Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2002, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2002, Qupperneq 14
Danstónlistaráhugamenn ættu að taka sunnudagskvöldið frá því að þá heldur ElektroLux áfram að færa þeim góð djammkvöld á Gauknum. Að þessu sinni er það Hollendingurinn Sander Kleinenberg sem mætir á svæðið Krónprinsinn mætir á Gaukinn Aðfaranótt þjóðhátíðardagsins fá aðdáendur alvöru transhústón- listar mikinn hvalreka á sínar fjörur þegar krónprins aðaldans- gólfa Evrópu, Sander Kleinen- berg, kemur og spilar á El- ektrolux á Gauknum. Kleinen- berg kemur frá Haag sem er ekki aðeins aðsetur stjómsýslu Hollands heldur líka óformlegar höfuðstöðvar danstónlistar-ffam- leiðslulandsins. Þar er sándið naumhyggið, kröftugt, sexí og sætt, að þvf er kunnugir segja. Sander þessi var aðeins 15 ára 1987 þegar hann fann fyrstu ást lífs síns sem voru skífuþeytingar. Áður en langt um leið var hann orðinn einn aðalskífúþeytir Nið- urlandanna og var m.a. orðinn „resident" Dj á RoXY í Amster- dam, stað sem skipar svipaðan sess í hugum íbúa Amsterdam og Rósenberg/Tunglið gerir í hugum Reykvíkinga. Upp úr því hóf hann að leggja land undir fót og núna í dag hefir hann spilað á flestum mikilvægum og merki- legum skemmtistöðum á hnettin- um. Sem dæmi má taka Rex í París, Space á Ibiza og Cream í Liverpool. Sander er einnig þekktur sem pródúser því hann hefúr gefið út tónlist beggja vegna Atlantshafs- ins og eitt af lögum hans, „My Lexicon", er sennilega eitt mesta selda og langlífasta klúbbalag seinni ára. Ekki má heldur gleyma þeim Dj-mixum sem hann hefir gefið út á geislaplötum og er leitun að snúð sem á jafn góðan árangur á því sviði. Húsið verður opnað klukkan 23, upphit- un er í höndum Grétars G og miðaverð er litlar 1.500 krónur. fftitud*gur -i---------------— •Krár ■ StwHur kjiriakór í Hallgrimskirttjg Orphei Drángar eru taldir vera besti karlakór í heimi en hann hefur stunduö veriö kallaöur Erics- son-kórinn eftir frægum stjómanda hans áöur fyrr, Eric Ericsson. Núverandi stjómandi er Robert Sund. Kórinn kemurfrá Uppsölum í Svíþjóð. Karla- kórinn er staddur hér á landi til þess að taka þátt i norrænu karlakórsmóti en verður auk þess með tónleíka kl. 20 í Hallgrimskirkju. ■ Tnibador á Catalinu Trúbardorinn Danni tjokkó mun skemmta á Cata- linu i Hamraborginni. Fritt inn. ■ Tmþador i Cefé Catalínu Trúbadorinn Danni tjokkó ætlar að vera á Café Catalínu um helgina. Fritt inn Það verður sólskin og hiti alla helgina á Hverfis bamum. Talið er að Big Foot-inn verði með upp- reisn æru og að hann muni stíga trylltan indíána- dans. Auðvitað mun Du Hast og Sísí frika út með Geira Smart og i bland viðsjóðheita R&B smelli vera á fullum snúningi þannig allir geta sungið með.Foröist biðraðir og mætið tímanlega ... næg bílastæði... 22 ára aldurstakmark. ■ BaMmanH með Abdreti Jóps og RpkMæð- unni Stelpumar í Rokkslæðunni og Andrea Jóns rokk- drottning og skífuþeytari halda uppi brjáluðu stuði á skemmtistaðnum Dillon viö Laugaveg. Þema kvöldsins verða gamlir og góðir rokkslagarar og er fólk hvatt til að mæta tímanlega og.ná sér í slæðu. Brjálæðið byrjar kl. 23.00 og stendur til kl. 03.00. Fritt innl! ■ D1 Fiifi á Amrtwttem Það verður dansveisla alla helgina á Café Amster- dam þar sem suðrænir tónar flæða í bland við dans, rokk, soul og R&B, allt þetta