Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Page 20
20 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Xjartansson i i « 85 ára______________________________ Helga Jónsdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. 80 ára______________________________ Emilía Bjarnason, Laugarnesvegi 102, Reykjavík. Sigmundur Andrésson, Vestmannabraut 37, Vestmannaeyjum. Þóra A. Þorvarðardóttir, Hringbraut 70, Hafnarfirði. 75 ára______________________________ Sigurbjórg Einarsdóttir, Hjaltabakka 24, Reykjavik. 70áro_______________________________ Andri Páll Sveinsson, Langholti 13, Akureyri. Haukur Haltgrímsson, Kleppsvegi 6, Reykjavík. Sverrir Sigfússon, Hringbraut 67, Hafnarfirði. 60 ára______________________________ Bunnak Khotchaphan, Hátúni 1, Reykjavík. Sigríður Sigurðardóttir, Urðarbakka 4, Reykjavík. 50 ára_________________________ Benedikt Sigurðsson, Sæbraut 15, Seltjarnarnesi. Bryndís Guðmundsdóttir, Litlageröi 4, Reykjavík. Davíö Markússon, Reyrengi 25, Reykjavík. Gestína Sigríður Gunnarsdóttir, Holtaseli 30, Reykjavik. Heiga Thorsteinsson, Einibergi 15, Hafnarfiröi. Hilmar Guðmundsson, Leiöhömrum 37, Reykjavík. Kristín Þorkelsdóttir, Efstahrauni 20, Grindavík. Margrét Jóna Ólafsdóttir, Kálfhóli 2a, Selfossi. Steinunn Aldís Helgadóttir, Hákotsvör 9, Bessastaðahreppi. 40 ára_________________________ Ásbjörn Elías Torfason, Mosarima 31, Reykjavík. Benedikt P. Guðbrandsson, Lækjartúni 7, Mosfellsbæ. Birgir Guðnason, Brimnesvegi 14, Ólafsfirði. Bóas Börkur Bóasson, Álftamýri 4, Reykjavík. Djordje Tosic, Grýtubakka 30, Reykjavík. Guðrún Garðarsdóttir, Ásbúð 85, Garðabæ. Helga Sighvatsdóttir, Suðurengi 11, Selfossi. Hildur Halla Jónsdóttir, Staöarbakka 34, Reykjavík. Hjörleifur Stefánsson, Freyjuvöllum 18, Keflavik. Lárus Ársælsson, Furugrund 12, Akranesi. Andlát Helga Björnsdóttir, Ijósmóöir, Brunnavöllum Suðursveit er látin. Unnur Helga Bjarnadóttir, Borgarvík 12, Borgarnesi lést miðvikudaginn 14. 8. Fanney Júdit Jónasdóttir frá Sléttu í Sléttuhreppi, síðast til heimilis á Hiíf 1, fsafirði lést 16. ágúst Ólafur B. Stelnsen Hátúni 12, lést 15. ágúst. Sigurður K.L. Benediktsson, verkfræðingur lést á Landspítalanum, Landakoti þriöjudaginn 13. ágúst. Jaröarfarir Anna Friöriksdóttir, Rauðarárstíg 3, Reykjavík verður jarösungin frá Dómkirkjunni í dag, 20. 8., kl. 13.30. Laufey Þórðardóttir frá Brautarholti veröur jarðsungin frá Áskirkju í dag, 20. ágúst, kl. 13.30. Slgríður Guðmundsdóttlr, Reynimel 36, Reykjavík veröur jarösungin frá Neskirkju í dag, 20. ágúst, kl. 13.30. Matthildur Guðmundsdóttir, Háaleitisbraut 40 veröur jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag, 20. ágúst, kl. 13.30. Eiríkur Axel Jónsson, Bröttukinn 19, Hafnarfirði, veröur jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði f dag, 20. ágúst, kl. 13.30. Þóra Ármannsdóttir, Vatnsleysu, Fnjóskadal, verður jarðsungin frá Hálskirkju á morgun, 21. 8., kl. 14. