Nýtt dagblað - 30.08.1941, Page 4
0
Bæjarfréttir
Gullna hliðið, nýtt leikrit í
fjórum þáttum eftir Davíð
Stefánsson, er nýkomið út á
Akureyri hjá forlagi Þorsteins
M. Jónssonar. Þjóðsaga og
gamlir sálmar hafa verið not-
aðir við samningu leikritsins.
Síðan 1925 að Munkamir á
Möðruvöllum komu út, hefur
ekkert leikrit komið frá Davíð
Stefánssyni, en á síðasta ári
sendi hann frá sér stóra skáld
sögu.
Við hin gullnu þil, heitir
skáldsaga eftir Sigurð Helga-
son kennara, sem væntanleg
er á bókamarkaðinn innan
skamms. í kvöld les höfundur-
inn upp í útvarpið kafla úr
sögu þessari.
Frjáls verzlun, ágústheftið
er nýlega komið út. Af grein-
um í heítinu má nefna 2. á-
gúst eftir Erlend Pétursson.
Finnbogi Kjartansson ritar
grein um Ukrainu, landið sem
nú er á allra vörum. Auk þess
er í heftinu grein um Sigfús
Eymundsson bóksala og nokkr
ar fleiri greinar um ýms efni.
Fjallamenn efna til farar á
Fimmvörðuháls um helgina og
leggja af stað í dag kl. 10
f. h. frá B. S. R.
Ferðafélag íslands fes
skemmti- og berjaferð inn
í Hvalfjörð, (aö Stóra- i
Botni) sunnudagsmorgun !
ki. 8. Sumir munu ganga á
nærliggjandi fjöll, aðrir fara
í berjamó. Allir verða aö sjá
fossinn Glym, sem er einn af
tilkomumestu fossum lands-
ins. Skógurinn er fallegur og
hávaxinn upp með Botnsá.
Farmiðar seldir á afgreiðslu
Sameinaöafélagsins á laugar-
daginn kl. 7 og lagt af stað
þaðan á sunnudagsmorgun.
Síldveiðiskipin frá Hafnar-
firði eru nú öll hætt veiðum
og komin heim.
Hausmót 2. flokks hefst á
morgun. — Auk Reykjavíkur- (
félaganna taka Hafnfirðingar
og Vestmannaeyingar þátt í
mótinu. Mótið hefst kl. 10,30
og keppa þá Haukur og Vík- !
ingur, kl. 2 e. h. keppa Fram
og K.R. og kl. 3 keppa Valur
og Vestmannaeyingarnir.
Sýslumenn hafa hafið und-
irbúning að stofnun félagsi
skapar til þess að vinna að á-
hugamálum stéttarinnar. Mun
það vera ætlan þeirra, að
stofna félagið á fundi, sem
þeir hafa boðað til hér í
Reykjavík 10. okt .n.k.
I gær stóð í „Vísi“ eftirfaraadi
klausa:
„t FrakkLandi á nú að beita hin-
um grimmilegustu aðferðum til þess
að ganga á milli bais og höfuðs á
„kommúnistum“, með öðrum orð-
um þeim, sem eru andvígir Þjóð-
verjum og Vichystjóminni“.
Það er greinilegt, að Vísi ofbýður
þessi aðferð. ALlir frelsisunnandi
Frakkar eiga dóm yfir höfði sér,
allt að dauðadómi, og til þess að
réttlæta þann dauðadóm, þá gripu
kúgaramir og föðurlandssvikaram-
ir til þess að kalla ættjarðarvinina
kommúnista.
