Nýtt dagblað - 23.07.1941, Side 2

Nýtt dagblað - 23.07.1941, Side 2
2 NÝTT DAGBLAÐ Miðvikudagur 23. júli 1941 Dómarnir um Halldór Kiljan Laxness Ýmsir undrast hve lítið íslend- ingar hafí skriíað um Kil jan. Marg ar bækur hans séu varia nefnd- ar til neins. Mér pykir furðu- legna hversu oft er um hann skiif að af litlum skilningi. Frá því eru pó nokkrar hieiðarlegar und- artekningar. Má þar til nefna ritdómara eins og Kristján Albertsson, Tómas Guðmundsson, Svein Sigurðsson, Kristinn Andrésson, Sigurð Nor- dal, Jóhannes ,úr Kötlum og a. n. I. Sigurð Einarsson. Hitt er pó algengara að skiifa um hann skæting einn. 1 flokki þeirra, sem þaninig skrifa eru jafnvel menn, sem annars bera skyn á bækur og skrifa um þær af viti. Einn peirra er Arnór Sigurjóns son. „mundi hrynja, pegar hætt yrði að ganga um dyr með mjúka átakinu á snerlinum, varkára, góð viljaða fótatakinu á pailfjöluinium" par, sem „aldnei virtist neitt hafa verið gert af handahófí né skeyt- ingarleysi, lítilmótlegasta haíndar- vik unmið af sérstakri virðingu fyr ir sköpunarverkinu í heild“. eða „1 pessu húsi ríkti elskan. Þannig er man'nlífíð að eilifu stærst — brosa meö barni símu pegar pað hlær, hugga það pegar pað græt- ur, bera það dáið til moldar, en þerra sjálfur sín eigin tár og brosa á ;ný, og taka öllu eftir röð, án þess að spyrja fram eðá aftur; lifa, vera öllum góður“. en ætla mætti hjá ritdómaran- um. Skýrasta dæmi um það hverju þjóðfélagsöflin valda hér um, eru þó e. t. v. dómar Sigurðar Ein- arssonar um Ljós heimsins og Höll sumarlandsins. Um það leyti, sem Sigurður er að hverfa frá málstað alþýðunnar skrifar hann dóminn um „Ljós heimsins". Þá óskar hann Kiljan þess, að hann megi öð.'ast hylli borgaranna. Það er eins og hann gruni að lamnars geti þieir ekki átt samleið. Sá grunur reynist réttur. Þiegar Höll sumarlandsins kom út voru leiðir skildar. Nú skal ég viður- kenna, að „óttinn við bókstafímn" Eftir Hlöðve Sigurðsson Ég mun nú láta hann njóta þtess, að hann er ritfærajstur og líklega gneindastur þeirra, sem hér um ræðir og a. m. k. heiðar- legri en sumir þeirra. Ég vil því vikja nokkrum orð um að einum ritdómi hans. Það má þó skoðast isem svar til hinna um leið, að því leyti, sem þeir eru svaraverðir. I Samtíðinni 1. árg. 8. hefti skrifar A. S. ritdóm um Sjálf- stætt fólk. Ritdómurinn ber það með sér, að hann ber gott skyn á mál og stíl höfundar og er meira snortinn af verkinu, en hann vill sjálfur kanmast við. En að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að Kiljan séekki skáld „að sama skapi sem hann er kunmáttumaður“. „Þetta er af því að hann biestur skilning sam- úðaiinnar með öðrum mönnum“. Því er þetta klámsaga — það er — svívirðingarsaga — um ís- lenzka þjóð. Þessi ummæli A. S. eru að því leyti athyglisverð, að þetta er sá skilningur á Kiljan sem borgarastéttin vill kenna al- þýðunni. Hún vill svo gjaman að hann fari á mis við kærleik fólks ins og því segir hún að hann vanti kærleikann til fólksins. Af því sem ég hef skrifað hér áður um Ólafs sögu Ljósvíkings þykist ég hafa sýn;t að Kiljan skorti ekki skilning samúðarinnar meÖ öðrum mömnum, þó vil