleik. McGrady var leikmaður mánað- arins í AusturdeUdinni en Gar- nett í VesturdeUdinni. Siguröur Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri KR- Sports sem fer með rekstur meistaraflokks og 2. flokks karla. Sigurður tekur við af Leifi Grímssyni sem lætur af störfum nú um mánaðamótin. Sigurður er ekki ókunnugur herbúðum KR því hann var bæði leikmaður þar og þjálfari yngri flokka i mörg ár. Hann tók við KS árið 1997 og var með liðið aUt þar tU á miðju síA asta keppnistímabfli þegar hann lét af störfum. Sigurður var einnig framkvæmdastjóri KS. Stjarnan i Garöabœ hefur ákveðiö að banna trommur í íþróttahúsinu Ásgarði á heima- leikjum handknattleiks- og körfuknattleiksliða félagsins. -ósk - Njarðvíkingar skiptu um gír í seinni hálfleik gegn Haukum Njarðvíkingar sigruðu Hauka, 110-75, í gærkvöld, í hörkuleik framan af! Lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum, en það var engu líkara en gestimir hættu hreinlega 10 mínútum fyrr að þessu sinni. Það var jafnræði með lið- unum í fyrsta leikhluta þar sem vamarleikur Njarðvík- inga var slakur og Haukarnir nýttu sér það vel. Staðan 30- 28 og baráttan hélt áfram og það var í raun ekki fyrr en á lokamínútum fyrri hálfleiks þegar Njarðvík fór úr 2 stiga forystu í 14 að leiðir fór að skilja. Staðan í hálfleik var 54-40, og Brenton og Teitur voru með 17 stig hvor. Njarðvíkingar gáfu í í síðari hálfleik bættu heimamenn í og náðu fljót- lega 20 stiga forskoti og var það Brenton sem var at- kvæðamikill í þriðja leikhluta og gerði 10 stig. í stöðunni 94-75 og 4 mínútur eftir settu Njarðvíkingar í lás og með varamennina Ágúst, Sigurð, Ragnar, Halldór og Pál kaf- færðu þeir gestina og gerðu síðustu 16 stig leiksins, flest úr hraðaupphlaupum. Loka- tölur urðu því 110-75. Jafnt Njarðvíkurlið Njarðvíkurliðið var jafnt að þessu sinni. Brenton var at- kvæðamikill í skoruninni, Teitur átti frábæran fyrri hálfleik og gerði þá öll sín 17 stig og Páll var duglegur og skilaði 13 stigum og 15 frá- köstum. Hjá gestunum bar mest á Kim Lewis, þó hann hafi oft spilað betur. Marel, Bojovic og Jón Amar áttu allir ágæt- an leik. -EÁJ Kenneth Richards átti góöan leik fyrir Breiöablik gegn Hamri í gærkvöldi. Blikar hömruðu Hamarsmenn - unnu sinn fimmta sigur í röð Breiðabliksmenn ætluðu sér stóra hluti og tryggja sig í úrslita- keppnina, það sást strax á þeim er þeir mættu áhugalausu liði Hamars. Þeir höfðu yfirhöndina frá byrjun til enda og voru nokkrir smákaflar í fyrri hálfleik sem Hamarsmenn náðu að klóra í bakkann. En í þeim síðari tóku Blikamir öll völd og í lokinn leyfðu þeir öllum að spila. Höfum gaman af þessu „Við vorum búnir að fara vel yfir þá og vissum hvar við áttum að hamra á þeim og það gekk eftir. Það var blússandi skriður á Blikunum og menn hafa gaman af þessu og þá gengur ailt upp. Við vissum að við yrðum að vinna í kvöld til að tryggja okkur í úrslitakeppnina og nú erum við öruggir hvemig sem aðrir leikir hafa farið og erum ánægðir með það,“ sagði Eggert Garðarsson, þjálfari Breiðabliks. Algjört andleysi „Ég hef lítið um þetta að segja, betra liðið vann - menn voru and- lausir og virtust ekki tilbúnir i þetta. Það virðist nóg að koma og spila svæðisvöm og þá getur hvaða lið sem er komið og unnið okkur," sagði Pétur Ingvason, þjálfari Ham- ars. Hjá Breiðabliksmönnum voru þeir Pálmi