Alþýðublaðið - 26.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALf»?ÐUB LAÐIÐ Í0 & m <SiD(d jllE *ÉJ <LTí 1 Pl KAUPFELAGIÐ Gamla bankanum — Laugaveg 22 A. sfmi 1026 s í m i 7 2 8 hefir fengið nokkrar birgðir af nauðsynjavörum þeim sem hér eru taldar: Kousumsúkkulaði Húsholdnings súkkulaði Bioksúkkulaði Fánasúkkulaði Kaffi óbrent Kaffi brent og malað Kaffibætir í Iausri vigt Kaffibætir L. D. Kakaó Cabinet te Strausykur Molasykur Palmin Hveiti „Best Patent** Kartöfiumjöl Hiísmjöl Hrísgrjón Haframjöl Sagó Perlusagó Mais heill Hænsabygg Kartöfiur Dósamjólk ,Cows head' Laukur Epli Vfnber Rúsfnur Sveskjur Maccaroni Vanilledropa Sítrónudropa Möndludrcpa Eggjaduft „ Gerduft Kanel heill og mulinn Pipar mulinn Kardemommur muldar Allehaande Mjólkurbúðinga Munntóbak B B. Neftóbak B B Vindlar Reyktóbak Mysuostur Goudaostur Leverpostej Þvottavörur alskonar 3 ©3 lþ y é u m 0 n n : *2/&rzlið i yéar eiyin Búéum ! e *m Yegna misskilnings, sem komið hefir fram. í bænum út af orðinu „sjalfboðalið’', lýsi eg hérmeð yfir, að varalögreglulið það, sem hefir aðstoðað mig við handtöku ólafs Friðrikssonar' o. fl.t neitaðl að taka til starfa nema eftir sérstakri kvaðningu til hvers einstaks manns, og hefir enginn varalögreglumaður starfað sem slfkur fyr en kann hefir fengið kvaðn- ingarbréf. Reykjavík 25. — 11. — '21. Aðstoðarlögreglustjórinn í Reykjavlk. Jóhann P. Jónsson. ... ■ ... ....... ■■■'I' ......... E.s, ,,G u 11 f o s s“ fer héðan -beint til Vestmannaeyja og útlanda á mánudaginn 28. nóvember síðdegis. H.f. Eimskipafélag- íslands. Verzlunin „Sk6gajoss“ Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið: Ágætt spaðsaitað kjöt, verð 1 kr. pr. V* kg. — Hangi kjötið góða Á leið með .Sterling': Kæfa,- íslenzkt smjör. Hákarl. Rúllupylsur og fteira. — Pantið í tíma — Pántanir sendast heitn. Allli* segja a.ð bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran- um í Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstfgvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð um. Gúmmísjóstígvél og verka mannastfgvél á kr. 15,50. Spari stfgvél og kvenmannsstfgvél frl kr. 10 og þar yfir og barnastíg vél telpustigvél og drengjastígvél Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fi. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiftinl Virðingárfylst. O. Thorstelnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.