Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2003, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2003, Síða 21
Laugardagur 12. APRÍL2003 21 I Bílar Véladeíld Ingvars Helgasonar hf. 10 ára: Nú heita þær Terex! Innflutningur hvers konar iönað- arvéla og jarövinnslutækja hefur farið vaxandi ár frá ári allt frá því rekstur Véladeildar Ingvars Helga- sonar hf. hófst fyrir um áratug. Það var í ársbyrjun 1993 sem Ingvar Helgason hf. keypti innflutningsfyr- irtækið Jötun af Sambandi ís- lenskra samvinnufélaga sem þá var og hét og með því skapaðist grunn- ur fyrir stofhun sérstakrar véla- deildar hjá fyrirtækinu. Tók deildin viö sölu þeirra tækja sem fyrir voru innan fyrirtækisins en einnig þeirra fjölbreyttu tækja fyrir landbúnað og verktakastarfsemi sem véladeild Jötuns hafði haft umboð fyrir. Þau tæki sem véladeild Ingvars Helga- sonar hefur upp á að bjóða eru sér- hönnuð með þarfír markaðarins í huga, enda hafa erlendir hönnuðir pftar en ekki leitað í reynslubanka íslendinga vegna sérstakra að- stæðna hér á landi og telja þeir ís- lenska markaðinn einn þann kröfu- harðasta í heiminum. Afgreiðslu- frestur á tækjum er almennt um 6 vikur. Meðal tækja sem þjónað hafa eig- endum sínum hér á landi má neftia brotafleyga frá Euroram, jarðvinnu- tæki frá Furukawa, sturtuvagna og valtara frá Benford og traktorsgröf- ur frá Fermec en þau skærgulu jarð- vinnslutæki er víða að fínna hjá verktökum og þeim sem þurfa að rótast í fósturjörðinni. Nú eru þessi tæki meira og minna seld undir heitinu Terex og verða markaðssett þannig eftirleiðis. Að sögn Ingjalds H. Ragnarsson- ar, sölumanns hjá véladeild Ingvars Helgasonar, býður fyrirtækið mjög breiða línu í Terex-tækjunum, ekki aðeins traktorsgröfumar sem allir þekkja undir heitinu Fermec heldur m.a. sturtuvagna, valtara, lyftara, minigröfur, hjólagröfur og ámokst- ursvélar. „Hvaö traktorsgröfumar varðar er um að ræða sömu gæðatækin og áður voru seld undir merkinu Fermec en framleiðandinn ákvað fyrir skömmu að eftirleiðis yrði boð- ið upp á breiða línu undir Terex- merkinu. Öll þessi tæki eru sérútbú- in miðað við þarfir hvers og eins og þessi nýja framleiðslulína býður miklu meiri breidd en áður hefur þekkst. Minigröfumar sem við bjóð- um era allt frá 1,5 tonnum upp í 7,5 tonn. Þetta er afskaplega handhægt tæki sem gott er að nota við garðastandsetningu, skurðgröft og önnur smáverk þar sem athafna- rými er af skomum skammti. Vélin er þó nothæf til flókinna verka líka því hún getur grafið allt að 4,3 metra og unnið álíka hátt upp fyrir sig. Hjólagrafan frá Terex er boðin í þremur gerðum. Þær era frá 5,9 tonnum upp í 9,5 tonn að þyngd og era afar öflugar, með mikla mokst- ursgetu. Nýlega seldum við stóra vél sem getur grafið á 5. metra niður og er því mjög hentug fyrir stærri mokstursverkefni. Þessi vél nær allt að 20 km hraða í akstri og því er auðvelt að flytja hana milli staða,“ segir Ingjaldur H. Ragnarsson. Sjálfkeyrandi sturtuvagnar Terex hefur einnig til sölu sjálf- keyrandi sturtuvagna sem áður hétu Benford en þeir era ýmist tví- hjóladrifhir eða með drif á öllum hjólum. Þeir vega óhlaðnir frá 835 kg upp í tæplega 5 tonn og era með 1 til 9 tonna burðargetu. Þeir