Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2003, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2003, Síða 22
11 fimmtudagu L--------------------- •Djass ■Jakobsen & Mölter i Hafnarborg I kvöld eru djasstónleikar Jakobsen & Möller í Hafnar- borg ásamt Andreu Gylfadóttur. Tónleikarnir hefjast kl. 21. •Fyrir börnin ■Brúbubillinn í Áibaiaisafni Brúöubílllnn mætir í Árbæjarsafn í dag klukkan 14. Reyniö nú aö gera einu sinni eitthvaö fyrir bómin! •Krár ■Menningarhátíð Grand rokk Menningarhátíö Grand rokk veröur opnuö í annaö sinn kl. 18 í dag og stendur hún yfir alla helgina. Viö opnun hátíöarinnar munu Jóel Pálsson og félagar sjá um létta tónlist, Worm Is green spila kl. 22 og myndlistarmenn hefja störf og mála myndir. •Sveitin ■Big Band og Salon i Revkianesbæ Skólahljómsveitirnar Blg Band frá Backnang og Salon strengjasveit frá Metzingen i Þýskalandi leika í Félags- helmlli Reykjanesbæjar kl. 19.30. Aögangur ókeypis. ■Viking Blue... Vlklng Blue North Muslc Festlval hefst í kvöld í Stykk- ishólml. Hátíöin er sett og gospeltónleikar veröa í Stykk- ishólmskirkju klukkan 20.30. Klukkan 22 spila Guö- ^mundur Pétursson og Halldór Bragason í Narfeyrar- stofu. •Tónleikar ■Gfammainhone á Gauknum Hljómsveitin Grammarphone spilar popp/rokk á Gaukrv um. Kalli (Bellatrix) kemur heim meö hljómsveitina beint frá kóngsins Kaupmannahöfn og ætla þeir aö halda þessa einu tónleika á Fróni. 500 kr. inn. BhMB áMekka. sport Blúshátíöin byrjar á Mekka sport í Dugguvogi í kvöld meö tónleikum Ughtnin’ Moe and His Peace Disturbers og Spoonfull of blues klukkan 22. braut kl. 12-15.30. Til sölu veröa handgeröar vörur sem unnar eru í iöjuþjálfun. Komiö og lítiö á afrakstur síöasta misseris og upplifiö skemmtilega sumarstemningu. Kaffi og veitingasala veröur á staönum. I föstudagwf 1 1 6/6 ___________________________H__________ •Bíó ■20 stuttmvndir i Norræna húsinu Lundabíó sýnir í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20 alls 20 stuttmyndir frá ýmsum löndum. Aögangseyrir er 700 krónur, allir velkomnir. •Klúbbar ■PJ Sesar á Spotljght DJ Sesar veröur í kjallara Spotlight í kvöld. Happy hour frá kl. 21. Ókeypis inn. 20 ára aldurstakmark. •Krár ■Land og svnir á Gauknum Hljómsveitin Land og synlr spilar á Gauknum i kvðld. ■Nasistamellur á Dubliner Hinn síkáti dúett, Nasistamellumar, mun skemmta gest- um öldurhússins Dubliner í kvöld. Dúettinn samanstend- ur af þeim Ingvari Valgeirssyni gítarista og söngmanni og Stefáni Gunnlaugssyni, píanista og söngmanni og hefst dagskráin kl. 00:30. ■Hunang á Plavers Hljómsveitin Hunang mun leika fyrir dansi á skemmti- staönum Players í Kópavogi í kvöld. ■Rúnni Júl á Kringlukránni Hljómagoöiö Rúnar Júfiusson og hljómsve'it heldur uppi stemmningunni á Krlnglukránni í kvöld. ■80’s á Romance Tónlist níunda áratugarlns veröur leikin á Café Rom- ance í kvöld. ■DJ Kári á Vegamótum DJ Kári sér um að þeyta skífur á Vegamétum I kvöld. ■Danspartí á Café Amsterdam Alvöru danspartí á Café Amsterdam. DJ Master heldur uppi stuöi langt fram eftir morgni í kvöld. ■Brasllísk helgi á Caffé Kúiture Um helgina veröur brasifisk