Nýtt dagblað - 17.09.1941, Síða 2
2
N í T T DAGBLAÐ
Miðvikudagur 17. september 1941
Siéttaþjóðiélag í npplansn
Það er söguleg staðreynd, að á
siðustu og verstu timum stéttaþjóð-
félaganna, hafa ráðastéttimar sagt
skilið við æskuhugsjónir sínar;
menning þeirra hefur gengið úr sér
og flest pað nýtilegt úr siðferðis-.
kerfum peirra sett til hliðar eða
á bál borið. Með ráðastéttunum gríp
ur þá um sig hin magnaðasta úr-
kynjun og siðspilling, sem hinum
rísandi undirstéttum hefur ætíð staf-
að hætta frá Jrví meira ssm Jrjóð-
félagsbyggingin nálgast hrun sitt.
AlLir kannast við sagnir af siðferði
rómversku höfðingjanna á síðustu
dögum hins forna Rómaveldis,
klerka- og auðvaldsstétta á undan
frönsku byltingunni og við Rasp-
útín, persónugerfing siðferðisástands
ins í Rússlandi keisaranna áður en
verkaanenn og bændur tóku völdin
par i Landi og mynduðu sitt stétt
lausa menningarþjóðfélag. Og
hver dirfist að halda því fram í
alvöru, að hin óskráða saga loka-,
J)áttur aúðvaldsþjóðfélagsins, sem
nú er að gerast i Vestur-Evrópu,
undir forustu fasistanna og Munchen
svikaranna lýsi betra siðferðisástandi
meðal ráðastéttarinnar nú en því
som ríkti í þiessum efnum meðal fyrr
nefndra valdastétta á hinum síð-
ustu og verstn dögum Jjsirra, svo
nefnd séu alkunn dæmi úr, sögunni.
{ Borgarastétiin bregzt eins við
| dauðagrun sínum og aðrar drottn-
andi fyrirrennarar iiennar. Samfé-
lagshróf hennar, sem átti á sínum
tima að bera uppi lýðræðið, skoð-
anafrelsið, einstaklingsfrelsið og
jafnrétti allra þegna sinna, rétt-
lætið, — skelfur nú og nötrar við
hvem minnsta andlilæ af innihaldi
. þessara orða og byggir tilveru sína.
á ])ví, að ekkert þessara sígildu
kjörorða æskudaga þess verði að
veruleika meðal mannanna. Með
hækkandi sól fólksþroskans, sem
krefst meira andrúms og frelsis eft-
ir lögmálum náttúrunnar, magnar
þessi drottnandi skuggabaldur and-
spyniuna og þrífur til kutans, sem
sleginn var á sínum tíma úr hencf,
fyrirrennaranna, einræðisins, of-
beldisins.
En áður en þessu illræmda mið-
aldavopni. verður beitt með tilætl-
uðum árangri, verður ráðastéttin nú
á tímum að sýna fjöldanum Jsað í
ýmsum annarlegum myndum, setja
á fólkið sérstaka tegund gleraugna
til að horfa í gegnum á þennan
grip bg skýra hann upp, láta liann
helzt heita í höfuðið á einhverjum
aimennum, algengum liugðarefnum
fjöldans. Köllum J>að til dæln'is
„lýðræði“, þegar Jrjóðkjörin lög-
gjafarsamkunda endurkýs sig sjálf,
heildsölubíaR'Ni jónsson, r.vík
Vatnsleðursbór
Gúmmfskór,
Gúmmístígvél,
Inniskór,
Vinnnföt o. fl. —
VIÐGERÐIR
, GÚMMÍSKÓGERÐIN
Laugaveg 68. — Sími 5113.
Réiiur
TILKYNNING TIL KAUP-
ENDA I KEYKJAVÍK.
Sðkum þess að spjaldskrá
og innheimtuhefti Réttar
voru meðal þeirra gagna, er
hernumin voru í vor, liefur
innheimtan fyrir árið 1940
dregist. Æskilegt væri því
að kaupendur kæmu á af-
greiðsluna og greiddu ár-
ganginn 1940.
Afgreiðsla Réttar,
Austurstræti 12, Sími 2134
Eerisi EsiMor
Ti I ky n ning.
