Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2003, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2003, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2003 I>V -—^ Tilvera Spurning dagsins___________ Hvert er uppáhaldsævintýrið þitt? ___ Andri Örn Hjartarson 12 ára: Lord of the Rings. Baröi Freyr Þorsteinsson 12 ára: Bambi, nei djók. Astrós Linda Asmundsdóttir 12 ára: Grísirnir þrír. Særós Sigþórsdóttir 12 ára: Mjallhvít og dvergarnir sjö. Elva Mist Jónasdóttir 6 ára: Spiderman, því bróöir minn elskar hann. Bryndís María Arnarsdóttir 6 ára: Rauöhetta, hún er svo sæt. Stjörnuspá Vatnsberinn(20. ian-18. febr.): . Dagurinn verður hagstæður á mörgum sviðum en gættu þess að treysta ekki um of á heppnina, hún gæti brugðist. Happatölur þínar eru 1, 7 og 19. Fiskamir (19. febr,-20. mars): Þú gætir lent í þvi að Ifylgja öðrum eftir í dag í stað þess að sýna sjálfur frumkvæði. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur þínar eru 9, 10 og 24. Hrúturinn (21. mars-19. april): , Ekki fresta þvi sem þú Igetur gert nú þegar. Varaðu þig á öllum seinkunum, bæði þeim sem koma þér illa og þeim sem kunna að valda öðrum óþægindum. Nautið (20. april-20. maí): Þér gengur ekki nógu vel að sannfæra fólk um að breytingar sem þú hefur hug á að gera muni ganga upp. Þú ættir kannski að bíða eftir betri jarðvegi. Tvíburarnir (21. mai-21. íúdBi Aðrir virðast ekki ” hafa mikinn áhuga á hugmyndum þínum. Bjartsýni þín gæti þó haft jákvæð áhrif. Forðastu kæruleysi. Krabbinn (22. iúní-22. lúiri: Tilfmningamál veldur i deilum á milli þin og persónu sem þú þekkir ET vel. Þú verður mikið á ferðuuú seinni hluta dagsins. Happatölm- þínar eru 9, 10 og 24. Vogin (23, se dir fyrir þriöjudaginn 8. april Llónið (23. iúlí- 22. áeústl: Þú finnur fyrir öfund í kringum þig. Það eru ekki allir jafnánægðir með frama þinn í ákveðnu máli. Þú kynnist ákveðinni persónu á nýjan hátt. Mevlan (23. ágúst-22. seot.l: yv* Þér leiðist að þurfa að sinna sömu skyldum '4. alla daga og þú ættir * r að reyna eitthvað nýtt í dag. Leitaðu til annarra eftir hugmyndum. Vogin (23. sept.-23. okU: Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þínu. Láttu það ekki angra þig þó að þifverðir fyrir töfum. Happatölur þínar eru 3, 4 og 30. Snorðdrekinn (24. okt.-2i. nðv.i: Smávægilegt vandamál kemur upp fyrri hluta ) dagsins og þú þarft [ að fá hjálp annarra við að leysa það. Happatölur þínar eru 1, 7 og 19. Bogmaðurinn (22. nðv.-2l. des.l: jÞér gengur vel að 7 fá fólk á þitt band f vinnunni og hugmyndir þínar fá mikla athygli. Fjölskyldan kemur mikið við sögu í kvöld. Steingeitln (22. des.-19. ian.): Vertu ákveðinn í kröfum þínum í máli rrjh\ sem þér er hugleikið, annars áttu á hættu að tapa því sem þú hefur þegar unnið. Lárétt: 1 reikistjama, 5 múkki, 7 reginhaf, 8 spjót, 10 truflun, 12 djúp, 13 starfandi, 14 hjákona, 15 gremja, 16 kjána, 18 fjörugt, 21 afturelding, 22 hangs, 23 glufa. Lóðrétt: 1 venslamann, 2 óreiöu, 3 hrekkjabrögð, 4 fararskjóti, 5 væta, 6 endir, 9 karlmannsnafn, 11 snögg, 16 glens, 17 illmenni, 19 fljótið, 20 seinkun. Lausn neðst á síöunni. Skák Svartur á leikl Ekki er allt sem sýnist! Svartur viröist eiga hér í þó nokkrum erfiö- leikum gegn Jóhanni Ingvasyni sem hafði komið rækilega á óvart á meist- aramóti Hellis. Þetta var ein af úr- slitaskákunum f síðustu umferð. En Umsjón: Sævar Bjamason Bjöm Þorfinnsson laumaði á fima- sterkum vamarleik og varð þar með skákmeistari Hellis í 5. sinn Hvítt: Jóhann Ingvason Svart: Björn Þorfinnsson Meistaramót Hellis (7), 2003 1. e4 e5 2. d4 Rc6 3. Rf3 exd4 4. Bc4 Bc5 5. c3 Rf6 6. e5 d5 7. Bb5 Re4 8. Rxd4 0-0 9. Bxc6 bxc6 10. 