helgl á Caffé Kúlture. Boíf iö veröur upp á brasilískan mat og DJ Sammi sér um aö spila brasilíska tónlist fyrir gesti. ■Benni á Kiallaranum Plötusnúöurinn Bennl spilar á Kjallaranum í kvöld, frltt inn. BMenningarhátíð Grand rokk Menningarhátíö Grand rokk heldur áfram í dag og kl. 17.30 fer hin vikulega spumingakeppni fram þar. Kl. 20 veröa sýndar verölaunastuttmyndir og kl. 22 munu Meg- as og Súkkat spila. ■Skugga Baldur á Grenivík Plötusnúöurinn Skugga Baldur spilar í Miögaröl á Grenl- vík í kvöld. ■Pauar á Seifossi Papamlr spila í Hvíta húsinu á Selfossi I kvöld. ■Viking Blue North í Stvkkishólmi Dagskrá Viking Blue Nortfvhátíöarinnar heldur áfram í Stykkishólmi í kvöld. Fpbreytt dagskrá í boöi, meöal annars tónleikar meö Hrafnasparki, KK og Magnúsi EF ríkssyni og Mojo og Páli Rósinkranz. •Tónleikar ■Blús á Mekka sport Blúsmenn Andreu og Kentár leika á blústónleikum í Mekka sport í Dugguvogi í kvöld klukkan 23:30. •Bíó ■Juha svnd í Bæiarbiói Kvikmyndin Juha eftir finnska leikstjórann Aki Kauris- maki veröur sýnd í Bæjarbíói í dag kl. 16. •D jass ■Kvartett Evióifs Þorteifssonar á Jóm- frúnni Hin árvissa djasssumartónleikaröö veitingahússins Jómfrúrlnnar viö Lækjargötu hefst í dag í áttunda sinn. Á fyrstu tónleikum sumarsins leikur kvartett hins unga ten- órsaxófónleikara Eyjólfs Þorlelfssonar. Meö Eyjólfi leika Ásgeir Ásgeirs- son á gítar, Jón Rafnsson á bassa og Kristlnn Agnars- son á trommur. Sérstakur gestur á tónleikum veröur hinn góökunni saxófónleikari Þorleifur Gislason, en hann er faöir Eyjólfs. Tónleikamir standa frá 16 til 18 og fara fram utandyra ef veöur leyfir. Aögangur er ókeypis. •Uppákomur ■Sumarsate Iftjuþjálfunar Arleg sumarsala iöjuþjálfunar geödeildar veröur haldin í dag á 1. hæö í geödeiklarhúsi Landspítalans viö Hríng- Herballife Allar vörur á lager Hafnarfjörður/Hanna, 6946940 Rvk/Breiöholt/, Hildur, 8668106 Rvk/Sund/Vogar /Rannveig, 8919920 Rvk/Miöbær Edda, 8617513 Vlsa/Euro •Síöustu forvöö I dag lýkur sýningu á lokaverkefnum útskriftamema í Ijós- myndun viö lönskólann i Reykjavík. Alls eru 14 verk til sýnis en sýningín er haldin í Café Kúltúre í Aljóöahúsinu viö Hverfisgötu. Aögangur er ókeypis. •Sveitin ■Þohillftift á Græna Hattinum Hljómsveitin Þotuliöiö skemmtir á Græna Hattinum á Akureyri í kvðld. WÍ svörtum fötum i Ýdölum Stórhljómsveitin í svörtum fötum mun leika fyrir dansi í Ýdölum Aöaldal í kvöld. 16 ára aldurstakmark. ■MÁT í Hólmavík Hljómsveitin MÁT hefur VestQaröareisu sína meö því aö spila á Caffe Rlls í Hólmavík í kvöld. ■Big Band og Salon i Ingólfsskála Skólahljómsveitirnar Big Band frá Backnang og Salon strengjasveit frá Metzingen í Þýskalandi leika í Ingólfs- skála hjá Hverageröi kl. 20:00. Aögangur ókeypis. ■Mát á Hólmavik Hljómsveitin Mát spilar á Café Réra á Hólmavík í kvöld. •Krár ■írafáf á Gauknum írafár spilar á Gauknum fram eftir nóttu í kvöld. ■Nasistamellur á Publiner Hinn síkáti dúett, Naslstamellumar, mun skemmta gest- um öldurhússins Dubliner í kvöld. Dúettinn samanstend- ur af þeim Ingvari Valgeirssyni gítarista og söngmanni og Stefáni Gunnlaugssyni, píanista og söngmanni og hefst