Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Page 9
MÁNUDAGUR 22. APRÍL 2002
23
Sport
DV
Sí
SPANN
Celta Vigo-Barcelona.........2-1
1-0 Mostovoi (29.), 2-0 Lopez (62.), 2-1
Rivaldo (90.)
Las Palmas-Rayo Valiecano . . 0-2
0-1 Caorino (90.), 0-2 Peragon (90.)
Real Madrid-Tenerife .........4-1
1-0 Carlos (16.), 1-1 Venta (39.), 2-1
Figo (43.), 3-1 Guto (76.), 4-1 Guti (84.)
Alaves-Real Zaragoza .........2-1
1-0 Rebosio (10. sjálfsm.), 2-0 Geli
(47.), 2-1 Vales (74.)
Athletic Bilbao-Sevilla .... 0-1
0-1 Gallardo (78.)
Espanyol-ViUareal.............3-1
1-0 Pacheco (8.), 2-0 Tamudo (26.), 3-0
Palencia (76.), 3-1 Arrubarrena (90.)
Malaga-Real Mallorca.........0-0
Real Betis-Real Sociedad . . . 3-0
1-0 Tomas (43.), 2-0 Tomas (47.),
Benjamin (60.)
Valencia-Deportivo ..............
1-0 Duscher (70. sjálfsm.),
Valladolid-Osasuna ...........1-0
1-0 Tote (65.)
Valencia 35 18 12 5 45-26 66
Real M. 35 19 8 8 69-38 65
Deportivo 35 18 7 10 57-39 61
Celta Vigo 35 15 12 8 62-43 57
Barcelona 35 16 9 10 58-35 57
Real Betis 35 14 14 7 39-28 56
Alaves 35 16 3 16 40-41 51
Bilbao 35 13 10 12 48-59 49
Malaga 35 12 13 10 40-39 49
Espanyol 35 13 8 14 45-50 47
Valladolid 35 12 9 14 38-52 45
Sevilla 35 11 11 13 46-39 40
Villareal 35 10 10 15 43-49 40
Vallecano 35 10 10 15 40-50 40
Sociedad 35 11 7 17 41-52 40
Las Palmas 35 9 12 14 37-45 39
Mailorca 35 10 9 16 37-48 39
Osasuna 35 9 11 15 32-45 38
Zaragoza 35 9 9 17 33-50 36
Tenerife 35 9 8 18 28-50 35
ITALIA
AC Milan-AS Roma.............0-0
Brescia-Fiorentina...........3-0
1-0 Toni (35.), 2-0 Baggio (73.), 3-0
Baggio (86.)
Chievo-Inter Milan...........2-2
1-0 Marazzina (42.), 1-1 Dalmat (46.),
1-2 Ronaldo (60.), 2-2 Cossato (90.)
Lazio-Verona ................5-4
0-1 Frick (10.), 1-1 Stam (29.), 2-1
Lopez (32.), 3-1 Stankovic (45.), 4-1
Stankovic (52.), 5-1 Crespo (77.), 5-2
Colucci (80.), 5-3 Cossato (88.), 5-4
Adailton (90.)
Parma-Atlanta................1-1
0-1 Comandini (38.), 1-1 Micoud (90.)
Perugia-Bologna............. 1-0
1-0 Ze Maria (51.)
Piacenza-Juventus............0-1
0-1 Nedved (87.)
Torino-Lecce.................1-1
0-1 De Ascentis (34. sjálfsm.), 1-1
Franco (77.)
Udinese-Venezia .............1-0
1-0 Pizarro (31.)
inn. Ajax sigraði Utrecht, 1-0, í gær
og hefur 67 stig í efsta sætinu. Eind-
hoven, sem gerði jafntefli við Twente,
1-1, er í öðru sæti með 61 stig.
Celtic og Rangers skildu jöfn, 1-1, í
skosku úrvalsdeildinni í knattspymu
í gær. Peter Lovenkrands kom
Rangers yfir en Alan Thompson
jafnaði fyrir Celtic sem hefur fyrir
löngu tryggt skoska meistaratitilinn.
-JKS
Peter Luccin hjá Celta Vigo sækir hér að Rivaldo en Barcelona laut í lægra haldi fyrir Baskaliöinu.
Reuter
Einvígi milli Valencia
og Real Madrid
- um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu
Valencia knúði fram sigur á
Deportivo í toppslag spænsku
knattspymunnar um helgina. Um
leið hélt liðið efsta sætinu og
stefnir allt í einvígi við Real
Madrid um meistaratitilinn en
þrjár umferðir eru eftir í deildinni.
Það var sjálfsmark frá Duscher
sem tryggði Valencia sigurinn í
gærkvöld en hvorugt liðið tók
mikla áhættu í leiknum. Með
þessum ósigri má segja að
möguleikar Deportivo í baráttunni
um titilinn hafi endanlega farið út
um gluggann.
