Nýtt dagblað - 22.08.1941, Page 3

Nýtt dagblað - 22.08.1941, Page 3
F&studagur 22. ágúst 1941. MtTT DAOBLAÐ 3 Oormsr BenedlMaaaa, OudMtr. 17, toni 2370. AuAtuzwtr. 12, a&ni 2104. yíktogaprent h.f., Hnri- lagfito. Sfaná 2864. ,Rikið, það er ég' Það var sagt hér á árunum að í Ameriku væri ekki hægt að koma lögum yfir neinn mann, sem átti milljón doll- ara. Engir dómstólar fengust til þess aö sakfella slíka menn og þeim leiðst allt í skjóli auös iíns. Þetta var. áður en veru- lega fór að bera á nazistisku réttarfari hér í álfu, enda þóttu þetta fym mikil, og rétt arfari bandaríska auðvaldsins var viðbrugðið um allan heim. . En síðan hefur mikið vatn runniö til sjávar og mikið breyzt. Réttarfarsspilling fas- ismans hefur gripið æ meira um sig. Hún hefur orðið drottnandi í fasistisku lönd- unum og sett mót sitt æ meir á réttarfar annarra auðvalds- landa, sem þykjast þó vera lýðræðissinnuð og jafnvel mest þar sem hæst er hrópaö um lýðræði. Hér á íslandi hefur þessi þróun verið mjög ör hin síð- ari ár. Jafnvel Morgunblaðið hefur haft orð á því, að nýju hegningai’lögm séu einræðis- sinnuö, en allt um það fannst síðasta Alþingi óhjákvæmilegt að herða hnútinn betur og gefa ríkisvaldinu umboð til þess að láta alla veigameiri gagnrýni falla undir refsá- kvaeði landráðalaganna, vegna þeirra aðstæöna, sem sköpuð- ust við hernám landsips. Þannig ber allt að sama brunni. Þeir sem eru ríkis- stjóminni innan handar þurfa engu að kvíða. Þeir hafa sína tryggingu fyrir því að verða ekki dómfelldir. Hún er að vísu ekki fólgin í háum fjár- upphæöum eins og taliö var í Bandaríkjunum. Hún er fólgin í þjónustusamri imdir- gefni undir vijja siðspilltra stjórnarvalda. Það er ekkert við því aö segja þó aö einhverjir af gæð- ingum ríkisstjórnarinnar skaði hagsmimi landsins í ágóöa skyni fyrir sjálfa sig. Nei, síð- ur en svo, en hitt em landráð ef deilt er á þessa sömu menn fyrir framkomu þeirra. Frægt að endemum er orð- tak eins hinna gömlu Frakka- konunga, er sagöi: „Ríkið, þaö er ég“. Þetta var áður en Vest ur-Evrópuþjóöimar höfðu feng ið nokkra hugmund um lýð- ræöi og á meöan konungur- inn var talinn nánast óskeik- ull. Það viröist óneitanlega vera skammt á milli hugsanaferils hins franska konungs og rík- isstjómarinnar íslenzku. Hún á því borið á yfirborði. En óá- Frá fyrrí tímum Fátt mun hafa valdið ann- arri eins imdrun meðal al- þýðu manna hér á landi og þegar Framsókn og AÍþýðu- flokkurinn gengu til samstarfs nm stjóm landsins við Sjálf-1 stæðisflokkinn á þeim grund- velh, að atvinnumál þjóðar- innar vom lögð í hendumar á Ólafi Thors. Þá hafði margt og mikið veriö um Kveldúlf rætt og ritað í blöðum vinstri flokkanna, sem svo voru nefnd ir á þeim tímum, margt af því var ófagurt, en fátt annað en en fullkominn sannleik- ur. — Saga Kveldúlfsútgerö- arinnar var ófögur, millj- ónagróða, sem rakað hafði veriö saman á velgengnistím- um útgeröarinnar, hafði ýmisl; verið sóað í óhófslifnaði þess- arar nýríku, hálfdönsku fjöl- skyldu, sem ekki kunni sér, læti í uppgangi sínum, eða hann var tekinn úr rekstrin- um og settur í stórbrotinn sportbúskap uppi í sveit, eða fiskiár úti á landi ásamt til- heyrandi bústöðum, og í Reykjavík risu upp villumar hver af annarri, hundruð þús und krónur per kjaft. En útgerðin sjálf var van- rækt á þessum árum, ekkert hirt um annaö en að raka saman fé og eyöa því jafn- óðum, ekkert lagt í varasjóði, skipunum ekki haldið við, ný- smíði skipa ekki til, í þessum atvinnurekstri var sem sagt allt þveröfugt við það, sem það á aö vera í atvinnurekstri, Og svo, þegar verri árin koma, þá er ekki til nejns að grípa, atvinnureksturinn heyir sitt lítur á sjálfa sig sem ríkiö og hagsmuni sína og stuðnings- manna sinna sem hagsmuni rikisins. Ef einhver