Alþýðublaðið - 25.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1921, Blaðsíða 2
> ALÞYÐOBLAÐIÐ Yetrarstígvél fyrir bðrn fást í bakhdsinu á Laagareg 171 i BrunAtryggingar á Innbúl og vórusn hvtrfi f4#i«rl »ii kji A. V, Tultnius €r!enð símskeyií. Khöfn, 24. nóv. Öeirðir f Belfast. Frá London er símað að alvar- iagar óeirðir hafi orðið í Belfast. Ulsterbúar vilja ekki ganga að neinni breytingu á ríkjandi stjórnar- skipun Skaðabótagreiðslur Pjóðverja. Frá Berlín er sítxiað að þýzka stjórnin ætli að reyna að fá lán i Lundúaum og New-York til greiðslu næstu greiðslu á hernaðar- skaðabótunum. Washington ráðstefnan. Amerikumenn vilja ekki semja frekar um afvopnunina, nema Þjóðverjar fái að Iáta álit sitt í ljósi í Washington. Kyrrahafsnefnd ráðstefnunnar hefir eindregið fallist á uppástungur Kínverja. Engiendingar hafa faliist á fiota ■ tillögu Hughes í öllum atriðum. 1m iafiaa ig vegíai. Meiddn drengirnir. Sá dreng- urinn, sem meira meiddist, Gunaar Guðjónsson Bergstaðastr. j, liggur enn á Landakotsspítala. Átti Aiþbl. tal við Matth. Einarsson f gær og sagði hann að drengurinn hefði 'skorist mjög illa á öðrum fætinum, meiðst illa á hinum og þar að auki á baki og höfði. Taldi læknirinn þó líkindi til að lækna mætti drenginn svo að hann biði eigi varaniegt líkams tjón — Hinn drengutinn, Björn Hjaltested sonur Péturs Hjattested, stjórnarráðsritars, meiddist minna en marðist þó víða á líkamanum j og togsaði í nára. Má búast við að hann liggi lengi rúmfastur. Það er fullvíst að glannaskap liðs- ins verður eingöngu um slys þetta kent. Drengirnir stóðu sem sé báðir innan við grindur á bak við gangstéttina — Það er margt og íjótt setK óaldarliðið hefir á samvizkunni. Drengskaparbragð!!! Morgun* biaðið, þessi dæmalausa svika- mylna stórborgaralýðsins, segir með fjálgleik miklum frá því í gær að flokkur sá sem tók dreng- inn hafi þegar skotið saman 3000 kr. handa honum, Orðið flokkur verður víst eigi skilið öðru vísi þarna en pólitiskur flokkur, úr því að Morgunbl&ðið tekur eitt á móti samskotunum. Viðurkennir Mgbl. þar að aðförin að Ölafi og drengnum hafi verið pólitisk? Þetta .mannúðarverk*! 1 mun alstaðar mælast eins fyrir, hjá öðrum ea óaldarfiokknum. — Þessi peninga plástur er hreint þorparabragð og sýnir betur en nokkuð annað harðýgði og miskunarley^i óaidar- liðsins. Mannamnnur. Það er einkenni- legt, að ólafur Thors^var „deild- arstjóri* við steininn,' þegar ólafur Friðriksson var rekinn þangað inn í handjárnum. Sennilegt þykir að óiafur Thors hafi >pantað* þetta veglega embætti. Það er aíkunu- ngt, að, þeir ^hafa játt 'íj.eijum Olafarnir, og hefir hr. Thors aít al veitt miður vegna skorts á skynsemi og góðu málefni. En nú hrósar hann sigri. Vlð Hannibal var sagt: Þú kant að sigra, en ekki að nota sigurinn. Við Olaf mætti 'segja: Þú kant ekki að sigra, en þú kant að nota þér ófarir annara. Hvorum á að trúat í tilkyyn- ingu „aðstoðarlögreglustjóra* í dag er írá því skýrt, að tiiskipun sú er borgarar bæjarins hafa fengið um að aðstoða lögregluna sé úr gildi numln. En í Mbl. f dag er aftur á móti sagt, að flokkurinn sé stoínaður af elntómum sjálf- ( boðaliðum. Hvorum á að tiúa? Skjaldbreiðingar. Munið eftir fundinom f kvöld, kl. 8 */> Mjög gott hagnefndaratriði. Togararnir. Leifur hepni, ApríL Maf og Ari fóru með fsfisk til Englands f gær. Njörður og Skúli fógeti komu f nótt af veiðum og fara f dag. Baldur er að búa sig út á veiðar. Bðrn! Munið eftir að koma og selja Ljósberann á morgun. Sjúkrasamlag Reyfejavíkur. Skoðunarlæknir p:óf. Sæm. Bjara- héðinsson, Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjórf Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar ea kl. 3V2 í kvöld. Alþýðamenn vetzia að öörss }öfnu við þá sem auglýsa f blaði þeirra, þess vegna er bezt auglýsa í Alþýðubiaðinu. Utleniar jréttir. Blindnr þingmaðnr. Astrali nokkur Mackenzie að nafni, sem blindaðist í heimsstyrj- öldinni, hefir verið kosinn þing- mrður í Nýja Sjáiandi. Það mun. vera fyrsti blindi maðurinn setn koainn hefir verið til þings. Dante-hátíðahöldin. Hátiðahöidunum f minningu ftalska stórskáldsins Dante lauk í Ravenna f síðustu viku, Var þá sá hluti beinagrindar hans, sem stolið var 1865 og náðist skömmu sfðar, fest við hinn hluta beina- grindarinnar svo nú er hún heilU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.