Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Page 15
■c. ■ Handpriónuð textilverk Hulda Jósefsdóttir opnar sýningu á hand- prjónuöum textllverkum I Stöölakoti, Bók- hlöðustíg 6 kl. 16. Hulda hefur unniö að textllhönnun frá 1952 með aöaláherslu á prjón. Sýningin er opin daglega frá 15-18 og lýkur sunnudaginn 9. júnt. •Uppákomur ■ Kosningavaka R-listans Kosningavaka R-listans er á Broadway. Hljómsveitin Magga Stlna og Hringimir leika fyrir dansi. ■ Söngurinn í skóidnum I dag frumsýnir Barnakórinn nýjan söngleik sem heitir Söngurinn I skóginum og er byggður á ævintýri frá Vletnam. Verkefniö er nýstárlegt m.a. að þvl leyti aö söngvam- ir sem kórinn flytur eru frá Víetnam og eru sungnir bæöi á Islensku og vletnömsku, en aö öðru leyti er söngleikurinn á Is- lensku. Verkið er sýnt I Tjarnarbíói kl. 17 I dag. •Fyrir börn ■ Svning í Oeröubergi “Týndar mömmur og talandi beinagrindur" er nafnið á sýningu sem er fyrir öll böm og barnalega frá þriggja ára aldri.Sýnt kl. 14. I dag I Gerðubergi. Ath: Þessi sýning er með heyrnleysingjatúlki. Miðaverö er 500 kr. fýrir börn en fulloröinn fær frítt I fylgd með barni! ■ Vorhátía VamarliBsins Varnarliösmenn bjóða til árlegrar vorhátlö- ar á Keflavlkurflugvelli. Hátíðin er meö kamivalsniði og fer fram I stóra flugskýlinu næst vatnstanki vailarinns frá klukkan ell- eftu að morgni til fjögur slðdegis. Fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna.lifandi tón- list, leikir, þrautir, matur og hressing. Sýn- ingar af ýmsu tagi m.a björgunarþyrla og annar búnaöur varnarliðsins veröur til sýn- is á svæðinu. Aðgangur ókeypis. Umferð er um Grænáshlíö ofan Njarðvlkur. Gestir eru beðnir um að hafa ekki með sér hunda. ■ Tvndar mómmur í dag verður sýnd skemmtileg leiksýning fyrir böm á aldrinum 3-5 ára. Sýnt er I Menningarmiðstöðinni Gerðubergi en verk- ið sem um ræðir kallast Týndar mömmur og talandi beinagrindur. I dag verða tvær sýningar, kl.14 og aftur kl. 15. Miöapant- anir eru I slma 575 7700 og kostar 500 kr. fyrir bömin er fritt er fyrir fuilorðna I fylgd með barni. •Krár ■ Blúskvófd á Gauknum Það ætti að verða gott stuð á Gauknum I kvöld þar sem ekkert nema alvöru blús fær að hljónja á staðnum. •KLnfrlK m Jobop Henriquez í Salnum í kvöld kl. 20 mun gítarleikarinn Josep Henriquez halda tónleika I Salnum Kópa- vogi. Gítarleikarinn mun leika verk eftir spænsk tónskáld, auk eigin verka. ■ Fagotterí í Mosó Fagotteri er skipaö flórum fagottleikurum, Darra Mikaelssyni, Joanne Árnasson, Judith Þorbergsson og Kristinu Mjöllu Jak- obsdóttur. I dag leika þau I Mosfellskirkju kl. 17 en á efnisskránni eru verk úr ýms- um áttum Evrópu, eftir hín nafnkunnu tón- skáld Johann Sebastian Bach, Johann Strauss, Gioacchino Rossini og Edvard Grieg, albanann Thoma Simaku og bresku tónskáldin Edward William Elgar og Gra- ham Waterhouse. Tónlistin er afar að- gengileg, ætti að henta allri flölskyldunni. •Sveitin ■ KK é Króknum Hinn góðþekki tónlistarmaður KK er á ferð sinni um landiö og mun I kvöld stoppa á Sauðárkróki þar sem hann kemur til meö að spila á Kaffi Krók. •Leikhús ■ Hollemlingurinn fliúgandi Leikverkið er rómantisk ópera I þremur þáttum en hún gerist viö strendur Noregs og fjallar um Hollendinginn fljúgandi, sem að eilífu var dæmdur til aö sigla um heims- ins höf