Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Page 19
19 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 DV Tilvera •Hyndlist ■Ustaverkstœði með umferðarlist Dansk-bangladesski listamaðurinn Kajol hefur þróað listrænt konsept sem hann kallar umferðar- llst, litskrúöug málverk á opinberum svæðum, s.s. götum, vegum eða í húsagörðum, með risa- stórum myndum sem byggjast á heimi þjóðsagna. Hann hefurverið við Norræna húsið og lauk vinnu- tímabilinu með setningarathöfn í kjötkveðjuhátíð- arstil á laugardag. í tengslum við setningarathöfn- ina var opnuð sýning í anddyri Norræna hússins með myndum af götulistaverkum Kajols víðs veg- ar um heiminn og einnig voru settar upp myndir af íslensku krökkunum þar sem þau eru að mála hið litskrúðuga listaverk fyrir framan Norræna húsið. Sýningin verður í anddyrinu til 22. september. ■Afmællssvning Mvndhöggvarafélags islands í Listasafnl Reykjavíkur, Hafnarhúsi, er í gangi af- mælissýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavik þar sem fjórtán myndhöggvarar sýna verk sín, en sýningin var opnuð á Menningarnótt. Mikill kraftur og uppgangur hefur verið í starfsemi Myndhöggv- arafélagsins f Reykjavík allt frá stofnun þess árið 1972 og ber sýningin þess glöggt vitni. Hún er afar fjölbreytt og endurspeglar þá miklu breidd sem rikir innan félagsins með tilliti til aðferða, efniviðar, framsetningar verka, inntaks og aldurs félagsmanna ■Verk úr plexigleri á Sólon Miklar breytingar hafa verið gerðar á Húsi málarans, m.a hefur staðurinn fengið nýtt nafn og ö kallast nú Kaffi Sólon. Myndlistarsýningarnar halda þó áfram á staðnum. Að þessu sinni er það grafíski hönnuðurinn og myndlistarkonan Valgerð- ur Einarsdóttir sem sýnir verk sfn á hinum nýja stað. Þetta eru mjög framúrstefnuleg verk, sem eru unnin f plexigler og koma virkilega á óvart. Sýningin mun standa til 6. septemher. ■Pottbétt llst í Gallerí Nema hvað Á Menningarnótt opnuðu ungir listamenn vægast sagt athyglisverða listsýningu í Gallerí Nema hvað. Listamenn þessir eru alllr miklir vinlr og bera verkin sem þeir setja upp sjálfsagt keim af þeirri vináttu. Einnig má geta þess aö listamenn- inrnir eru af gárungum álitnir hipp, kúl og töff og þvf skulu listaverkasafnarar hafa opin augun fyrir þeim undraverkum sem þarna verða til sýnis. Listamennirnir eru: Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir, Huginn Þór Arason, Huglelkur Dagsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttlr, Ragnar Jónasson, Pétur Már Gunnarsson, Riel Video, Sólveig Einarsdóttir og Þormar Melsted. Sýningin nefnist réttilega Pott- þétt list og mun standa til 25. ágúst. Galleriið er á Skólavörðustíg. •Klassík ■Sumartónlelkar í listasafni Slgur- ións Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 syngur Xu Wen sópransöngkona við undirieik Önnu Rúnar Atladóttur f Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Á efnisskrá verða fimm grisk þjóölög eftir Ravel, verk eftir Fauré, Sigvalda Kalda- lóns og kínvecsk þjóðlög. Aö lokum eru þrjár þekkt- ar óperuariur; eftir Puccini, Verdi og Gounod. •Skák ■Landsllðsflokkur á Seltiarnarnesí Keppni f landsliösflokki á Skákþingi íslands hefst kl. 16.45! íþróttasal Gróttu i dag. 12 af sterkustu skákmónnum landsins mæta til leiks og keppa um hinn eftirsótta Islandsmeistaratitil og réttinn til að tefla fyrir íslands hönd á komandi Ólympíumóti. Tefldar verða 11 umferðir, allir við alla frá 20.