Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2003, Qupperneq 20
20
FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2003
M
agasm
>
Söngvarinn Barry Manilow:
Barry Manilow ásamt Rod Stewart. Nef Manilows er engin smásmíöi og
þoldl ekki næturbrölt söngvarans heimskunna.
Gekk í svefni
og nefbrotnaði
Söngvarinn heimskunni,
Barry Manilow, hefur oft mátt
þola óvægna gagnrýni vegna
stæröar nefsins sem hann er
þekktur fyrir að burðast með
ekki siður en sönginn.
Fjölmiðlar hafa lengi gert grín
af nefi söngfuglsins og á dögun-
um hijóp heldur betur á snærið
hjá fjölmiðlunum. Manilow varð
nefnilega fyrir þeirri óskemmti-
legu reynslu að ganga í svefni í
herbergi sínu eina nóttina. í
stað þess að taka beygju til
vinstri beygði hnn til hægri og
rakst þá harkalega á vegg.
Skipti engum togum að söngvar-
inn steinlá á gólflnu og er nef-
brotinn. Gerðu fjölmiðlar því
skóna að ekki væri furða að nef-
ið hefði skaddast, slík væri
stærðin og það hlyti að verða
það fyrsta sem yrði fyrir
hnjaski ef Manilow ræki sig í.
Sjálfur kennir hann linnu-
lausu rápi á hótelum um ófar-
imar. Hann segist dvelja lang-
dvölum á hótelum víðs vegar
um heiminn og ekki sé skrítið
að hann rati ekki lengur um eig-
ið heimili.
Verður ekki lítil aðgerð
Manilow lá í hálfgerðu roti
eftir áreksturinn og þarf að
gangast imdir aðgerð. „Það er
ljóst að það verður að laga nefið
á mér og vegna þess að þetta er
ekkert venjulegt nef þá verður
þetta væntanlega ekki litil að-
gerð,“ sagði Manilow eftir
óhappið og gerði grín að öllu
saman.
Þess má geta í framhjáhlaupi
að Barry Manilow og Bette
Midler eru þessa dagana að
vinna nýjan hljómdisk.
Krókhálsi 4,110 Reykjavík Sími: 587 5800
www.arko.is
Silungaflugur frá...
Straumflugur
Laxaflugur frá
Túburfrá...............
Flugustangir Arkó
Sth, Graphite i hólki..
Vöölur Fladen,
Neoprene 4,5 mm........
Kaststangir frá........
Kasthjól Fladen 6 legu....
St.Croix flugustangir frá.
StCroix fluguhjól frá..
120,-
160,-
200,-
9.900,-
.8.900,-
.1.290,-
.5.990,-
12.900,-
. 5.990,-
Veiðiþáttur í DV-Magasíni:
SIMMS Freestone öndunarvöðlur og vaðskór
ásamt belti og sandhlíf.
TILBOÐ! VERÐ: 14900.
Fluguveiðisett: stöng, hjól, lína og
baklína uppsett.
TILBOÐ! VERÐ: 10900.
NORSTREJS.M öndunarjakkar.
ALLT FYRIR
VEIÐIMANNINN
** VARÐSTUVARI
Umsjón: Stefán Krlstjánsson
Flýtir tíóarfarió för
Gott úrvol of hnýtingorefni
sjóbleikjunnar?
Laxveiðivertíðin er hafin og
ekki er byrjunin lífleg. Stjómar-
menn í Stangaveiðifélagi Reykja-
víkur riðu á vaðið í Norðurá að
vanda þann 1. júní en hafa lítið
veitt og lítið séð af laxi. Reyndar
er ekki mikið að marka þessa
byrjun þar sem aðstæður við
Norðurá eru líklega eins óhag-
stæðar og hugsast getur. Lítið
vátn og bjartviðri og því afar
erfitt að fást við þá fáu laxa sem
hugsanlega eru gengnir.