þar til hann fýndi konu sem sýndi honum sanna ást og sviki hann ekki. Verk- ið er sýnt á stóra sviöi Þjóöleikhúsins I kvöld kl. 20. Miöa er hægt að nálgast hjá Þjóöleikhúsinu eða I slma 5511200. ■ Veisla í Þióaiaikhú&inu I kvöld sýnir Þjóðleikhúsiö leikgerð af VeisF unni eftir Bo hr. Hanssen. Með aöalhlut- verk fara rúnar Freyr Gíslason, Arnar Jóns- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Evla Ósk Ólafsdóttir, Erlingur Glslason og Kjartan Guöjónsson. Leikstjóri er Stefán Baldursson en sýnt er á Smíða- verkstæðinu I kvöld kl. 20. ■ Boðorðin 9 í kvöld sýnir Borgarleikhúsiö leikritið Boö- orðin 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson. Söng- ur, gleöi, tregi, taumlaus harmur. Slgild dægurlög, óperuaríur og slgaunamúslk - allt T einni beiskri blöndu. Leikrit um nú- tímafólk I kröppum dansi. Leikstjóri verks- ins er Viðar Eggertsson en sýningin hefst klukkan 20 og hægt er að nálgast miða I síma 568 8000. ■ And Biörk, of course Nýtt Islenskt verk eftir Þorvald Þorsteins- son verður sýnt I kvöld á Nýja sviöi Borgar- leikhússins. Verkið kallast And Björk, of course en það er Benedikt Erlingsson sem leiksýrir en með helstu hlutverk fara HalF dóra Geirharösdóttir, Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sóley Elisdóttir og Þór Tulinius auk þess sem Ragnar Kjartansson fer með gjörning. Miöa má nálgast I slma 568 8000. I Píkusógur Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhanna Vigdls Amardóttir og Sóley Elíasdóttir fara með aðalhlutverkin I þessari sýningu sem sett verður upp I kvöld kl. 16 I Boragarleikhús- inu. Plkusögur er eftir bandaríska leik- skáldiö Evu Ensler og er byggt á viðtölum leikskáldsins við konur, gamlar konur og ungar, um þeirra leyndustu parta, píkuna. Viöfangsefnið er óvenjulegt, en höfundur setur hugsanir viömælenda sinna fram á einstakan hátt og lýsir með þessu safni eintala lífi og lífsviðhorfum óllkra kvenna. Miðapantanir eru I síma 568 8000. ■ Rauðhetta Ævintýrið um Rauöhettu verður sýnt I dag í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið er eftir Charlotte Böving en sýningin hefst stund- víslega kl. 14 og miðapantanir fara fram I sima 555 2222. Þetta er lokasýning. ■ Sellófon Sellófon er kærkomin innsýn inn I daglegt líf Elinar sem hefur tekið að sér það hlut- verk I lífinu aö halda öllum hamingjusöm- um, nema ef til vill sjálfri sér. Á gaman- saman hátt er skyggnst inn I lif Elínar sem er tveggja bama-móðir I ábyrgðarstöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráöa til þess aö viðhalda neistanum I hjónabandinu. Björk Jakobsdóttir er hand- ritshöfundur en hún erjafnframteini leikar- inn I sýningunni. Verkiö er sýnt I Hafnar- fjarðarleikhúsinu I kvöld kl. 20. •Uppákomur ■ Bamakórtnn I dag frumsýnir Barnakórinn nýjan söngleik sem heitir Söngurinn I skóginum og er byggöur á ævintýri frá Víetnam. Verkefnið er nýstáriegt m.a. að þvl leyti að söngvam- ir sem kórinn flytur eru frá Víetnam og eru sungnir bæði á íslensku og víetnömsku, en að öðru leyti er söngleikurinn á ís- lensku. Verkiö er sýnt I Tjarnarbíói kl. 14 I dag. ■ Afmæli Heimsboros Um eitt ár er liöið frá stofnfundi Heims- þorps - samtaka gegn kynþáttafordómum á Islandi og munu samtökin halda upp á afmæliö I dag kl. 151 Hinu húsinu við Póst- hússtræti. Boðiö