ReM Madrid vann léttan sigur á
Tenerife. Þrátt fyrir erfiðan leik i
meistardeildinni á morgun gegn
Barcelona var sterkasta liðinu teflt
fram enda mikið í húfl. Roberto
Carlos gaf Madridar-liðinu byr I
seglin þegar hann skoraði með
þrumuskoti beint úr aukaspyrnu.
Gestirnir jöfnuðu öllum á óvart en
i i kjölfarið fylgdu tvö mörk frá
Cuto og eitt frá Luis Figo. Cuto
hafði áður komið inn á sem
varamaður.
Barcelona tapaði dýrmætum
stigum í baráttunni um sæti í
meistaradeildinni í haust þegar
liðið varð undir gegn Celta Vigo í
Baskalandi. Barcelona átti undir
högg að sækja gegn frísku liði
Celta. Rivaldo skoraði eina mark
Börsunga á lokamínútu leiksins.
Rayo Vallecano vann fyrsta
útisigur sinn á tímabilinu þegar
liðið gerði góða ferð til Kanarieyja
og lagði heimamenn i Las Palmas.
Rayo Vallecano berst harðri
baráttu fyrir sæti sínu í deildinni.
Real Betis á möguleika á sæti í
meistaradeildinni eftir sigur á
Real Sociedad. Jóhannes Karl
Guðjónsson var ekki í
leikmannahópi Real Betis.
Botnbaráttan hefur sjaldan verið
meiri og í raun berjast átta lið um
tilverurétt sinn í deildinni.
-JKS
Inter Milan 32 19 9 4 57-30 66
Juventus 32 18 11 3 57-23 65
AS Roma 32 17 13 2 52-24 64 Gríðarlega spenna er um
Chievo 32 13 12 7 55-46 51 ítalska meistaratitilinn í knatt-
Lazio 32 13 11 8 46-33 50 spyrnu og alveg ljóst að úrslit
AC Milan 32 12 13 7 42-32 49 munu ekki ráðast fyrr en í loka-
Bologna 32 14 7 11 38-37 49 umferðinni en tveimur umferðum
Perugia 32 12 7 13 35-44 43 er ólokið í deildinni. Inter Milan
Torino 32 10 12 10 36-37 42 háði dramatiskan leik gegn Chi-
Atalanta 32 11 9 12 38-47 42 evo á útivelli. Það benti fátt til
Piacenza 32 10 9 13 4540 39 annars en að Inter ynni sigur en
Verona 32 11 6 15 4047 39 nýliðunum frá Verona tókst að
Parma 32 10 8 14 3045 38 jafna metin með síðustu spymu
Brescia 32 8 13 11 4047 37 leiksins. Inter varð því að sætta
Udinese 32 10 7 15 39-49 37 sig við skiptan hlut og heldur að-
Lecce 32 6 10 16 35-51 28 eins eins stigs forystu í toppbar-
Fiorentina 32 5 7 20 28-58 22 áttunni. Ronaldo er allur að ná
Venezia 32 3 8 21 28-58 17 sér eftir erfið meiðsl en hann skoraði þriðja mark sitt í tveimur
Ajax vantar einungis fjögur stig til leikjum fyrir Inter.
að tryggja sér hollenska meistaratitil-
Gríðarleg spenna á toppnum í ítölsku knattspyrnunni:
Bilið minnkaði
inn í dýrðlingatölu á nýjan leik.
Lecce féll úr deildinni
AC Milan og AS Roma gerðu
markakaust jafntefli í frekar til-
þrifalitlum leik. í gær komst end-
anlega á hreint hvaða lið féllu úr
1. deild. Fiorentina og Venezia
voru þegar fallin en Lecce fylgir
þeim niður i 2. deild.
-JKS
Nedved mikilvægur
Juventus vann ef til vill mikil-
vægasta leik sinn á tímabilinu í
gær. Liðið sótti Piacenza heim og
fengu bæði liðin nokkur góð tæki-
færi til að skora en markalaust
varö allt þar til þrjár mínútur
voru til leiksloka. Tékkinn Pavel
Nedved, sem hefur í vetur mátt
sæta harðri gagnrýni fyrir slappa
frammistöðu, skoraði sigurmark
Juventus og er ábyggilega kom-
Ronaldo hinn brasilíski er óöum aö finna sitt gamla form eftir erfiö meiösl.
Hann geröi eitt mark fyrir Inter Milan gegn Chievo og fagnar því hér.
I-J I !T-11'!
oka
Spenna er hlaupin í þýsku úrvals
deildina í knattspyrnu eftir óvænt
tap efsta liösins, Bayer Leverkusen,
fyrir Werder Bremen, 1-2, á heima-
velli um helgina. Leverkusen, sem
hafði tekið þægilega forystu, gæti nú
verið komið í vanda þvi Dortmund,
sem sigraði Köln, 2-1, er aðeins
tveimur stigum á eftir en Qórum um-
ferðum er ólokið í deildinni.
