Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2003, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2003, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 19 Kvöldnamskeið fyrir almenning verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti ncestu vikur. Spœnska fyrir alla NámskeiSiJ er hugsað sem göíur undirbúningur fyrir ferðalagið til Spónar. Markmið er að gera þátttakendum kleift að geto bjargað sér á spoensku á flugvöllum, hátelum, matsölustöðum og öðrum stöðum. Umsjón: Jesus S.H. Potenciano, spœnskukennari. Tími: Fimm fimmtudagskvöld frá kl. 19:00 til 20:40. Hefst: 6. mars. Verð: 9.200 krónur. Að höndla hamingjuna! Námskeið þar sem farið verður yfir það sem stuðlar að heilbrigði og hamingju einstoklinga. Hvað er það sem gerir fólk hamingjusamt; í starfi, einkalífi og félagslífi. Umsjón: Anna Jóna Suðmundsdóttir, sálfrœðikennari. Tími: Þrjú fimmtu- dagskvöld frá kl. 19:00 til 20:40. Hefst: 13. mars. Verð: 5.500 krónur. Hjálp! Hvað a ég að gera? Farið í undirstöðuatriði tölvunotkunar. Farið mjög vel í Internetið og tölvupóst o.fl. Hentar byrjendum sérlega vel. Umsjón: Sigurður Fjalar Jónsson, tölvukennari. Tími: Fjögur kvöld; mánudaga og miðvikudaga frá kl. 20:00 til 21:40. Hefst: 10. mars. Verí: 8.800 krónur. Tölvukennsla fyrlr +60 dra Farið í undirstöðuatriði tölvunotkunar. Farið mjög vel í Internetið og tölvupóst o.fl. Hentar vel þeim sem aldrei hafa unnið við tölvu. Umsjón: Jáhanna Geirsdóttir, tölvukennari. Tími: Fjögur kvöld; þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 18:00 til 19:40. Hefst: 18. mars. Verð: 8.800 krónur. Soddam í sögulegu Ijósi Farið í bakgrunn íraksdeilunnar, mál mólanna í dag. Reynt að útskýra landfrœðilegar, sögulegar og menningarlegar ástœður deilunnar. Umsjón: Sunnar Pór Bjarnason, sagnfroeðikennari. Tcmi: Tvö fimmtudagskvöld frá kl. 19:00 til 20:40. Hefst: 20. mars. Verð: 2.700 krónur. Hvað ertu með í snyrtitöskunni? Námskeið þar sem farið verður ítarlega í það hvernig þátttakendur geta notað snyrtivörur sínar á sem bestan hátt. Ráðgjöf og leiðbeiningar snyrtifroeðikennara. Umsjón: Alma Guðmundsdóttir o.fl. snyrtifrœðikennarar. Tími: Miðviku- dagskvöldið 19. mars frá kl. 19:30 til 22:30. Verð: 1.900 krónur. Að snúa vörn í sókn Námskeið œtlað þeim sem eru án atvinnu. M.a. farið ! sólfrœðilega þœtti atvinnuleysis, hvernig sœkja eigi um atvinnu og þótttakendur búa til ferilsskró. Umsjón: Anna J. Suðmundsdóttir, sól- frceðikennari, Hulda B. Baldursdóttir, viðskiptafroeðikennari og Jóhanna Geirsdóttir, tölvukenn- ari. Tími: Prjú þriðjudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:30. Hefst: 18. mars. Verð: 900 krónur. Nónari upplýsingar og skráning í síma 570 5600 og á www.fb.is. Menntasetrið í FB M. agasm DV Aguilera til Versace Poppsöngkonan Christina Aguilera hefur gert samning við hið heimsþekkta tískuvörufyrirtæki Versace og mun sýna fót ffá fyrirtæk- inu í framtíðinni. Talsmaður Versace heldur varla vatni yfir samn- ingnum: „Christina Aguilera er stórkostleg í alla staði. Hún er með fal- legustu konum í heimi, hefur mikla útgeislun, syngur frábærlega og kemur mjög vel fyrir.“ Aguilera segist vera I skýjunum með samninginn og hann sé í raun mikill heiður fyrir sig og frábær tilbreyting í sitt líf. „Ég mun kapp- kosta að standa mig i stykkinu og ég hlakka mikið til.“ Selnfeld og Jesslca skömmu áður en hún ól soninn Julian Kal Seinfleld. Mikil hamingja ríkir meö nýja fjölskyldumeöliminn. Seinfeld er orð- inn pabbi á ný íslandsvinurinn og skemmtikrafturinn Seinfeld er orðinn pabbi öðru sinni. Eiginkona hans til tveggja ára, Jessica, ól honum son á dög- unum en fyrir áttu þau tveggja ára dótt- ur sem heitir Sascha. Fæðingin gekk von- um framar og eftir að sonurinn var kominn í heiminn var rikj- andi mikil hamingja meðal fjölskyldunn- ar. Seinfeld er einn þekktasti skemmti- kraftur heims og hef- ur komið hingað til lands og skemmt við góðar undirtbktir. Hann er 48 ára og var seinn til að gifta sig og stofna fjölskyldu. Þegar er búið að gefa syninum nafn en hann ku heita Julian Kal Seinfield. „Seinfeld er himin- lifandi með nýja fjöl- skyldumeðliminn. Hann var mjög spenntur fyrir fæð- inguna enda vissu þau ekki um hvort kynið væri að ræða. Fæðingin gekk fram- ar vonum og synin- um og móður heilsast mjög vel,“ segir góð- ur vinur þeirra hjóna. Sigur&ur er Pálsson í DV-Magasíni fyrir tveimur vikum, þar sem fjallaö var í máli og mynd- um um afmæli Ástríðar Gunnarsdóttur í Austurbrún 2, var bygginga- meistari hússins, sem mynd var af, rangfeðraður. Sigurður heitir maður- inn og er Pálsson. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. -sbs Vín 2003 Hótel Loftleiðum 8.-9. mars 2003 Helstu vínbirgjar landsins verða á staðnum og kynna vörur sfnar Fyrirlestrar - Erlendir gestir - Vínþjónakeppni Komið og bragðið á léttvínum frá öllum heimshornum Aðgangseyrir aðeins kr. ÍOOO og Riedel glas fylgir Aldurstakmark 20 ár VÍNÞJÓNASAMTÖK ÍSLANDS C. Li

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.