undir stjóm DJ Fúsa. ■ Steipukvóm Í Thorvaldsen Það verður heljarinnar stemning á Thorvaldsen á vegum brúðkaupsþáttarins Já á Skjá einum. Frá kl. 18 veröur suðræn sumarstemning rikjandi á staðnum og stelpur eru hvattar til að fjölmenna. Happdrætti og kokkteilar. Tískuvöruverslunin Oa- isis í Kringlunni verður með tískusýningu á Austur- velli um kl. 21.30. ■ $in á Champions Hljómsveitin Sín skemmtir í kvöld á Champions. ■ Nikkabar Mæðusöngvasveit Reykjavíkur er orðin eitt af hús- gögnunum á Nikkabar, hverfisbar Breiðhyltinga. Þeir munu verða þar í kvöld sem önnur til að leika létta tóna fyrir þyrsta gesti staðarins. ■ DJ Rampage 9 Vegamótum Róbert Aron, a.k.a. Robbi Chronic, a.k.a. DJ Rampage skutlar skifum á tfegamótum í nótt. ■ SHmareartý-Vegamóta Sumarpartí Vegamóta í kvöld. Fram koma Tommi hvíti, DJ Doddi að norðan, Samúel Bongó og Fun- ky Moses á bassa. Tjald og heriegheit í portinu - partíið byijar kl. 23. ■ Pétur Kristiáns á Krinrdukránni Pétur Kristjáns tekur nokkur gömul og góð ásamt hljómsveit sinni á Kringlukránni í kvöld. ■ Mólikúl á Vídalín Hljómsveitin Mólikúl tryllir lýðinn á Vídalín i kvöld. ■ Land og synir órafmagnaðir á Akureyri í kvöld: Land og Synir með órafmagnaða tónleika á Dátanum, Akureyri. Á íslensku meira að segja... ■ Karma á Plavers Hljómsveitin með sniðuga nafnið, Kanna, spilar á Players í kvöld.H Á móti sól á Gauknum Á móti sól plokkar strengi á Gauknum í kvöld. •Tónleikar ■ Heaven Shall Bum Þýska ofurmetalcore bandið Heaven Shall Bum kom til landsins í dag og mun leika fyrir sveitta og rokkþyrsta íslendinga í kvöld. Tónleikar sveitarinn- ar verða haldnir í Tónabæ en hljómsveitimar And- lát og Snafu hita upp. ■ Heaven Shall BurMónleikar j Tónabæ Þýska ofurbandið Heaven Shall Bum mun halda tónleika ásamt Islensku sveitunum Snafu og And- láti i Tónabæ í dag. •Klúbbar ■ Club 22 DJ Benni heldur uppi flörinu alla nóttina á Club 22. ■ Leðurhátíð á Spotlight MCD leðurhátið verður haldin á Spotlight í kvöld. DJ Sesar í búrinu. Húsið er opið frá kl. 21.00-06.00, 20 ára aldurstakmark. 500 kr. eft- irOO. •Klassík ■ Sænskur kartakór í Hallgrimskirkiu Orphei Drangar eru taldir vera besti kariakór í heimi, en hann hefur stunduð verið kallaður Erics- son-kórinn eftir frægum stjómanda hans áður fyrr, Eric Ericsson. Núverandi stjómandi er Robert Sund. Kórinn kemur frá Uppsölum í Svíþjóð. Karla- kórinn er staddur hér á landi til þess að taka þátt í norrænu karlakóramóti en verður auk þess með tónleika kl. 20 í Hallgrimskirkju. •Sveitin ■ listahátíð á Sevðisfirði Listahátíöin .Á seyöi" veröur opnuð fonnlega í Skaftfelli, menningarmiðstöð, Seyðisfirði, kl 17, í dag. Af því tilefni verður opnuð myndlistarsýning á verkum Georgs Guðna og Peters Frie. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá listahátíðar að þessu sinni, s.s. sýningar, Bláa kirkjan-sumartónleikar öll miðvikudagskvöld frá 19. júnf-31. ágúst 2002 einnig Kariinn í tunglinu - menningardagur bama 29. júní, Lunga 17.-21. júlí, Norskir dagar 13.