Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 4
38 UMFl LAUGARDAGUR 7 7. OKTÚBER 2003
LANDSMÓT
UMFÍ
Sérblað DV um
Ungmennafélag
fslands
UMSJÓN: Páll Guðmundsson
VIÐTÖL OG GREINAR: Páll Guð-
mundsson og Vilmundur Hansen
UÓSMYNDIR: Páll Guðmundsson
UMBROT: DV og Þjónustumiðstöð
UMF( í Reykjavík
íslandsleik-
hús á
hringferð
íslandsleikhús, farandleikhús á
vegum UMFI og Gamla apóteksins,
fór hringinn í kringum landið í
sumar og heimsótti sveitarfélög,
skemmti í leikhúsum, dvalarheim-
ilum aldraðra og á götum úti. Fimm
krakkar frá fjórum sveitarfélögum
tóku þátt í verkefninu sem stóð yfir
í heilan mánuð og lauk hringferð
Islandsleikhúss á unglingalands-
mótinu á Isafirði um verslunar-
mannahelgina þar sem hópurinn
skemmti mótsgestum.
Á ferð og flugi
Viðtal Sæmund Runólfsson, framkvæmdastjóra UMFÍ
Sæmundur Runólfsson fram-
kvæmdastjóri hefur víða komið
við í ungmennafélagshreyfing-
unni. Hann gekk í Ungmennafé-
lagið Drang ungur að aldri og
varð síðar formaður félagsins
og sat í sex ár í stjórn UMFL Sæ-
mundur var framkvæmdastjóri
landsmótsins í Mosfellsbæ
1990 og hefur gegnt starfi
framkvæmdastjóra UMFÍ síðan
1992.
„Þetta hefur verið mjög
skemmtilegur tími og ég er stoltur
af því að hafa fengið tækifæri til að
stýra landsmóti og síðar taka þátt í
starfsemi hreyfingarinnar og öllu
því mikla og íjölbreytta starfi sem
þar fram.“
Sæmundur segir að í tæplega 100
ára starfl ungmennafélagshreyfing-
arinnar hafi starfið verið mismikið
og misöflugt eins og gerist og geng-
ur en segir að í dag sé mikill með-
byr með hreyfmgunni og starfinu.
„Það eru aðilar sem leita til okkar
með margs konar samstarf í huga.
Hreyfingin hefur verið að stækka
og útlit fyrir að hún muni stækka
enn frekar á næstu misserum.
Starfið hjá UMFÍ nú er mjög ijöl-
breytt og finnum við mikinn áhuga
almennings á því, tii dæmis í sam-
bandi við landsverkefni okkar, al-
mennings-, umhverfls- og forvarn-
arlandsverkefni okkar. Unglinga-
landsmótin um verslunarmanna-
helgar hafa hlotið afar góð við-
brögð fjölskyldufólks og þær
áherslur í okkar starfi sem snúa að
þátttöku og fjölskyldunni eiga svo
HÓF UNGURSTÖRF: Sæmundur Runólfsson framkvæmdastjóri hefurvíða komið við í
ungmennafélagshreyfingunni. Hann gekk í Ungmennafélagið Drang ungur að aldri og
varð síðar formaður félagsins og sat í sex ár í stjórn UMFÍ.
sannarlega upp á pallborðið í þjóð-
félaginu í dag.“
Á ferð og flugi
Starf framkvæmdastjóra er fjöl-
breytt og viðamikið. Ferðalög og
heimsóknir til sambandsaðila og
ungmennafélaga eru hluti af starf-
inu. „Það er alltaf jafn gaman að
hitta góða félaga um land allt og
kynnast starfinu sem fram fer í fé-
lögum og deildum. Það er oft
þannig að í litlu félögunum er starf-
ið ekki sfður fjölbreytt en það viða-
mikla starf sem fram fer í stóru fé-
lögunum í þéttbýlinu og hjá UMFI
erum við ekki si'ður stolt af litlu fé-
lögunum og því fjölskylduvæna
umhverfi sem þau starfa í.“
í stjórn ISCA
Sem fulltrúi UMFI situr Sæmund-
ur í hinum ýmsu nefndum og stjórn-
um. Meðal annars situr hann nú í
stjórn ISCA- Intematíonal Sport and
Culture Associatíon, sem vinnur að
almenningsíþróttum og menningu á
heimsvísu. „Þetta er ung samtök sem
vinna að sömu málum og UMFÍ og
auka meðal annars fjölbreytileikann
í erlendum samskiptum í okkar
starfi." Sæmundur segir að ISCA
vinni að markmiðinu „Another Idea
of Sport" en samkvæmt því sé lögð
áhersla á aðra hluti en keppni í starfi,
til dæmis þátttökuna, fjölbreytileik-
ann og gleðina. „Það fer vel saman
við lög og stefnu. UMFI þar sem
áherslan á að vera á þátttökuna og
allir séu með út frá eigin forsend-
um,“ segir Sæmundur Runólfsson,
framkvæmdastjóri UMFI.
Pessa setningu nota íþróttafréttamenn oft þegar þeir iýsa handboitaleik. Hún heyrist hins vegar sjaidnar
þegar starfsemi RARIK ber á góma. Þó er þaó nákvæmlega þetta sem rekstur RARIK snýst um:
Hárnákvæmar línusendingar -
hvert á land sem er! rnftii;
Linukerfi RARIK er grídarlega
umfangsmikid og um þaó
fara milljónir kílóvattstunda
á dag. Markmió okkar er aó
þaó klikki ekki sending - og
vió vonum aó nýting .
viótakenda verói Æ
sem best! JmI
RARIK
tiýsineli aýt