En i þessari litlu klausu hefur
Vísir Líka sagt merkilegan þátt úr
sögu þjóðstjórnarinnar á tslandi. —
Hún hefur Iíka gert sérstakar ofsókn
arráðstafanir gegn „kommúnistum
á tslandi, með öðrum orðum þeim,
sem eru á móti þjóðstjórninni og
erlendum kúgunaröflum. Hún hefur
ofsótt merkustu rithöfunda þjóðar-
innar af því að þeir eru „komm-
únistar“, með öðrum orðum þá, sem
em á móti menningarspjöllum Jón
asar frá HrifLu. Hún hefur ofsótt
blöð Sósialistaflokksinns og tslend-
íngana, sem kaupa þau, á þann
hátt að banna að biijtia í þeim til-
kynningar, sem almenning varða. —
Þetta er gert á þeim grundvelli, að
hér sé uin að ræða „kommúnista“,
með öðrum orðum menn, sem eru á
móti þjóðstjórninni. Þegar ritstjór-
ar ÞjóðviLjans voru fluttir af landi
burt, þá fannst bæði utanríkismála
ráðherra og formanni utanríkismála
nefndar það mjög vel til fallið, af
því það væru „kommúnistar“, með
öðrum orðum menn, sein voru á
möti þjóðstjórninni og yfirgangi
Þýzk-rússneska
stYrjöldín
Framh. af 1. síðu.
legum bardögum milli Narva
og Luga.
Þá tilkynna Þjóðverjar enn-
fremur, að í fyrradag hafi
Rauði herinn gert tilraun til
þess aö brjótast vestur yfir
Dnépr nokkuð fyrir sunnan
Kiev, en að pýzka hemum
hafi tekist að stöðva sókn
þeirra að mestu leyti.
brezka hersins hér á landi. — Þegar
verkamenn voru dæmdir til fangels-
isvistar fyrir það að reyna að hindra
afskipti brezka setuliðsins af ís-
lenzkum kaupdeilum verkamönnum
í óhag, þá þótti sjálfsagt að sýna
þeim hina mestu harðýðgi í altri
meðferð análsins, af því það voru
„kommúnistar", með öðrum orðum
menn, sem voru á móti kaupkúg-
un vinnuveitendanna.
1 dómunum í Frakklandi getur
þjóðstjórnin séð sina eigin mynd,
að vísu nokkuð stækkaða. Þeir, sem
verið hafa þjóðstjórnarmenn og tek
ið hafa þátt í ofsóknum gegn þjóð
stjórnarandstæðinguin á grundvelli
kommúnistagrýlunnar, mega vel af
þessu læra það, ef þeir sjálfir fjmdu
einhverntima til þess manndóms i
hjarta sínu, að þeir snerust gegn
þessu þjóðfélagi, þá er búið að
setja á þá sjálfa kommúnistastimp
Llinn, þeim til dómsáfellis. Allt
það ægilegasta, sem öll kúgunar-
og landráðaöfl heimsins sjá við sér
blasa, er fólgið í þessu eina orði:
kommúnismi. Og það mega Vísis-
menn vita, að inargur sá Frakki,
sem nú er gengið á milli bols og
höfuðs á, hefur einhverntíma lagt
sinn skerf til þess að veifa komm-
únistagrýlunni og afskræma hug-
myndir kommúnismans sem ódæði,
og hjálpað þannig til með að smíða
þau v’opnin, sem nú eru lögð að
hálsi þeirra.
Til þess eru vítin að varast þau.
Sóknin aó
Viborg?!
Undanfarið hafa nokkrum sinnurn
komið fréttir frá Þjóðverjtun uin
sókn finnsku og þýzku hersveitanna
á Kirjálavígstöðvunum, og frá því
skýrt, að þær sæktu í áttina til
Viborgar með miklum krafti, og
síðast, þegar til þessara hersveita
fréttíst, þá áttu þær aðeins 6 km.
ófarna til Viborgar.
Það hefur hvergi verið á þetta
bent sem sérstaklega merkiíega
framsókn af mikilli sókn að vera.
Því að Viborg er aðeins örfáa km.
frá landamærum Finnlands og Sovét
ríkjanna. — Landamæralínan liggur
rétt norðan við Viborgarflóann, en
borgin stendur sunnanvert viðbotn
hans. Hér er því greinilegt, að ekki
getur verið um neina sókn að ræða,
nema því aðeins, áð í byrjun striðs-
ins hafi Rauði herinn sótt inn á
Land Finna, en hvorugur hernaðar-
aðilinn skýrði frá þeirri sókn. —
Hér lítur því út fyrir að meira sé
gert úr sigrum fasistaherjanna en
efni standa til. )
Verzlunarjöfnudurinii
R'amh. af 1. síðu.