henta því minni verktökum sem t.d. þurfa að flytja til efni á byggingarstað en einnig koma þeir að góðum notum við stærri mannvirkjagerð, t.d. virkjunarframkvæmdir. Valtaram- ir frá Benford heita nú einnig Ter- Terex-traktorsgröfurnar eru ín.a. ineð tæplega 100 hestafla túrbóinótor og lilaðnar ölluin þeim aukabúnaði og þæginduin sein hægt er að hugsa sér. Þessi vél er með þrenns konar stýrisbúnað, þ.e. hefðbundna fram- hjólastýringu, liðstýringu og krabbastýringu. Boðið er upp á nokkrar gerðir en mest áhersla er lögð á 7,8 tonna vélina. ex. Þeir eru frá 400 kg að þyngd upp stjómar tækinu staðið álengdar í 13 tonn, era ýmist handstýrðir eða með fjarstýringuna. Stærstu valtar- fjarstýrðir, en þá getur sá sem amir frá Terex era mjög fullkomn- Dreifarinn frá Bögballe og traktorinn frá Fendt Ingvar Helgason hf. þjónustar mörg sveitarfélög landsins hvað varðar tæki og búnaö vegna garð- yrkjustarfa að sumri til eða hreins- unar og viðhalds að vetrarlagi. Þessi tæki era sérstaklega hönnuð með aöstæður í borgarsamfélaginu að leiðarljósi, era fyrirferðarlítil og handhæg til notkunar í þéttbýli. Meðal þess sem véladeild Ingv- ars Helgasonar býður upp á er hin þekkta þýska Fendt dráttarvél sem víða er í notkun hérlendis. Þessi trausta vél er í sifelldri þróun og hefur hún reynst vel við slátt og hirðingu, kerradrátt, snjómokstur á gangstéttum eða skurðgröft þar sem ekki er hægt að koma að stór- virkum tækjum. Annað tæki, sem sveitarfélög og bændur hafa keypt í vaxandi mæli, er áburðardreifarinn frá danska fyrirtækinu Bögballe en hönnun hans og dreifigeta hefur vakið verðskuldaða athygli. Hann er bú- inn hinu svokaflaða Trend-kerfi sem tryggir hámákvæma dreif- ingu út á jaðra túna og akra, en ónákvæm dreifing á jaðrana er sóun á áburði og getur komið nið- ur á uppskera. Bögballe dreifir ekki bara áburði heldur er einnig boðið upp á tæki sem dreifa sandi og salti á gangstéttar og götur í þéttbýli. Dreifarinn getur borið allt að 650 lítra í einni ferð. -GG ir, með innbyggðum þjöppumæli en þá er þjöppunin mæld jafiióðum þangað til fyrir fram ákveðnum kröfum er náð. Tæki fyrir niðurrifsöflin Ingvar Helgason býður einnig klippur og vökvafleyga frá Euroram sem era settir framan á gröfur af öll- um stærðum og gerðum. Þessi tæki eru til margra hluta nytsamleg en era sérstaklega hönnuð fyrir þá sem stunda niðurrif mannvirkja, þurfa að fleyga berg eða brjóta upp fleti, t.d. gangstéttar, malbik eða stein- steypu. -GG Er þetta þinn gullmoli? Bestu notuðu bílarnir okkar eru gullmolar sem þú færð á frábærum kjörum fram á laugardag. VW Polo 1.4 f. skr.d. 12.10.1999, ek. 35 þús. km, beinskiptur. Verð 920.000 Raönúmer 13628 m "TMM'r-N BÍLAÞING HEKLU Númer eitt í notuðum bílum! Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is Ertþú leið(ur) á að skipta um perur? DÍÓÐUUÓSIN FRÁ OKKUR ERU: ORKUSPARANDI ÓBRJÓTANDI 10.000 KLST. ÁBYRGÐ PASSA FYRIR ALLAR GERÐIR VÖRU- OG FLUTNINGABÍLA fffVfflSLUN Klettagarðar 11,104 Reykjavík Sími 568 1580 • Fax 568 0844 Ljósinfrá okkur geta lýst leið þína lengi lengi... TRUCK - LITE Ljósasamlokurnar frá okkur eru: ÓBRJÓTANDI HÖGGÞOLNAR ENDASTOG ENDAST K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.