Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2003, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2003, Síða 17
FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 17 M, agasm Hestaþáttur í DV-Magasíni: TAKTU ÞATT IISTÖLTINU Á morgun, 7. mars, lýkur skráningu í forkeppni vegna ístöltsins sem fram fer í Skautahöllinni þann 5. apríl næstkomandi. Forkeppni fer fram 22. mars. Allir sem vilja geta skráð sig í forkeppnina. Skráning er hjá ístölti, Bæjarlind 2, Kópavogi. Sími 5551100, istolt@istolt.is IstoU BÆJARLIND 2 • KÓPAVOGI SÍMI 555 1100 ístöltið er stærsti viöburöur vetrarins Slöustu ár hafa veriö haldin geysivinsæl mót i Skautahöll- inni í Laugardal sem er tölt- keppni á ís. Þessi keppni er reyndar líka hugsuð sem skemmtun ög hefur ásókn verið mikil á hana. Keppni þessi er upprunnin hér á íslandi og þaö er alveg einstakt aö keppa með þessum hætti í tölti á ís. Nú hef- ur svona keppni verið tekin upp í fleiri löndum eins og Dan- mörku og Þýskalandi. Vinsæld- imar er svo miklar aö það má segja að þetta mót sé einn stærsti viöburður hér á landi í hestamennsku á eftir landsmóti. Forval verður haldið Samnefnd verslun í Kópavogi, ístölt, stendur fyrir keppninni þetta árið og verður hún haldin þann 5. april og að sögn Birgis Skaptasonar framkvæmdastjóra er áhuginn gríðarlegur eins og venjulega. Birgir segir þá hafa tekið ákvörðun um ákveðna grundvallarbreytingu á keppn- inni sem felst í því að nú geta allir tekið þátt í forvali. í fyrra var hins vegar valið hverjir mættu keppa eftir að fjölmörg hross höfðu verið skoðuð og það hefur þótt mikill heiður að fá að vera með. Eftir sem áður em nokkrir sem komast beint í keppnina án þess að fara í gegn- um forval. Það em þá sigurveg- arar úr sterkum mótum svo dæmi sé tekið. Einkunn verður gefin í forvali en hún ekki birt, þannig að þeir keppendur sem komast inn I keppnina í gegnum það koma ekki í sjálfa keppnina með einkunnir á bakinu. Síðasti dagur til að skrá sig í forvalið er á fostudaginn 7. mars en sjálft forvalið verður haldið þann 22. mars og er það lokað áhorfendum. Hátt í 1000 áhorfendur Miðað við síðustu ár má búast við að hátt í 1000 áhorfendur komi og ávallt er glatt á hjalla. Sýningaratriði eru lika og mikið er lagt upp úr skemmtanagild- inu þó að ljóst sé að keppendur komi ákveðnir til leiks, enda hafa þeir sem keppt hafa þama áður verið þekktir fyrir annað en linkind í keppni. Þess má að lokum geta að sigurvegari í fyrra var enginn annar en Sig- urbjöm Bárðarson á Markúsi frá Langholtsparti, þeim fræga stóðhesti og landsmótssigurveg- ara. Sigurbjörn Bárðarson, hér i góðum félagsskap, vann ístöltið í fyrra á Markúsl frá Langholtsparti. Terra Nova-Sól býður málaskóla í fjórum löndum sem hafa margra ára reynslu og eru viðurkenndir fyrir gæði og persónuleg tengsl við nemendur. ENSKA í ENGLANDI English Out There ® Enska fyrir alla aldurshópa í London, kennsla í skóla og á vettvangi - frábær þjálfun í töluðu máli, nýir straumar í tungumálakennslu. Verðdæmi: FRANSKA í MONTPELUER LSF í Montpellier: Mjög góð námskeið fyrir alla í frábærri borg Verðdæmi: 3 vikur 158.000 kr. Innifalið: Flug, flugvallaskattar, lest frá París til Montpellier, námskeið 20 tímar í viku, námsgögn og gisting hjá fjölskyldu með morgunverði. SPÆNSKA í MADRID EÐA SALAMANCA Estudios Sampere: Mjög vönduð námskeið - gerið verðsamanburð! Verðdæmi: 3 vikur 87.000 kr. Innifalið: Námskeið 20 tímar á viku + 2 tímar um menningu og sögu, öll námsgögn, dagskrá fyrir utan skóla og gisting með morgunverði hjá fjölskyldu. TERRA vyiv JJsöl NOVA 25 ARA OG TRAUSTSINS VCRO 3 vikur 68.000 kr. Innifalið: Námskelð 15 tímar í viku, dagskrá og gistlng með morgunverði hjá fjölskyldu. Internatioital Projects Námskeið fyrlr böm og unglinga á suður- strönd Englands eða í Bristol Verðdæmi: 3 vikurfrá 135.900 kr. Innifalið: Námskeið 15 tímar í viku, afþreyingardagskrá, námsefni, skoðunarferðir, gisting með fullu fæði hjá fjölskyldu, móttaka í London og akstur á áfangastað. ÞÝSKA í ÞÝSKALANDI Humboldt Institut er mjög víða í Þýskalandi og námskeið eru í boði fyrir alia aldurshópa. LTU flugið okkar lækkar verðið! Verðdæmi: 3 vikur fyrir unglinga (15-18 árajfrá 157.000 kr. Innifalið: Námskeið 20 tímar í viku, gisting í heimavist í fullu fæði og afþreyingar- dagskrá. Stangarhyl 3-110 Reykjavik S: 591 9000 • terranova.is • info@terranova.is ■ ■ ■ ■ i MÆLINGAVÖRUR l| ..allt til mælinga! r- •s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.