Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Side 6
40 UMFl LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003
_
Skinfaxi,
elsta tímarit
á landinu
EFNI í BLAÐIÐ AUÐFUNDIÐ: Valdimar Kristófersson, ritstjóri Skinfaxa, segir starfið fjölbreytt og af nógu að taka þegar kemur að efnisöfl-
un fyrir blaðið.
Skinfaxi, málgagn ungmenna-
fétagshreyfingarinnar, var fyrst
gefinn út árið 1909 og telst því
elsta tímarit landsins.
í upphafi var hlutverk Skinfaxa
einfalt; að flytja fréttir af starfi ung-
mennafélaganna, vera vettvangur
skoðanaskipta og bera kveðjur á
milli landshluta. Frá upphafi hefur
efni Skinfaxa mótast af starfi, verk-
efnum og hugsjónum hreyfingar-
innar. Á þeim nfutíu og sex árum
sem Skinfaxi hefur komið út
hafa ritstjórar blaðsins ver-
ið tuttugu og fimm tals-
ins. Ritstjóri Skinfaxa
í dag er Valdimar
Tryggvi Kristó-
fersson, þjálfari
Stjörnunnar í Garða-
bæ.
Af nógu að taka
Valdimar segir það afskap- ‘
lega skemmtilegt og gefandi starf
að vera ritstjóri Skinfaxa. „Starfið er
fjölbreytt enda starfsemi ung-
mennahreyfingarinnar fjölbreytileg
og því af nógu að taka. Eg hef starf-
að við Skinfaxa í sjö ár, síðustu þrjú
árin sem ritstjóri, og hef því haft
tækifæri til að kynnast starfi hreyf-
ingarinnar og mörgu af því góða
blað, gefið út einu sinni á ári. „í því
blaði eru tekin viðtöl við þekkta ís-
lendinga sem segja sitt álit á reyk-
ingum, áfengi og öðrum vímuefn-
um, auk þess sem við forvitnumst
um viðkomandi. Blaðinu er dreift
frítt í tólf þúsund eintökum, meðal
annars inn á öll heimili nemenda í
áttunda og níunda bekk á iandinu."
Að sögn Valdimars er markhópur
Skinfaxa allir félagar ungmennafé-
laganna, jafnt ungir sem aldnir. Það
ættu því allir að geta fundið eitthvað
við sitt hæfi í blaðinu."
Eingöngu
dreift til áskrifenda
Valdimar segir að ekki standi til
miklar breytingar á blaðinu á næst-
unni. „Skinfaxa hefur verið vel tekið
undanfarin ár og því engin ástæða
til að breyta til þótt alltaf sé ástæða
til að vera á tánum og fylgjast vel
með. Það er aldrei að vita hvað
morgundagurinn ber í skauti sér.“
Rekstur Skinfaxa hefur gengið
ágætíega í gegnum tíðina. „Blaðinu
er eingöngu dreift til áskrifenda en
ekki selt í lausasölu." Valdimar segir
að lítið hafi verið gert í að fjölga
áskrifendum á undaförnum árum
og spurning hvort það sé ekki tíma-
bært að huga að þeim málum, enda
stöðugt nýir félagar að bætast í hóp-
inn.
Skinfaxi kemur út fjórum sinnum
á ári og fimm sinnum sé forvarnar-
blaðið tekið með. Áskriftin að Skin-
faxa er 1.796 krónur á ári. Hægt er
að gerast áskrifandi á skriftstofu
UMFÍ, Fellsmúla 26, eða í síma 568
2929, og á netfanginu umfi@umfi.is.
fólki sem þar starfar."
Að sögn Valdimars leggur hann
áherslu á að gefa út skemmtiiegt og
lifandi blað sem endurspeglar starf-
semi ungmennahreyfingarinnar út
um allt land. „Það eru tæplega sjötíu
þúsund félagar innan
UMFÍ og verkefn-
in æði
mis-
margra ungmennafélaganna úti á
landi." Vaidimar segir að þau séu
líka ófá, umhverfisverkefnin, for-
varnaverkefni og verkefni, tengd
heilsu og hreyfingu, sem hann
hefur fjallað um í Skinfaxa,
„Hreyfingin tekur líka þátt í
ýmiss konar erlendu samstarfi og
því nóg um að vera hjá hreyfingunni
og efni í blaðið auðfundið."
Sérblað um forvarnir
„Það er reynt að stikla á stóru í
Skinfaxa um þá viðburði sem eru í
gangi á hverjum tíma og starfandi er
fimm manna ritnefnd sem hittist
reglulega til að fara yfir síðasta blað
og ákveða hvað eigi að vera í því
næsta."
Valdimar segir að ungt fólk taki
blaðinu yfirleitt vel og sérstaklega
Forvarnablaði Skinfaxa, sem er sér-
SKINFAXI:
Málgagn ung-
mennafélagshreyf-
ingarinnar er eitt elsta
tímarit landsins en útgáfa
þess hófst 1909. Blaðinu er
eingöngu dreift til áskrifenda en
ekki selt í lausasölu.
jöfn. íþróttimar eru ansi fyrirferðar-
miklar en þar á sér einnig stað mikil
menningarstarfsemi, eins og leik-
listin sem er ríkur þáttur í starfsemi
I
I