Sigurgeirsson og Kenn- eth Richards afgerandi, þeir skor- uðu samtals fimmtiu stig, Þórólfur, Mirko og Ómar áttu líka ágætis spretti. Hjá Hamri skar enginn sig úr, andlaust lið sem þarf að taka sig verulega á ef það ætlar að geta ein- hvað í úrslitakeppninni. Breiðablik er á miklu skriði þessa dagana. Sigurinn í gærkvöldi var sá fimmti í röð og áttundi i níu leikjum og ljóst að Blikar munu mæta sterk- ir til leiks í úrslitakeppninni. -EH Mikilvægt hjáKR Það var hörkuleikur sem fór fram í Síkinu á Sauðárkróki þegar heimamenn mættu KR-ingum i 21. umferðin í gærkvöldi. KR hófu leikinn með miklum látum og skoruðu fjórar þriggja stiga körfur í jafnmörgum tilraun- um en heimamenn svöruðu með þéttum leik og í lok 1. leikhluta var staðan 22-22. 2. leikhlutinn var eins og sá fyrsti hraður og skemmtilegur og jafnt á nær öllum tölum og í hálfleik var staðan 41—41. Heimamenn komu inn í seinni hálfleikinn grimmir og komust í 52^43 en þá tók maður leiksins til sinna ráða og skoraði grimmt eða 11 stig að 21 stigum KR-inga í þriðja leikhluta og í loka leikhlut- ans var staðan 60-62 fyrir KR. Siðustu mínúturnar voru æsispennandi og skemmtilegar, í stöðunni 72-74 fékk Adonis Pomo- nes fékk tvö vítaskot en misnotaði bæði og KR náði frákastinu og rauk í sókn. Þá var brotið á Jóni Arnóri og hann á vítalínuna en misnotaði bæði vítaskotin. Sam- herji hans Ingvaldur Magni náði frákastinu og gaf á Jón Arnór og það var brotið á honum aftur og hann fékk önnur tvö vítaskot en hitti aðeins úr seinna skotinu og Tindastólsmenn með boltann og 3 sek. eftir. Kristinn Friðriksson fékk boltann og reyndi skot frá miðju en það geigaði. í liði KR var Jón Arnór bestur og áttu þeir Helgi Már og Ingvald- ur Magni mjög fman leik í liði heimamanna var Antropov bestur. Spillers og Pomones áttu einnig mjög góðan leik. -SBP ÍR-ingar úr fallhættu ÍR-ingar geta andað léttar eftir sigur gegn Þór frá Akureyri í gær- kvöldi, 73-70, í jöfnum og spennandi leik þar sem sigurinn gat lent hvor- um megin sem var en ÍR-ingar tryggðu sér sigur á lokasekúndun- um af vítalínunni. Þórsarar gerðust sekir um mistök á lokasprettinum og töpuðum boltum á ögurstundu og geta því sjálfum sér um kennt. Með sigrinum er ÍR-ingar úr fallhættu og geta með sigri gegn Haukum í næstu og síðustu umferð náð sæti i úrslitakeppninni. Stevie Johnson illviöráöanlegur Leikurinn í gær var vel leikinn af báðum liðum og var gaman að sjá bæði lið leggja mikið í vamarleik- inn, sem hefur verið upp og ofan hjá þeim, enda mikið í húfi. ÍR byrjaði leikinn betur og komst í 15-4 en Þórsarar gerðu þá næstu 12 stigin í leiknum og eftir það var munurinn milli liðanna aldrei meiri en fimm stig. Heimamenn réðu illa við Stevie Johnson og skoraði hann grimmt í fyrri hálfleik. Hann týndist þó í seinni hálfleik þegar ÍR spilaði svæðisvöm og var hann mikið fyrir utan i stað þess að djöflast undir og sækja á körfuna. í stöðunni 67-67 og rúmar tvær mínútur til leiksloka skoraði Pétur Sigurðsson 3ja stiga körfu fyrir Þór. Þetta reyndist vera síðasta karfa Þórsara i leiknum og gerðu heima- menn síðustu sex stigin i leiknum. Gestirnir fengu þó tækifæri i tvígang í lokin en töpuðu boltanum i bæði skiptin. Hjá ÍR var Eiríkur jafngóður all- an leikinn og Sigurður Þorvaldsson virðist loksins vera að átta sig á því að hann er með betri mönnum