Nýtt dagblað - 15.08.1941, Blaðsíða 4

Nýtt dagblað - 15.08.1941, Blaðsíða 4
Tíl mínnís Næturlæknir: Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvöröur er í Ingólfs og Laugavegsapóteki. Næturakstur annarsfc B.S.R. sími 1720. Utvarpið í dag: 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.30 Erindi: „Sólarsýn“ (Pét- ur Sigurðsson erindreki). 20,55 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson): Sónata nr. 1 í D- dúr eftir Beethoven. 21,10 Upplestur: „Á dansleikn um“, smásaga etfir Maurus Jokai (Pétur Pétur.sson). 21.30 Hljómplötur: Harmon- ikulög. Bæíarfrctfír y Reykjavíkurmötið Úrslita- f leikur Reykjavíkurmótsins fer fram á mánudaginn kemur. t Fimmtugur var í gær Pálmi Pálmason verkstjóri, Ásvalla- götu 16. Físksalan Efcnamhald af 3. sí'ðu. miði gróöabrallsmannsins. Öll rök hníga þannig að því, að Bretar hafi samið um það við Bandarikin aö fá alla framleiðslu landsins viö þvx verði sem þeim sýndist sjálf- um. Þá gátu brezku samninga mennimir krafist heildarsamn inga á öllum íslenzkum fiskaf- urðum, sem þeir vildu og fyr- ir það verö, sem þeim sýndist og til svo langs tíma. sem þeir fóru fram á. Eins og málunum var komiö' og eins og utanríkisstefna þjóð stjómai'innar hefur mótast að undanfömu, var sá eini kost- ur fyrir hendi hjá gróöabralls- mönnum að ganga að kröfum Bi*eta og nota tækifærið til þess að hafa svo mikiö upp úr samningunum, sem auðið varð fyrir sjálfa sig á kostnaö íslenzku þjóöarinnar. Og til þess að hugnast sáiufélögxnn sínum hérlendis, stinga brezku fiskbraskaramir þeirri dúsu að Kveldúlfi og hans líkum, sem gerir þeim fært aö græða stómm meira en nokk- ur líkindi vom til að hægt yrði á annan hátt, jafnvel þó að góðir samningar væm í boði á Ameríkumarkaði. Þess vegna er Ólafur Thors ánægð- ur með brezku samningana, þó að allir aðrir séu óánægðir preð harm. Með því þóttust j brezku samningamennimir þafa komiö ár sinni vel fyrir þprð, tryggt sér okurgróða á fiskinum og íslenzku sálufélög ijnum vænan ágóðahlut, ,en aukn þess tryggt sér duglegan díraí^bít á óánægju íslendinga, þar sem atvinnumálaráðherra var sjálfur og blað hans. Þýzk-rússneska styrjðldín Framh. af 1. síðu. an, meðan beðið er eftár haustrigningunum, sem muni auka mjög á erfiðleika Þjóðverja í framsókninni. í’ravda, blað Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, segir í grein í fyrradag, að Rauði heriirn leggi ekki eingöngu á- herzlu á því að veita viðnám, heldur að þreyta óvinaliðið. Kolavandrasðin Moskvaútvai'pið getur um viðureignir á vígstöðvunum, þar sem Þjóðverjar reyna að, sækja til Leningrad. Báðum hemaðaraðilum ber saman um að barist sé í Eistlandi og útvarpið í Moskva talar um viðureign við Russa, sem er nokkuð fyrir sunnan Ilmen- vatnið, en norður af Kholm, þar sem rætt var um orustur fyrir nokkmm dögum. Lundúnaútvarpið bendir á það, að enn eigi þýzki herinn ófama 112 km. til jámbraut- arinnar sem liggur á milli Len ingrad og Moskva, en það virð ist vera takmark Þjóðverja á þessxim vígstöðvum. Fyrsta skipið frá Bandaríkj- unxim með flugvélabenzín til Sovétríkjarxna er lagt af stað til Vladivostok. Framh. af 1. síðu. bót á þessu. Ekki er kunuugt að náðst hafi