Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VISIR
64. TBL. - 93. ÁRG. - MÁNUDAGUR 17. MARS 2003
VERÐ I LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK
■
ir hermenn
sem oöast að búa sig
undir stríð í írak. Þessi
mynd var tekin um bor
í fiugmóðurskipinu
Abraham Lincoln á
flóa þar sem verið
var að koma
meðaldrægum
flugskeytum fyrir á
Hornet-orrustuvélum.
Jafnvel er búist við að
Bush Bandaríkjaforseti
fyrirskipi aðgerðir þegar
FRETTIR BLS. 8, 9, 10 OG 11
Bjartsýni ríkir á Austuriandi og
framkvæmdahugur er í mönnum eftir formlega
undirskrift um byggingu álvers í fjóröungnum.
Alain Belda, aðalforstjóri Alcoa, segir mikil
tækifæri hér á landi. Iðnaðarráðherra skálaði við
forstjórann að lokinni undirskrift.
EYDDU í SPARNAÐ
Landsbankinn
% FRÉTTIR BLS. 6 OG 13
BARATTA UM
HÚTEL BÚÐIR
Verktakar krefjast riftunar kaupsamnings
byggingarfélags og hótels á Búðum vegna 42,7
milljóna kröfu. Stjórnarformaður segir skuldina
aðeins eina milljón króna.
AL 06 SKAL
Islensk-bandarísk kona var
myrt á Flórída fyrir helgi
og sonur hennar
stórslasaður. Morðinginn
er fyrrum eiginmaður
konunnar.
• FRÉTT BLS. 2
HAUTS
LBVSK
KONA