Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 9
ÞRJÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 DV 9 Fréttir Athugasemd við umgengni Steypustöðvarinnar: Slæm umgengni í Kollafirði * - segir Olafur Bjarnason Drasl og ósnyrtilegheit eru í kringum Steypustööina sem séö hefur um landuppfyllingar í Kolla- firði. Steypustöðin hefur frá árinu 1955 framleitt steypuefni í firöin- um og hafa eflaust margir sem átt hafa leið um fjöröinn tekið eftir starfsemi hennar. Ólafur Bjama- son, forstöðumaður verkfræði- stofu, segir að málið sé til skoðun- ar hjá verkfræðistofu, sem og Heil- brigðiseftirlitinu. „Við erum með þennan skipulagsþátt allan til skoðunar og erum að ræða hvað við getum tekið til ráða. Við höfum þó bent Steypustöðinni á þennan vanda og búumst fastlega við að hún muni bæta sig,“ segir Ólafur. Þegar Ólafur er spurður að því hvers vegna málið hafi ekki verið tekið fyrir áður svarar hann að það sé góð spuming. „Við erum þó að vinna í málunum núna,“ segir Ólafur og segir jafnframt að þeir þurfi að fá botn í málið áður en þeir fari að spá í hvað verði gert ef Steypustöðin gerir ekkert i sinum máltun. Halldór Jónsson, fram- kvæmdastjóri verklegs sviðs hjá Steypustöðinni, segir að Steypu- stöðin hafi fengið bréf í sambandi við umgengnisreglur og að þær verði virtar. Annars konar framkvæmdir hafa einnig átt sér stað i Kollafirð- inum. Gatnagerðin er að leggja ræsi úr Esjuhverfi niður í Kolla- ijörð. Þá er Orkuveita Reykjavíkur að víkka stofnlögn við Kollafiörð. „Um er að ræða eins kílómetra kafla. Gamla lögnin er orðin of grönn og þörf er á nýrri og sver- ari,“ segir Indriði Indriðason, í út- boðsdeild Orkuveitu Reykjavikiu-. Ástæðuna segir Indriði vera þörf á að bæta aðfærslu á heitu vatni upp á Kjalarnes. „í þessu sama verki er verið að koma fyrir rafmagns- streng, þríleiðara, sem gerir það að verkum að aðfærslugetan verður meiri. -ss Fjölmennasta handverkssýning á Hrafnagili til þessa: Með torf og grjót að leiðarljósi „Þetta er langfjölsóttasta hand- verkssýning til þessa. Sýnendur voru liðlega 110 sem er það mesta frá upp- hafi og gestir voru 10-11 þúsund og stöðugur straumur fólks hingað allan tímann meðan opið var,“ sagði Ingi- björg Ösp Stefánsdóttir, framkvæmda- stjóri sýningarinnar Handverk 2002, í samtali við DV. Þetta er tiunda árið í röð sem hald- in er handverkssýning að Hrafnagili. Það er Eyjafjarðarsveit sem gengst fyrir sýningunni en ffamkvæmdaaðili var Vin ehf. Þema sýningarinnar var Torf og grjót og var leitast við að móta umgjörð sýningarinar og dagskrá með þemað að leiðarljósi. Alls var sýningarsvæðið um 1700 fermetrar i kennsluhúsnæði og íþróttahúsi Hrafhagilsskóla og útibás- um. Á sýningunni gafst gestum kostur á að sjá handverksfólk að störfum t.d. Grjóthleðsla Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, og Helgi Þórsson sem vann aö grjót- hleöslu meöan sýningin stóö yfir. var unnið við grjóthleðslu meðan sýn- ingin stóð yfir. Jafnhliða sýningxmni Renndar trévörur Hjónin Páll og Edda frá Hóli í Hvítár- síöu voru meö renndar trévörur, fisk- bein og prjónaöar dúkkur. voru haldin námskeið og fyrirlestrar um ýmislegt tengt handverki Þar sem bæðið innlendir og erlendir listamenn leiðbeindu gestum. Að sögn Ingibjarg- ar hefur þegar verið ákveðið að halda handverkssýningu á næsta ári. -ÖÞ Mthe perfect pizza" fohn Baker Brcídkuhós nacoM-Plastbakkar Ouggur staður fyrir HJ0LAB0RÐ Fficom IVIEÐ SKUFFUM fyrir öll uerkfæri FAC0M verkfærin, og allt á sínum stað! ..þac fagmaðurinn notar! 0 r Armúll 17, WB ReyhjavOt síml: 533 1234 Fax, 55B 0499 Smáauglýsingar atvinna 550 5000 Hringitónar Til að panta hringitón sendir þú skeytið: fokus tone merki. T.d.: FOKUS TONE MOBO, til að velja lagið með Moby, og sendir á þitt þjónustunúmer. 99 kr. stk. Flytjandj lag merki Oasis The Hindu Times OSHT Moby We are all made of stars MOBO Live Your Life Bumbfunk MCs BLCS Pink Don't let them get me PINK Wyclef Jean Two Wrongs WRSJ Sophie E Bextor Get Over You OSXB Geri Halliwell Its Raining Men MEGL Britney Spears Oops I did it again OBBR Puddle of Mud Blurry BLPU Iron Maiden Run To the Hills HIIR Spice Girls Wannabe FJOL Red HotChilliP ScarTissue IIUS Stjörnuspá Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann þinn. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu skeytið is fiskur. Á hverjum degi munum við senda þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu is stop fiskur. Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr. is Steingeit is Hrutur is Naut is Tviburi is Krabbi is Ljon is Meyja is Vog is Sporddreki is Bogamadur is Fiskur is Vatnsberi kr./stk. jjjfi Ljoskubrandari i simann þinn! Sendu SMS: Smart Joke, og fáðu sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir raðeins 99 kr. Þú færð aldrei sama K brandarann tvisvar. Ej„g8ng“h,rir nokia s""3 smont- sms Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Gluggi>Nýtt Íslandssími (ekki tónar). www.smartsms.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.