Vegna sívaxandi erfiðleika við heimsendingar vill Félag
Matvörukaupmanna beina þeim tilmælum til bæjarbúa, að
haga viðskiptum sínum p þann hátt, að sem mest sé keypt
í einu, þegar um heimsendar vörur er að ræða.
Pöntunum alls ekki veitt móttaka eftir kl. 5 síðdegis.
Fé'agMatvörukaupmanna
DUGLEGA KRAKKA
vanfar fíl að bera Nýff
Dagbfað tíí kaupenda
frá l. oht Goff kaup.
Upplýsíngar á aígr. Ausfursfraefí 12. Símí 2184
að kjörtímabili loknu! „Einstakl-
ingsfrelsi“, ])egar því sem næst ein
fjölskylda veitir sjálfri sér einkaleyfi
í heilu landi til að f'iytja út aðal-
útflutningsvöru heillar Jijóðar og
einkaieyfi til að veiða, kaupa og
selja fisk til útlanda, en allir hin-
ir standi höndum uppi réttlausir!
„Skoðanafrelrsi", Iregar einn er
launður fyrir að ljúga glæpum á.
annan, en hinn ér settur i fangelsi
fyrir að uppljósta glæpsamlegu at-
hæfi. „Rét1læti“, þsgar launþeg-
um er bannað að verðleggja vinn!.
sína á meðan einstakir rnenn eru
styrktir til að okra takmarkalaust
á neyzluvörum launþeganna.
„Sjálfstæðisbarátta“, þegar menn í
opinberum trúnaðarstöðum leigja
sig erlendum stéttarljræðrum fyrir
böðla á J)jóð sína.
Eitt. skýrtasta sýnishorn þesa, ;
hversu fallandi valdastétt reynir að
endavslta almennum réttarhugtök-
um í augum fjöldans eru hin ís-
lenzku lándráðalög og framkvæmd
þeirra.
Allur þessi þnotlausi straumur sið
ferð'ilegra öfugmæla, til að gera
svart hvítt, til að gera stigamiennsk
una að dyggð^ varlmennsku að hetju
skap, lýgina að sannleika, allt er
]>etta einn eðlishundinn þáttur
þess stríðs, sem feig yfirráðastétt
heyir til að krafsia í Imkkann, byrj-
unarskeið liins óhjú]>aða oflældis,
fasismans.
En til þess að slá meðfædda og
arfþróaða réttlætis- «g siðgæðistil-
finningu fjöldans lömun og inn-
sprauta hana sefjan fasistiskrar
skrílnjennsku, þarf ráðastéttin, að
ráða yfir iieilum her eiturmalandi
kjaftakvarna og beita fullkomnustu
áróðurstækni nútímans. ,
Þeir ,sem fylgst hafa af athygli
með því, sem hefur verið að gerast
síðasta áratuginn í Þýzkalandi, geta
fengið nokkra hugmynd um hinn
ótrúlega kyngikraft lýginnar í nú-
tíma taugaárásum yfirstéttarinnarog
]>að óskaplega djöfulæði, sem get-
ur gripið friðelskandi mannskepnu
tuttugustu aldarinnar, sem meðtek-
ur óniengað sakrament borgararlegr
ar siðspeki á timum hrörnandi auð-
vakisskiþulags. Ávöxtinn sjáum við
bezt nieð því að renna augunum yfir
hið forna höfuðból borgararlegrar
heimsmeimingar, Evrópu, eins og
iiún lítur úít í dag. Aldrei hefur sið-
spillingarsaga neinnar hrynjandi yf-
irráðastéttar fyrr verið leteið slík-
uni feiknstöfum.
Finnagaldurinn, sællar minningar,
var aðeins. ofurlítill vísir, en hrei|n-
ræktaður þó, að fasistiskri múgsefj
an. En sem betur fer tók íslenzk í-
hugun og dómgreijrd í taiumana, áð-
ur meiri ]>jóðarvanvirða hlauzt af.