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 DV Hundraö og fimm ára Sólveig Pálsdóttir fyrrv. húsfreyja í Svínafelli Sólveig Pálsdóttir, fyrrum húsfreyja í Svinafelli í Öræfum, er hundrað og fimm ára i dag. Starfsferill Sólveig er fædd að Keldunúpi á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu þann 20. ágúst 1897 en flutti fjögurra ára gömul með fjölskyldu sinni að Prestbakkakoti. Þegar Sólveig var átta ára missti hún föður sinn, fimm dögum eftir að flmmta systkinið fæddist. Leystist heimilið upp og flutti Sólveig þá, ásamt móður sinni, að Hofi í Öræfum, en gat þó ekki alist upp hjá henni. Hún var tvo vetur í Vík, í vist hjá sr. Þorvarði Þorvarðarsyni en á Hofi átti hún heima til ársins 1923 að hún gerðist húsfreyja í Svínafelli í Öræfum. Hún bjó fyrst í Torfunni, síðan í Vesturbæ og fluttist síðan með Guðlaugi syni sínum og fjölskyldu hans að Víðihlíð í Svínafelli. Síðustu árin hefur hún dvalið á Skjólgarði á Höfn. Fjölskylda Sólveig giftist Gunnari Jónssyni, bónda 1 Torfunni, f. 31.1. 1891, d. 14.12.1967. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, frá Hörgsdal á Síðu, f. 26.9. 1827, d. 6.12. 1891 og seinni konu hans Þuríðar Jónsdóttur, f. 1850, d. 1924. Sólveig og Gunnar eignuðust átta böm, komust sjö þeirra upp og lifa öll. Elstur er Guðlaugur, fyrrum bóndi i Vesturbæ og Víðihlíð í Svínafelli, nú á Höfn, f. 17.9. 1924. Kona hans var Ingibjörg Ester Einarsdóttir, f. 16.5. 1931, d. 17.3. 1985. Börn þeirra eru fjögur. Þau eru: Sólveig, f. 15.3. 1957. Hennar maður er Ingvar Kristinsson og eiga þau flögur böm; Hannes, f. 5.12. 1958. Kona hans er Brynja Dögg Birgisdóttir og eiga þau tvö böm en áður átti Brynja tvær dætur; Gunnar, f. 16.6. 1960, kona hans er Ragna Ragnars og eiga þau tvær dætur, og Hólmfríður en maður hennar er Ármann Karl Guðmunds- son og eiga þau fjögur böm. Þuríður, f. 29.9. 1926, sem býr í Reykjavík. Hennar dóttir er Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir, f. 29.2. 1968. Maður hennar er Páll Ágúst Jónsson og eiga þau samtals fjögur böm. Pálína Guðrún, f. 23.11. 1929, fyrrum húsfreyja að Skörðum i Dalasýslu, nú í Búðardal, gift Svavari Magnússyni bónda, f. 8.4. 1926 og eiga þau fimm böm sem eru: Sigríður Jóna, f. '16.6. 1954, hennar maður er Jóhann Eysteinn Pálsson og eiga þau fimm börn og tvö bamaböm; Gunnar Örn, f. 2.2. 1956 en hans kona er Anna María Agnarsdóttir og á hún fjögur börn og eitt barnabam; Guðgeir f. 4.5. 1961 en hans kona er Kristín Ármannsdóttir og eiga þau þrjú börn; Sigmar f. 30.3.1967, kona hans er Valborg Reisenhus; Margrét f. 20.7. 1968 en hennar maður er Sigurður Helgason og þau eiga tvo drengi. Jón Ólafur f. 6.1. 1934, leigubíl- stjóri í Reykjavik. Kona hans er Inger Bjarna Ipsen f. 5.8. 1944 og á hún tvær dætur og tvö bamaböm. Halla Þuríður, f. 26.5. 1935, fyrrum ljósmóðir. Hún býr á Hellu. Dóttir hennar er Halldóra Guðlaug Helgadóttir, f. 29.5. 1972 en hennar maður er Steinar Þórarinsson og eiga þau einn son. Jóhanna, f. 10.9. 1936, býr í Reykjavík og starfar á barna- heimili. Böm hennar eru tvö: Sóley, f. 20.8. 1961, hennar maður er Friðrik Friðriksson og Jóhann, f. 2.3. 