ég bæta nokkru við. Þegar „Vefarinm mikli ffá Kas- mír“ kom út og hneikslaði ís- Ienzkan broddborgaraskap, slagði einin íslienzkur merkisprestur, nú Iátinin, að sumir kaflar í bókinni væru svo fagrir, að það mætti lesa þá fyrir húslestur. Ég vil nú biðja menn að taka isér í hönd t. d. „Fegurð himins- ins“ og lesa hana vandlega, helzt tvisar eða þrisvar sinnum og gera það nú ekki með sama hugarfari og þeir, sem „hlaupa milli bæja í' stórhríð", heldur reiðubúnir að dæma rétt og fordómalaust. Athugum svo hvort ekki eru margir kaflarnir í henni, sem væri hollur húslestur. Eigum við svo að athuga hvort hún sé skrifuð af kærieik til fólks ins lýsingin af gömlu hjónunum í jökulkrikanuin, í bænum, ssm Skyldi þeim an.nars ekki vera lýst af skilningi samúðarinnar: Ólafi Kárasyni, Hólmfriði á loftinu með „þessi djúpu, hneinu augu, sem sáu allt, en sögðu ekki neitt“ eða Hlaupa-Höllu, „sem þolir ævi- langa bölsýni án þess að kikna“? Annars er gagnslaust að halda lengur áfram slikum upptalining- um. Ef við finnum ekki samúð- ina, þá erum það við sjálf, sem vantar kærleikann til fólksins. — Kannske leruð þdð samt ekki ger- sneyddir kærleika til manna. En það er ekki kærleikurinn, sem samneytir tollheimtumönnum og bersyndugum, en hatar óvininn, sem steypir manninum í eymd og háir þroska hans. Það er af því að þið hirðið mol ann af borði hins ríka, en boðið ekki „fátækum fagnaðarerindi". Það er auðvelt ;að dázt að hinum alfullkomna mainni, en kærleik- urinn til fólksins er það, að elska líka þann, sem átti að verðal mað ur, en var meinað það. Kiljan hefur sagt um Jónate Hallgrímsson að hann hafi elskað Island, hann hafí verið Island. Ef til vill væri rétt að segja um Kiljan að hann elski ekki fólkið, en hann sé fólkið. Þessvegna byrg ir hann inni klökkvann að hætti þess, sem harkar af sér eigin harm. Um einn ritdómara samtíðax sinnar yrkir Stephan G. Stephans son: Fann ei fyrir þyrnum fegurð rósakransins. Allt er gult í glyrnum guluveika mannsins. Mér finnst eðliliegt að sá, sem leitar þyrnanna, sjái ekki vel fleg- urð rósanna, einkum ef þyrnarn- ir stinga hann sjálfan alveg sér- staklega. Þannig hefur líka oft farið fyrix Jónasi Jónssyni. Að jafnaði skrifar hann um Kiljan af fullkomnum misskiln- ingi. Leikritið Straumrof mun hafa minnsta alþýðuhylli af verkum höfundar, enda nálgast það sál- fræðilega tilraunavinnu mieira en nokkur önnur bók hans, og snert- ir því ekki beinlíhis þjóðfélags- leg viðhorf. Þegar J. J. skrifar um það, vottar fyrir meiri skilningi, getur stundum orðið „sterkari hatr inu til manneskjunnar“. En það er þýðingarlaust að telja sér sjálf- um eða öðrum trú um það, að kærleikurinn til fólksins og hylli kúgara þess geti farið saman til lengdar. Þeim tveimur herrum tekst engum að þjóna. Þá komum við að því atriði hvort Kiljan hefur kærlieik fólks ins. Nú er það ekki algildur mæli kvarði á skáld, hvort alþýða majnna, metur það strax, sist ef vinnu- brögð þess eru nýstárleg, heldur hitt, hvort verk þess lifa. Samt skulum við slá því föstu að heppi legast sé, að skáldið sietji fram boðskap sinn á þann hátt, að sæmilega upplýst alþýða njóti hans af