Nam útflutningurinn sam-
kvæmt yfirliti þessu kr.
11.373.300,00 í júlímánuði, en
innflutningurinn krónur
11.223.000,00. Heildarútflutn-
ingur fyrstu 7 mánuði nam
tæpum 111 milljónum króna
og er það rúmlega helmingi
meira en í fyrra og meira en
fjórum sinnum rneira en í
hitteðfyrra, árið sem stríðið
brautzt út. Innflutningur til
landsins fyrstu 7 mánuði árs-
ins nam 59 (4 milljón króna.
Á sama tíma í fyrra nam
hann rúmum 35 milljónum
króna. Er því verzlunarjöfnuð-
ur landsmanna hagstæður um
röskar 50 milljónir króna á
| þessu tímabili.
Af útflutningnum í júlímán
uði er ísfiskurinn hæstur fyrir
6 (4 milljón og lýsi fyrir rúm-
lega 3(4 milljón króna.
Húsnasdísskráníngín
Framh. af 1. síöu.
En hitt veit blaðið með vissu,
að mjög margir komu til
skiáningar í gær.
Skýrslusöfnun þessi sýnir
þó að henni sé ekki lokið enn-
þá, að húsnæðisvandræðin eru
stórum geigvænlegri, en menn
gátu jafnvel búist við. Mun
óhætt að fullyrða, að talning
fyrsta dagsins hafi leitt 1 Ijós.
að á annað þúsund manna
vantaði þak yfir höfuðið þeg-
ar vetrar. Og hafi aðsóknin
verið svipuð í gær og eigi eft-
ir að verða það aftur í dag,
þá fá bæjarbúar að horfast í
augu við svo alvarlegar stað-
reyndir, að aðrar veiTi hefur
ekki borið að um iangt skeið.
Og yfirvöld bæjarins fá þá
að kynnast því, hvað það kost
ar áð sofa á verðinum.
Tíl imnnís
Næturlæknir: Jóhannes
Bjömsson, Sólvallagötu 2, sími
5989.
Næturvörður er í Ingólfs og
Laugavegsapótekum.
Útvarpið í dag:
19.30 Hljómplötur: Samsöng'ur
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Upplestur: „Við hin
gullnu þil“, sögukafli (Sig-
urður Helgason rith.).
21.15 Hljómplötur: ' Lagaflokk-
ur eftir Coleridge-Taylor.
21.40 Danslög.
21.50 Fréttir.
24.00 Dagskrárlok.
Scndiherra Jap~
ana og Roosevcll
raeda vopnasend
íngar um Vladí~
vosfok
Sendihen-a Japana í Wash-
ington átti í gær þriggja
klukkustunda viðræður við
Roosevelt. Voru þai- til um-
ræðu vöruflutningar trá
Bandaríkjunum til Sovétríkj-
anna um Vladivostok.
Að fundinum loknum til-
kynnti Roosevelt, að þeir
mundu bráðlega koma saman
til viðræðna á ný.
Kínverjjar hefja sókn
Frá Lundúnum kom frétt
um það í gær, að Kínverjar
hefðu hafið sókn á fjórum
stöðum og gengi hún hvar-
vetna vel.
Sonur Rooevelfs í
Reykfavík
Einn af sonum Roosevelts
Bandaríkjaforseta, Eliot Roose
velt að nafni, dvelur um þess-
ar mundir hér í bænum með
Bandaríkjahernum. Er hann
liðsforingi í flughemum.
Mun hann dvelja hér aðems
í fáeina daga.
Vantar húsnæði
1, okfóber eda fyrr
Gunnar Benedikfsson
Grundarsfíg 4. — Símí 5510.
Nýskipan Hitlers ogMussolinis