Siðspilling yfirstéttarinnar nú á
tímuni er engin venjuleg breizkLeika
synd, bundin við ]iersónur. Hún er
rökrétt afleiðing dauðadæmds ]>jóð-
skipulags, raunverulegur ]>áttur í
dauðastríði samfélagsforms, sem er
orðið fjötur á lieilbrigða framþróun
lífsins.
Af ]>essari einföldu ástæðu kostar
forréttindastéttin kapps um að leyna
fjöldan, sem þjáist undan oki skipu
lags hennar, hinu sanna um flest mál
iog saifjiai í kringum sig heilum her-
fylkjuni atvinnulygara, útrústuðum
fyllstu áróðurstækni nútímans. —•
Hún notaín í þessu skyni mátt pen-
inganna eins og framast má verða.
I>aö segir sig sjálft, að hverskyns
siðíerðileg kögurmennska er key]it
háu verði, heill skari af pólitísk-
um atvinnuþorpurum eru látnir
tróna up]> á liastu stöðum sem post
ular ;o|g andleg leiðarljós, en aftur
á móti andlegt sjálfstæði, manndóm
ur, sannfæringarást heiðarlegra
manna o. f 1., sem ekki er falt fyrir
peninga, liitlinga eða aðra vegtyllur
í þjóðfélaginu, miskunnarlaust grýtt.
Siðferðisslappir alþýðuleiðtogar í
bæjum og sveitum eru sérstaklega
í háu verði á svona blómatíð and-
legs saurlifnaðar.
Á svona tímuin leggja valdaklíkur
yfjrstéttarinnar mikið kajip á að
gera allar opinberar menntastofnan-
ir, inenningar- og fræðslulindir
æskufólksins, að safnþróm rótlausra
ístöðuleysingja og föstum klakstöðv
um siðferðislegs skuggagróðurs, til
að framleiða andlega og pólitíska
verzlunarvöru lianda þeim, sem
völdin hafa.
]>egar hallar degi fyrir auðvalds-
skipulaginu og Kveldúlfur er kom-
iim i Rauðsmýrarmaddömur hinna
ráðandi klíkna, ber margt atliygh
isvert, en þó cðlilegt fyrir sjónir;
þá getur að líta ýms einkennileg.
tímanna tákn. Þá sér maður hið
siðferðilega sorprennsli auðvalds-
þjóðfélagsins berast stríðum straumi
upp í Jiióti; upp á sólarhæðir sér-
réttindanna og opinberra maninvirð
inga. Og þegar út af flóir þar efra
er hælt við því að siflitandi óhreiji
ind; leiti niður á við og skaði ]>á
kjaillaflaíbúa, sem halda sig næst
hættunni og hafa ekki sinnu á að
grípa til skynsanilegra varnarráð-
istafana i tím:a. Hefðu þjóðir Þýzka
lands og -annarra ógæfusamra Ev-
rópulanda komið nógu snemma auga
á þessi tímanna tákn, væri nú eng-
in styrjöld og hver „yndi glaður
við sitt“, eins og saigt er ,að himv
visi maður Churchill liafi komizt að
orði um ástandið í Sovétríkjunuin,
áður en hinir brjáluðu siðleysingj-
ar Þýzkalands réðust á þau.
Við lifum á tímum hraðans.
Þó íslenzk yfirráðastétt sé ung
og ætti þessvegna' ekki að hafa glat-
að sinuiin þjóðlega niennjingararfi,
verður ]>ví ekki neitað, að ]>róun
hennar til auðs og þjóðfélagsdrottn-
unar hefur verið stórstíg. En lienn-
ar siðferðilega rotnunar]>róun iiefur
einnig verið ör. Konia hér til greina
áhrif frá systurstéttum annarra
landa, fjárhagsleg og andjleg. Auk
þess er minniináttaraðstaða yfir-
ráðastéttar smáríkisins gagnvart
'þysturstétt í violdugulandi, á tímum
vopnaðrar stórveJdastefnu, alveg sér
stakur jarðvegur fyrir undirlægju-
liátt og pólitískt portkonusiðferði.
Finimtu lierdeildir Hitlers í svo-
kölluðum lýðræðisríkjum auðvalds--
ins eru skilgetin afsprengi þessa „á-
stand_s“-siðferðis og þessara ]>jóð-
félagslegu aðstæðna.
