Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Blaðsíða 5
Til hamingju stjórnendur, frumkvöðlar og athafnamenn!
FYRSTA ÍSLEMSKA BÓKIIU UM STJÓRNUN
Á TÍMUM HRAÐA OG BREYTINGA
Þórður Víkingur
Friðgeirsson
verkfræðingur
hefur unnið sem
stjórnunarráðgjafi,
stjórnendaþjálfari
og leiðbeinandi
hjá mörgum af
fremstu fyrirtækjum
þessa lands. Þá var hann
um árabil stjórnandi
í stórum fyrirtækjum.
Bók þessi byggist
á þrettán ára reynslu
höfundar á sviði
stjórnunar.
GEiSLADISKUR
FYLGIR BÓKINNI
Eyðublöð fyrir
fundargerðir,
verkefnalista,
kostnaðarreikninga,
tímaskráningar,
framvindueftirlit
. o.fl.
Náðu betri tökum á stjórnun
- það margborgar sig!
Stjórnun á tímum hraða og breytinga er ný bók,
hin fyrsta sinnar gerðar á íslensku, og allir sem vilja snúa
vörn í sókn ættu að eignast hana. Veröldin verður
flóknari með hverju ári. íslensk fyrirtæki eru ekki
lengur í vernduðu umhverfi heldur í samkeppni
við fyrirtæki um allan heim.
Til að ná árangri þarf að skipuleggja, gera áætlanir
og hafa stjórn á verkefnum. í bókinni er tekið mið
af íslenskum aðstæðum og komið til móts við viðskiptavini
og víðtækar þarfir markaðarins.
Hér er fjallað um stjórnunarform framtfðarinnar
sem þegar hefur sannað sig: Verkefnastjórnun.
VEFSETUR
MEÐ ÍTAREFNI
Handhafar
bókarinnar
hafa aðgang
að ítarefni
á sérstöku
vefsetri.
JPV ÚTGÁFA
Bræðraborgarstíg 7 • Slmi 575 5600
www.jpv.is