0- 0 f6 11. b4 Bxd4 12. cxd4 fxe5 13. f3 Ba6 14. Hel Dh4 15. Be3 exd4 16. Bxd4 Rd6 17. Rc3 Bc4 18. a4 a5 19. b5 cxb5 20. axb5 Dd8 21. Bc5 He8 22. Dd2 Rxb5 23. Rxb5 Bxb5 24. Hxe8+ Bxe8 25. Hel Bf7 26. He7 c6 27. Df4 (Stöðumyndin) 27. -Df8 28. Dc7 He8 29. Dxa5 Hxe7 30. Db4 De8 31. Bxe7 d4 32. Kf2 d3 33. Ke3 Bg6 34. Dc4+ Kh8 35. Dc5 h6 36. Dd6 Kh7 37. g4 Da8 38. f4 Da2 39. f5 De2+ 40. Kd4 Bf7 0-1 Lausn á krossgátu_______ ■joi 08 ‘BUE 61 ‘opo ii ‘sAS 91 Jof>js n ‘III3a 6 ‘M°I 9 ‘naA g ‘jmnaiaæj \ ‘jodejiejjs £ ‘iru z ‘Seui i ijjajQoq 'jnej £z ‘jqjs zz ‘unSop iz ‘jjbji 81 ‘dofg 91 ‘iuíe sx ‘efp 11 ‘jjjia £i ‘n? z\ ‘HSBJ 01 ‘Jia§ 8 úæsjn 1 ‘ijAj \ ‘sjbim 1 :jjajeq Hurley biðst griða Ofurskutlan og einstæöa móðirin Liz Hurley hefur beðið fríðan flokk ljósmyndara um að fá frið fyrir þeim. Náungarnir elta hana eins og skugginn í þeirri von að ná af henni spennandi myndum sem selja má fyrir stórar fúlgur fjár. „Ég á í raun ekkert einkalff leng- ur. Það eru ömurlegir ljósmyndarar fyrir utan húsið mitt á hverjum einasta degi. Þeir elta mig um allt og skjóta bæði mér og Damian syni mínum skelk í bringu,“ segir Hurley i viðtali við David Fumish, kærasta skallapopparans Eltons Johns. Hurley gerir það lýðum alveg ljóst að hún er orðin hundleið á öllu blaðaumtalinu síðustu árin og vill bara fá að vera í friði. „Þess vegna keypti ég mér hús úti á landi,“ segir stúlkan. Dagfarí Byltingar og blekkíngarvefir Fyrir nokkrum árum tók ég viðtal við unga fjögurra barna móður norður á Akureyri. Hún var svo heiiluö af heilsubyltingunni að ekki einasta hún og karl hennar voru komin á Herbalife heldur líka öll börnin hennar fjögur. Yngsta barnið var hálfs árs. Konan trúði því að þetta gerði þeim öllum sérstaklega gott - sem við skulum vona að það hafi gert. Á vinnustað mínum var á þessum tíma starfræktur sérstakur Herba- life-klúbbur, þar sem karlar og kon- ur söfnuðust saman í kaffitímum og drukku meinhollt megrunarte. Skemmtu sér við að segja sögur af því hvar þau væru stödd í sölupíramídanum og hver væri mánaðarleg inntekt þeirra. Svo fjar- aði æðið út - og í dag er Herbalife orðið að skemmtilegri þjóðsögu. Þetta var á þeim tíma þegar á ís- landi rikti eitt ævintýralegasta góð- æri sem þjóðin hefur fundið á eigin skinni. Allir græddu á tá og fingri og helsta vandamál marga var hvernig koma ætti aurum sínum í lóg. Sumir gerðu það með hluta- bréfakaupum, aðrir með lífeyris- sparnaði. Um landið fóru herflokkar jakka- fataklæddra burgeisa sem upp úr töskum töfruðu áhyggjulaust ævi- kvöld. Upp úr sextugu áttu menn að geta farið að draga andann djúpt og taka lífinu léttar. í dag hefur sann- leikur gert menn frjálsa; og í dag vitna tölur um að lifeyrissparnaður var í mörgum tilvikum blekkingar- vefur. Margir sem voru að öngla til efri áranna eiga ekkert í dag. Þá höfum við ekki minnst á verð- bréfaæðið þar sem sumir voru töfraðir upp úr skónum til kaupa á pappírum sem nú hafa hríðfallið í verði. Hinir ríku hafa tapað og blönku grætt, það er ef hinir síðar- nefndu hafa aldrei átt aura til að taka þátt í gambrinu. Þetta eru helstu staðreyndir máls- ins um hin dæmalausu dellumál þjóðarinnar. Af þessu er mikilvægt að draga réttan lærdóm og hafa var- ann á sér, nú þegar allt virðist benda til aö nýtt hagvaxtarskeið með tilheyrandi æðisköstum, bylt- . s ingum og dellum sé í sjónmáli. Sigurður Bogi Sævarsson blaöamaöur Myndasögur Nú sigli ég yfir úfinn Norðursjóinn, lendi í stórgrýttri fjöru Englands, berst við hættulega óvini á ieið minni til hinnar vel vörðu borgar, Lundúna. l Í i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.