sjálfsdáðum, en þurfi ekki að bíða eftir þvi, að verk þess feomist í tízku hjá ritdómunim. Ég held að óg viti betur en t. d. Jón Eyþórsson, hvort Kiljan hefur kærleika fólksins. Ástæðan er sú, að um allmörg ár, hief ég amnazt kaup og útlán á bókum til almennings, í sjávarþorpi, semer hvorki menntaðra né ómienntaðra en, almennt gerist. Ég veit því nokkuð um það, hvað alþýða manna vill lesa. Nú vil ég strax taka það fram að ég tel ósanngjarnt að ætlast til þess, að skáldin miði vinnu- brögð sín við hæfi þeirra lies- enda, sem mest meta Vikuritið og Sögusafn heimilanna. En ég íullyrði, að á meðal upplýstrax alþýðu, sé enginn höfundur vin- sælli en Kiljan. Oft á ég tal við þessa mienn um það, sem þeir lesa, og ég skal játa það, að af því hef ég meira lært, en flest- um ritdómum hin.na lærðu manma. Þessi orð mín mættu því gjarna skoðast sem rödd hins upplýsta alþýðumanns, sem nýtur bóka- lesturs af óbrjálaðri, fordómalít- illi skynsemi, en litlum lærdómi. Þótt þessar linur séu ekki neinn algildur dómur og ekki verkum Kiljans samboðnar, bið ég engr- ar afsökunar á þeim. Islenzk al- þýða er ekki vön að hafa hátt um kærleika sinn. Þetta er ein- Iæg tilraun til að sýna, að Kiljan háfi ekki farið alveg á mis við hann. En mig grunar, að kær- leikur fólksins til þeirra, sem harð oBœjavpóotuiýinn Lesandi skrifar blaðinu: Eg var á gangi fyrir nokkru vest- ur á Seltjamamesi. Vindur stóð af norðri og bar reykjar- mekki mikla frá sorpbrunan- anum á Grandaninn beint yf- ir veginn. Varð af þessu hin mesta brælufýla, svo að mér veitti ekki af að taka fyrir nefið meöan ég gekk framhjá. Þegar vindur stendur af vestri leggur bræluna inn yfir bæ- inn með svo megnri fýlu, að ólíft er í næstu húsum, nema allir gluggar séu vandlega byrgðir. Nú vil ég víkja þeirri spum- ingu til heilbrigðisnefndar, hvort slílcur sorpbmni í nám- unda við bæinn sé ekki óholl- ur, og hvort nokkur veruleg vandkvæði séu á því að brenna sorpið dálítið fjær bænum. Hvað sem öðru líður, þá er það þó alltaf þrifalegra, aö hafa ekki bæinn undirlagðan af þeim óþverra, sem fylgir bruna þessum, eða hvað finnst heilbrigðisstjóminni og öðrum aöilum, sem hlut eiga að máli? Áskrifaindi skrifar: Eg las í íhaldsblöðunum mikla auglýs- ingu frá ráðuneytinu um til- kynningu frá flotamálastjórn Breta hér, um umferð í Hval- firði. Hvemig er þessu varið, ég hélt að við ættum að vera lausir við enska „ástandið“. Eða er ameríska herverndin ekki byrjuð. Náttumvimr skrifar: Ferðafélag íslaods hiefur íxnörg »m greinum unnið mikið mienn- ingarstarf, sem ber að þakka og meta að verðleikum. Meðal ann- ars hefur það látið setja útsýnis skífur á Valhúsahæð og Vífil- fell. Mieð þessum framkvæmdum Ferðafélagsins hiefur verið bætt úr brýnni þörf. Það er ófróðliegt að þekkja ekki helztu örnefni í hinu fagra umhverfí, sem vér Reykvíkingar erum svo hamingju- samir að njóta. Það veitir hverj- um manni, sem fegurðar kann ast dæma verk hans fari sífellt þverrandi. Að síðustu þetta. Kiljan hefur fyrstur allra skálda, sem annars áttu kost, sýnt trú sína á ísj lenzka þjóð, mieð því að gerast hennar skáld og rita verk sín á því máli, sem