Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Blaðsíða 13
Salou er falleaur strandbær í Suöur-Katalóníu ó Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan viö Barcelona. Vio Salou er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtiqarður Spónar sem er í eigu Universal Studios. Þessi sólarbær er því fróbær kostur jafnt fyrir fjölskylaur sem einstaklinga. Þegar sólböðum lýkur tekur við fjölbreytt afþreying oa litríkt næturlíf, og nólægðin við Barcelona spillir ekki heldur fyrir. Þægilegt aagflug með Futura flugfélaginu. Hér er svo sannarlega hægt að njóta sannkallaðs sólar- og sældarlífs, jaar sem saman fara góðir gististaðir, glæsilegar verslunarmiðstöðvar, fjöldi golfvalla, vatnsrennibrautagarða og annarrar afþreyingar auk úrvals góðra veitinga- og skemmtistaða. Fararstjórar Terra Nova-Sólar sjó síðan til Jaessa að draumafríið standi yndir nafni með sinni góðu þjónustu og úrvali skoðunar- og skemmtiferða. Þægilegt dagflug með Islandsflugi. 25. apríl 11 dagar 6. maí lOdagar Þriðja órið í röð sendir DV tryqgum óskrifendum bennan vinsæla glaðning. Af því tilefni hefur DV gert sérstakan samning við Terra Nova-Sól um takmarkaðan fjölda sæta til Portúgal ó einstökum kjörum gegn framvísun óvísunarinnar. Verð fró u uoiun ó mann m.v. 2 fullor&na og 2 börn í 10 eöa 11 nætur. Innifalið: Ffug, gistina í íbúð m/1 svefnherbergi, ferðir til og fró flugvelli, íslensk fararstjórn og allir skattar Verð fró ó mann í tvíbýli í 10 eða 11 naetur. Innifalið: Flug, gisting í stúdió, ferðir til og fró flugvelli, íslensk fararstjórn og allir skattar. TERRA xyiv NOVAJsá - 25 ÁRA OC TRAUSTSINS VERD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.