Menn þurfa þó ekki að örvænta
hvað Norðurá varðar. Vitaskuld
fyllist áin af laxi á næstu dögum
og víst að margir veiðimenn eiga
eftir að eiga þar ánægjulegar
stundir í sumar.
Menn sem ég hef talað við síð-
ustu dagana em þó hræddastir
við viðvarandi vatnsleysi í sumar.
Óvenjulítill snjór er á hálendinu
eins og oft hefur komið fram og
því er útlit fyrir að mikið rign-
ingasumar sé það eina sem geti
viðhaldið eðlilegu vatnsmagni í
ánum I sumar.
að mig langar meira til að renna
fyrir lax í ánni en áður. Og hver
veit nema af því verði í sumar.
Það verður afar fróðlegt að
fylgjast með þvi í sumar hverjar
breytingamar á ósasvæðinu skila.
Áin hefur alls ekki verið að skila
góðri veiði síðustu árin en nú
á flestu þvi sem viðkemur veiði-
mennsku og er langt því frá einn
um það.
Be&ið eftir bleikjunni
Nú eru ekki nema nokkrar vik-
ur í að fyrstu sjóbleikjumar láti
sjá sig eftir nokkurra mánaða
Hvað gerist í Gljúfuró?
Ég sá í Veiðifréttum stanga-
veiðifélagsins á dögimum myndir
frá ósasvæði Gljúfurár í Borgar-
firði sem rennur eins og menn
vita í Norðurá. Mikill tramburður
Gljúfurár hefur undanfarin ár
nánast stíflað ósasvæðið þannig
að lax hefur átt afar erfitt með að
ganga í ána nema í vatnavöxtum.
Stangaveiðifélagið hefur nú í
samvinnu við landeigendur unnið
að því að laga ósasvæðið og
dýpka. Það hefur þó verið erfitt
verk vegna mikillar sandbleytu og
því erfitt að koma á staðinn nauð-
synlegum vinnuvélum.
Einhverra hluta vegna hefur
mig alltaf langað til að veiða í
Gljúfurá en aldrei látið verða af
því. Áin hefur alltaf heillað mig og
víst er að umræddar breytingar á
ánni gera það aðeins að verkum
Veiöimaöur rennlr fyrlr lax í Stekknum í Norðurá 1. júní sl.
Magasín-mynd G. Bender
kann að verða veruleg breyting
þar á. Og vonandi eiga veiðimenn
eftir að setja í marga laxa í sumar.
Óþarfa vi&kvæmni
Ég hef fengið mikfl og jákvæð
viðbrögð við þessum veiðipistlum
mínum. Einstaka veiðimaður hef-
ur þó fundið hjá sér þörf til að
senda mér skæting í tölvupósti og
er það vel. Það var aldrei von mín
að þessi skrif yrðu einhver heilag-
ur sannleikur og allar mínar skoð-
anir féllu öllum í geð. Menn verða
bara að sætta sig við að það sem
hér birtist eru mínar skoðanir og
spekingamir sem allt vita verða
aö hafa sínar skoðanir. Ég tel mig
hafa fullan rétt á að hafa skoðanir
dvöl í sjó. Eftir afburða gott tíðar-
far í vetur og vor verður fróðlegra
en áður að fylgjast með bleikju-
göngum. Margir eru þeirrar skoð-
unar að bleikjan verði fyrr á ferð-
inni í sumar en þekkst hefur
lengi. Þetta er þó ekki hægt að
fullyrða en líkumar á að svo verði
em miklar.
Mjög hlýr sjór við landið hlýtur
að hafa áhrif til hins betra. Talið
er að sjóbleikjan fari mest í um 50
kílómetra frá „heimaánni" . Og
nú er bara að bíða og sjá hvort hiö
óvenjulega tíðarfar gerir það að
verkum að sjóbleikjan, sem venju-
lega byrjar að ganga um miðjan
júlí, flýti for sinni í ámar.
sk@magasin.is
TILBOÐ! VERÐ: 29900.
Mötktn 6 * 108 Roykjnvik * Simi (354) 568 7090 * FaX (354) 588 8122