verður upp á kaffl og meö þvl aö loknum skemmtiatriöum og ræðuhöldum. •Fyrir börn ■ Sýning í Gerðubergj „Týndar mömmur og talandi beinagrindur" er nafniö á sýningu sem er fyrir öll böm og barnalega frá þriggja ára aldri. Sýnt kl. 14 og I dag I Gerðubergi. Miöaverð er 500 kr. fýrir börn en fulloröinn fær fritt T fylgd meö barni! •Bíó ■ Filmundur Aö þessu sinni sýnir Filmundur eina fræg- ustu spennumynd allra tíma. En það er kvikmyndin Diabolique frá 1955. Óhætt er að segja að um eina þekktustu spennu- mynd allra tíma sé að ræða, en hún hefur haft ómæld áhrif á spennumyndagerö síð- an, ekki síst verk Alfred Hitchcock. Myndin veröur sýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 18. I manudagur _________ 27/5 •Klassík ■ Fagqttgn í Ppmkirkjunni Fagotterí er skipað fjórum fagottleikurum, Darra Mikaelssyni, Joanne Árnasson, Judith Þorbergsson og Kristínu Mjöllu Jak- obsdóttur. í kvöld leika þau í Dómkirkj- unni kl. 17 en á efnisskránni eru verk úr ýmsum áttum Evrópu, eftir hin nafnkunnu tónskáld Johann Sebastian Bach, Johann Strauss, Gioacchino Rossini og Edvard Grieg, albanann Thoma Simaku og bresku tónskáldin Edward William Elgar og Graham Waterhouse. Tónlistin er afar aögengileg, ætti að henta allri fjölskyld- unni •Bíó ■ Franskt Filmundur Að þessu sinni sýnir Filmundur eina fræg- ustu spennumynd allra tTma. En það er kvikmyndin Diabolique frá 1955. Óhætt er aö segja að um eina þekktustu spennumynd allra tíma sé að ræða, en hún hefur haft ómæld áhrif á spennu- myndagerö slöan, ekki síst verk Alfred Hitchcock. Myndin veröur sýnd I Háskóla- bíói I kvöld kl. 22.30. 1--------------- þrlöiudaguf J •Krár ■ Rvmi é Cauknum Hljómsveitin Rými frá Keflavik ætlar aö spila á Gauknum I kvöld en nýverið gáfu þeir frá sér sína fyrstu breiðsklfu, Unity, for the first time. •Leikhús ■ Sumargestir Nemendaleikhúsið sýnir I kvöld verkið Sumargestir eftir Maxim Gorkí. Leiksýning in er hluti af lokaverkefni nemendana sem brátt halda út I hinn stóra leikhúsheim. Sýningin hefst kl. 20 I kvöld en sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins. ■ Sellófon Sellófon er kærkomin innsýn inn I daglegt líf Ellnar sem hefur tekið aö sér það hlut- verk I liflnu að halda öllum hamingjusöm- um, nema ef til vill sjálfri sér. Á gaman- saman hátt er skyggnst inn T llf Elínar sem er tveggja barna móðir T ábyrgðarstöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess aö viðhalda neistanum I hjónabandinu. Björk Jakobsdóttir er hand- ritshöfundur en hún er jafnframt eini leikar- inn í sýningunni. Verkið er sýnt í Hafnar- fjarðarleikhúsinu í kvöld kl. 20. jniavikudagu' i.l i it29/S •Krár ■ Góð kvöldganga með Útivist Góð kvöldganga í skemmtilegum félags- skap að Jóru í Jórukleif. Brottför á eigin bíl- um kl. 18:30 frá skrifstofu Útivistar. Ekk- ert þátttökugjald. •Sveitin ■ KK á Hellissandi Hinn góðþekki tónlistarmaður KK er á ferð sinni um landiö og mun í kvöld stoppa á Hellissandi þar sem hann kemur til með að spila á Svörtu Loft. •Leikhús ■ Nemendaleikhúsið Nemendaleikhúsið sýnir T kvöld verkið Sumargestir eftir Maxim GorkT. Leiksýning- in er hluti af lokaverkefni nemendanna sem brátt halda út í hinn stóra leikhús- heim. Sýningin hefst kl. 20 í kvöld en sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins. ■ Sellófon Sellófon er kærkomin innsýn inn T daglegt líf EITnar sem hefur tekið aö sér það hlut- verk T lífinu að halda öllum hamingjusöm- um, nema ef til vill sjálfri sér. Á gaman- saman hátt er skyggnst inn í líf Elínar sem er tveggja barna móöir í ábyrgöarstöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekurtil sinna ráða til þess aö viöhalda neistanum T hjónabandinu. Björk Jakobsdóttir er handritshöfundur en hún er jafnframt eini leikarinn í sýningunni. Verkiö er sýnt T Hafn- arfjarðarleikhúsinu I kvöld kl. 20. _ •Leikhús ■ Veislan I kvöld sýnir Þjóðleikhúsið leikgerö af Veislunni eftir Bo hr. Hanssen. Með aðalhlutverk fara rúnar Freyr Gíslason, Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Hilmir Snær Guðnason, Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Erlingur Gíslason og Kjartan Guðjónsson. Leik- stjóri er Stefán Baldursson en sýnt er á Smíða- verkstæðinu T kvöld kl. 20. ■ Pikusögur Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir og Sóley Elíasdóttir fara með aðalhlutverk- in I þessari sýningu sem sett verður upp T kvöld kl. 20 I Boragarteikhúsinu. Píkusögur er eftir bandariska leikskáldið Evu Ensler og er byggt á viðtölum leikskáldsins við konur, gamlar konur og ungar, um þeirra leyndustu parta, píkuna. Viö- fangsefnið er óvenjulegt, en höfúndur setur hugs- anir viðmælenda sinna fram á einstakan hátt og lýsir með þessu safni eintala lifi og lifsviðhorfum óllkra kvenna. Miðapantanir eru I síma 568 8000. ■ Sumargestir Nemendaleikhússins Nemendaleikhúsið sýnir I kvöld verkið Sumar- gestir eftir Maxim Gorkí. Leiksýningin er hluti af lokaverkefni nemendana sem brátt halda út I hinn stóra leikhúsheim. Sýningin hefst kl. 20 I kvöld en sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins. ■ Seilófon Sellófon er kærkomin innsýn inn I daglegt Itf Elin- ar sem hefur tekið að sér það hlutverk I lífinu að halda öllum hamingjusömum, nema ef til vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er skyggnst inn í líf Elínar sem er tvegg'a barna móðir I ábyrgðar- stöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tek- ur til sinna ráða til þess að viðhalda neistanum I hjónabandinu. Björk Jakobsdóttir er handritshöf- undur en hún er jafnframt eini leikarinn I sýning- unni. Verkið er sýnt I Hafnarfjarðarleikhúsinu I kvöld kl. 20. •Fundir og fyrirlestrar ■ Sögubing í Háskólanum 2. íslenska söguþingið verður haldið 30. maí til 1. júní 2002 I húsakynnum Háskóla Islands og hefst það með setningarathöfn og pallborðsum- rasðum, auk skemmtiatriða. Söguþing af þessu tagi er stærsti viðburöur sem haldinn er á vegum íslenskra sagnfræðinga. Um það bil 80 manns verða með framlag á þinginu og auk þess er þrem erlendum gestum boðið sérstaklega til að taka þátt I störfum þess. Á föstudegi og laugar- degi er fýrirhugað að halda málstofúr frá kl. 9.00 til 16.45 og á eftir mun fylgja fjölbreytt dagskrá. Á meðan þinginu stendur veröa rannsóknir og starfsemi stofnana og félaga kynntar á vegg- spjöldum og bókaforlög munu kynna bækur sínar. m RCWELLS Tíska • Gæði • Betra vc-rð b Spunilsson ** Laugarvogi 5 • Sfmi: 551 3383 i rhodium og Smáralind • Siml: 5531150 8 555 7711 Gl LB ERT Laugavegi 62 • Siml: 551 4100 * 24. maf2002 f ó k u s 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.