Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 3
fi eftir að koma sér vel
„Þetta er stórglæsijegur bíll,“ segir Rakel McMahon,
nýkrýnd Ungfrú Island.is sem í verdaun fékk afhot
af þessum eldrauða Hyundai Getz næsta árið. „Hann
á aldeilis eftir aðkoma að góðum notun og kærasti
minn losnar nú við að þurfa keyra mig út um allt.
Auk þess sem hann á eftir aðkoma sér vel í vinnunni
í sumar og skólanum næsta vetur þá á hann eftir að
koma sér vel því ég á sjálfsagt oft eftir aðþurfa að
koma fram á ýmsum uppákomum næsta árið. Það
verður fínt að geta skotist á milli á rauða fáknum,“
segir Rakel, hæstánægðmeðbílinn.
Jfc,1'*-* cU'
iH *
WmBm
Hyundai Getz
- Stílhreint útlit, frábær hönnun og
öryggisbúnaður af ffemstu gerð.
Ovenju rúmgóður, meðteygjanlegt farangursrými.
- ABS-hemlar, 4 loftpú&r og fjarstýrð samlæsing.
- Spameytinn en um leið kraftmikill.
- Bestu kaup ársins 2003, verð ffá 1.150 þús. kr.