-17. ágúst o.fl. o.fl. lesið nánar á www.sfk.is/aseydi.htm ■ Rúnni Júl á Akurevri Hljómsveit Rúnars Júlíussonar spilar á Við Pollinn, Akureyri. ■ Land og synir órafmagnadir í kvöld verða Land og synir órafmagnaðir á Dátan- um Akureyri. Þar munu þeir leika alla helstu slag arana í rólegri búningi en venjulega. Tónleikamir hefjast á miðnætti. ■ Ormurinn Ormurinn á Egilsstöðum veröur í góðu fjöri í kvöld en þá munu þeir DJ Dazzy og DJ Vally leika fyrir viö- stadda. ■ yiwiasongur á Akurevri Guð og gamlar konur er yfirskrift tónleika sem visnasöngkonan Anna Pálína Ámadóttir efnir til ásamt félögum sínum, þeim Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni, Gunnari Gunnarssyni píanóleikara og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara, í Deiglunni á Akureyri i kvöld kl. 20.30. Þar munu þau flytja tón- list af nýrri geislaplötu þeirra, Guð og gamlar kon- ur, auk þess sem gamlar perlur verða pússaðar. Aðgangseyrir er 1500 krónur og allir eru velkomn- ir. ■ Smack á Selfossi Reykvíska rokksveitin Smack á H.M. kaffi á Sef fossi í kvöld frá miðnætti. ■ Buttercup á Siallanum Buttercup spilar á Sjallanum, ísafiribi, á 16 ára balli í kvöld. ■ KK á Flatevri KK trúbbast á \fegninum, Rateyri, í kvöld. •Leikhús ■El Prumpos Pissos Loftkastalinn sýnir um helgina nýja íslenska grin- sýningu þar sem allir helstu grinistar landsins koma fram. Sýningin heitir Ei Prumpos Pissos en meðal þeirra sem þátt taka í sýningunni eru Sig- urjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmundsson og Pétur Jóhann Sigfússon. Miðaverö er 1900 kall en miöapantanir eru í síma 552 3000. ■ Með fulla vasa af gróti »vnt í siðasta siim í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið verkið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Kari Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason en leikritið er nýtt frskt verðlaunaleikrit sem nú fer sigurför um leikhúsheiminn. \ferkið fjallar um tvo írska ná- unga sem taka að sér að leika í alþjóðlegri stór- mynd. Fjölskrúöugar persónur verksins eru allar leiknar af leikurunum tveimur. Sýningin hefst f kvöld kl. 20 og hægt er að nálgast miða f sfma 5511200 eða í afgreiðslu Þjóðleikhússins. Þetta er næstsiðasta sýning leikársins. ■ Sellófon sýnt í Hafnarfjarðarieikhúsinu í leikritinu er á gamansaman hátt skyggnst inn I líf Elfnar sem er tveggja bama móðir f ábyrgðarstöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að viðhalda neistanum í hjóna bandinu. Þetta er frumraun Bjarkar Jakobsdóttur sem handritshöfundar en hún er jafnframt eini leikarinn í sýningunni. Ágústa Skúladóttir er leik- stjóri verksins. Verkið er sýnt f Hafnarfjarðarleik- húsinu í kvöld kl. 21. •Opnanir ■ Sýning.íSafnahúsi Borgarfjarðar Kl. 16 verður opnuð sýningin "Milli fjalls og fjöru" f Safnahúsi Borgarflarðar, Bjamarbraut 4-6, Borg- arnesi. Þar er fiallað um skóga á islandi að fomu og nýju bæði frá sjónarmiði náttúrufars og menn- ingarsögu og reynt að varpa Ijósi á mikilvægi skóg arins! sögu lands og þjóðar. Það eru Byggðasafn Borgfirðinga og Náttúrugripasafn Borgarfjarðar sem standa að sýningunni en aðalhönnuöur henn- ar er Jón Jónsson á Kirkjubóli og Sögusmiðjan, fyr- irtæki hans. 1 tengslum við skógasýninguna verð- ur einnig haldin sýning á list og handverki úr tré. Höfundar verka eru Hannes Lárusson, Guðmund- ur Sigurðsson, Páll Jónsson, Steinunn Eiriksdótt- ir, Sverrir Vilbergsson, Þórir Ormsson og Helgi Runólfsson. Við opnunina mun (sleifur Friðriksson sýna eldsmíði ef veður leyfir. Sturia Böðvarsson, samgönguráðherra og fyrsti þingmaður \festur- lands, mun opna sýninguna. Opnunin er liður í Borgfirðingahátfð sem stendur yfir dagana 14.