Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Side 11
MÁNUDAGUR 22. APRÍL 2002 25 Sport Úrslitin á ÍM í júdó - 20 ára og yngri Piltar, yngri en 20 ára: -60 kg Darri Kristmundsson .... Ármann Bjöm Halldór Óskarsson . Ármann Arnar Ólafur Hvanndal . . Ármann -73 kg Víkingur Ari Vikingsson . Ármann Hrafh Helgason...............UMFÞ Heimir Kjartansson ............JR Eyjólfur Eyfells ..............JR -100 kg Öm Amarson ....................JR Markús Þór Guönason ...........JR 100 + kg Þormóöur Jónsson ..............JR Birgir Guönason ...............JR Opinn flokkur Þormóður Jónsson ..............JR Öm Amarson ....................JR Víkingur Ari Víkingsson . Armann Heimir Kjartansson ............JR Piltar, 15-16 ára: -60 kg Darri Kristmundsson .. ?. Ármann Amar Ólafur Hvanndal . . Ármann Björn Halidór Óskarsson . Ármann -73 kg Heimir Kjartansson ............JR Sæþór Pálmason ...........Selfoss Bjami Þór Margretarson . Ármann -90 kg Öm Amarson ....................JR Markús Þór Guðnason ...........JR Stúlkur, yngri en 20 ára: -63 kg Ingibjörg Guðmundsdóttir Ármann Katrín Ösp Magnúsdóttir . . . Þrótti Sandra Hróbjartsdóttir .... Selfoss -70 kg Anna Sofiia Víkingsdóttir . . . . JR Helga B. Kristjánsdóttir .....JR Helga Bjamadóttir..............KA Oninn flokkur Anna SofRa Vikingsdóttir .. .. JR Ingibjörg Guðmundsdóttir Ármann Helga Bjamadóttir..............KA Stúlkur, 15-16 ára: -63 kg Katrin Ösp Magnúsdóttir . . . Þrótti Sandra Hróbjartsdóttir .... Selfoss -70 kg Helga Bjamadóttir..............KA Helga B. Kristjánsdóttir .....JR Júdófégað Reykjavikur var sigursælt að vanda þegar íslandsmeistaramót- ið hjá 20 ára og yngri fór fram síðustu helgi. Alls vann JR sjö gullverðlaun, tvenn hjá stúlkum og fimm hjá drengjum. Anna Soffia Víkingsdóttir tryggði JR bæði gullin í kvennaflokk- unum en hún sigraði í -70 kg flokki og síðan í opna flokknum. Örn meö tvö gull Örn Amarson úr JR vann einnig til tveggja gull- verðlauna sem og félagi hans í JR Þormóður Jóns- son. Ármenningar fór ekki tómhentir heim og sigraði Darri Kristmundsson í -60 kg flokki bæði í eldri og yngri flokknum. KA og Þróttur nældu sér einnig í gull en Helga Bjamadóttir sigraði í -70 kg flokki 15-16 ára stúlkna. Katrín Ösp Magnúsdótt- ir hélt uppi merki Þróttar og sigraði í -63 kg flokki 15-16 ára stúlkna og lenti einnig í öðra sæti í sama þyngdarflokki hjá 20 ára og yngri. -Ben Á myndinni hér fyrir ofan eru nöfnurnar Helga Kristjánsdóttir úr Júdófélagi Reykja- víkur (vinstri) og Helga Bjarnadóttir úr KA (hægri). Helga Bjarnadóttir sigraði í -70 kg flokki 15-16 ára og nafna hennar úr JR varö í ööru sæti. Á stærri myndinni til vinstri eru Ármenningarnir sem skipuöu þrjú efstu sætin í -60 kg flokki 15-16 ára, þeir Darri Kristmundsson, sem fékk guiliö, Arnar Ólafur Hvanndal, sem lenti í ööru sæti, og Björn Halldór Óskarsson sem náöi þriöja sætinu. Á minni myndinni er Heimir Kjart- ansson sem sigraöi i -73 kg flokknum hjá 15-16 ára drengjum. DV-myndir Ben íslandsmeistaramót 20 ára og yngri í júdó: JR með sjö - Ármenningar komu næstir með fjögur gull gullverðlaun Framarar meistarar - í 4, flokki karla og töpuðu ekki í vetur Strákamir í 4. flokki hjá Fram urðu um síðustu helgi ís- landsmeistarar í sínum aldurs- flokki í handbolta. Framarar eru án efa með besta liðið og hafa ekki tapað leik í vetur og gert aðeins tvö jafhtefli. Þeir mættu ÍR í 8-liða úrslit- um og unnu þann ieik, 20-14. í undanúrslitum léku þeir gegn Val og sigruðu með þriggja marka mun, 17-14. í úrslitaleiknum mættu Framarar Aftureldingu og var Afturelding lítil fyrirstaöa fyrir þá bláklæddu. Framarar léku frábæra vöm í leiknum og fengu aðeins á sig þrjú mörk í fyrri hálfleik á móti níu. Úrslitin réðust snemma í seinni hálfleik og fór svo að Fram vann 17-6 og getur þakk- að frábærum vamarleik sigur- inn. Valsmenn enduðu síðan í þriðja sæti. Einnig var keppt í B-liðum og voru það drengimir í KA sem reyndust sterkastir og Afturelding fékk líka silfur þar. Eins og A-liðið enduðu strák- amir í B-liði Vals í þriðja sæti. -Ben Þegar mig langar í... Hreint Magnað Bl ragð m |McDon^ids AA J|McDonatds i aa ^McDonaids se

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.