aiuiað en bráða- birgðasamningar um þetta mál, svo að ekki er að vita, hvemig því reiðir af í fram- tíðinni. t Tregðí. sú, sem verið hefxir | á því, að Bretar seldu okkur kol, mun stafa af því, að kola- birgöir eru litlar í landinu, Hafa námumenn veiið teknir þúsundum saman og settir í herþjónustu og kolafi'amleiðsl- an minnkuð að sama skapi. Nú hefur það heyrst, að Bret- ar ætli að axika kolavinnslxma á ný, og má vera að það sé því að þakka áð greiöst hefur úr kolavandræðum okkar, hvort sem þaö verður nema 1 bili. Útvgsmannafuiidur Framh. af 1. síðu, ráð fyrir að verði fyrr en í næstu viku, vei'öúr kallaöxir saman fundur á ný og frekari ákvarðanir teknar. Fór svo sem vænta mátti og Nýtt dagblað hefur vakiðv athygli á, að sjómenn og smá- ixtgerðai’menn sæju sig neydda til einhverra aðgerða gagnvart fisksölusamningnumj og væntir blaöið, að sem bezt- ur árangur geti náðst fyrir þeirra hönd. Unxferðaslys. í fyrrkvöld kl. 21,25 vildi það slys til á Vest- urgötunni, aö bifreið rakst á dreng, sem var á reiðhjóli. Féll drengurinn og slasaöist svo aö það varð aö flytja hann meðvitrmdarlausan í sjúkrahús. Drengurinn heitir Ingibergur Baldvinsson og á hann heima á Sólvallagötu 59. „Heima“, blað Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, 5— 6. tbl., er nýkomið út. Hefst það á grein um hina nýju og glæsilegu bókabxóð KRON, sem það hefxrr í Al- þýöuhúsinu. Þá er grein eftir Ragnar Ólafsson: Hvemig á að ráðstafa sparifénu? Þar kemur hann með þá tillögu, að verkamenn og iðnaðar- menn Reykjavikur „myndi sína eigin sparifjárstofnun, þar sem þeir leggja inn spari- fé sitt og ráða með samþykkt- um og stjómarvali, hvernig féð er ávaxtað“, í því augna- miði að geta að stríöinu loknu aflað sér atvinnutækja sjálfir. Guðlaugur Rósinkranz skrifar um Vöruhús KRON. Þar i'æðir hann nauösyn þess, aö KRON komi sér upp stóru vöruhxísi í Reykjavík. Þá er að lokxxm niðurlag á grein Péturs G. Guðmundssonar um Fyrsta samvinnukaupfélag á íslandi Frjáls verzlun. Nýtt hefti þessa tímarits er komið út og flytur mai'g'víslegar greinar, sem snei'ta vei’zlun og við- skiptamál. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til Þingvallafarar á morg un. Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu. c>ooo<c>ooooooooooooooooooo<c>ooooooooooo- Æ. F. R. Æ. F. R. ;^Útilega og berjaferð Æ.F.R. efnir til útilegu og berjafarar að Tröliafossi,) )laugardaginn 16. ágúsf. — Allar nánari upplýsingar gefn-S Sar á skrifstofu féiagsins, Lækjargötu 6,A, frá kl. 7—10 á) ^föstudagskvöid STJÓRNIN. >00000000000000000000000000000000000 oo<xxxxw>oooooooo«o®oooo<k>oooooooöo< Utbreiðið Nýtt dagblað ooooooooooooooooooooooooooooooooooo^ | Tvennskonar viðhorf 20 : X — Eg veit ekki, hvemig þú getur íengiö þig til að segja þetta, — hrópaöi Batemann gremjulega. — Viö ræddum oft um þessi mál. — — Já, ég veit þaö. Þær samrasður voru á álíka miklum rökum byggðar og dómur blinds manns á málverki. Ég kem aldrei aftur til Chicago, Batemann. — Edward gekk út að svalriðinu, haliaöist fram á þaö og horfði ástfólgnum augum á hina bláu töfra næturinnar. Þaö var dauft bros á vörxxm haxis, þegar hann eftir augnabliks þögn sneri sér að