Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Side 3
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002 17 Sport UNGMENNAféUGJÐ l\\ GARÐABÆ m UNGMENN' STJAI Frábær vetur Stelpurnar i 4. flokki kvenna hjá Stjömunni hafa heldur betur gert það gott í vetur en þær urðu á dög- unum íslandsmeistarar. Þær urðu einnig fyrr í vetur bikarmeistarar og hafa unnið allt sem hægt er aö vinna. Stjaman hefur haft nokkra yfirburði í vetur og ekki tapað leik á þessu tímabili. Þjálfari liðsins er Aðalsteinn Eyj- ólfsson og honum til aðstoðar er Karl Erlingsson. -Ben íslandsmeistarar Stjörnunnar í 4. flokki kvenna. Efri röö, frá vinstri: Aðalsteinn Eyjólfsson, þjáifari, Kristín Lóa Viðarsdóttir, Helga Dan- íelsdóttir, Erna Haraldsdóttir, Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Thelma Kristín Snorradóttir, Guðrún Kjartansdóttir, Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Vigdís Garð- arsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Arna Gunnarsdóttir, Elsa Rut Óðinsdótt- ir, Rakel Dögg Bragadóttir, Lilja Lind Pálsdóttir, Björk Gunnarsdótt- ir, Árný Nanna Snorradóttir, Anna Hjörleifsdóttir. Fjölnir og Njarðvík mættust í skemmtilegum úrslitaleik í 11. flokki karla þar sem sóknarleikur var í fyrirrúmi. Hittni beggja liða var mjög góð og ekki spiilti spenn- andi lokasprettur þar sem úrslitin réðust í blálokin. Það var Magnús Pálsson sem var hetja Fjölnis eins og svo oft áður en hann skoraði sigurkörfuna rétt fyr- ir leikslok og kom Fjölni einu stigi yfir, 95-94, en boltinn skoppaði nokkram sinnum á hringnum áður en hann fór ofan í körfuna. Magnús nálagt þrefaldri tvennu Bæði lið léku vel í leiknum og hefði sigurinn getað lent hvorum megin sem var. Magnús fór fyrir sínu liði og vár með 29 stig og 17 frá- köst. Hann klikkaði aðeins úr einu skoti í leiknum sem er frábær nýt- ing. Þá vantaði hann bara eina stoðsendingu til að ná þrefaldri tvennu en hann var með níu stoðsendingar. Þá átti Guðmundur Sæmundsson góðan leik og nýtti sín skot. Viðar Jónsson og Tryggvi Pálsson skiluðu sínu og era mikil- vægir hlekkir í liðinu. Þar með hafa strákamir í Fjölni unnið tvöfalt í vetur en þeir unnu Snæfell í bikarúrslitum fýrr í vetur þar sem Magnús fór á kostiun. Þriðja árið í röð Njarðvíkingar máttu sitja eftir með sárt ennið en þeir voru ansi ná- lægt því að vinna þetta árið en þeir hafa núna lent í öðru sæti síðustu þrjú ár. Hjá Njarðvík voru það strákamir sem eru einu ári yngri sem fóru fyr- ir liðinu. Jóhann Ólafsson átti mjög góðan leik og virðist eins og hann geti ekki átt slæman leik. Hann skoraði 32 stig þrátt fyrir að vera spila við eldri stráka. Einnig átti Kristján Sigurösson góðan leik og gerði sex 3ja stiga körfur, þar af flmm í fyrri háifleik. Nýtingin var góð en hann tók bara níu skot fyrir utan 3ja stiga línuna. -Ben íslandsmeistarar Fjölnis í 11. flokki karla en þeir unnu Njarðvík í úrslitaleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrir en í blálokin. Efri röð frá vinstri: Skúli Auðunn, aðstoðarþjálfari, Viðar Jónsson, Gunnar Marís Straumland Ólafsson, Árni Þór Jónsson, Þorsteinn Sverrisson, Thomas Johansen, þjálfari. Neöri röð frá vinstri: Bjarki Þorsteinsson, Guðmundur Sæmundsson, Tryggvi Pálsson, Magnús Pálsson, Brynjar Þór Kristófersson og Daníel Magnússon. Á efri myndinni eru bræðurnir Magnús Pálsson (vinstri) og Tryggvi Pálsson (hægri) eru báöir á fullu í körfunni með Fjölni. DV-myndir Ben Í>- y, - • 'JL' w® 7j£ l W W W "<sb STJARNAN STJARNAN Fiölmr Islandsmeistari í 11. flokki karla: Magnus dyrmætur skoraði sigurkörfuna í úrslitaleiknum Maöur leiksins: Magnús Pálsson, Fjölni 11. flokkur karla Njarövík—Fjölnir 94-95 Stig Njarövikur: Jóhann Ólafsson 32, Helgi Guðbjartsson 19, Kristján Sigurðsson 18, Ólafur Geir Jónsson 15, Jónas Ingason 7, Sigurður Ing- ólfsson 3. Stig Fjölnis: Magnús Pálsson 29, Guðmundur Sæmundsson 25, Viðar Jónsson 12, Tryggvi Pálsson 10, Brynjar Kristófersson 8, Bjarki Þor- steinsson 7, Daníel Magnússon 4. Fráköst: Njarðvík 32 (Jóhann 10, Jónas 9, Helgi 6, Kristján 4, Ólafur 3), Fjölnir 33 (Magnús 17, Tryggvi 6, Guðmundur 6, Bjarki 2, Brynjar 2). Stoösendingar: Njarðvik 21 (Jóhann 7, Kristján 6, Jónas 4, Ölafur 2, Helgi 2), Fjölnir 26 (Magnús 9, Bjarki 9, Tryggvi 4, Brynjar 2, Viðar 1, Guðmundur 1). Stolnir boltar: Njarðvík 12 (Jóhann 3, Helgi 3, Ólafur 3, Kristján 2, Jónas 1), Fjölnir 13 (Bjarki 4, Magnús 3, Tryggvi 2, Guðmundur 2, Brynjar 1, Daníel 1). Tapaöir boltar: Njarðvík 18, Fjölnir 20. 3ja stiga: Njarðvík 23/8, Bjölnir 6/0. Víti: Njarðvik 21/16, Fjölnir. 16/13. Þegar mig langar í eitthvað Magnað öðruv <mS, McOoruMd í* aa |McDonaw m austursiiueti ae • krihclan • sudurlandsbraut ss

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.