1971, hans kona er Halldóra Björk Sölvadóttir. Kjartan, f. 17.1. 1940, burstagerð- armaður, búsettur í Kópavogi, hann er kvæntur Önnu Maríu Einarsdóttur, f. 5.2.1941 og eiga þau þrjú böm sem eru: Unnur, f. 25.1. 1963 en hennar maður er Eyþór Haraldur Ólafsson og þau eiga þrjú böm; Gunnar, f. 23. 9. 1965, hans kona er Hjördís Edda Broddadóttir og eiga þau einn son; Sólveig María, f. 19.8. 1978, hennar maður er Kjartan Geir Kristjánsson. Systkini Sólveigar voru: Ingibjörg, f. 1900, hún bjó á Hofi í Öræfum en flutti síðar til Reykjavíkur. Halla, f. 1902, átti heima á Hofi, Jón, f. 1904, var ráðsmaður sr. Eiriks Helgasonar í Sandfelli og síðar Bjarnanesi í Nesjum, Pála Jónína, f. 1906, húsfreyja á Hofi í Öræfum. Systkini Sólveigar eru öll látin. Foreldrar Sólveigar voru Páll Þorláksson frá Keldunúpi á Síðu, f. 23.9.1873, d. 21.1.1906 og kona hans, Guðrún Halldórsdóttir, frá Lágu- Kotey i Meðallandi, f. 27.10. 1860, d. 26.1. 1952. Foreldrar Páls voru Þorlákur Pálsson, f. 1837 og Emerentiana Oddsdóttir, kona hans, f. 1846. Foreldrar Guðrúnar voru Halldór Sveinsson, f. 1828 og kona hans, Þuríður Eiríksdóttir f. 1829. ig Helga Helgadóttir Ólafur Gunnar Sigurðsson fyrrv. verkstjóri í Garði Óiafur Gunnar Sigurðsson, Heiðarbraut 7, Garði, er áttræður í dag. Starfsferill Ólafur er fæddur í Reykjavík 20. ágúst 1922. Hann fluttist að Ásgarði við Garðskaga með foreldrum sínum 1930 og hefur búið í Garðinum síðan 1958. Ólafúr hefur starfað við ýmis störf um ævina, svo sem sjómennsku vörubílaakstur og byggingavinnu, byggði t.d. mörg hús i Garðinum. Þá var hann bóndi í Ásgarði og hefúr unnið við fiskvinnslu, lengst af hjá útgerð Gauksstaða í Garði og var verkstjóri Áhaldahúss Gerðahrepps í ein 13 ár eða þar til hann hætti að vinna 1992. Ólafur tók mikinn þátt i félagslífi í Garðinum, sat í hreppsnefnd Gerðahrepps í 12 ár fyrir I-listann, félag óháðra borgara í Garði, og var í ýmsum nefndum á vegum byggðarlagsins, s.s skólanefnd og bygginga- neöid. Hann var formaður Verkalýðs- og Sjómannafélags Gerðahrepps í 12 ár og gjaldkeri Starfsmannafélags Suðumesja- byggða í 9 ár. Hann starfaði með Litla leikfélaginu í Garði, var í stjóm þess nokkur ár og tók þátt í mörgum uppfærslum á vegum þess og lék bæði aðalhiutverk og aukahlutverk. í dag tekur Ólafúr virkan I » þátt i starfi Félags eldri borgara á Suðumesjum og er í kór eldri borgara, Eldeyjarkómum. Fjölskylda Ólafur giftist konu sinni, Guðrúnu Ólaflu Helgadóttur, 1. janúar 1944. Ólafia er frá Mel í Norðfirði, fædd 16. maí 1918, dóttir hjónanna Jóns Helga Bjamasonar frá Mel í Norðfirði, f. 27. maí 1888, d. 6. sept. 1953, og konu hans Soffiu Guðmundsdóttur, f. 30. nóv. 1893, d. 29.jan. 1925. Ólafúr og Guðrún Ólafía eiga eina dóttur, Soffiu Guðjónínu, f. 30. nóv. 1943 sem er gift Sæmundi Kristni Klemenssyni, f. 29. júh 1941 og eiga þau fjögur böm sem em: Ólafúr Gunnar, f. 10. sept. 1961, kvæntur Hjálmfríði Kristinsdóttur, f. 2. janúar 1961 og eiga þau þrjú böm; Kiemenz, f. 4.9.1963, kvæntur Katrínu Sigurðardóttur, f. 20. apríl 1963 og eiga þau þijú böm; Hliðar, f. 12.10. 