Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Blaðsíða 30
54
___________________________________MÁNUDAGUR 17. MARS 2003
Tilvera I>V
íflVt
SfllflffflV fllfl
HUGSADU STORT
fiennes jennifer lopez
ntíska
í síðan Pretty
nantík, grín og góð
i frábærri mynd!
>1JER.__iEMIlY WAÍSON
★ ★★
■★★★
E1
PUNCH-DRUNK LOVE
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20
Sýnd í lúxus kl. 8 og 10.20.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.30. B.i. 12 árai
DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
GANGS OF NEW YORK: Sýndkl. 10.10. B.i. 16ára.
CHICAGO: Sýnd kl. 8. B.i. 12ára.
TWO TOWERS: B.i. 12 ára. Sýnd í lúxus kl. 4.
SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50.
□□ Dolby /DD/ i- Tíhx
SI'MI 564 0000 - www.smarabio.is
REGnBOGinn
niuuiNi siEGir STREEF MOORE KIOMAK :t«e: [ Z vikur á toppnum i USA
HOURS DHREDEjSfL
Fró leikstjóra „BiHy Elliot' Stútfull af topptónlist og
Ein rómaðasta mynd seinni ára. brjálaðri spennu.
Missið ekki af þessu einstœða Missið ekki af þessari
meistaraverki. mögnuðu mynd.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
CHICAGO:
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
FRIDA:
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
VEÐUR
VEÐRIÐ Á MORGUN
Suölæg átt, 5-13 m/s og súld eða dálrtll rigning sunnan- og vestanlands en víöa
léttskýjaö á norðaustanverðu landinu. Fremur hlýtt áfram.
SÓLARLAG í KVÖLD
RVÍK AK
19.34 19.19
SÓLARUPPRÁS Á MORGUN
RVÍK AK
07.37 07.21
SÍÐDEGISFLÓÐ
RVÍK AK
18.10 22.43
ÁRDEGISFLÓÐ
RVÍK AK
06.22 10.55
VEÐRIÐ KL. 6
VEÐRIÐ í DAG
Suölæg átt, 5-13 m/s og súld eöa
dálítil rigning sunnan- og
vestanlands en víöa léttskýjaö á
norðaustanveröu landinu. Fremur
hlýtt áfram.
AKUREYRI alskýjað 9
BERGSSTAÐIR alskýjað 7
BOLUNGARVÍK skýjað 9
EGILSSTAÐIR hálfskýjað 7
KEFLAVÍK súld 8
KIRKJUBÆJARKL. rigning 7
RAUFARHÖFN skýjað 2
REYKJAVÍK súld 8
STÓRHÖFÐI þoka 8
BERGEN léttskýjað 1
HELSINKI alskýjað 1
KAUPMANNAHÖFN þokumóða 3
ÓSLÓ léttskýjað 0
STOKKHÓLMUR 2
ÞÓRSHÖFN hálfskýjaö 7
ÞRÁNDHEIMUR úrkoma I gr. 5
ALGARVE rigning 12
AMSTERDAM heiðskírt 0
BARCELONA heiðskírt 5
BERLÍN skýjað 2
CHICAGO þokumóða 12
DUBLIN þoka 3
HALIFAX alskýjað -2
HAMBORG þokumóöa 3
FRANKFURT skýjað -1
JAN MAYEN hálfskýjað 5
LAS PALMAS léttskýjað 15
LONDON mistur 1
LUXEMBORG léttskýjaö 3
MALLORCA léttskýjað 1
MONTREAL heiðskírt 1
NARSSARSSUAQ hálfskýjað 0
NEWYORK alskýjað 12
ORLANDO alskýjað 20
PARÍS léttskýjað 3
VÍN léttskýjað 2
WASHINGTON þokumóöa 13
WINNIPEG alskýjað -0
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
10
10 3 8
HRiQ)in| «toirir«
FRA TIL FR/VtÍl FRA Tlt
5 10 15 20 8 16
♦ ♦ ♦
Suölæg átt,
víöa 5-10
m/s og súld
eöa dálítil
rlgnlng. Hiti
3 til 10 stig.
Vaxandi
sunnanátt,
víöa 15-20
m/s síödegis
og rigning en
að mestu
þurrt norö-
austanlands.
Fremur hlýtt.
Sunnanátt og
rlgning,
einkum á
sunnanverðu
landinu. Hlti
breytist lítlö.
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiöia.
Bresk sidlld
Ég horfði á fimmtudagskvöldið
á upphaf leiks Celtic og Liverpool
á uppáhalds sjónvarpsrásinni,
Sýn, sem sinnir knattspymu og
íþróttum betur en nokkur annar.
Sýn á mikið hrós skilið fyrir góð-
ar myndir og hreint út sagt ágæta
fagmenn sem um leikina fjalla.
Sýn á að vera skylda á hverju
heimili. Leikur Kelta og Lifrar-
polls hófst með fjöldasöng tugþús-
imdanna, You’ll never walk alone,
uppáhaldssöng áhangenda beggja
liða. Þetta minnti mig á gamla
daga á skoskum leikvöngum,
Hampden, Parkhead og Ibrox, þar
ríkti gífurleg stemning, meiri en
nokkru sinni í Englandi og mikið
var kyijað og virðist gert enn. Fót-
boltinn þetta kvöld var víst hrein
snilld. Væri ekki svo vitlaust að
innleiða þetta í úrvalsdeildinni í
sumar.
Frá Bretlandi berst fleira
snilldarefni en fótbolti þessa dag-
ana. Þá eru undanskildar leiði-
gjarnar fréttir af hinum hrjáða
forsætisráðherra landsins sem er
vansvefta af áhyggjum af að kom-
ast ekki í stríð með unga Breta.
Vonandi fara þeir ekki til íraks til
að drepa saklaust fólk. Þeim væri
hollara að sparka fótbolta, sem er
mannbætandi iðja.
Á fimmtudagskvöldum eru um
þessar mundir íðilsnjallir sjón-
varpsþættir á RÚV sem heita Cutt-
ing it og hefur það verið hnytti-
lega þýtt sem f hár saman. Það er
ekki að sökum að spyrja, breskir
leikarar fara á kostum og gera til-
tölulega þunnt handrit að hreinni
snilld. Þama er á ferðinni kynslóð
ungra enskra leikara, alla vega
þekkti ég ekki nöfn þeirra. Menn
ættu að leggja á minnið nöfn eins
og Amanda Holden, Sarah Parish,
Jason Merrells, Ben Daniels og
Angela Griffin.
Það fór eins og mig grunaði;
mútumálið er hljóðnaður söngur.
Fjölmiðlar eru duglegir að halda
úti 5-6 daga málum þar sem menn
fara í hár saman. Eftir það missa
menn áhugann og mál lognast
pent út af. Hasarinn í þessu máli
dugði ekki inn í eldhúsdagsum-
ræður. Talandi um þennan eldhús-
dag, þá vora réttimir úr því eld-
húsi hálfgerð himdslappaglás og
maður spyr sig um hvað kosninga-
baráttan snúist. Sverrir Her-
mannsson flutti bestu ræðu
kvöldsins - og hann er að hætta í
pólitík.