Batemann. | — Isabel er sannarlega alltof góð handa mér. Eg dáist aö henni meira en nokkurri annarri konu, sem ég hef kynnst. Hxín er aödáanlega gáfuð og eins góð og hxin er fögur. (Eg virði áhuga hennar og metorðagimd. Hxin er fædd til þess, að njóta hins bezta í lífinu. Eg er hennar ekki verður jað neinu leyti. — , — Hxin álítur þaö ekki. — — Þú verður aö segja henni þaö, Batemann. — — Ég! — hrópaði Batemann. Eg myndi síðastxir verða til þess að gera það. — Edward sneri baki aö daufu tunglskininu, svo að andlit hans sást ekki. Var það mögulegt að hann brosti aftur? — Það er ekki til neins fyrir þig að reyna að leyna hana, Batemami. Hinn skarpi skilningur hermar sér í gegnxim þig á fimm mínútum. Það er miklu betra fyrir þig að ganga líreinskilnislega aö því, og á réttan hátt. — — Eg veit ekki hvað þú átt við. Auðvitað mxm ég segja henni, að ég hafi séð þig. — Batemann sagði þetta í nokk- xrrri geðshræringu. í hreinskilni sagt, þá hef ég ékki hug- mynd um, hvað ég á að segja henni. — Segðu henni, að ég sé ekki aðéins fátækur, heldur sé ég lika ákveðinn í að verða það alltaf. Segðu henni, að ég hafi verið rekinn vegna þess, að ég var latur og eftirtektar- laus. Segðu henni frá öllu sem þú hefur séð hér í kvöLd og öllu því, sem ég hef sagt þér. Allt í einu var sem eldingu lysti niður í hug Batemánns. Haxin eldroðnaði og spratt á fætur og stai'Öi á Edward, föl- ur og skjálfandi af geöshræringu. — En í guðahna bænxnn! Viltu þá ekki giftast henni? Edward horfði á hann alvarlegm'. — Eg get aldrei beðið hana að slíta trúlofuninni, og ef hún óskar þess, að ég'haldi orð mín, þá mun ég reyna að verða henni góöur eiginmaöur. — Öskar þú þess, að ég færi henni þessi skilaboð? Ö, ég get þaö ekki. Það er hræðilegt. Henni hefur aldrei dottið í hug eitt augnablik, að’ þú vildir ekki giftast þpnni. Hún elskar þig. Hvemig get eg orðið til þess, að færa henni slík vonbrigöi og sorg. Edward brosti aftur. — Hvers vegna giftist þú henni ekki, Batemann? Þið emð alveg eins og sköpuð hvort handa öðm. Þú gætir gert hana mjög hamingjusama. — Talaðu ekki til mín á þennan hátt. Eg get ekki þoiað þaö. — Afsal mitt er í þína þágu, Batemaxm. Það var eitthvað það í rödd Edwards, sem kom Batemann til að líta snöggt upp, en augu Edwards vom alvarleg og það vottaði ekki fyrir brosi í þeim. Hann var í mikilli geðs- hræringu- Var mögulegt, að Edward giimaði, að hann hefði komið til Tahiti í ákveðnum erindagerðum? Og þó svo aö Edward vissi þaö, þá var það hræðilegt af honum, að geta ekki dulið þaö. — Hvað myndir þú gei-a, ef Isabel sliti trxilofuxnnni? spurði hann hægt. — Lifa áfram, sagði Edward. Batemann var svo utan við sig, að hann heyrði ekki svarið. — Eg vildi óska, að þú værir sæmiiega klæddur, sagði hann ergilega. Þetta er mjög alvarleg ákvörðxm, sem þú tekur nxina, og þessi villimannslegi klæðnaður þinn, gerir harxa ermþá skelfilegri. — Þá datt Batemann annað í hug — Edward, það er ekki mín vegna, sem þú gerir þeítta? Eg veit það ekki, en — þetta gæti ef til vill gjörbreytt fram- tið minni. Þú ert ekki að fóma sjálfum þér fyrir mig? Þú veizt að ég gæti ekki afborið það.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.