Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Blaðsíða 21
Laugardagur 26. apríl2003 21 Bílar Gerð Byggingarlag S H ■s «o tmm 3 -C :0 \r Fj. strokk./ ventla pr. strokk 00 E co k_ co ‘O) > ■2 E '3 cc Hö/kw v. sn. pr. mín. Snúningsvægi Nm v. sn. pr. mín. Drifhjól j*: 2= ‘CO c/> ~o c ro JZ !_ 2 ö Læsivörn/spótvörn Bremsur framan/aftan Lengd - breidd - hæð mm Hjólahaf mm Fjöldi löryggispúða -d '2 ro E > 1* cn '3 -O. X E $ 'CO 4 Eigin þyngd kg E | ■| a í | i! E i £ E Viðbragð 0-100 km sek. Meðaleyðslal pr. 100 km v! JX 'CO «o £ Volvo S40 2.0 sb 4/5 4/4 1948 136(100)6000 190/4000 f 5/5 s/s D/D 4480-1720-1390 2550 6 3/100/12 1233 471/1853 9,7 8,3 2.490.000 S40 2.0 Turbo LPT sb 4/5 4/4 1948 163(120)5500 240/1800 f 5/5 s/s D/D 4480-1720-1390 2550 6 3/100/12 1233 471/853 8.5 7,9 2.640.000 V40 2.0 lb 5/5 4/4 1948 136(100)6000 190/4000 f 5/5 s/s D/D 4480-1720-1390 2550 6 3/100/12 1280 949/1421 9,7 8,3 2.610.000 V40 2.0 Turbo LPT Ib 5/5 4/4 1948 163(120)5500 240/1800 f 5/5 s/s D/D 4480-1720-1390 2550 6 3/100/12 1280 949/1421 8.5 7,9 2.760.000 S60 2.0 Turbo sb 4/5 5/4 1984 180(132)5300 240/2200 f 5/5 s/s D/D 4580-1800-1430 2660 6 3/100/12 1427 424/808 8,8 9,2 3.330.000 S60 2.4 D5 Dísel sb 4/5 5/4 2401 163(120)4000 340/1740 f 5/5 s/s D/D 4580-1800-1430 2660 6 3/100/12 1427 424/808 9.5 6.5 3.830.000 S60 2.5 Turbo AWD sb 4/5 5/4 2521 210(154)5000 320/1500 4x4 5/5 s/s D/D 4580-1800-1430 2660 6 3/100/12 1427 424/808 7.3 9.2 4.175.000 S60 2.3 T5 sb 4/5 5/4 2319 250(184)5200 330/2400 f 5/5 s/s D/D 4580-1800-1430 2660 6 3/100/12 1427 424/808 6,9 9,3 4.125.000 V70 2.0 Turbo lb 5/5 5/4 1984 180(132)5300 240/2200 f 5/5 s/s D/D 4710-1800-1490 2660 6 3/100/12 1528 485/1641 9,1 9,2 3.720.000 V70 2.4 D5 Dísil Ib 5/5 5/4 2401 163(120)4000 340/1740 f 5/5 s/s D/D 4710-1800-1490 2660 6 3/100/12 1528 485/1641 9,7 6,4 4.200.000 XC70 2.5 Turbo Ib 5/5 5/4 2521 210(154)5000 320/1500 4x4 5/5 s/s D/D 4730-1860-1560 2660 6 3/100/12 1630 485/1641 8.1 10.4 4.590.000 XC70 2.4 D5 Dísil Ib 5/5 5/4 2401 163(120)4000 340/1740 4x4 -/5 s/s D/D 4730-1860-1560 2660 6 3/100/12 1630 485/1641 11.5 8.5 4.790.000 S80 2.0 Turbo sb 4/5 5/4 1984 180(132)5300 240/2200 f 5/5 s/s D/D 4822-1832-1430 2791 6 3/100/12 1565 460/902 9,5 9,2 3.915.000 S80 2.4 D5 Dísil sb 4/5 5/4 2401 163(120)4000 340/1740 f 5/5 s/s D/D 4822-1832-1430 2791 6 3/100/12 1565 460/902 9,8 6,5 4.375.000 S80 2.9 Exec. sb 4/5 6/4 2922 200(147)6000 280/4200 f -/4 s/s D/D 4822-1832-1430 2791 6 3/100/12 1584 460/902 8,3 10,4 5.965.000 S80 2.9 T6 sb 4/5 6/4 2922 272(200)5400 380/1800 f -/4 s/s D/D 4822-1832-1430 2791 6 3/100/12 1584 460/902 7,2 11,3 5.250.000 S80 2.9 T6 Exec. sb 4/5 6/4 2922 272(200)5400 380/1800 f -/4 s/s D/D 4822-1832-1452 2791 6 3/100/12 1584 460/902 7,3 11,4 6.665.000 XC90 2.5 Turbo lb 5/5 5/4 2521 210(154)5000 320/1500 4x4 -/5 s/s D/D 4800-1900-1780 2860 6 3/100/12 2050 615/914 9.9 12.5 5.990.000 XC90 2.4 D5 Dísel Ib 5/5 5/4 2401 163(120)4000 340/1740 4x4 -/5 s/s D/D 4800-1900-1780 2860 6 3/100/12 2050 615/914 12.3 9.4 5.790.000 XC90 2.9 T6 Ib 5/5 6/4 2922 272(200)5400 380/1800 4x4 -/4 s/s D/D 4800-1900-1780 2860 6 3/100/12 2050 615/914 9.3 13.8 5.990.000 Frábær ferðakort frá Landmælingum