Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Síða 11
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002
25
Sport
Búið er að blása af stanga-
veiðisýninguna sem átti að vera
í Perlunni 9. til 12. maí og þykir
mörgum það miður. Ekki feng-
ust nógu margir til að vera með
í henni og verður jafnvel reynt
aftur á næsta ári.
Stangveiðisýning er eitthvað
sem þarf að vera annað hvert ár
fyrir veiðimenn á öllum aldri,
sem geta ekki beðið eftir að
veiðitiminn byiji.
Fiskurinn hefur verið að
gefa sig i síkjunum við Feiju-
kot í Borgarfirði og veiðimenn
sem voru þar fyrir skömmu
veiddu vel af finum fiski.
Stærstu fiskamir voruumþijú
pimd.
Veiðimenn biðu ekki boð-
anna þegar vötnin opnuðu eins
og Elliðavatnið. Hundruð veiði-
manna renndu fyrir fisk og
annar eins hópur mætti til að
fylgjast með veiðimönnunum og
athuga stöðuna.
Hugi Þeyr Gunnarsson tekur viö verBlaunum sínum fyrir laxinn sem hann
veiddi í ElliBaánum. Vrfill Oddsson afhenti honum ver&launin, en fyrír aftan
stendur SigurBur G. GuBjónsson.
Veiðimenn fjölmenntu til veiBa þegar ElliBavatniB var opnaB þann 1. maí.
Margir urfiu varír og enn fleiri losnufiu viB fifiringinn enda bifiin löng og
veturinn strangur veifiimönnum.
Verðlaun Veiðimálastofnunar:
Hugi Þeyr fékk 1. verðlaun
fyrir hæng úr Elliðaánum
- tólf veiðimenn verðlaunaðir fyrir skil á merkjum
Til að örva skil á merkjum í rann-
sóknarverkefiium og tilraunum
Veiðimálastofiiunar hefúr stofiiunin
undanfarin ár verið með happdrættí.
Þeir sem hafe skilað merkjum úr fiski
eiga möguleika á vinningi.
Nýverið var dregið úr 851 inn-
sendum örmerkjum, slöngumerkjum
og mælimerkjum. Vinningamir voru
afhentir fyrir skömmu á ársfundi
Veiðimálastofiiunar.
í ár voru veitt 12 verðlaun, svo
sem veiðileyfi og ýmsar veiðigræjur.
1. verðlaun fékk Hugi Þeyr Gimn-
arsson, Reykjavík. Vinningurinn er
veiðileyfi í Miðfjarðará, Húnaþingi. 1
stöng í 2 daga sumarið 2002. Hugi
Þeyr veiddi hæng, 2,2 kg og 61 cm,
þann 23. júlí I Elliðaánum. Laxinum
var sleppt sem gönguseiði í sleppi-
tjöm þar. ,
2. verðlaun fékk Eyþór Valdimars-
son, Kirkjubæjarklaustri. Vinningur-
inn er veiðileyfi í Langadalsá, ísa-
fjarðardjúpi, 1 stöng í 3 daga sumarið
2002. Eyþór veiddi mælimerktan sjó-
birting í Skaftá. Fiskurinn var
merktur í ósi Skaftár, fluttur að ósi
Jökulsár á Breiðamerkursandi og
sleppt þar 9. ágúst. Fiskurinn hóf
göngu sína í Skaftá 23. ágúst og veidd-
ist síðan 5. október, eftir rúmlega
mánuð í ánni.
3. verðlaun fékk Sturla Örlygs-
son, Njarðvík. Vinningurinn var
veiðistöng. Sturla veiddi hæng, 22
kg og 58 cm, í Ytri-Rangá. Fiskinum
var sleppt sem gönguseiði þar.
4. verðlaun fekk Ásgeir Guðbjarts-
son, Hafiiarfirði. Vinningurinn var
spinnhjól með miðjubremsu. Ásgeir
veiddi hæng, 2,8 kg og 67 cm, í Ytri-
Rangá. Fiskinum var sleppt sem
gönguseiði þar.
5. verðlaun fékk Frímann Ólafs-
son, SeltjamamesL Vinningurinn
var spinnhjól með miðjubremsu.
Frimann veiddi hæng, 2,5 kg og 63 cm,
í Ytri-Rangá. Laxinum var sleppt
sem gönguseiði þar.
6. verðlaun fékk Ingvar Þorvalds-
son, Reykjavík. Vinningurinn var
kaststöng. Ingvar veiddi hæng, 2,4 kg
og 64 cm, í Elliðaánum sem sleppt var
sem gönguseiði í Elliðaámar vorið
1999.
7. verðlaun fékk Sigurður Gimn-
arsson, Garðabæ. Hann fekk fjölnota
stöng. Sigurður veiddi hæng, 2,1 kg
og 57 cm, í Elliðaánum sem sleppt var
sem gönguseiði þar vorið 2000.