-17. júnf. Með opnun skógasýningarinnar er Safnahús Borg- arfjarðar að taka í notkun nýtt sýningarhúsnæði og verða þar einnig fastasýningar byggaðsafns og náttúrugripasafns sem stefnt er að því að endur- nýja á næstu árum. Sýningin verður opin í sumar kl. 13-18 alla daga. •Uppákofnur ■ Listhús Sólheima i Grimsnesi svngur í Reykjavik Hópur leikara og söngvara úr Leikfélagi Sólheima mun syngja lög úr Hárinu f dag við Blómaval í Sig túni. Söngurinn hefst kl. 17 en um klukkustund áður, eða kl. 16, mun hópurinn vera með sams konar uppistand i Smáralindinni, beint á móti Hag kaupum. Á báðum stöðum verður veglegur mark- aður þar sem boðnir verða til sölu listmunir og Iff rænt ræktað grænmeti, svo eitthvað sé nefnt. •Krár ■ Samskur kariakór í Hallgrimskirkju Orphei Drángar eru taldir vera besti karlakór í heimi, en hann hefur stunduð veriö kallaður Er- icsson-kórinn eftir frægum stjórnanda hans áöur fyrr, Eric Ericsson. Núverandi stjórnandi er Robert Sund. Kórinn kemur frá Uppsölum f Svfþjóð. Kariakórinn er staddur hér á landi til þess að taka þátt í norrænu kariakóramóti en veröur auk þess með tónleika kl. 16 f Hallgrimskirkju. ■ Rúnni Júl á Akureyri Hljómsveit Rúnars Júlíussonar spilar á Við Poll- inn, Akureyri. ■ Sóiskin á Hvorfjsbamum Það veröur sólskin og hiti alla helgina á Hverfis- barnum. Talið er að Big Foot-inn verði með upp- reisnar æru og að hann muni stíga trylltan indíánadans. Auðvita munu Du Hast og Sfsí frika út meö Geira Smart og í bland viðsjóðheita R&B smelli vera á fullum snúningi þannig allir geta sungið með.Forðist biðraða og mætið tímanlega ... næg bilastæði... 22 ára aldurstakmark. ■ Rofckpartv med Andreu Stelpurnar í Rokkslæðunni og Andrea Jóns, rokk- drottning og skífúþeytari, halda uppi bijáluðu stuði á skemmtistaðnum Dillon við Laugaveg. Þema kvöldsins veröa gamlir og góðir rokkslagar- ar og er fólk hvatt til að mæta tímanlega og ná sér f slæðu. Brjálæðið byrjar kl. 23.00 og stend- ur til kl. 3.00. Fritt innl! ■ Pi Fh?í á Amsterdam Það verður dansveisla alla helgina á Café Amster- dam þar sem suðrænir tónar flæöa f bland við dans, rokk.soul og R&B. Allt þetta undir stjórn Dj Fúsa. ■ Meira leður á Spotliqht MSC, leðurhátfð, verður haldin á Spotlight. Húsið opnað kl. 21.006.00.20 ára aldurst, 500 kr. eft- ir 24. Hljómsveitin Sín skemmtir í kvöld á Champions. ■ Nikkabar Mæðusöngvasveit Reykjavíkur er orðin eitt af húsgögnunum á Nikkabar, hverfisbar Breiöhylt- inga. Þeir munu vera þar f kvöld sem önnur til að leika létta tóna fyrir þyrsta gesti staðarins. ■ Pétur enn á Kringlukránni Pétur Kristjáns er heimakær og heldur sig líka á Kringlukránni í kvöld ásamt hljómsveit sinni. ■ Buffá Vidalín Buff massar strengi, raddbönd og húðir á Vídalín f kvöld. •Tónleikar ■ Útgáfutónleikar Forgarðs helvítis Hljómsveitin gamalkunna, Forgarður helvftis, mun halda upp á útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar í dag f Hinu húsinu. Þar munu þeir leika ásamt I Adapt, Andláti og sérstökum leynigestum en tón- leikarnir munu hefjast kl. 18 og er fritt inn og ekk- ert aldurstakmark. •Klúbbar ■ Mínusstrákur á 22 DJ Krummi úr Minus verður í búrinu á Club 22 fram undir morgun. •Klassík ■ Karlakóramót í Hafnarfírði Elsti kariakór landsins, Kariakórinn Þrestir í Hafn- arfirði, er 90 ára á þessu ári. Auk hefðbundins tónleikahalds bæði f vetur og í