Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 Fréttir 96% verðmunur á ritföngum: Griffiíl enn með lægsta verðið - en Hagkaup fylgja fast á eftir. Griffill einnig með lægsta verð á skólabókum Allt aö 96% verömunur er á inn- kaupakörfu með algengum tegundum af ritföngum en verðmunur skölabóka er mun minni. Þetta kom fram í verð- könnun sem Neytendasíða DV gerði I gær. Farið var í 6 verslanir sem allar selja ritfong og eins var kannað verð á skólabókum í þeim þremur verslun- um sem slíkt selja. Verslanimar eru Mál og menning, Laugavegi, Penninn- Eymundsson, Austurstræti, Griffill, Skeifunni, Hagkaup, Skeifunni, OfFice One, Skeifunni, og Fjarðarkaup í Hafharfirði. Ritföng RITFONG • Slrkill Fjarðarkaup 178 Málog menning 325 Gráðubogi, Iftili 64 95 Boxy strokleður, svart 58 85 Milliblöð, 1-12 98 165 Teygjumappa úr pappa 89 150 Yddari f boxi, með stálblaði 195 237 Stalabók, A4,80 blaða með gormum 155 170 Lausblaðamappa, 2ja hringja 191 295 Reikningsbók, A5, stórar rúður 73 :m;' 65 Skrúfbiýantur, ódýrasta gerð 147 129 Vaxlitir, 8 í pk 48 125 Vinnubókablöð, 100 stk, línustrikuð 168 250 Trélitir, 12 stk. 173 275 Föndurskæri með stálegg 295 195 Samtals 1932 2561 Griffill 89 Hagkaup 94 Office One 95 Penninn- Eymundsson 159 52 59 52 60 53 54 50 65 80 84 99 99 82 84 50 94 40 43 180 45 95 99 120 119 179 199 150 219 40 52 53 50 75 89 85 84 69 69 49 79 137 139 130 145 155 99 185 184 163 167 195 179 1309 1331 1493 1581 Farið var í allar verslanir á sama tima með lista sem innihélt 15 vöru- tegundir. Þegar upp var staðið voru 14 tegundir til í öllum verslunum og eru þær notaðar í verðsamanburðinum. Verslunarstjórar verslananna voru fengnir til aðstoðar þar sem flnna átti ódýrasta hlut af hverri tegund. Rétt er að ítreka að ekki var sóst eftir sér- stökum vörumerkjum, nema hvað beðið var um strokleður af gerðinni Boxy. Því er eingöngu verið að bera saman verð en eins og allir vita getur verið mikill gæðamunur, og þar með verðmunur, á milli vörumerkja. Sá munur er ekki tekinn með í dæmið hér. 22 kr. munur á körfum Innkaupakarfan reyndist ódýrust í Griffli, eins og undanfarin ár en þar kostaði karfan 1.309 kr. Næstódýrust var hún í Hagkaupum, þar sem hún var á 1.331 kr. sem eru um 2% hærra verö. Þriðja i röðinni er svo verslunin Offlce One, með körfu sem kostar 1493 kr. sem er 14% hærra verð en á Griff- ilskörfunni. í Office One voru ekki til 8 vaxlitir í pakka og var þvi notaö verð á 12 lita pakka. Sá pakki kostaði aðeins 49 kr. sem er krónu dýrara en ódýrasti 8 lita pakkinn sem lenti í könnuninni. DV-MYND GVA Osin að hefjast Nú er hver skólinn á fætur öörum aö hefja vetrarstarfíö, um viku fyrr en á síöasta ári, og viöbúiö aö mikiö veröi aö gera í bóka- og ritfangaverslunum landsins. Skólabyrjun fylga oft mikil útgjöld, sérstaklega hjá barnmörgum fjöl- skyldum, en verösamanburöur getur sparaö þúsundir króna. SKÓLABÆKUR Griffill Mál og Penninn- menning Eymundsson Danskur málfræðilykill, Hrefna Arnalds 284 350 350 Det forsömte forár, Hans Sherfig 1250 1277 1250 New First Certificate Mastersclass Student's book 3895 3495 3895 Harry Potter, 1. Bók, kilja 1640 1305 1640 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Stephen Pople 4369 4599 4599 Almenn efnafræði II, Hafþór Guðjónsson 3998 4399 4399 Hagnýt skríf, Gísli Skúlason 2499 2499 2499 Brennu-Njáls saga 1699 1799 1799 Frá lærdómsöld til raunsæis, Islenskar bókmenntir 1550-1900, Heimir Pálsson 3679 3799 3799 íslands- og mannkynssaga NB II, Frá lokum 18. Aldar til aldamóta 2000, Gunnar Þ.B. og Margrét G. 4980 4980 4980 Stærðfræði 203, Jón H. Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Stærðfræði 3 SN fyrír framhaldsskóla, 3876 3876 3876 lesbók og vinnubók, Gunnar Erstad 4690 5499 5499 Þýsk-íslensk orðabók, Steinar Matthfasson 2995 3225 3190 Samtals 39854 41102 41775 Lægsta verðið var oftast að fmna hjá Griffli, eða i 8 tilvikum, og hjá Office One i 5 tilvikum. Vaxlitir voru svo ódýrastir í Fjarðarkaupum. Dýrasta karfan að þessu sinni var í Máli og menningu á Laugavegi. Kost- aði hún 2.561 kr. sem er 92% hærra verð en á ódýrustu körfunni. Fjarðar- kaup voru með næstdýrustu körfuna, en hún kostaði 1932 kr. þar, og Penn- inn-Eymundsson var með körfu sem kostaði 1581 kr. í 11 tilvikum var hæst verð á ein- stökum vörutegundum að finna í Máli og menningu og í 3 tilvikum hjá Fjarðarkaupum. Enn og aftur skal ítrekað að gæða- munur getur verið á vörunum sem lenda í körfunni og því segir verðið ekki alla söguna. Skólabækur Þrir stærstu aðilamir sem selja skólabækur fyrir framhaldsskóla eru Mál og menning, Penninn Eymunds- son og Griffill. Kannað var verð á nítján skólabókum sem valdar voru af handahófi af innkaupalistum þriggja stórra framhaldsskóla á höfuðborgar- svæðinu. Þrettán bækur fengust i öll- um búðunum og lenda þær á listan- um. Stærðfræði 3 SN fyrir framhalds- skóla er í raun tvær bækur þar sem lesbók og vinnubók eru seldar saman í pakka. Verðið sem birtist í töflunni er því fyrir þær báðar. Eins og fyrr segir reyndist ekki eins afgerandi munur á verði skóla- bókanna og var á ritfóngum. Lægsta verðið á bókakörfunni var í Griffli, þar sem hún kostaði 39.854 kr., í Máli og menningu var verðið 41.102 kr„ eða 3% hærra, og hjá Pennanum kostaði karfan 41.775 kr„ eða 5% meira en í Griffli. Verð skólabókanna er í 11 tilvikum lægst í Griffli, 5 sinnum í Máli og menningu og í 4 tilfellum í Pennan- um-Eymundssyni. Nokkuð algengt var að sama verð væri á bókunum í fleiri en einni verslun og í þremur til- fellum voru allar verslanir með sama verðið. -ÓSB Girnilegur og einfaldur matur Ódýrar snyrtivör- ur í eldhúsinu Flestar nútímakonur nota einhveij- ar snyrtivörur dag hvem og sumar eyða talsverðum fjármunum í slíkar vörur í hveijum mánuði. Auðveldlega má minnka útgjöld vegna snyrtivöru- kaupa á einfaldan hátt - með því að leita í ísskápinn! Það er engin tilviljun að snyrtivöru- ffamleiðendur hafa aukið hlutfall ávaxta og grænmetis í vörum sínum. Hægt er að spara umtalsverðar fjár- hæðir með því að nota grænmeti og ávexti úr ísskápnum sem e.t.v. er orðið lint og ekki fysilegt til matar en dugar þó enn vel í snyrtivörugerðina. Agúrkur og app- elsínur Agúrkan er nær- andi og dregur húð- ina saman og er því sérlega góð fyrir feita húð. Rífið agúrkuna fint og dreifið um and- litið. Einnig má ske gúrkuna í sneiðar með ostaskera og raða á andlitið. Appelsínur henta vel fyrir þá sem hafa þurra húð. Appelsínusafinn mýk- ir þurra húðina og gott er að nota maska úr appelsínum á hálsinn. Afhýðið og maukið hálfa appelsínu. Blandið saman við 3/4 dl af hökkuðum möndlum. Bætið út í 2 msk. af þeyttum ijóma og 2 msk. af glyseróli. Þeytið vel saman. Látið maskann liggja á andlit- inu i um 20 mínútur. Bananar og hunang Bananinn nærir, mýkir og er raka- gefandi. Eftir sólbað er gott að sneiða tvo banana og raða þeim á andlit, háls og bringu. Ef húðin er þreytt og þurr er gott ráð að mauka einn banana og blanda saman við 1 tsk. af hunangi og 5 tsk. af haframjöli. Bleytið aðeins upp í húðinni áður en maskanum er dreift yfir og látið liggja í 15 mínútur. Hunang er nærandi og mýkjandi. Til vamar hrukkum er auðvelt að blanda samn 4 msk. af hunangi og 2 msk. af ijóma. Hitið saman yfir vatnsbaði. Kælið