8. -10. verðlaun fengu: Eyjólfúr
Guðmundsson, Álftanesi, Öm Sigur-
hansson, Reykjavík og Þorsteinn
Karlsson, Reykjavík Þeir fengu í
vinning veiðibelti. Eyjólfur veiddi
urriða, 0,9 kg og 42,5 cm, í Veiðivötn-
um sem sleppt var í Grænavatn 2000.
Öm veiddi hrygnu, 1,7 kg og 56 cm, í
Ytri-Rangá sem merkt var sem göngu-
seiði í Ytri-Rangá og Þorsteinn veiddi
hæng, 3,0 kg og 65 cm, í Miðfjarðará
sem var veiddur og merktur í seiða-
gildru í Austurá í Miðfírði 12. júlí
2000, þá 55,6 g og 192 cm.
11.-12. verðlaun fengu: Haukur
Geir Garðarsson, Garðabæ og Ámi
Jónsson Stykkishólmi. Þeir fengu
veiðitösku. Haukur Geir veiddi
hrygnu, 5,8 kg og 82 cm, í Vesturdalsá.
Laxinn var merktur í seiðagildru þar
10. júlí 1999 og var þá 24,4 g og 13,4 cm.
Ámi veiddi hæng, 2,6 kg og 65 cm, í
Ytri-Rangá sem merktur var sem
gönguseiði og sleppt í Ytri-Rangá við
Hellu.
-G.Bender
Veiðin hefði kannski mátt
vera betri en veðrið var ekki
upp á það allra besta. í Hópinu
í Húnavatnssýslu býður Stanga-
veiðifélag Reykjavíkur sínum
felagsmönnum að veiða frítt.
Nokkuð merkileg tilraun hjá
þeim hjá Stangaveiðifelaginu.
Veiðileyfm er hægt að fá í sölu-
skálanum
Víðigerði í
VíðidaL
Ámi
Gústafsson
og Siguróur
Sigurjóns-
son leikari
eru að hefja gerð tíu sjónvarps-
þátta um veiðidellukarla og
fjallar fyrsti þátturinn um Jó-
hann Sigurðarson leikara.
Farið verður í Þjóðleikhúsið og
fylgst með hohum í vinnunni og
svo er haldið í veiði (hann
ásamt veiðifélögum) eitthvað út
á land.
Þættimir fjalla fyrst og
fremst um manneskjumar sem
fram i þeim koma. Tilgangurinn
er ekki að
veiða sem
flesta fiska
heldur að
njóta þess að
vera í frii
með góðum
félögum.
Verður fróð-
legt að sjá hvemig til tekst enda
Sigurður veiðimaður af guðs
náð og með ótrúlegan mikinn
áhuga á veiði.
Minnivallalækur
í Landsveit:
24 urriðar á
fyrsta degi
„Veiöin byxjaði
vel hjá okkur, við
fengum 24 fiska á
fyrsta degi og það
er í góðu lagi.
Stærstu fiskamir
vora um 10 pund,“
sagði Þröstur Ell-
iðason við Minni-
vallalæk í Land-
sveit en lækurinn
var opnaður 1. maí
eins og Litlaá í
Kelduhverfi.
„Stærsti fiskur-
inn var á milli 9 og
10 pimd og við
fengum tvo slíka,
en það vora er-
lendir veiðimenn
héma við veiði-
skapinn. Black
Ghost gaf okkur
best af flugunum
en fengsælustu
veiðistaðimir vora
Húsbreiða og Við-
arhólminn," sagði
Þröstur enn frem-
ur. -G.Bender
Öm Sigurhansson sleppir í Húshylnum vænum fiski sem hefur Ifkiega verífi um 9 pund. 24 fiskar veiddust
fyrsta daginn sern veifia mátti.
Það þykja alltaf tíðindi þegar
veiðimenn færa sig á milli
veiðibúða eins og „Sogskóngur-
inn“ Ólafur Kr. Ólafsson gerði
fyrir nokkra síðan. Hann hefur
hafið störf í Intersport, en hefúr
verið til fjölda ára í Útilífi í
Glæsibæ. Þeir hjá Intersport
era víst að stækka veiðideildina
hjá sér. í Útilífi er veiðimað-
urinn og fluguhnýtarinn Öm
Hjálmarsson.
Nú styttist óðum í að opnað
verði fyrir veiði og útivist við
Reynisvatn, í nágrenni Reykja-
víkur. Þar verða seld veiðÚeyfi
og með í kaupunum fylgir svo-
kallaður kvóti sem hefúr fimm
fiska. Fyrirhugað er að sleppa
miklum fjölda af regnbogasil-
ungi í vatnið og mun þyngd
fisksins verða fjögur pund. Það
er töluvert meiri þyngd en und-
anfarin ár og þvi munu þeir
sem ráða ríkjum við Reynisvatn
bjóða upp á mun stærri og
sprækari fisk en verið hefur.
-G.Bender