Alþýðublaðið - 28.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞ1TÐ0BLAÐIÐ Vetrarstígvé! fyrir börn fást í bakhMnD á Laugaveg 171 Afgreidsla blaðsins er í Alþýðubúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. gími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í sfðasta lagi kl. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Ásk/iítagjald ein br. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cna. eínd. tftsöiumenn beðnir að gera ski! til afgreiðstunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. inöv sé á leið til Washiagton sem sendimaður fyrir Austur-Síberíu lýðveldið Itchita, þar sem ráð- stefnsn vilji ekki se?r.j 1 við So vjetstjórnins sjálfa, (Þstta eru vifa laust grímuklæddir sarcningar við Sovjetstjórnina, sem ráðstefnan þorir ekki að viðurkenna opis be/Iega enaþá). Khöfn, 25. nóv. Washington-ráðstefnan. Gangi samningarnir um afvopn- unina sæmiiega ætla Amerfkumenn að bjóða til alþjóða fjármála- fundar til að ræða um gengis- máiin, skaðabætur Þjóðverja og alheims veízlunarmál. Briand fór á stað heimieiðis í gær, Viviani tók við stjórn frönsku sendinefndamnar, Echo du Paris segir að heimför Brianda sýni, að árangurinn af ráðstefnunni hafi verið verri en enginn. Þar taafi ekkert verið annað gert en falaða hver á annan hólsyrðum. Lausar fregnir herma að Japanar og Amerfkumenn (semji) hafi nú hafið leynitegan einkasamning um málefni ríkjanna. Báðuneytisskifti I Belgín. Frá Btiissei er sfmað, að ráðu- neytisskifti hafi orðið sökum kosn- inga. Hafi kaþóiskir iengið 82 atkvæði iíberalar 32. Jafnaðarmenn 66, Aðfir 9 móti 73, 34, 80 og 5 áður. Óeirðir í írlandi. Frá London er símað, að aftur hafi þá verið kvöldið áður kastað sprengjum í Belfast og margir beðið bana af. Frakkar og Englendingar. Frá London er sfmað: Ræða utsaríkisráðherra Englands í gær um póiitík Breta, vár aðaliega um afstöðu Frakklands. SagSi hann að ef Frabkar ætluðu að taka sérstöðu. myndu þeír hvorki geta gert Þjóðverjum mein né verndað sjálfa sig. í Englandi er aimenn óánægja meÖ stefnu Frakka í her og flotamálunum. Kyrstaöa. ----- Nl. III. Þegar svo er komið, að verka- mannastéttin tekur beican þátf i stjórn atvinnumálanna er mikið unaið. En ekki er það þó hið rndan- iega takmark j&fn&ð&rtnanna. Alia atvinnuvegi, framleiðslu- og veiziun á ríkisvaldið að hafa í sfnum höndura [og 'reka fyrir* tækin sem nauðsynjnverk hag heildarinnar fyrir augum en ekki serzi „spekulation*. En þetta mega andstæðingar vorir ekki heyra. Þeir virðist á nægðir með ástandið eias og það er og geta ekki hugsað tii að breyta því. Og þó Iíða þeir undir ástand- inu. Líða sjálfir undsn sjálfum sér. Brjótast um, klóra í bakkann, gfípa í hálmstráin---rífast um aukaatriði, og ýmsir þykjast hafa fuadið hina réttu orsök, en grfpa að eius á einni visinni grein. Gæta ekki að þvf, að allur stofn- ina er fúinn og ræturcar spiltar. Þess vegna dettur þeim ekki é hug, að grafa fydr ræturnar. En fúnar rætur á að rífa upp. Rotinn jarðveg á að grafa undan, og byggja upp nýtt á tráustum og heilbrigðum grundvelli. En Rómaborg var ekki bygð á einum degi, og rotið þjóðféiags- skipulag verður ekki rifið niður og bygt upp í einum svip, Þvf enn eru óta! hendur á lofti til að rffa niður það sem umbóta- mennirnir byggja upp. En smátt og smátt læra menn- irnir að skilja það, að þeir eru samherjar en ekki keppinautar. Að þeir eiga að starfa saman að því að hagnýta sér gæði jarð- arinnar sem þeir búa á. Þegar það er lært, þá er auð- velt að lifa. Þ, fe ianin «tj Vopnabúr stjórnarhersins var skotfæraforðabúr Jóh. Olafsson & Co. heildsala hér i bænum. — Stjórnin vlrðist feafa lagt undir sig þær birgðir, sem til voru, því að í gær var ekkert til nema tvær selabyssur, Hver hermanna riffil! kostar Ifklega nokkur hundr- uð krónur, svo að það veröur engin smáræðisfúlga sem vopriin kosta. Það var nú svo sem alt af von, að herkostnaðurinn ysði talsverður, og svo er nú líka alt af góð eigr. f byssuhólkunum. — Tillaga hefir komið frara um það, að héngja byssurnar upp á þiiin í stjóríiarráðinu tíl minningar um stjórnartíð Jóns Magsússonar, Hvítu hersveitarbílarnir varu allir frá Bifreiðarstöð Reykjavíkur. I blaðinu á f.d. var þess getið, að drengurinn sem meiddist hefði átt heima á Bergstaðastr. 3, en átti að vera 53. Próf. Har. Níelason varð fyrir þvf slysi á miðvikud., að detta svo illilega, að hann meiddist á höfði. Lík af kvenmanni faast á föstud. í Lekvogum skamt frá Vfði- nesi. Sennilega er þetta lík stúlk- unnar, sem hvarf í haust. Griðrof. Þegar atlagan var gerð að Olafi Friðrikssyni á miðviku- dagina voru sfðast teknir nokkrir drengir uppi á háalofti. Höfðu drengirnir hlaðið of&n á hlerann einhverju dóti, svo hetjan Sigur- jón komst ekki upp. Kallaði hann þá til drengjasna. að þeim myndi ekkert mein gert, ef þeir kæmu niður. Þegar drengirnir komu nið-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.