blönduna aftur en hafið hana samt volga þegar hún er borin á andlit- ið. Penslið á andlitið í mörgum lögum. Látið liggja á í um 15 mínútur. Nuddið andlitið með hringlaga hreyfingum á eftir. Jarðarber, steinselja eða sítróna Hægt er að búa til frískandi andlits- maska úr jarðar- berjum. Stappið saman jarðar- ber og mjólk og makið á andlitið. Látið liggja á andlitinu í um 3 mínútur. Steinseljan hreinsar húðina vel. Blandið saman 1 dl af fint saxaðri stein- selju, 3 msk. af jógúrt, 1 tsk. af appel- sínusafa og 1 tsk. af ediki. Látið virka í um 15 mínútur. Sítrónan hreinsar líka vel og þéttir og slípar húðina að auki. Nægjanlegt er að slijúka sítrónusneið yfir andlitið. Einnig er hægt að búa til maska úr 3 msk. af sítrónusafa og 2 msk. af haffa- mjöli. Bætið soðnu vatni saman við og berið á andhtið. Látið liggja á í um 15 mínútur. Þurr húð á olnbogum verður mýkri ef sítrónu er nuddað á hana. Neglur verða hvítari ef sítrónuberki er nuddað á þær. Þó svo farið sé að síga á seinni- hluta þessa sumars er ekkert sem segir að við getum ekki teygt aðeins á sumrinu og notað grillið örlítið lengur áður en við leggjum því fyr- ir veturinn. Kjúklingur er sígildur og vinsæll matur og verðið er alls ekki svo slæmt. Það góða við kjúklinginn er að það er hægt að gera ótalmarga mismunandi rétti með kjúklingi og flestum finnst hann góður. Hér er gómsæt og ein- fóld uppskrift sem allir ættu að ráða við. Réttur fyrir fjóra 800 g kjúklingabringur, beinlausar að sjálfsögðu 3 msk. McCormick kjúklingakrydd 300 g Tilda hrísgrjón 2 stk. kúrbítur 12 stk Cherry tómatar 12 stórir sveppir 2-3 laukar, skomir í báta 1-2 paprikur, skomar í bita 300 g spergilkál 4 grillpinnar Kryddlögur 1/2 dl sojasósa 1/4 dl hvítvínsedik 2 hvítlauksgeirar, fint saxaðir 1 msk. engiferduft 1 msk. púðursykur 1/4 dl sesamolia 1/4 dl salatolía 1/3 dl sérrí Þegar búið er að taka allt þetta saman er komið að því að byggja upp réttinn. Fyrst er sojasósunni, edikinu, hvítlauknum, sérriinu, púðursykrinum og engiferi öllu blandað saman í matvinnsluvél. Á meðan vélin gengur setjið þið olí- una varlega út í. Leggið því næst kjúklingabringumar í skál og hellið leginum yfir. Látið þetta standa í ca tvær klukkustundir. Hitið nú grillið, þerrið kryddlög- inn af kjúklingabringunum, krydd- iö með kjúklingakryddinu og grillið í sjö til tíu mínútur á hvorri hlið. Það er einnig mjög mikilvægt að pensla kjúklinginn öðru hvoru með kryddleginum. Þræðið því næst tómatana, lauk- inn, paprikubitana og sveppina upp á grillpinna og grillið í þrjár til fjór- ar mínútur. Þá sjóðiö þið spergilkál- ið í léttsöltu vatni í átta til tíu mín- útur. Skerið kúrbítinn í sneiðar og kryddið eftir smekk. Grillið kúrbít- inn um leið og þið grillið kjúklinga- bringumar. Meðlæti Nauðsynlegt er að hafa meðlæti með svona mat og er mælt með soðnum hrísgijónum, soðnu spergilkáli og grilluðum kúrbíts- sneiðum ásamt grilluðu grænmeti á grillpinnum. Eftir gómsæta máltíð eins og þessa ættu allir að vera saddir og glaðir. Tómatar og jógúrt Feit og litlaus húð fær ffísk- legra útlit ef tómat er nuddað á hana. Sker- ið tómat í tvennt og nuddið yfir nýhreinsaða húð. Safrnn sem kemur úr tómatanum má liggja á húðinni í um 10 mínútur. Einnig er hægt að gera tómatmaska með því að mauka einn tómat og bæta við 4 tsk. af hreinni súrmjólk saman við. Látið maskann liggja á í um 15 minútur. Þekkt er að jógúrt er góð gegn sólbruna. En jógúrtin er einnig góður rakamaski. Blandið saman 2 msk.af hreinni jógúrt og hluta af maukaðri vatnsmelónu. Látið bíða á andlitinu í um 15 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.