Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 Sport DV Páll og Karl íslandsmeistarar Páll Pálsson og Karl V. Jónsson tryggbu sér Islandsmeistaratitilinn í sinum flokkum í lokaumferð íslandsmeistaramótsins í rallycross sem fram fór á rallycrossbrautinni við Krísuvíkurveg sl. sunnudag. Keppnin var hörð og greinilegt að þar börðust menn um hvert stig. Ekki var keppt í ofurbílaflokki að þessu sinni en Birgir Guðbjörnsson var búinn að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn þar. Á myndinni hér að ofan sjást þeir Páll, Karl og Birgir með verðlaunagripina fyrir Islandsmeistaratitlana. DV-mynd JAK Páll Pálsson á Toyota Varis haföi töluverða yfirburöi í 2000-flokkn- um i sumar og tryggöi sér þar íslandsmeist- aratitilinn. DV-mynd JAK Úrslit í rallycross 1600 flokkur 1. Kjartan Hallgeirsson . . 80 8. Sveinbjörn Reynisson .... 2000 flokkur . . .36 2. Karl V. Jónsson . . 54 1. Páll Pálsson . . . 80 3. Gunnar E. Bjarnason .... . . 51 2. Hilmar Þráinsson . . . 68 4. Ingvar Ari Arason . . 49 3. Sigurður Unnsteinsson . .. . . . 56 5. Birgir Guðbjömsson . .47 4. Ægir Amarson . . . 54 6. Matthías Hjálmtýsson .... . . 45 5. Magnús Óskarsson .. . 48 7. Sigurgeir H. Sigurjónsson . . .42 6. Eyjólfur D. Jóhannsson . .. . . . 30 Stelpurnar í Sindra voru sterkar í Keflavík og enduöu i 2. sæti. Lið KBS, mestu skipað stelpum úr Leikni F. stóð sig vel og endaöi í þriöja sætinu en þjálfari þeirra er Vilberg Jónasson. Bleikjuveiðin hefur verið lítil það sem af er árinu: Miklu færri á land en í fýrra - feikna vænn sjóbirtingur sást í Laxá í Kjós Bleikjuveiðin hefur verið ótrú- lega slök í ár, en fiskurinn sem hef- ur mætt er vel haldinn úr sjónum. En miklu færri bleikjur hafa mætt í ámar víða um land. Líklega er búið að veiða 4~-5 þús- und færri bleikjur en á sama tíma fyrir ári. Bleikjan kemur ekki í eins stórum torfum og oft áður en þær eru vænar sem hafa komið. Veiðimaður sem var í Hrúta- fjarðará fyrir skömmu veiddi nokkrar 4 og 5 punda á smáar flug- ur. Þær stærri tóku alls ekki. Sjóbirtingurinn hefur aftur á móti verið sterkrn- víða eins og í Laxá í Kjós þar sem vel vænir fisk- ar hafa komið á land. Á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hefur verið miklu minni veiði en í fyrra en holl sem var með yfir 200 fiska í fyrra veiddi 80 núna fyrir nokkrum dögum síðan. „Þessi veiddist héma fyrir ofan Laxfossinn og hann er vænn, það er mikið af svona fiskum í Laxá núna,“ sögðu þeir félagar, Harald- ur Eiríksson og Gísli Ásgeirsson, en þeir hafa verið iðnir við laxinn og vænan sjóbirting í Kjósinni í sumar. „Þetta var meiri háttar, við lent- um í mokfiski og þetta var allt vænn fiskur sem tók hinar ýmsu flugur,“ sagði veiðimaður sem lenti í veislu í Káranesfljótinu í Kjósinni og veiddi 24 silunga af ýmsum stærðum. Þessa sögu er hægt að segja af fleiri stööum í veiðinni eins og fyr- ir austan í Baugastaðaós og Vola, þar hafa veiðimenn verið í finum fiski. Lagði net en heyrði ekkert Fyrir nokkrum dögum var veiði- maður tekinn á Hrauni við Ölfusár- ósa fyrir að leggja net. Þessi veiði- maður er kominn nokkuð til ára sinna en stundaði netaveiði áður fyrr á jörð sinni fyrir austan fjall og heyrir í þokkabót ekki orðið mikið nema hann sé með heymar- tækið. En finnst gaman að renna fyrir fisk dag og dag. Hann var sem sagt að renna fyr- ir fisk á Hrauni fyrir nokkmm dög- um en veiðin var eittvað lítil svo hann labbaði því upp í bíl sinn og náði í net eitt sem hann átti í skott- inu. Lagði hann netið og fór síðan að veiða með sinni stöng en allt í einu kemur veiðivöröurinn og gef- ur sig á tal við veiðimanninn sem veiðivörðurinn þekkti vel. En það var sama hvað veiðivörðurinn reyndi að hefja samræður við manninn, það gekk bara ekki neitt, hann heyrði ekki neitt. Ailt í einu labbar veiðimaðurinn upp í bílinn sinn og keyrir á stað en kemur aft- ur fljótlega. Veiðivörðurinn kallar á manninn og segir honum að koma. Kemur maðurinn strax en var þá búinn að fara heim og ná í heymartækið sitt. Viðurkenndi hann að eiga netið góða sem enginn fiskur var víst í. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.