Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2003, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2003, Page 24
48 ______________________MÁNUDAGUR 10. MARS 2003 Tilvera dv Afmælissýning Helgi Þorgils Friðjónsson, einn kunnasti myndlistarmaður lands- ins, stendur á tímamótum um þess- ar mundir, en hann varð fimmtug- ur síðastliðinn fóstudag. Af þessu tilefni var efnt til mikillar afmælis- Ráðherra á sýningu Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra og eiginkona hans, Steinunn Friðjóns- dóttir, en hún er systir iistamannsins Adam Faith látinn Einn af vinsæl- ustu poppsöngv- urum Breta á sjö- unda áratugnum, Adam Faith, lést um helgina 62 ára gamall. Faith kom fram á sjón- arsviðið fáum árum áður en Bítlamir settu alla aðra til hliðar og var um tíma svar Breta við Elvis Presley. Faith sem á seinni árum hafði snúið sér að leiklistinni fékk hjartaslag í Stoke þar sem hann var ' að leika í leikriti. Faith var á tán- ingsaldri þegar hann sló í gegn og var í samkeppni við Cliff Richard um aðdáun unglingsstúlkna upp úr 1960. Fyrir fjórum árum setti hann á stofn sjónvarpsstöð, The Money Channel, sem gerði hann gjaldþrota tveimur árum síðar. n rSEí' í Kossaflens í Hollywood Breski ieikarinn, Daniel Day-Lewis, smellir kossi á Halle Berry um teið og hann tekur við verðlaunum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Gangs of New York. Verðlaunin voru veitt á ðrlegri hátíð Stéttarfélags leikara og fór athöfnin fram í Shrine-leikhúsinu í Los Angeles. Spiderman giffist Tobey Maguire, sem frægur var fyrir að leika Spiderm- an í samnefndri kvikmynd, er bú- inn að fá nóg af því að djamma með vini sínum Leonardo DiCaprio og hefur beðið kærustu sína, Jennifer Meyer, um að giftast sér. Fastlega er búist við að DiCaprio verði svaramaður. Jennifer þessi Meyer er dóttir Rons Meyers, aðaiforstjóra Universal- kvikmyndafyrirtækisins, svo ekki ætti Maguire að vera í vandræðum með að fá hlutverk í framtíðinni. Tobey og Jennifer hafa verið vinir lengi eða síðan þau kynntust þegar Tobey var með bestu vinkonu Jennifer, Rashidu, dóttur Quincy Jones. Mel Gibson byggip kirkju Mel Gibson er trúaður maður, sannur kaþólikki, sem er þessa dag- ana að gera kvik- mynd í Róm fyrir eigin peninga, þar sem farið er í saumana á kross- festingu Krists. ... Eru sumir hræddir við aö trú hans og eigin skoðanir komi fram í kvik- myndinni. Gibson lætur þetta ekki nægja. Það hefur nú verið upplýst að hann stendur á bak við gerð nýrrar kaþólskrar kirkju í Malibu í Kalifomíu þar sem hann býr. Kirkja þessi, sem hann fjármagnar aö miklu leyti, verður ekki lítil að smíðum og stendur á landi sem er mjög verðmætt. í faðmi fjölskyldunnar Helgi Þorgils Friðjónsson ásamt föð- ur sínum Friðjóni Þórðarsyni, fyrrver- andi alþingismanni, og Guðlaugu Guðmundsdóttur, konu hans. sýningar á Kjarvalsstöðum sem opnuð var á fóstudagskvöldið. Fjöl- margir komu til að fagna afmælinu með Helga Þorgils og líta um leið á myndverk hans sem prýddu Kjar- valsstaði. Sýningin var síðan opn- uð almenningi á laugardaginn. REUTERS Fjörugt í París Fyrirsætan á myndinni er klædd glæsilegum kvöldkjól eftir hinn vinsæla hönnuð John Galliano. Kjóllinn var meðal þess sem Galliano kynnti á stór- sýningu sinni í París á föstudag. Verkfall á Broadway Eitt