Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 32
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Viðbótarlífeyrissparnaður Allianz® - Loforð er loforð ÞRIÐJUDAG-3UR 20. AGUST 2002 Sími: 533 5040 - www.allianz.is Öryggiskröfum sem bandaríska flugmálastjómin setur um farþegaflug Mlnægt: Slagbrandar settir í allar vélar Flugleiða - búnaðurinn er úr áli og komið fyrir innanvert á hurðir flugstjórnarklefa Eins konar slagbrandar hafa verið settir upp innanvert i flug- stjórnarklefa véla Flugleiða sem fara til Bandaríkjanna. Hér er um að ræða öryggisráðstafanir sem bandaríska flugmálastjórnin, FAA, hefur komið á gagnvart öll- Náttúruvernd ríkisins: Tekur út fram- kvæmdir við Árbæjarfoss „Við munum líta á þetta,“ sagði Ámi Bragason, forstjóri Náttúru- vemdar ríkisins, um framkvæmdir sem átt hafa sér stað við Árbæjar- foss i Ytri-Rangá. Mikið jarðrask hef- orðið við fossinn vegna íram- Enn brotist inn hjá skátum Brotist var inn í Skátaheimilið í Gerðubergi í nótt. Þetta er í annað skiptið sem brotist er inn í heimilið á stuttum tima. Engu var stolið frekar enn í fyrra skiptið en mikið hafði ver- ið rótað til. Innbrotsþjófamir bmtu rúðu i útidyrunum og komust þannig inn en mennirnnir hafa ekki fundist. Málið er í rannsókn. -ss 112 EINN EINN TVEIR m amtaiMiiM um þeim far- kvæmda við laxastiga í honum. Klöpp við hann hefur verið sprengd burt, auk þess sem miklu grjóti hefúr verið mok- að ofan í neðstu flúðina. Verkið var unnið síðla sl. vetrar og i vor. Leyfi fékkst fyrir framkvæmdinni hjá Náttúmvemd fyrir hálfu öðm ári. Ámi sagði að venjan væri sú að verk af þessu tagi væm tekin út þegar þeim væri lokið. Það yrði einnig gert í þessu tilviki. -JSS þegaflugvélum sem koma eða fara frá Banda- ríkjunum í kjöl- far hryðjuverk- anna I New York fyrir tæpu ári, þann 11. september. Búnaðurinn er settur upp f þeim tilgangi meðal annars að þegar t.a.m. ann- aðhvort flugstjóri eða flugmaður þurfa að fara aftur í vélina komi flugfreyja inn í stjómklefann á meðan. Hún verði þá bæði með dyralæsingu innan frá, eins og verið hefur, en slagbrandurinn verði einnig settur fyrir dymar að innanverðu. Með því að hafa flug- freyju eða flugþjón í klefanum þurfi sá flugmaður sem fyrir er ekki að standa upp úr sæti sínu til að opna þegar hinn kemur til baka. Ekki er ljóst hvort þessari hugmynd verður fylgt út í æsar þannig að flugþjónustufólk verði ávallt að fara inn í flugstjómar- klefa með þessum hætti. Að sögn Guð- jóns Arngrímsson- ar, talsmanns Flugleiða, er hér um bráðabirgða- öryggisbúnað í vélar varðandi stjómklefa að ræða. Flugleiðir hafa þegar komið þessum búnaði fyrir. í vetur verður svo breytt um dyrabúnað í flugstjómarklefanum sem Boeing-verksmiðjurnar hafa hannað. Slagbrandurinn sem um ræðir er úr álefni og er settur innanvert á hurð flugstjómarklefanna. Ör- yggisbúnaðurinn er fyrst og fremst settur upp fyrir Amer- íkuflug. Þar sem allar vélar Flug- leiða eru yfirleitt notaðar bæði í flug til Evrópu og Bandaríkjanna, með liliðsjón af nýtingu, hefur búnaðinum verið komið fyrir í öll- um vélum félagsins, að sögn Guð- jóns Amgrímssonar. -Ótt DVA1YND HARI Jæja, þá fer aö koma aö því! Já, skólarnir eru aö byrja - flestir veröa þeir settir á fimmtudag, aörir á mánudag en sumir síöar. Ungi maöurinn á myndinni nýtir tímann vel til aö leika sér á daginn í Garöabæ enda fariö aö síga á seinni hluta sumarsins. Engin formleg kæra vegna Njarðvíkurprests - fylgist með málinu, segir