deildarinnar og er farinn að spila eins og maður. Cedrick Holmes þurfti að fara út af í þriðja leikhluta þar sem hann meiddist lítillega og kom inn á aftur í byrjun fjórða. Hann skilaði sínu í fyrri hálfleik en einbeitti sér að fráköstunum í þeim seinni. Þórsarar geta fallið Eftir góða byrjun í haust hafa Þórsarar dalað mikið og eru eins og er I þeirri stöðu að eiga á hættu að falla. Liðið leikur gegn Grindavík í síðustu umferð og tapi liðið þar, ÍR vinni Hauka og Skallagrímur vinni, þá em Þórsarar famir í 1. deúd. Johnson var besti maður liðsins eins og svo oft áður og Hjörtur Harðarson og Óðinn Ásgeirsson áttu sína kafla. Hermann Daði Her- mannsson var ágætur en var kannski full skotglaður. -Ben Skallar teknir í bakaríiö Barátta Stjörnunnar ekki nóg Keflvíkingar gjörsigruðu Skallagrímsmenn í daufum leik vægast sagt í gærkvöld. Lokatölur urðu 128-92 fyrir heimamenn og var ekki að sjá að gestirnir væru að berjast fyrir tilverurétt sínum í Epson deild. Tölur eins og 20-2 litu dagsins ljós og á tímabili var ótrúlegt að hugsa sér að Skalla- grímsmenn væm lið sem leik- ur í úrvalsdeild. Staðan í hálfleik var 73-43 og Keflvíkingar voru búnir að gera 94 stig þegar 3 leikhluti var rétt rúmlega hálfnaður. 3ja stiga sýning En heimamenn slökuðu á lokakaflanum og gestimir fóru að fá auðveldar körfur og skor- uðu óþarflega mikið af stigum. Keflvíkingar skutu mikið fyrir utan og þeir hittu vel, eða úr 22 af 52 skotum utan 3ja stiga línunnar. Jón Nordal var bestur í liöi Keflvíkinga, frákastaði, varði, stal og skoraði, en auk hans átti Gunnar Einarsson mjög góðan fyrri hálfleik ogMagnús Gunnarsson og Damon John- son voru líka atkvæðamiklir. Þá var gaman að sjá til Fals Harðarsonar, sem er að koma til baka eftir meiðsl og skilaði 9 stigum og 8 stoðsendingum. Hlynur Bæringsson var lang- bestur 1 liði gestanna og erfitt að ímynda sér hvar Skalla- grímsliðið væri statt án hans. -EÁJ Sigur Grindvíkinga á Sfjömunni var ekki fyrirhafnalaus þar sem gestimir leiddu leik- inn stærsta hluta fyrri hálfleiks. í þeim síð- ari spýttu þó heimamenn í lófana og unnu öruggan sigur, 109-89. Ekki mikið um varnir Leiknum í gær verður ekki minnst fyrir sterkan vamarleik, sér í lagi hjá Grindavík í fyrri hálfleik enda tóku þeir upp á því um miðjan annan leikhluta að spila maður á mann og þrátt fyrir að Stjörnumönnum tókst ekki alltaf að stilla upp i sókn tókst þeim iðulega að fmna smugu upp að körfunni. Það entist þó ekki lengi og þegar gestimir úr Garðabæ tóku að þreytast var eftirleikur- inn auðveldur fyrir Grindvíkinga. Helgi og Tyson mikilvægir Sem fyrr voru þeir Helgi Jónas Guðfinns- son og Tyson Patterson mikilvægir hlekkir í Grindavíkurkeðjunni og Páll Axel Vilbergs- son átti fina spretti. Hjá Stjörnunni var þjálfarinn Kevin Grandberg finn þegar hann komst í takt viö leikinn og Eyjólfur Jónsson og Jón Ó. Jóns- son voru drjúgir, sér í lagi í fráköstunum. -esá IIRVALSDEILDIN Keflavík 21 17 4 1978-1715 34 KR 21 17 4 1791-1647 34 Njarðvík 21 16 5 1958-1741 32 TindastóU 21 12 9 1720-1700 24 Grindavík 21 12 9 1876-1858 24 Hamar 21 10 11 1836-1883 20 Breiðablik 21 10 11 1770-1741 20 Haukar 21 9 12 1619-1673 18 Þór A. 21 8 13 1887-1945 16 ÍR 21 8 13 1755-1833 16 SkaUagr. 21 7 14 1637-1734 14 Stjaman 21 0 21 1500-1857 0 +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.