Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2003, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 Fréttir DV Hvernig hefur þú það' Ljósastaurar Margar gerðir - margar stærðir. Reykjavík: Ekki er fyrirhugað að samræma útlit og gerð ljósastaura í höfuð- borginni en þeir eru alls um 32 þús- und talsins. Staurarnir eru af ýms- um gerðum; allt frá 4 metra háum staurum upp í 26 metra en þeir eru staðsettir við Elliðaárnar: „Það þarf margar perur í þetta en sem betur fer duga þær í 4-6 ár að öllu jöfnu," segir Ásgeir Helga- son, aðstoðarverkstjóri í götuljósa- Danska stórliðið Bröndby hefur sýnt Grími Þór Grímssyni, 15 ára Framara, mikinn áhuga. Grímur fór til æfinga hjá Bröndby í sumar og herma fregnir að Bröndby-mönnum hafl litist vel á pilúnn. deild Orkuveitunnar. „Perurnar eru á misjöfnu verði og kosta frá þús- und krónum og upp í 10 þúsund krónur stykkið en dýrustu perurnar eru þúsund vött og notaðar í kast- ara við Reykjavíkurhöfn." Ásgeir segir perumar yfirleitt fá að vera í friði nema þá helst við skóla eða göngustíga: „Sumir reyna að hitta þær með grjóti," segir hann. „Ég hef ekki fengið formlegt svar frá þeim enn þá en mér heyrist að þeir séu fremur jákvæðir," segir Grímur Þór. Hann segir vel staðið að málumhjáBröndbyogað aðstað- an til æflnga hafl verið eins og hún gerist best. „Það em líka miklu íleiri góðir í liðinu en maður á að venjast og samkeppnin sjálfsagt hörð eftir því," segir Grímur. Grímur var aðeins tveggja daga þegar hann komst fyrst í fréttirnar en þá birtust fregnir af fæðingu hans. Ástæðan var sú að Grímur Þór var fyrsta glasabarnið sem fæddist hér á landi og þótti atburðurinn svo merkilegur að hans er getið í Heimsmetabók Guienness. Sjálfur segist Grímur ekki hugsa mikið um þetta en vissulega sé gaman að vera í heimsmetabókinni. Fótboltinn hefur verið stóra áhugamálið hjá Grími frá unga aldri og hann segir drauminn að komast í atvinnumennsku. Hann byrjaði fimm ára í Fram og hefur leikið með 32 þúsund Ijósastaurar Ugla í neti Brandugla sem hafði flækt sig kirfilega í grá- sleppunetatrossu í Stykkis- hólmi á fimmtudag, var skorin úr netinu og komið til Náttúrustofunnar í bæn- um. Sagt er frá hremmingum branduglunnar á heima- síðu Stykkishólms. Á Nátt- úrustofunni var þéttustu þráðunum náð af uglunni sem síðan var gefið frelsi aftur í útjaðri bæjarins. Uglan var sögð hin hressasta. Ekki er ólíklegt að branduglur þrífist vel þessa dagana vegna mikils músagangs. '■" Tveggja daga Grímur Þór með foreldrum sínum, Grími Friðgeirssyni og Halldóru Björnsdóttur. liðinu alla tíð síðan. Nú gæti orðið breyting á en hvort það verður með Bröndby eða einhverju öðru knatt- spymuliði í Evrópu á eftir að koma í ljós. Kunnáttumenn í knattspyrnu segja að Grímur sé með þeim allra efnilegustu í hópi ungra knatt- spyrnumanna. Grímur Þór Grímsson var fyrsta íslenska glasabarnið og komst við það í Heimsmetabók Guinness. Hann er nú orðinn fimmtán ára og spilar fótbolta með Fram. Danska stórliðið Bröndby hefur sýnt áhuga á að fá hann til liðs við sig. Þórarinn Tyrfingsson „Ég hefþað voða fírtt/'segir Þórarirm Tyrfingsson, yfir- læknir á Vogi. „Er að fara í smá frí og íslenska þjóðin verður að drekka sitt brenni- vín óstudd á meðan. En hún getur að sjálfsögðu leitað sér aðstoðar á Vogi þrátt fyrir það því hér höfum við gott starfsfólk. Ég fer tilAtlanta í Bandríkjunum á ráðstefnu um brennivínsmál. Hvað annað?" Kunnáttumenn í knatt- spyrnu segja að Grímur sé með þeim allra efni- legustu í hópi ungra knattspyrnumanna. Glasabarn i ■ atvinnumennsku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.