-30. ágúst. Virka daga hefjast umferöir kl. 17 en um helgar kl. 13. Beinar útsendingar verða frá öllum skákum mótsins á heimasíðunni www.chess.is/sthi.2002. Lárétt: 1 gagnslaus, 4 lögun, 7 heilsutæpt, 8 eyðir, 10 eins, 12 grönn, 13 pumpi, 14 heims, 15 næla, 16 hersli, 18 gremja, 21 skakki, 22 hestur, 23 feng. Lóðrétt: 1 tryllt, 2 aldur, 3 tektar, 14 brátt, 5 munda 6 fax, 9 góði, 11 vasapela, 16 sekt, 17 undirfórul, 18 eyri, 20 svelgur. Lausn neðst á síðunni. Skak Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitur á leik! Um helgina fór fram 8 skáka at- skákeinvígi á milli tveggja síðustu heimsmeistara FIDE. Það voru þeir Anand sem vann titilinn árið 2000 og Ponomariov sem vann titilinn næst á eftir Indverjanum og heldur honum enn þá. Skákimar voru frekar róleg- ar til að byrja með og ég hafði það á tilfinningunni að Anand væri ekki í sínu besta formi. Pono tók líka foryst- una á fóstudaginn en Anand jafnaði aftur á laugardaginn. í síðustu skák- inni á sunnudag lét Anand loks sverfa til stáls með skemmtilegri mannsfóm sem við fyrstu sýn virðist aðeins duga til jafnteflis eftir 26. Rxg7 Kxg7 27. Dg4+ Kh8 28. Dh5 Kg7 29. Dg4+. En t.d. kemur einnig 28. Dxe6 sterklega til greina f þessu afbrigði. En hvað sem öllu leið þá hafði Anand sigur að lokum, 4,5-3,5. Hvltt: Vishy Anand (2755) Svart: Rustam Ponomariov (2743) Drottningarbragð, einvígi heimsmeistara, Mainz, Þýskalandi (8), 18.8. 2002 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6 8. De2 Be7 9. Hdl 0-0 10. dxc5 Dc7 11. b3 Bxc5 12. Bb2 b6 13. Rbd2 Bb7 14. Hacl Rb4 15. Rg5 De7 16. Rdf3 h6 17. Rh3 Hfd8 18. Rf4 Hxdl+ 19. Hxdl Hd8 20. Hxd8+ Dxd8 21. Re5 Rbd5 22. Rh5 Be7 23. h3 Dc7 24. e4 Rb4 (Stöðumyndin!) 25. Rxf7 Kxf7 26. Rxg7 Bc8 27. Rf5 b5 28. axb5 axb5 29. Rxe7 Kxe7 30. Bxb5 Dc2 31. Ba3 Dc3 32. Dc4 Dal+ 33. Kh2 Dxa3 34. Dxc8 Da5 35. Dc5+ Kd8 36. Dd6+ Kc8 37. Dxe6+ Kb8 38. Bc4 Dc7+ 39. e5 Re4 40. f4 Rd2 41. Dxh6 Rxc4 42. Df8+ Ka7 43. Dxb4 Rb6 44. e6 Rc8 45. Dd4+ Kb8 46. De5. 1-0. 'BOI 08 ‘JIJ 61 ‘P-iS Ll ‘MQS 91 ‘SAajj n ‘pæSe 6 ‘uoui 9 ‘B)o g ‘ESapofjj \ ‘jeSutuuaj g ‘tAæ z ‘uifo 1 ipjajQoq ‘ÚUB £Z ‘J?pi ZZ ‘ÍSubj xz ‘iSja 81 ‘SSis 91 ‘ýsu SI ‘Sajj þi ‘ijæp 81 ‘ofui zi ‘ujef oi ‘Jteui 8 ‘in9A L ‘uuoj \ ‘jæqo j ipjaje'j DV-MYND TEITUR Skemmtiskokk. Dagfari Undraveröld barnanna Skólarnir eru að byrja og mörg börn stíga sín fyrstu skref í menntakerfinu. Þetta er fyrsta sinn sem þau bera skyldu til einhvers í samfélag- inu, og er nú ekki aftur snúið fyrr en á elliheimilinu. Börnin vappa af stað, lítil eins og þau eru, með skóla- töskur sínar sem í hlutfalls- legri stærð fá þau til að líta út eins og þýska bakpokaferða- menn við Mývatn. Að sama skapi eru þau skreytt öllum regnbogans litum, í lúffum og húfu með dúsk, sem enginn heilvita maöur myndi láta sjá sig í á fullorðinsárum. 1 skólatöskunum eru hlutir sem merkja börnin og eru lýsandi fyrir ímynd þeirra. Strákarnir eru með Spidermanpennaveski en stelpurnar sverja trúnað við Barbie. Hvað hefði orðið ef þessu væri snúið við? Líkt og í leik- skólanum í Hafnarfirði þar sem strákarnir gáfu hverjum öðrum fótanudd á meðan stelpurnar gerðu áhættuatriði. Það eru ráðandi öfl í samfé- laginu sem ákváðu eða þróuðu ósjálfrátt þessa skiptingu á milli Barbie og Spiderman. Og nú þegar hlutur kvenna í stjórnunarstöðum er að ná jafnvægi við karlhlutinn er sí fellt færra því til fyrirstöðu að breytt áhersla í uppeldi á strákum verði til þess að með- færilegir og penir Kenar skjóti upp kollinum hér og hvar. Svo verður það bara eðli- legt, eins og lítið fólk með furðulegar dúskhúfur og of- vaxnar skólatöskur. fJón Trausti Reynisson blaöamaður Myndasögur Ef þú marttir óska þér eins hlutar, hver yrði hann? !ai<FsioiStr.Bulte 484 CHHitjlWWS f-t-i igjf t<y Pwatuyt R jrtzsra.'.* im. Wgrtf Jarl, dýralæknirinn segir að þú sárt að fitna Ekki meira kjötfars! Pú færð bara gullfiskafæði á næstunni! En eg er búinn að útskýra þetta! Herberaið yðai -Komdu, strákur! bað er fullbókaðl A skiltinu segir að herbergi með baði ko6ti j 500 krónur. 4 Eg vil fá ) rsvoleiðis! \0 i [\ i Erguð \ C með flösu? í iKJKll m 'lJBAaH s - “i x “ t "(rífjL * *-+ Ætlarðu ekki að lesa fyrir mig Tanni? W\ miíur, ekki í kvöld. Það er fullt tungl...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.