Landmælingar íslands hafa gef- ið út nýtt ferðakort af Vesturlandi og Suðurlandi í nýju og mjög handhægu broti í hlutfollunum 1:250.000 sem hentar mjög vel til ferðalaga um þennan hluta ís- lands. Aður hefur komið út kort af Norðurlandi og Vestfjörðum og í haust kemur út síðasta kortið, af Austfjörðum og Norðausturlandi. Segja má að kortið hafi menning- arlegar, þjóðlegar og praktískar hliðar, jafnframt því að vera lista- smíð, sem og þjóðararfur og vin- sæll ferðafélagi. Kortið er byggt á nýjum stafrænum gögnum sem gerir alla endurnýjum auöveldari og á því er m.a. hæðarskyggning og 50 metra hæðarlínubil. Síðar á árinu kemur út kort af Austur- landi og þá verður hægt að fá ferðakort af öllu landinu í þrennu lagi, en áöur var landinu skipt í 9 kort. Hagræðið er augljóst. Hvert kort kostar 1.290 krónur. Auk þess eru á kortinu að sjálf- sögðu allir vegir, vegalengdir, veganúmer og bensínafgreiðslur; gististaðir, tjaldsvæði, sundlaugar og golfvellir; söfn, friðlýstar minj- ar, hringsjár og áningarstaðir; bæir í byggð, eyðibýli og rústir; yfir 6.000 örnefni; upplýsingamið- stöðvar og bátsferðir. Skýringar eru á íslensku, ensku, frönsku og þýsku. Kortin eru unnin í sam- vinnu við Vegagerðina, Ömefna- stofnun, Þjóðminjasafhið, Ferða- málaráð og ferðamálafulltrúa um allt land, sem og Landsbjörg og ol- íufélögin. Mjög handhægt er að fletta þeim án þess að þurfa að breiða þau út um allan bílinn á ferðalögum - t.d. Reykjanes á einni opnu, Þingvellir og Árnes- sýsla á annarri, Kjalvegur á þeirri þriðju o.s.frv. “Landmælingar eru framsýnt fyrirtæki og hafa komið fram með mjög góð og mikilvæg kort fyrir almenning. Einnig hafa Landmæl- ingar gefið út íslandskortadisk, geisladisk sem stundum er nefnd- Á myndunum sést vel hvernig nýju kortin eru í samanburði við þau eldri. Sérstaklega hentugt er að fletta kortunum í takt við akstur um landið, og svo skarast þau einkar vel þannig að t.d. er hœgt að skipta um kort á Holtavörðuheiðinni í rólegheitum á akstri norður í land eða frá Norðurlandi án þess að missa af einu eða neinu. ur flugdiskurinn, sem hefur slegið í gegn og er rifinn út sem ferming- argjöf. Aðalkortið hefur selst í 12 til 15 þúsund eintökum og ferða- kortið af Norðurlandi í um 3 þús- und eintökum," sagði umhverfis- ráðherra, Siv Friðleifsdóttir, sem nýlega fékk afhent fyrsta eintakið af ferðakortinu af Vesturlandi og Suðurlandi. Aðalkortið sem ráðherra nefndi er nýtt og vandað vandað heildar- kort af íslandi í hlutföllunum 1:500.000 með hæðarskyggingu og þjónustutáknum. Þetta er mikið breytt útgáfa frá fyrra korti. á því eru nýjustu upplýsingar um vegi landsins, vegalengdir og vegnúm- er, auk mikilvægra upplýsinga um ferðaþjónustu eins og á lands- hlutakortunum. Kortinu fylgir nafnaskrá með yfir þrjú þúsund örnefnum. Skýringar eru á ensku, frönsku og þýsku auk íslensku. -GG Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga íslands aflientir Siv Friðleifsdóttir. umliverfisráðherra, fyrsta eintakið af ferðakorti af Vesturlandi og Suðurlanmdi. Þau halda einnig á korti af öllu landinu. V Dekkjaþjónusta BRIDGESTONE í Lágmúla 9, hagstætt verð á sumardekkjum og skiptingum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.