dagskráin kl. 00.30. ■Ewi & íslands eina von á Ptayers Hinn eini sanni Eyjótfur Kristjánsson og íslands elna von mun spila fyrir gesti skemmtistaöarins Players í Kópa- vogi í kvðld. ■Rúnni Júl á Kringlukfánni Hljómagoöiö Rúnar Júlíusson og hljómsvelt heldur uppi stemmningunni á Kringlukránni í kvöld. ■80’s á Romance Tónlist níunda áratugarlns veröur leikin á Cafó Rom- ance í kvöld. ■DJ Sólev á Vegamótum DJ Sóloy sér um að þeyta skífur á Végamótum í kvöld. ■BSG á Champions Café Hljómsveitin BSG meö þau Bjórgvin Halldórsson, Siggu Beinteins og Grétar Örvarsson í broddi fylkingar leikur á 'uo. <f Oj co CD 3 Cf) Q) 3 Q) D matur á k/ % C> 0 o ■7. www.galbirestaurant.com % C0 3 O- c frí borðvínsflaska fylgir meó pöntun á "BRAGÐAREF" gegn framvísun auglýsingarinnar. ■O O C3 O £ D C O 'c_ 05 Gildir sunnudaga til fimmtudaga út júní 2003 CD s / / i 9/»ba ' SWr>akjöti, chilliborob0 Borðapantanir í síma 544 4448 Hlíðasmára 8, 201 Kópavogur □pió sun-fim 18-22 laug-fös 18-23 Champions Café í kvöld. Miöaverö 1000 krónur. ■Danspafti á Café Amstefdam Alvöru danspartí á Café Amsterdam. DJ Master heldur uppi stuöi langt fram eftir morgni í kvöld. ■Pee á Kiallaranum Sjálfur Johnny Dee veröur viö stjómvölinn á Kjallaranum I kvöld og það er frítt inn. ■Menningarhátíft Grand rokk Menningarhátíð Grand rokk heldur áfram og kl. 13 hefst víxlskák, kl. 14 verður sýnd heimildarmynd um götu- söngvarann Jo Jo, kl. 16 veröur rauövíns- og matarkynn- Ing og kl. 19 hefst önnur stuttmyndasamkeppnl Grand rokk. Kvöldið endar meö tónleikum Gelrfuglanna og Spaðanna kl. 23. •Leikhús ■Patreksharmur í Hafnarfiarftarleik- húsinu Kl. 20 í kvöld veröur leikrit Auöar Haralds, Patreksharm- ur, frumsýnt í samstarfi viö HafnarQaröarieikhúsiö. ■Núllsiö/núllsex 2003 Leikfélag Reykjavíkur og Islenski dansflokkurinn kynna samkeppni um frumsamiö dansleikverk sem fram fer í Borgarieikhúsinu kl. 20 í kvöld. Níu höfundar/höfunda- pör og 26 dansarar/leikarar/leikmenn dansa í verkurv um. •Opnanir ■Sumarsvning í Sólheimum Sumarsýning Ingustofu á Sólheimum veröur formlega opnuö í dag klukkan 14. Þar sýnir leirgerö Sólheima af- rakstur vinnu sinnar í vetur. Sýningin markar upphaf Ustasumars á Sólheimum sem er hluti af listahátíöinni List án landamæra á Evrópuári fatlaöra 2003. Sýningin er opin í sumar, alia virka daga frá 10-18 og um helgar frá 11-18. ■Safnopnar I dag kl. 16 opnar Safn á Laugavegi 37. Ahersla veröur lögö á íslenska og alþjóölega samtímallst, verk frá síö- ustu 30 árum og munu listamenn einnig veröa fengnir til aö sýna þar sín nýjustu verk. Um er aö ræöa samstarfs- verkefni Reykjavíkurborgar og Péturs Arasonar ásamt Rögnu Róbertsdóttur en uppistaöa þess sem veröur til sýnis er einkasafn þeirra hjóna. Helsta markmiö Safns er fræösla og mun hún fara fram á ýmsan hátt, meö aö- gangi aö bókasafni og lesaöstööu, leiösögn um sýning- ar, samstarfi viö skóla og fleira. Fyrst um sinn veröur sýning á listaverkum úr safneigninni en þar eru verk eft- ir listamenn sem voru í hringiöu liststefna sem mótuö- ust á síöustu áratugum 20. aldar, t.d. mínimalisma, hug- myndalistar og flúxus en einnig