hún skildi. Menntamálaráðið hefur nú tek- ið að sér verk fóstrunnar Kamar- illu, sem dró matinn af skáld- inu. Framkoma þess hefur verið þannig, að nú telur hanin sér ekki lenugr samboðið að þyggja styrk , frá þvi. „Einkalegustu, helgustu ; Iífshræringar hans voru hróp-aðai1 út sem glæpir, varnariausustu hjartablómin hans rifin upp og haldið á kofti til sýnis s-ern vi-ð- bjóðslegum eiturkvikindum — engu að síður mun hann halda sleitulaust áfram iað helga þes-su fólki það dýrmætasta af sjálfum sér“. Hlöðver Sigurðsson. að njóta, tvöfaldaln unað að eiga kost á að kynnast þessu um- hverfi og vita niokkur deili á því. En svo rík er skemmdarverka- náttúran í sumum mönnum, að þeim nægir ekki að skemma og spilla því sem í kring um þá er og þeir ná til nokkumveginn fyr- irhafnarlaust, heldur hafa þeir fyr ir því, að klifra upp á háfjöll til þess að þjóna þessari ónáttúru. Koparplatan, sem komið er fyrir uppi á Vífílfelli, er »1.1 útgrafiin með nöfnum bæði íslenzkra og erlendra manna, og hefur þessum vesalings mönnum ekki komið til hugar, að þeir hafa tekið hnif sinn til að rista sjálfum sér v-ar- anlegt níð, þeir hafa sjálfír sett nöfn sín á svartan lista ómenn- ingarinnar. Það er þjóðarvansæmd að slíku virðingarleysi við verk, sem unn- iin- pru í þágu alþjóðar til meun- ingarauka. Það þarf að finna ein- hver ráð til þess að ala fóIK upp til aukinnar siðmenningar í þessu efni. JIMrjiaðsiiD..' Síðast/iðinn sunnudag birtist í „Reykjavikurbréfí" Morgunblaðs - ins eftirfarandi klausa: „Síðfan- rússmelskal styrjöldin hrauzt út er afstaðia Bnetjaj í gtuftu; máli þessi: Þegar Hitler h-efur sigrað Rússfl getur hann í fyrsta sinn stefnt með óskiptum kröftum að einu marki. Það mark hans er, að eyði leggja Bretland. Við erum næstirr á listanum. Þvi lengra sem viður- eignin verður við Rússa, því lengri tíma fá Bretar til að undirbúa sig undir það sem þieirra bíður með haustinu. Þó leikurinn sé ójafn milli Hiti- ers og Stalins, að herstyrk og tækni, þá er það aldnei svo, að Hitler ieggi undir sig hin brunnu héruð Vestur-Rússlands, án þess að það kosti hann mikil hergögn og mörg maninslíf. Og hver verða styrktarklutföllin í lofthefnaðin- , um eftir að fólkorustunujm' í Rúsls landi (ir lokið? Það er leiðinl-egt að vita ekki, hver það er, sem skrifar þessi Reykjavíkurbréf. Þessi „afstaða Breta", sem hér er sett fram, vitum vér ekki til að nokkurntíma hafí komið opinberl-ega fram frá jstjórnarvöldum Stóra-Bretlan-ds. Þau hafa taldrei lýst því yfir, að þau telji víst, að Sovétríkin bíði lægra hlut í viðskiptunum við þýzku inazistaina. Þau hafa aldrei tlátið í ljósi þann óskadraum, að Rauði herinn vierði molaður fyrir haustið, og þá bíði það Bretaveld- is að heyja lokáþáttinm ’í torustunlni við nazismann, og standi þá eitt uppi sem sigurviegari með Banda- ríkín við hlið sér. Þótt bréfrit- arinn þ-ykist vera br-ezksinnaöur og vér efumst ekki um að sv-o sé, þá má hann samt vara sig á því, að mefna óskádraUma sína „afstöðu Breta". Þieir eru að minnsta kosti aðrir, en sú af- staða, sem brezka stjórnin tekur opinberlega.

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.