Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2002, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2002, Page 10
Ninja „Þetta er bara eitthvað úr koll- inum á foreldrum mfnum. Mamma bjó á Spáni og þar þýðir ninja stelpa, þetta er alla vega ekkert karate-dæmi eins og margir halda. Ég get samt ekki lýst því hvað ég skammaðist mín fyrir þetta nafn þegarTurt- les-æðið kom hérna til íslands,“ segir Kristín Ninja Magnúsdótt- ir, 19 ára Vesturbæingur. Kristín Ninja tók þátt í Ungfrú Island.is keppninni í vetur og hefur sfðan setið fyrir nokkuð vfða. Kristfn er búin með þrjú ár íVersló og stendur sig vel þar, í vor fékk hún 8,5 í meðaleinkunn á hagfræðibraut. Hugurinn stefnir á nám í lögfræði eða hagfræði. f ó k U S 2. ágúst 2002 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.