eftir upprennandi lista- menn og þá sem eru á hátindi síns ferils um þessar mundir. Áætlaö er aö opnunartími Safns veröi frá m'iö- vikudögum til sunnudaga frá 14-18 og aögangseyrir veröi 200 kr. en ókeypis fyrir skólafólk og eldri borgara. ■M'rtt lift é Súfistanum í Hafharfirfti I dag veröur á Súfistanum í Hafnarfiröl fyrsta opinbera kynning BS-KH samsteypunnar á verkefnum sínum. Verkefnin eru tvö aö þessu sinni og eru þaö sjálfir for- sprakkar samsteypunnar sem ríöa á vaöiö. Birglr Slg- urösson hefur unniö aö stofnun “míns liös“ um nokkurt skeiö og nú hafa fyrstu leikmenn liösins veriö ráönir. Á næstu mánuöum veröur leitaö eftir fleiri leikmönnum vítt og breytt um landiö. í fyllingu tímans mun liöiö keppa í lífsdeildinni undir merkjum fótbolta og mynd- listar. Krístján Helgason hefur mikilvægan boöskap fram aö færa og hefur fundiö honum farveg í litríkum skopp- arakringlum sem veröa til sýnis og notkunar á boröum kaffihússins. Ijósmyndir af leikmönnunum veröa af- hjúpaöar meö viöhófn í Súfistanum í Hafnarfiröi í dag klukkan 15. Skopparakringlumar munu svo snúast meö hjálp kaffigesta fram til 22. júní. •Sveitin ■Þotuliftlft á Græna Hattinum Hljómsveitin Þotuliöiö skemmtir á Græna Hattlnum á Akureyri í kvóld. ■Spútnik á Kaffi Akureyri Hljómsveitin Spútnik heldur dúndrandi hvítasunnudans- leik í kvöld á Kaffi Akureyri. ■MÁT í Bolungarvík Hljómsveitin MAT heldur áfram Vestfjaröareisu sinni og spilar í kvöld í Finnarbæ í Bolungarvík. ■Á móti sól í Hreðavatnsskála Hljómsveltin Á móti sól leikur í Hreöavatnsskála í kvöld og er þetta eina ball sumarsins sem haldiö veröur í Hreöavatnsskála, á staö elskenda. ■Skugga Bakiur á Þórshöfn Plötusnúöurinn Skugga Baldur spilar á Hafnarbamum á Þórshöfn í kvöld. ■Pauar á Akurevri Stórsveitin Papar spilar á Sjallanum á Akureyri í kvöld. Uppákomur í Lónkoti í Skagafirði Nú um helgina veröur listakokkurlnn Kjartan Ólafsson í Lónkotl í Skagafiröl og útbýr krásir handa gestum staö- arins, en fiskur er séráhugasviö hans. Sælkerar eru hvattir til aö líta viö. í dag veröur svo afhjúpaö útilista- verk eftir Katrínu Siguröardóttur aö Lónkoti. Verkiö er staösett í bæjarlóninu. Athöfnin hefst klukkan 16. Á sama tíma opnar Pétur Gautur sýningu í galleríi staöar- ins. Pétur var í sveit í Lónkoti í gamla daga. Allir eru vel- komnir á þessa viöburöi. ■Viking Blue North í StvkJtishólmi Viking Blue North-hátíöin heldur áfram í Stykkishólmi í dag. Meöal atburöa eru tónleikar meö KK og Magnúsl Eiríkssyni, Tríói Áma Scheving, Hrafnasparki, Bar- dukha, Guitar Islancio, Santiago og Blúsmönnum Andreu. •Tónleikar ■Blg band og Salon strengjasveit I dag Kl. 17 leika tvær skólahljómsveitir frá Þýskalandi í Salnum í Kópavogi. Þetta ern sveitimar Big Band frá Backnang og Salon strengjasveit frá Metzingen. Miða- verð er 800 krónur fyrir fulioröna en 500 kr fyrir 16 ára og yngri. Miðasala er hafin. wviw.backnangerjugendmusikschule.de ■Blús á Mekka sport KK og Magnús Eiríksson og Mojo og Páll Rósinkranz leika á blústónleikum á Mekka sport í kvóld klukkan 22:30. •Uppákomur BMadonmihlaup Madonnuhlaup frá Sveinshúsi í Krýsuvík aö Suöurbæjar- laug. Fariö veröur meö rútu frá lauginni kl. 9.30. Hlaup- iö sjálft hefctkl. 