1964, kvæntur Valdísi Eddu Valdemars- dóttur, f. 20.10.1963 og eiga þau sex böm og tvö bamaböm; Guðjónína, f. 9.10.1970, gift Bergi Sigurðssyni, f. 7.1. 1971 og eiga þau þijú böm. bóndi að Vaðnesi Helga Helgadóttir, bóndi, Vaðnesi, Grímsnesi, er sextug í dag. Hún fæddist að Starmýri í Álftaflrði í S-Múlasýslu 20. ágúst 1942. Fjölskylda Helga giftist 31.12. 1971 Kjartani Pálssyni bónda, f. 28. 7. 1918. Foreldar hans voru Páll Stein- grímsson og Ólöf I. Jónsdóttir. Börn Helgu eru; Guömundur J., f. 27.6. 1959, kona hans er Þórleif Gunnarsdóttir og eiga þau þrjú börn. Brúney, f. 9.8. 1963 og á hún þrjá syni; Ragnhildur, f. 11.8. 1966, hún á tvær dætur;. Heimir, f. 9.8. 1968, kona hans er Maria Major og eiga þau tvö börn; Bima, f. 16.1.1971 og á hún einn son; PáU Helgi, f. 7.5. 1972 og á hann einn son; Jón Stein- grímur, f. 24.7. 1973, kona hans er Dóra Þórsdóttir og eiga þau eina dóttur og Jón átti tvo syni áður; Guðjón, f. 23.2. 1975, sambýliskona hans er Anika; Yngstur er Ólafur Ingi, f. 10.8. 1978. Faðir Helgu var Helgi Pétursson, bóndi og Gyða Antoníusardóttir sem bjuggu að Starmýri í Álftafirði. Þau eru bæði látin. Helga og fjölskylda hennar verða með opið hús i félagsheimilinu Borg í Grímsnesi þann 24. ágúst eftir kl. 19.30. Sindri Sindrason framkvæmdastjóri Pharmaco Sindri Sindrason framkvæmda- stjóri Pharmaco er fimmtugur I dag. Starfsferill Sindri fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1952. Hann lauk námi við Menntaskólann í Hamrahlíð 1973 og Cand. oecon frá HÍ 1977, fyrirtækja- kjama, endurskoðunarsviði. Sindri var framkvæmdastjóri Apótekarafé- lags íslands og Lífeyrissjóðs apótek- ara og lyfjafræðinga frá júní 1977 til des. 1980 og hefur verið fram- kvæmdastjóri Pharmaco frá jan. 1981. Sindri hefur átt sæti í stjómum Pharmaco, Medís, Genís, Reykvískr- ar endurtryggingar og Delta, Gosan og Víking Brugg. Fjölskylda Sindri kvæntist 14. júlí 1973 Krist- björgu Sigurðardóttur, húsfreyju, f. 14. júní 1952. Foreldrar hennar: Sig- urður Kristó- fer Guðmund- ur Sigþórsson, framkvæmda- stjóri í Reykja- vík, f. 7. okt. 1922, d. 14. júlí 1964 og kona hans, Ingunn Guðrún Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 10. júlí 1926. Böm Sindra og Kristbjargar eru Ingunn Dögg f. 15. des. 1975 og Sindri, f. 19. júlí 1978. Bræður Sindra eru Einar, f. 24.3. 1942, háls-, nef- og eymalæknir, bú- settur í Reykjavik, kvæntur Kristínu Ámadóttur og eiga þau þrjú böm; Heimir, f. 24.12.1944, tannlæknir, bú- settur á Seltjamamesi, kvæntur Önnu Lovísu Tryggvadóttur og eiga þau fjögur böm; Sigurjón Helgi, f. 17.2.1948, tæknifræðingur, búsettur í Garðabæ, kvæntur Helgu Garðars- dóttur og eiga þau þijú börn; og Yngvi Sindrason, f. 8.4. 1955, garð- yrkjufræðingur, búsettur í Reykja- vík, kvæntur Vilborgu Ámundadótt- ur og eiga þau tvö böm. Foreldrar Sindra: Sindri Sigur- jónsson, f. 20.12. 1920, d. 23.1. 1989, skrifstofustjóri hjá Póstgíró í Reykja- vík, og k.h„ Sigríður Helgadóttir, f. 1.10. 1921, húsmóðir og bóksali.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.