Freiburg heldur enn i vonina að
halda sæti sínu í úrvalsdeildinni þeg-
ar liðið vann Kaiserslautern, öllum á
óvart, 3-1.
Eyjólfur Sverrisson lék síöari hálf-
leikinn gegn Bayern Múnchen en
menn hans töpuðu, 0-3, í Múnchen.
Öll mörkin komu seint i leiknum.
Leverkusen er 1 efsta sæti með 66
stig, Dortmund með 64 stig, Bayern
62 stig, Schalke 61 stig og Hertha 58
stig.
Enskir fjölmiölar hafa síðustu daga
verið að velta sér upp úr hugsanlegu
brotthvarfi Svens-Görans Erikssons
frá enska landsliðinu til Lazio á ítal-
íu. Sergio Cragnotti, eigandi Lazio,
hefur lýst því yfir að hann vilji fá
Eriksson aftur til félagsins en af því
verður sennilega ekki ef England
stendur sig vel á HM í sumar. Ef
enska liðinu tekst hins vegar ekki
vel upp má jafnvel reikna með brott-
hvarfi Svíans úr stjórastóli landsliðs-
ins.
Gianluca Vialli, stjóri hjá Watford,
hefur einnig veriö orðaður viö stjóra-
stöðuna hjá Lazio og það gæti
hugsanlega orðið af því strax í næstu
viku en það er undir þvi komið hvert
svar Svens-Görans Erikssons verð-
ur.
Þaó má reikna meó stórtíöindum
frá Barcelona á næstu dögum eða
næstu tveimur vikum því að Carlos
Rexaach, stjóri liðsins, er að öllum
líkindum á fórum. Hann hefur þegar
lýst þvi yfir að það sé hugsanlegt að
hann yfirgefi félagið í sumar og lík-
legur arftaki er enn ekki fundinn.
Þeir sem nefndir hafa verið í því
sambandi eru Sven-Göran Eriks-
son, Fabio Capello en nýlega gaf
Claudio Ranieri afsvar.
Rúnar Kristinsson tryggði Lokeren
sigur, 0-1, gegn La Louviere tíu mín-
útum fyrir leikslok í fyrrakvöld. Með
þessum sigri er Lokeren í 5. sæti í 1.
deild með 54 stig en Genk er í efsta
sætinu með 67 stig. Rúnar lék ailan
leikinn, sem og Arnar Þór Viðars-
son og Arnar Grétarsson.
Tvisýnt er að Rivaldo leiki með
Barcelona í meistaradeildinni gegn
Real Madrid i fyrri viðureign liðanna
í 8 liða úrslitum á þriðjudag. Hann
meiddist í leiknum gegn Celta Vigo
um helgina. Carles Puyol hjá Börs-
ungum meiddist einnig í sama leik.
Bordeaux varð um helgina franskur
bikarmeistari í knattspuyrnu þegar
liðið sigraði Lorient í úrslitaleik sem
fram fór í París.
íslensku knattspyrnumennirnir í
norsku knattspyrnunni skoruðu ekki
í leikjum sínum um heigina. Jóhann
Guðmundsson lék allan leikinn með
Lyn sem sigraði Lilleström, 1-0. Ind-
riöi Sigurðsson lék sömuleiðis allan
leikinn með LUleström.
Andri Sigþórsson og félagar í Molde
gerðu jafntefli við Odd Grenland, 1-1,
og var Andri í byrjunarliðinu en þeir
Bjarni Þorsteinsson og Ólafur Stigs-
son komu inn á sem varamenn í síð-
ari hálfleik.
Lærisveinar Teits Þórðarsonar í
Brann töpuðu öðrum leik sínum í
röð. Brann tapaði á heimavelli fyrir
Moss, 0-1. Norsku meistararnir i
Rosenborg fara ekki vel af stað í ár
og töpuöu öðrum leik sínum í röð, nú
fyrir Viking, 2-0. Árni Gautur Ara-
son stóð í marki Rosenborg allan
tímann. Það var á brattann að sækja
fyrir Rosenborg en liðið lék einum
manni færri í 70 mínútur.
islendingaliðin tvö í sænsku úrvals-
deildinni, Malmö og Örgryte, mætt-
ust í gær og sigraði Örgryte, 0-1.
Guðmundur Mete lék allan leikinn
með Malmö en Atli Þórarinsson lék
ekki með Örgryte sem hefur fullt hús
stiga og situr i efsta sæti eftir 3
umferðir.
Guómundur Hrafnkelsson og félag-
ar í ítalska handknattleiksliðinu
Conversano unnu Ruberia, 27-23, í
öðrum leik liðanna í einvígi þeirra í
8 liða úrslitum deildarinnar. Liðin
mætast í oddaleik á þriðjudag. Tíma-
bilinu er hins vegar lokið hjá Hilm-
ari Þórlindssyni og félögum í
Modena. Þeir töpuðu öðrum leiknum
viö Trieste og eru úr leik.
-JKS/vbv