Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2002 19 DV Sport Stevk liðsheild - Haukar jöfnuðu metin gegn Stjörnunni og mætast liðin í hreinum úrslitaleik í kvöld Haukar jöfnuðu einvígið gegn Stjömunni, 2-2, með ömggum sigri í Ásgarði á laugardag, 18-25, og þurfa því liðin að mætast í odda- leik í kvöld þar sem úr fæst skorið hvort liðið hampar íslandsmeist- aratitlinum þetta árið. Þar með hafa Haukar sigrað tvo síðustu leiki en Stjaman vann fyrstu tvo. Leikurinn á laugardag var eign Haukanna fyrir utan fyrsta fjórð- unginn í leiknum. Liðin skiptust á að skora til að byrja með en í stöð- unni 7-8 skildu leiðir. 5-1 vöm Hauka fór að skila sinu og Thelma Ámadóttir fór að skora hvert markið á eftir öðru. Skyndilega var munuimn orðirrn fimm mörk og það bil átti Stjarnan aldrei eftir að brúa. Jelena fór í gang Munurinn í hálfleik var sjö mörk, 9-16, og ljóst að róðurinn yrði Stjömunni erfiður í þeim síð- ari. Jelena Jovanovic varði vel i markinu hjá Stjömunni í seinni hálfleik og liðið gerði fimm mörk gegn tveimur Hauka i upphafi hálf- leiksins. Við þennan góða kafla vöknuðu vonir en alltof margir tapaðir boltar urðu til þess að sóknin fylgdi ekki eftir. Munurinn var enn fjögur mörk þegar 10 mínútur voru til leiksloka en þá tóku Haukar aftur öll völd á vellinum og Stjaman skoraði ekki siðustu átta mínútur leiksins. Sterk liðsheild Hauka Eftir að hafa verið í nánast von- lausri stöðu hafa Haukar snúið taflinu við og spila hreinan úrslita- leik á heimavelli í kvöld þar sem liðið verður að teljast sigurstrang- legra. Sterk liðsheiid og öflugur vamarleikur lagði grunninn að þessum sigri og margir leikmenn voru að spila vel og erfitt að taka einhverjar út úr. Margir tapaðir boltar Stjaman var sjálfum sér verst í leiknum og tapaðir boltar urðu til þess að liðið fann aldrei taktinn sóknarlega. Liðið reyndi að keyra hraðaupphlaup en henti oftast bolt- anum í hendur Haukanna og þvi fór sem fór. Jelena og Anna Blöndal voru bestu menn liðsins að þessu sinni en aðrir leikmenn geta mun betur. -Ben Jenný Ásmunds- dóttir, Haukum: Okkar besti leikur „Þetta er tví- mælalaust okkar besti leik- ur hingað til í einvíg- inu og vor- um við að leika mjög vel. Mér finnst við hafa átt mikið inni fram að þessu. Baráttan var mik- il í liðinu og stemningin góð. Við mættum virkilega tilbúnar til leiks og það skilaði sér. Þetta var rosalega gaman,“ sagði Jenný Ásmundsdóttir, mark- vörður Hauka, eftir sigurinn á Stjömunni. Jenný varði vel í leiknum, sér- staklega í seinni hálfleik, og átti góðan leik. Spurð út í hennar þátt sagði hún þetta: „Þetta er íjóröi leikurinn og þar af leið- andi er maður farinn að læra betur á leikmenn Stjömunnar og svo spilar alltaf smáheppni inn í ásamt snerpu." -Ben Skot og mörk Hauka í einvíginu til þessa: Mörk/víti (Skot/viti): Nína K. Bjömsdóttir 19/5 (54/10), Hanna G. Stefánsdóttir 16 (29), Brynja Steinsen 14 (23), Thelma B. Ámadóttir 12 (21), Inga Fríöa Tryggvadóttir 11/5 (15/7), Harpa Melsted 10 (23), Tinna Halldórsdóttir 4/1 (12/2), Sandra Anulyte 2 (2), Sonja B. Jónsdóttir (1), Ema Halldórsdóttir (1). Markvarslan: Jenný Ásmundsdóttir 49/4 (133/21, 37%). Skot og mörk Stjörnunnar í einvíginu til þessa: Mörk/víti (Skot/víti): Ragnheiöur Stephensen 36/16 (62/19), Halla María Helgadóttir 14/1 (32/3), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 13 (31), Anna Blöndal 11 (21), Margrét Vilhjálmsdóttir 5 (7), Kristín Jóhanna Clausen 3 (8), Anna Einarsdóttir 1 (2), Herdís Sigurbergsdóttir 1 (5). Markvarslan: Jelena Jovanovic 69/9 (157/20, 44%). -ÓÓJ Stuöningsmenn Hauka fögnuöu vel í leikslok þegar Ijóst var aö Haukar höfðu tryggt sér oddaleik í kvennahandboltanum. DV-mynd ÞÖK 4. úrslitaleikur kvenna 2002: Stjarnan-Haukar 18-25 (9-16) . Leikstaöur og dagur: Ásgarður, 27. aprO. Hlynur Leifsson (7). Gœdi leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Áhorfendur: 700. Stjarnan | S s •ce S 2 o ■C •c 2 1 Útileikmenn: Skot/Mörk 9m Vití Hrað. 1 1 I 1 £ 1 1 I Ragnheiöur Stephensen 17/7 41% 13/3 4/4 2(0) 4 1 0 0 Anna Blöndal 7/4 57% KO) 2 1 0 0 Halla María Helgad. 7/3 43% 5/2 4(1) 1 0 2 1 Jóna Margrét Ragnarsd. 8/3 38% 6/1 0 2 0 0 0 Margrét Vilhjálmsd. 2/1 50% 0 3 2 2 0 Kristin J. Clausen 1/0 0% 1(0) 1 0 0 0 Herdis Sigurbergsd. 0 1 0 2 0 Elisabet Gunnarsdóttir 0 0 0 0 0 Herdis Jónsdóttir 0 0 0 0 0 Anna Einarsdóttir Sólveig L. Kjæmested Hind Hannesdóttir Samtals 42/18 43% 24/6 4/4 0/0 4 6 1 Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vití Hrað. Til mót- heria Jelena Jovanovic 42/17 41% 10/6 3/2 9/3 0 1 8 6 Ólina Einarsdóttir Samtals markvarsla 42/17 41% 10/6 3/2 9/3 | 8(1) 17 8 6 Skipting markskota: Langskot 24/6 (25%), lina: 1/1 (100%), hom: 10/5 (50%), gegnumbrot: 3/2 (67%), hraðaupphlaup: 0, víti: 4/4 (100%). Sendingar sem gáfu viti: 4 Ragnheiður, Halla María, Margrét, Anna. Fiskadir brottrekstrar: 4 Anna 3, Halla Maria (8 mín.). 0-1, 1-1, 4-A (6 mín.), 4-6, 6-8, 7- 8 (16 mín.), 7-12, (21 mín.), 8-12, 8- 15, 9-15, (9-16), 11-16, 11-18 (34 mín.), 14-18,. 16-20, 17-21, 17-22, 18-22 (52 mín.), 18-25. Sóknarnýting: Fyrri hálfleikur: Stjaman (24/9, 7 tapaðir) . . . . . 38% Haukar (24/16, 5 tapaðir) . . . . . 67% Seinni hálfleikur: Stjaman (28/9, 10 tapaðir) . . . . 32% Haukar (28/9, 8 tapaðir) . . . . . . 32% Samtals: Stjaman (52/18, 17 tapaðir) . . . . 35% Haukar (52/25, 13 tapaðir) . . . . 48% Fráköst frá marki í leiknum: Stjaman.............7 (3 í sókn) Haukar..............6 (4 í sókn) Maður leiksins: Thelma B. Árnadóttir Haukar Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Vití Hrað, Thelma B. Ámadóttir 7/6 86% 3/2 Nina K. Bjömsdóttir 12/5 42% 10/4 2/1 1/0 Hanna G. Stefánsd. 8/4 50% 1/0 2/2 Harpa Melsted 5/3 60% 1/0 1/1 Inga Fríða Tryggavd. 3/2 67% 1/0 Tinna Halldórsdóttir 4/2 50% Brynja Steinsen 4/2 50% 1/0 Sandra Anulyte 1/1 100% 1/1 Ema Halldórsdóttir 1/0 0% 1 (0) 1 0 0 0 4 (1) 2 1 2 0 1 (1) 1 1 1 0 4 (1) 2 1 1 2 1 (0) 0 0 1 3 0 10 10 5 (2) 5 0 2 0 1 Sonja B. Jónsdóttir Elísa Þorsteinsdóttir Björk Hauksdóttir Samtals 45/25 56% 13/4 3/1 8/6 3 12 5 Markvarsla: Skot/Varin 9m Vití Hrað. Haidið Til|^^ Jenný Ásmundsdóttir 34/16 47%' 17/11 4/0 0/0 1 (0) 0 10 5 Bergbnd Hafliðadóttír Samtals markvarsla 34/16 47% 17/11 4/0 0/0 | 17(5) 13 10 5 Skipting markskota: Langskot: 13/4 (31%), lína: 7/7 (100%), hom: 9/5 (56%), gegnumbrot: 5/2 (40%), hraðaupphlaup: 8/6 (75%), víti: 3/1 (33%). Sendingar sem gáfu vitú 2 Brynja, Thelma. Fiskaóir brottrekstrar: 1 Hanna (2 min.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.