Kvennasalan í sinni ólirjálegu
hversdagsmynd, er ávöxtur núver-
undi þjóðfélagsskipulags og á sín-
ar siðferðilegu fyrirmyndir á liæstu
þrepum mannvirðingastigans.
Jón Rafnsson.
<^0000000000000000
Gerizt áskrif-
endur að
Nýju dagblaði
>0000000000000000
Hámatki síyrjald-
annnar náð?
Svo getur reynzt, að styrjöldin
hafi nú þegar náð hámarki sínu,
sagði brezki ráðherrann Artliur
Greenwood í ræðu, sem liann hélt
sl. föstudag. ,
Þrátt fyrir sigra sína er her-
sveitum Hitlers að l>læða út á
austurvígstöðvunum og birgðir
þeirra að þverra.
Hin öfluga vörn rauða hersins og
sovétþjóðanna er hin mikla hetju-
saga styrjaldarinnar. Bretar verða
áö leggja að sér til að geta veitt
Sovétríkjunum alla hugsanlega hjálp.
Vígstöðvar vorar eru alstaðar þar
sem barizt er gegn Hitler.
Greenwood minnti á að hernað-
annáttur handamanna færi ört vax-
andi, en samt yrði enn að lierða á
hergagnaframleiðslunni. Stríðið verð
ur unnið af hermönnum vorum, en
það eru verkamennirnir, sem smíða
'vopnin í hendur þeirra.
Iðnþíngíd
Iðnþing hið sjötta í röðinni var
'sett í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 2
i gær. Mættir voru 51 fulltrúar.
Þingið liófst með að forseti Lands
sambands iðnaðarmaima, Helgi H.
Eiríksson minntist Guðmundar heit-
11
ins Eirikssonar bæjarfulltrúa, en
Guðtnundur hafði setið öll þau iðn-
þing, sem sainbandið hefur háð.
Að I>ví búnu voru starfsmenn
þingsins kosnir.
Helgi H. Eiríksson var kosinn for-
seti, Emil Jónsson varaforseti og
Indriði Helgason annar varaforseti‘
Ritarar voru kosnir Arsæll Árna
son og Sveinbjörn Jónsson. Þá voru
kosnar þessar fastanefndir: fjármála
nefnd, skipulagsnefnd, fræðslunefnd,
löggjafarnefnd og allsherjarnefnd,
ennfremur sérstök nefnd til þess að
athuga erindi um rafniagnseftirlit
ríkisins.
Skýrsla stjórnarinnar var lögð
frain iog skýrð, ennfremur reikningair
Laridssambandsiris og tímarits iðn-
aðarmanna.
I gærkvöldi störfuðu nefndir, en
fundir hefjast kl. 10 í dag. Þinginu
á að verða lokið á fimnitudag.
Kjötverðíd
Ákvörðun Kjötverðlagsnefndar
Nýlega hefur kjötverðlagsnefnd á-
kveðið haustverð á kindakjöti. Gild
ir verð þetta frá 15. september. HiCrild
söluverð er sem hér segir: Á fyrsta
verðflokki kr. 3,20 á kílógramm, á
öðruni verðflokki kr. 3,05 á kíló-
grainni og á þriðja verðflokki kr.
2,90 á hvert kílógramm. Heimilt er
að veita alt að 2 0/0 afslátt frá skráðu
heildsöluverði til frystíhúsa og verzí
ana, sein kaupa minnst 5000 kg. í
einu og greiða við móttöku. Venju-
legt, brytjað sú]>ukjöt má selja niest
á kr. 3,65 í.smásölu. Læri og aðra
einstaka bita úr knoppum, leggur
nefndin ekki verð á. Að öðru leyti
leggur nefndin sérstaka áherzlu á
]>að, að smásöluálagning á hveitj-
um stað, sé ekki hærri en nauðsyn
krefur, og skulu trúnaðannenn nefnd
íirinnar fylgjast Jireð ]>vi, ,að ekki
verði út af brugðið. Verðjöfnunar-
gjald er ákveðið 5 aurar á hvert
kg. í 1—3 verðftokki.