gagnrýnir gerðir stjómarinnar og gæð- inga hennar, hefur hann skað- að hagsmuni ríkisins aö dómi stjórnarinnar og sök hans fellur undir landráö. Lengra verður ekki komizt eftir hugsanaferli hins gamla konungs, en vafalaust er hægt að yfirstíga hugmjmdaflug hans og halda enn lengra á- fram á sömu brautinni og er íslenzku ríkisstjóminni bezt treystandi til þess. En geta menn hugsaö sér lýðræðisstjóm ganga lengra frá grundvallaratriöum lýð- ræðisins, en aö telja það refsi- vert að menn hugsi tali, og riti ööruvísi en stjórninni er næst skapi? Það breytir engu um þessa staðreynd þó hún geti skotið sér á bak við erlent vald. Það er aöeins fyrirslátt- ur, tilraun til þess að dylja úlf ofbeldisins undir sauðar- gæm framandi manna. stríð viö erfiðleikana undir vemdarvæng framhaldandi ó- stjómar, á úreltum döllum, með þrotlausri tryggð við ó- hófslifnað velgegnisáranna. Ein milljónaskuldin hlóðst of- an á aðra, megnið af veltufé þjóðarinnar var komið í þetta líka félega fyrirtæki og að síðustu var andúð þjóöarinnar orðin svo sterk gegn þessum gangi málanna og kröfumar svo háværar um aðgerðir, að þingið sá sig neytt til að taka það fyrir, og þaö var gert á þann hátt, að Thorsfjölskyld- an var þvinguö til að gefa veð í nokkrum af þeim eign- um, sem út úr fyrirtækinu höfðu verið dregnar, til trygg- ingar skuldum Kveldúlfs, sem jukust sí og æ, ár frá ári, að sama skapi og mölur og ryö löggðust á eignir hans. Þá fæddist líka stjómskipaður eft- irlitsmaður með rekstri hans og var það vitanlega hans eina hlutverk að skipta sér ekki af neinu fyrirtækinu við- komandi. Samábyrgd spillingar~ ínnar Svo breyttist aðstaöan, þeg- ar Jónas frá Hriflu bauð Ólafi Thors hönd sína til baráttu gegn íslenzku þjóðinni. Þá veröa „vinstri flokkamir“ svo óskammfeilnir að gera Ólaf Thors, einn meöeiganda Kveld úlfs og fulltrúa hans á stjóm- málasviöinu, að atvinnumála- ráöherra á íslandi, þrátt fyrb; fortíð hans, sem þeir höfðu ekki hlífzt við að lýsa fyrir þjóöinni. Með því var opinber gerð samábyrgð spillingarinn- ar milli borgaraflokkanna á íslandi, og skal ekki um það deilt hér að þessu sinni, hver þeirra hefur haft mestar sví- virðingar upp á að bjóða í þessum samvistum, en hitt er víst, aö hver flokkur fékk þau mál til umráða, sem hann haföi mest hneyksli uimið í sambandi við á undangengn- um tímum. Ólafur Thors at- vinnumálin, því að á því sviði átti hann sitt met, Framsókn réttarfarsmálin í verðlauna- skyni viö réttarfarshneyksli Jónasar frá Hriflu, svo sem útburð sjúklinga af spítölum og afnám skoðanafrelsis í skólum og Alþýðuflokkurinn fékk félagsmálin fyrir frammi- stöðu hans á eyðileggingu verkalýðssamtakanna. Þá haföi hver flokkur fengið að- stööu til að vaka yfir þeirri spillingu, sem hann var sam- grónastur og auka hana og margfalda. Vaxandí cvjur í sambúð þessara flokka hefur löngum verið grunnt á því góða, þótt ekki hafi mikið nægjan í sambúðinni er að færast í aukana nú í seinni tíð, og er hún nú orðin svo al- varleg, að það liggur jafnvel viö borð, að það slitni upp ú4 sambandi fíokkanna og þeir ,meyðist til“ að láta kosning- ar til Alþingis fara fram eitt- hvaö fyrr en til stóð, jafnvel strax á komandi hausti. Yfírgangur Kveldúlfs Og ástæðan er hamslaus yf- h-gangur Kveldúlfs í sambúð- inni. í fyrsta lagi heimtar hann Ameríku sem sitt óskor- að hagsmunasvæði. Hinir þótt- ust hafa veitt sæmilega úr- lausn, þegar einn af Thorsur- unum var geröur ræðismaöur í Bandaríkjimum, en Ólafur heimtar meira en þaö, sem hægt er hafa upp úr ræðis- mennskunni einni saman, hann gerir hann að umboðs- manni méð síldarsölu, og í gegnum það fær Kveldúlfur sérréttindaaöstöðu á síldar- markaðinum. „Hinir smærri eru sér“, og þeir verða að bjargast eins og bezt gengur á þeim