11.00. ■Pans í Áitigiarsafni Þaö er boöiö upp á fjölskyldunámskeiö í dansi á Árbæj- arsafni í dag, nánari upplýsingar hjá safninu. 13 sunnudagurj — !íi •D jass »l áthir rijass á menningarhátíft Hafn- arfiarðar Þau Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona, Björn Thoroddsen gítarleikari og Jón Rafnsson bassaleikari halda tónleika á Café Aroma í kvöld kl. 20:30. Þau munu leika þekktar djassperlur, íslensk lög og bítlalög í léttum djassútsetningum. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. •Klúbbar ■DJ Sesar á Spotlight Plötusnúöurinn DJ Sesar í kjallaranum á Spotlight í kvöld. Opiö frá 00:00-05:30. •Krár ■Karma á Plavers Hljómsveitin Karma leikur á Piayers í Kópavogi í kvöld. ■Hannes og Póri DJ Hannes og DJ Dórl sér um aö þeyta skífum á Vega- mótum í kvöld. ■BSG á Ctiampions Café Hljómsveitin BSG meö þau Bjórgvin Halldórsson, Siggu Beinteins og Grétar Örvarsson í broddi fylkingar leikur á Champions Café í kvöld. Miöaverö 1000 krónur. ■Gulifoss & Gevsir á Kiallaranum Gullfoss & Geysir halda almennilegt partý á Kjallaranum í kvöld og þaö er frítt inn til klukkan eltt. ■Menningarhátíð Grand rokk Menningarhátíö Grand rokk heldur áfram. Kl. 13 Back- gammon i fyrsta sinn á íslandi. íslandsmeistarinn í kotru teflir flöttefli. Kl. 17 Bókauppboð. 19.30 Myndllstaruppboð Kl. 21 Crfmlnal Jazz: Hlð íslenska Glæpafélag. Kl. 23 Tónleikan Jéel Pálsson og hljémsvelt. •Sveitin ■Þotuliftift á Grana Hattinum Hljómsve'itin Þotuliöiö skemmtir á Græna Hattinum á Akureyri í kvóld. ■MÁT á Kaffi Ísafirfti Hljómsveitin MAT leikur á Kaffi Isafiröi í kvöld. ■Á móti sól í Siallanum Hljómsveitin A móti sól leikur fyrir dansi í Sjallanum á Akureyri í kvóld, hvítasunnudag. ■Skugga Baldur á Vopnafirði Plötusnúöurínn Skugga Baldur spilar á Veöurbamum á Vopnafiröi í kvöld. ■Panar á Sauftáttoóki Papamir spila á Bamum á Sauöárkróki í kvöld. Hljómarfiúíeflavfl?spila í Höllinni í Vestmannaeyjum í kvöld. •Tónleikar ■Blásarakvirrtett í FrikirKiunni I kvöld kl. 20 mun Blásarakvintett Hafnarfjaröar halda tónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi. ■Blús á Mekka soort Það er blúsdjamm á Mekka sport í kvöld klukkan 22. Fram koma Ughtnin' Moe and hls Peace Disturbers, Spoonfull of Blues ásamt Islenskum blúsurum. j \ II manudagur q/6 ________________1__ •Síöustu forvöö ■Útskriftarsvning i Uósmvndaskóla Sissu Nemendur Ljósmyndaskóla Sissu Ijúka sýningu á út- striftarverkum sínum í dag. Sýningin er haldin í Stúdíói Slssu aö Laugarvegi 25, 3. hæö. Opiö virka daga frá kl. 14-19 og 14-18 um helgar. ■Eqár í litum á Evrarbakka I dag eru síöustu forvöö aö sjá sýninguna Þijár í lltum í Óölnshúsl á Eyrarbakka. Þar sýna Dóra Kristín, Dósla og Helene DuponL Sýningin hefur veriö vel sótt og hlotiö góöar undirtektir. •Tónleikar ■Einleiksténteikar Ástriftar Öldu í kvöld kl. 20 mun Ástriður Alda Slgurðardóttlr planó- leikari halda tónleika í Hafnarborg. Verkin sem Ástríöur leikur eru eftir J.S. Bach, Mozart, Chopin og Schumann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.