Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 29 Sport 3. flokkur kvenna í sjö manna bolta Úrslitin Keflavík - KBS ................1-1 Sindri - Tindastófl............2-4 UMF Bess. - Keflavík...........5-2 KBS - Sindri ..................3-3 Tindastóll - UMF Bess..........6-0 Sindri - Keflavík .............3-1 KBS • UMF Bess.................4-1 Keflavik - Tindastóll .........2-4 UMF Bess. - Sindri.............0-1 Tindastóli - KBS...............8-0 Lokastaðan: Tmdastóll 4 4 0 0 22-4 12 Sindri 4 2 1 ,1 9-8 7 KBS 4 1 2 1 8-13 5 Umf. Bess. 4 1 0 3 6-13 3 Keflavík 4 0 1 3 6-13 1 - stelpurnar unnu Tindastóll tryggði sér sinn fyrsta ís- landsmeistaratitil í yngri flokkum í knattspymu þegar 3. flokks stelpur fé- lagsins fóru i sigurfór tfl Keflavikur um helgina en þetta var íslandsmót sjö manna liða. Inga með þrennu í öllum leikj- um úrslitanna Tindastólsstelpurnar unnu líka þennan fyrsta titil félagsins með stæl en þær unnu alla fjóra leikina með markatölunni 22-1. Inga Bima Friðjónsdóttir fór mik- inn í sókninni en hún gerði þrennu i öllum leikjunum, þar af femu í ein- um, og alls 13 mörk en fyrirliðinn, Margrét Guðný Vigfúsdóttir, skoraði átta mörk í leikjunum fjórum. Þessar tvær 15 ára stelpur hafa, þrátt fyrir ungan aldur, spilað lykil- hlutverk í meistaraflokknum hjá Tindastól í 1. deildinni i sumar þar sem þær gerðu 33 mörk saman í 11 Aö ofan má sjá nýkrýnda Is- landsmeistara Tindastóls í sjö manna liöum 13. flokki kvenna á léttum nótum, ánægðar meö árangurinn, en stelpurnar stóðu sig frábærlega í Keflavík um helgina og unnu alia fjóra leiki sína nokkuð örugglega. Hér til vinstri sést sfðan Margrét Guðný Vigfúsdóttir, fyrirliöi liðs- ins, kát með íslandsmeistarabik- arinn sem er sá fyrsti sem Tindastóll vinnur í yngri flokkum í knatt- spyrnu. DV-mynd- ir Óskar Hafa vakið athygli í bænum Þjálfari liðsins er Hugi Jens Hall- dórsson sem hefur einnig náð góðum árangri með meistaraflokk félagsins i sumar en það lið komst í úrslit. „Árangur meistaraflokksins hefur vakið athygli í bænum, ekki síst fyrir það að meirihluti byijunarliðsins er enn í 3. flokki. Þetta er efnflegt lið og við þurfum að halda vel á spilunum á næstu árum en við ætlum okkur að komast upp í Símadeildina. Liðið 3. flokkur karla í sjö manna bolta Úrslitin: Þróttur N. - Fjölnir . 1-3 Hamar - Einherji . ... 0-7 Bolungarvík - Einheiji 5-10 Fjöinir - Bolungarvík .... Þróttur N. - Hamar . . 18-0 . ... 6-2 Lokastaöan: Einherji - Fjölnir . ... 4-5 Fjölnir 4 4 0 0 31-5 12 Bolungarvík - Þróttur N. . . . . . 1-16 Þróttur N. 4 3 0 1 30-7 9 Fjölnir - Hamar . ... 5-0 Einherji 4 2 0 2 22-17 6 Einherji - Þróttur N ... 1-7 Bolungarvík 4 10 3 12-46 3 Hamar - Bolungarvík ... 2-6 Hamar 4 0 0 4 4-24 0 Hér að ofan er Islandsmeistaraliö Fjölnis f 3. flokki karia en á myndunum til hliðar eru iiösmenn Þróttar, Neskaupstað, fyrir ofan og liðsmenn Einherja fyrir neðan en þau lið urðu í 2. og 3. sæti á mótinu. DV-myndir Óskar Fjölnir gerði 32 mörk í 4 leikjum Fjölnir varð íslandsmeistari sjö manna liða í 3. flokki karla um helg- ina þegar Fjölnisstrákamir unnu alla fjóra leiki sína í úrslitakeppn- inni sem fram fór í Hveragerði. Fjölnir gerði 32 mörk í leikjunum fjórum og unnu mótið nokkuð sann- færandi. „Það var alltaf stefnan hjá okkur að vinna þetta mót og við spiluðum síðan hreinan úrslitaleik gegn Þrótti og þar vil ég meina að knatt- spymuleg geta hafi skilið liðin að. Strákamir minir vora að spila mjög vel og allir vora með að fullu í úr- slitakeppninni. Liðið er skipað strákum úr b-liðinu í ellefu manna boltanum og auk þess var ég með þrjá stráka úr fjórða flokki. Það er mikil breidd í Fiölni, við erum með alls átta lið í 3. og 4. flokki og það er úr nógu að velja en jafnframt þurf- um við að hafa fyrir þessum strák- um,“ sagði Guöjón Guðjónsson, þjálfari íslandsmeistara Fíölnis. Islandsmeistaralið Tindastóls skipa (mörk innan sviga): Sigurður Lúðvík Stefánsson (9), Magnús Harð- arson (6), Ottó Ingason (6), Árni Guð- mundsson (4), Þórir Hannesson (3), Kjartan Guöjónsson (2), Magnús Ósk- arsson (1), Kristinn Konráðsson (1), fllugi Þór Gunnarsson, Fannar Páll og Halldór Ásmundsson (aðstoðar- þjálfari). Fjölnir varð einnig Islandsmeistari sjö manna liða í fjórða flokki karla en umsögn um þá kemur seinna í vikunni. -ÓÓJ I- I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.