markaðssnöpum, sem eft- ir verða, þegar ,Jiinir stærri“ geta ekki torgað meiru. — En auk þess að fá í sinn hlut Ameríku sem hagsmunasvæði, þá hefur hann trollað á svæð- um brezkra viðskipta svo i skarpt á kostnað' smáframleið enda í landinu, að það yfir- gengur öll landhelgisbrot allra togara, sem óleyfilega hafa trollað við íslandsstrendur, og allar skemmdir á fiskimiðum og veiöarfærum eru smámunir einir móts við það regintjón, sem hann hefur unnið fiski- mönnum landsins með fisk- sölusamningunum við Breta, jafnhliða því að sá samningur gefvu honum milljónagróða. Stangið við fófum Samstjómarflokkar Sjálf- stæðisflokksins í ríkisstjóm- inni eru famir aö stinga við fótum, enda hefur hann ekki einu sinni allan sinn flokk meö sér. Deilan um síldar- einkasölunefndina hefur ótví- rætt leitt það í Ijós, að ósam- lyndið er meira en nasablást- ur einn, heldur á rætur sínar í djúpum hjartans, þar sem hlúð er að umhyggjunni fyi'ir valdaaðstöðu. Og til að ná sér niðri fyrir síldareinkasöluna og undirtök Kveldúlfs í samn- ingunum við Breta, þá er full- trúi frá Kveldúlfi skágenginn, þegar samninganefnd er send til Bandaríkjanna, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins er valinn úr andstöðuarmi hans innan flokksins. Af öllu þessu er komin sú tyrfni í sambúð þjóð- stjómarflokkanna, að það hef- ur jafnvel komizt til tals, að þeir neyðist til að gefa þjóð- inni kost á að láta í ljósi állt sitt á málinu með kosningum áður en langt um líöur, þó að hinsvegar sé það fullt svo sennilegt að samstarfsmenn Kveldúlfs við ríkisjötuna kjósi heldur að láta Kveldúlf seil- ast enn lengra til yfirráða, en að eiga á hættu að láta nyjar kosningar sópa enn skýrar of- an af hneykslum þeirn, sem „flokkar hinna vinnandi stétta“ eiga í fómm sínum. Verkin lala En Ólafur Thors heimtar yfirráðasvæði sín færð út enn- þá meira. Undan hans rótum em mnnin landráðamálin nýj- ustu. Hann finnm’, að völdum hans er hætta búin af al- menningsálitinu 1 landinu. Hann hefur vald á því, að láta þjóöstjómarblöðin þegja um fjárplógsaðferöir þær, sem hann hefur í frammi. En verkin tala. Verkin tala um fisksölusamninginn við Breta, þegar sjómennirnir koma í land og selja afla sinn, og þau tali því máli, sem ekki veröur misskilið. Og það em þessi verk Ólafs Thors, sem halda á- fram að tala, þótt höfðuð séu sakamál á hendur þeim, sem um þau ræða opinberlega; og jafnvel þótt hann gæti fyrir- byggt, að nokkur gagmýni á framkomu hans geti komið fram í rituðu máh, þá halda verkin áfram að tala og kjós- endur Ólafs Thors fá af þeim áð reyna hvílíkur fulltrúi hann er fyrir fiskimennina á Suðumesjum. Einhvemtíma koma þeir til meö að leggja sitt lóð á vogarskálamar um meðferð mála sinna, hversu lengi sem Ólafur situr í víg- giröingu sameiginlegrar vald- ránsaðstöðu með öðrum þjóð- stjórnarflokkum landsins. Far- ið getur svo, að það verði þeir, sem leggja sitt til að bjarga málum þjóðarinnar, þótt for- usta fornra andstööuflokka Kveldúlfs leggi samþykki sitt á það, að hann leggi smám- saman undir sig öll gögn og gæði þessa lands og réttar- farsmál þjóöarinnar í þrot- lausum arðránsleiðöngrum sínum til taumlausrar kúgun- ar á íslenzku þjóöinni. Braggarí bíður dóms Fyrir nokkru var handtekinn bruggari hér í bænum, Benedikt Jóhannsson aö nafni. Virðist hann hafa grætt vel á þeirri atvinnnu að Isvala „þyrstum“ imönnum. Hann hafði byrjað á bruggun framan af sumri, en þó ekki hafið hana fyrir alvöru fyrr en eftir lok- un áfengisverzlunarinnar. Seldi hann hálfflöskuna á 30—40 krónur og virðist svo sem salan hafi geng' ið greiðlega á þessu verði, því Iitlar birgðir fundust hjá honum. Hann situr nú i gæztuvarðhaldi og bíöur dóms. 1 I

x

Nýtt dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.