vor og ferðalaga á landsbyggðina stendur karlakórinn fyrir norrænu karlakóramóti í Kaplakrika í Hafnarfirði kl. 16 í dag. Þrír norrænir gestakórar verða meðal þátt- takenda, Orphei Drángar frá Uppsölum í Svíþjóð, Jakobstads Saangarbröder frá Jakobstad í Bnn- landi, um 100 km norður af Vasa, og Sand- nessjöen Mannskor frá Norður-Noregi. íslensku kóramir eru Þrestir, Kariakór Reykjavíkur, Fóst- bræður f Reykjavík, Stefnir f Mosfellsbæ, Lóu- þrælar úr Húnaþingi og Kariakór Keflavíkur. Hér er vafalaust boðið upp á kariakóratónleika eins og þeir gerast bestir í heiminum, og það á ís- landi! •Sveitin ■ Land og svnir á Siallanum Land og synir verða með stórdansleik á Sjallan- um, Akureyri, f kvöld. Norölendingar hafa beðið eftir þessu I lengri tíma og þvf verður væntanlega margt um manninn. Það er þvf vissara að tryggja sig inn sem fyrst því færri munu komast að en vilja. ■ Þíóðhátíðargleði Þjóðhátíðargleði f Egilsbúð í Neskaupstað. Lynur & Lákur spila til 3.00 og villt stemmning fram eft- ir kvöldi. ■ L&S á Akurevri Land og synir loksins í Sjallanum f kvöld. ■ írafár á Hellu Irafár leikur á Kanslaranum f kvöld. ■ Buttercup á Siallanum Buttercup spilar á 18 ára balli á Sjallanum, ísa- firði, í kvöld. •Leikhús ■ Saga um pandabimi sýnt á Akureyri í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verk eftir Matéi Visniec sem ber heitið Saga um pandabirni. Leik- stjóri er Sigurður Hróarsson en sýningin hefst í kvöld kl. 20. Miða má nálgast hjá Leikfélaginu í sfma 462 1400 en þetta er næstsíöasta sýning fýrir sumarfri. •Opnanir ■ Smámvndir á Akurevri Kl. 17 veröuropnuð f Ketilhúsinu sýningin „Ferða- fuða" sem er sýning á smámyndum (miniatúr- um)."Ferðafuða" þýðir hringja eða sylgja, eða það sem lokar hringnum, og er valið sem yfirskrift þar sem það felur í sér þaö ferðalag hringinn í kringum landið sem þess- ari sýningu er ætlað að fara. Lagt er upp með sýninguna frá Reykjavík og var fyrsta sýningin haldin á ísafirði f september á síðasta ári, þaöan stefnt á Akureyri, Seyðisflörð, Vestmannaeyjar og fleiri staði, og veröur endað með lokasýningu f Reykjavík árið 2003. Á hverjum stað er lista- mönnum á staðnum og úr byggðariaginu boðið að taka þátt í sýningunni. Hugmyndin er að mynda tengsl landshluta á milli, með áherslu á sameig- inlegan vettvang listamannanna, og einnig þörfina fyrir samræður og samskipti listamanna á milli. Stór hluti sýnenda ferðast sfö- an á hvern sýningarstað og hittir þar kollega sina, ekki eingöngu til að færa heimamönnum eitthvað utan frá, heldur ekki síður til að kynna sér menn- ingarstarf í öðrum landshlutum. Á Akureyri sýna um 70 listamenn og fer þeim fjölgandi þar til hringurinn lokast. Sýningin stendur til 7. júlí. ■ List með Ivst í Norrgna húsinu í samstarfi við Nationalmuseet og Moderna Museet (Svíþjðð) opnar Norræna húsið samsýn- inu í dag sem stendur til 28 ágúst. Sýnd verða um fimmtíu málverk, grafiskar teikningar og nokk- ur fjöidi listiðnaðarmuna úr söfnum Nationalmu- seet og Modema Museet í Svíþjóð ásamt upp- setningum eftir Peter Johansson, Roland Hæberlein og Konstautomaten. Þemað matur og máltíðir er að finna í listinni allt frá 16. öld og til samtímans. Sýningin byrjar með röð málverka frá 16. öld. Myndirnar sýna á lýsandi hátt þá óhófs- f ó k u s 14 14. júní2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.