helsta aðdráttarafl New York-borgar er Broadway. Þar eru stóru söngleikirnir sýndir sem fólk alls staðar að úr heimin- um kemur til að sjá, söngleikir sem ganga í mörg ár. Yfirleitt fara áhorfendur heim glaðir og ánægðir eftir kvöldstund á Broad- way. Það er samt ekki víst að all- ir fari ánægðir heim. Aukaleikar- ar, dansarar og tónlistarmenn eru óánægðir með kjör sín og á fóstudagskvöld fóru þeir í verk- fall og gengu með kröfuspjöld á ljósum prýddum götum Broad- way. Ekki var nú verkfallið langt, en nógu langt til að allir fjölmiöl- ar mættu og tóku málið upp sem er til góða fyrir listamennina í kjarabaráttu sinni. Að mínu skapi Mætir menn Davíð Oddsson forsætisráðherra ásamt Árna Bergmann, fyrrverandi ritstjóra, og Haraldi Ólafssyni prófessor. Aquilera á mála hjá Versace Popp- drottningin Christina Donatella og Christina Með platínuljóst hár. Aquilera hef- m- hingað til ekki þótt mjög smekk- leg í klæða- burði og oft- ar en ekki lent á lista yfir verst klæddu konumar. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að tísku- drottningin Donatella Versace hafi fengið Aquilera til að vera andlit fyrirtækisins og sýna fót sem hún hefur hannað. Aðalstarf AquUera verður að vera fremst í flokki mód- ela sem eiga að vera með í nýrri auglýsingaherferð Versace. TU að leggja áherslu á auglýsingaherferð- ina var AquUera boðið á tískusýn- ingu Versace í MUanó og var hún að sjálfsögðu á besta staðnum. Maptin vinsælli Tvær nýjar kvikmyndir háðu baráttu um bíógesti í Bandaríkjunum um helgina. Gamanmyndin Bringing Down the House, með Steve Martin og Queen Latifah, og Tears of the Sun með Bruce Willis í aðalhlut- verki. Til að gera langa sögu stutta þá malaði Steve Martin Bruce WUlis og komu nærri helmingi fleiri að sjá gaman- myndina en sakamálamyndina þar sem mótleikari Bruce WiUis er hin ítalska Monica Bellucci. Þess má geta að gagnrýnendur voru ekki hrifnir af Bringing Down the House en áhorfendur létu það ekki á sig fá. Davíð Oddsson forsætisráð- herra var fenginn til að velja tíu myndlistarmenn á sýningu sem opnuð var í Gallerí Fold á laugar- daginn var. Þeir listamenn sem Davíð valdi eru Bragi Ásgeirsson, Erró, Karólína Lárusdóttir, Krist- ín Gunnlaugsdóttir, Sigrún Eld- jám, Daði Guðbjörnsson, Jónas Bragi Jónasson, Kjartan Guðjóns- son, Pétur Gauti Svavarsson og Steinunn Marteinsdóttir. Eins og nafn sýningarinnar segir tU um þá eru þetta listamenn sem Davíð heldur upp á. Davíð var að sjálf- sögðu mættur við opnunina ásamt fjölda annarra gesta. Þrir í listinni Thor Vilhjðlmsson ræðir við Daða Guðbjörnsson listmálara, Tryggvi Páll Friðriksson, eigandi Foldar, fytgist spenntur meö. Bily Joel var fullup Söngvarinn frægi BUly Joel hefur nú við- urkennt að hafa verið drukkinn við stýri þegar hann keyrði Benzinn sinn á tré og var fluttur slasaður á sjúkrahús. Joel, sem lengi hafði átt við áfengisvandamál að stríða, var nýkominn úr meðferð þegar atburður- inn varð. Viðurkenndi Billy Joel Fullur við stýri. Joel þetta við yfirheyrslu og sagðist varla muna eft- ir hvað hann sagði við lögregluna sem kom á slysstað. Þar sem hann var auk þess á sterkum meðulum var hann aUs ekki fær um að keyra og segist eingöngu muna að hann hafi verið á leiðinni út af veginum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.