prófastur Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalar- nessprófasts- dæmis, sem m.a. tekur yfir sókn- irnar í Njarðvík- um, segist kann- ast við vanda sem þar hefur verið greint frá en formleg kæra Séra Gunnar Kristjánsson. hafi ekki borist til sín vegna máls- ins. Hann segir það þó vissulega al- varlegt þegar sóknarböm slíti sókn- arbönd vegna slíkra mála en það sé hins vegar leið sem sóknarböm eigi rétt á lögum samkvæmt vilji þau flytja sig til annars sóknarprests. „Ég mun auðvitað fylgjast með þessu máli. Mér er fullljóst að þama hefur verið ágreiningur en ég met það þannig að þetta sé á réttri leið og nýr kafli hefjist með starfinu i haust.“ - Er ekki slæmt að láta slíkar deilur af- skiptalausar of lengi eins og dæmi era um? „Það er auðvitað mikilvægur punktur. Ef fólk er óánægt eða telur sig misrétti beitt heima fyrir þá verður það að láta vita af því og koma sínum athuga- semdum til prófasts- ins,“ segir sr. Gunnar. Hann segir slíkt mega gera bæði með formleg- um og óformlegum hætti. ítrekaðar deilur séra Baldurs Rafns Sigurðssonar, sóknarprests i Njarðvíkum, við starfsmenn sókn- Ytri-Njarðvíkurkirkja. anna tveggja ku aðeins vera eitt af mörgum málum af þessum toga inn- an þjóðkirkjunnar á umliðnum ár- um. -HKr. - Sjá nánar bls. 6. Tilboðið í Arcadia: Engin vonbrigði „Það kemur í ljós hvort við höldum áfram með Arcadia. Því fylgja hins vegar engin vonbrigði að þessu síðasta tilboði okk- ar hafi veriö hafn- að,“ sagði Jón Ás- geir Jóhannesson, stjómarformaður Baugs, í samtali við DV í morgun. Stjóm Arcadia hef- Jón Asgeir Jóhannesson. ur hafnað rösklega níutíu miiljarða króna tilboði í fyrirtækið, sem Baugur og breski auðmaðurinn Philip Green stóðu sameiginlega að. Tilboðið var talið of lágt. Þetta var í annað sinn sem Baugur býður í Arcadia, en félagið á nú þegar fimmtungshlut í þessum verslun- arrisa. Fjallað er um tilboðið í Arcadia í breskum fjölmiðlum í morgun. Lund- únablaðið Guardian segir að menn telji að ekki sé forsvaranlegt að bjóða minna en 400 pens í hvem hlut í félaginu, en í þessu síðasta tilboði buðu Baugur og Philip Green 365 pens í hlutinn. Hækk- un sem þessu nemur geti gert gæfumun- inn. -sbs Deildarstjóra RÚV sagt upp störfum: Sigurður Þór hættir samdægurs Talaðu við okkur um ; Sigurði Þór Salvarssyni, deildar- stjóra Rikisútvarpsins á Akureyri, var í gær sagt upp störfum eftir stuttan fund með settum útvarps- stjóra Ríkisútvarpsins. Samið var um að Sigurður hætti samdægurs en hann hefur starfað hjá RÚV með hléum undanfarin fimmtán í samtali við DV í morgun sagði Sigurður Þór óljóst hvað tæki við hjá sér. Hann fengi þriggja mán- aða lögbundin laun en útilokaði ekki að kanna réttarstöðu sína bet- ur í gegnum sitt stéttarfélag. Við- brögð hans við uppsögninni væra Slguröur Þór Salvarsson. Jóhann Hauksson. að auðvitað væru málalokin dap- urleg en í raun hafi blasað við síð- an í vor að erfitt yrði að leysa þá stöðu sem komin er upp innan stofnunarinnar. „Ekki bætti það úr skák þegar menn hunsuðu mig mánuðum saman,“ sagði Sigurður Þór. Sigurður Þór Salvarsson var einn þeirra sem sóttu um störf dagskrárstjóra Rásar 2, sem hefur aðsetur á Akureyri, þegar starfið var i fyrstu lotu auglýst. Enginn þeirra sem þá sóttu um var ráðinn en síðan var umsóknarfrestur framlengdur og var Jóhann Hauksson, kollegi Sigurðar á Aust- urlandi, þá ráðinn. Hann kom til starfa á Akureyri um síðustu mán- aðamót. -BÞ Auðbrekku 14, sími 564 2141

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.