Nýtt dagblað - 17.09.1941, Page 4

Nýtt dagblað - 17.09.1941, Page 4
Bretar láta sprengj- um rignaáHamborg Á þriðja hundrað sprengjuflugvélar í loffárás á \7esfur« Þýskafand A þriðja hundrað brezkra flug- véla gerðu í fyrrinótt árásir ?, hernaðarstöðvar í Vestur-Þýzka- landi. Var aðalárásinni beint að Ham- borg, og létu brezku flugmennirn- irnirir sprengjum rigna yfir hafn- armannvirki og verksmiðjur borg- nrinnar kiukkustundum saman. Árásir voru cinnig gerðar á þýzku borgirnar Bremen, Cuxhaf- en, Wilhelmshafen og á Le Havrc í Frakklandi. Orustuflugvélar Breta fóru könnunarferðir inn yfir megin- landið og réðust á flughafnir Þjóðverja með góðum árangri. aldarþátttöku? Sfórkosfleg aukníng Bandarikjaflofans Síðustu dagana hafa atburðir gerzt, sem benda til þess að Bandaríkin kunni að vcrða neydd til styrjaldarþátttöku, sagði vara- flotamálaráðherra Bandaríkjanna í ræðu, sem hann hélt yfir nýút- skrifuðum sjóliðsforingjum í gær. Þýzkir kafbátar koma nær og nær Ameríkuströndum, sagði ráð- herrann ennfremur. Fjögre, hreyfla flugvélar þýzkar hafa sökkt skipum skammt undan löndum Vesturálfunnar. Vér mun- um ekki láta sitja við orðin tóm þegar um það er að ræða að tryggja öryggi lands vors og frelsi hafanna. Flotamálaráðuneyti Bandaríkj- anna tilkynnti í gær, að samið liefði verið um smíði á 2831 skip- rnn fyrir Bandaríkjaflotann. Nú þegar eru í smíðum 17 or- ustuskip, 12 flugvélaskip, 6 stór-, 8 miðlungs- og 40 lítil beitiskip» 74 kafbátar, 197 tundurspillar og 59 tundurduflaslæðarar. Auk þess séu í smíðum 43 stór og 73 lítil skip sérstaklega gerð til að elta, kafbáta. % Pétur konungur Júgó- slava myndugur Pétur konungur Júgóslavíu varð nýlega myndugur og voru í gær hátíðahöld í London af því tilefni. Tóku þátt í þeim m. a. Georg Bretakonungur og drottn-r ing hans, Hákon Noregskonungur Churchill forsætisráðherra Bret- lsnds og fleiri brezkir ráðherrar, Winant sendiherra Bandaríkjanna og Majskí sendiherra Sovétríkj- anna. Brezk orustuflugvél skaut niður Messerschmitt flugvél út af Frakk landsströndum í gærmorgun. Níu brezkar flugvélar fórust í árásum þessum, að því er Lund- únaútvarpið tilkjmnir. 1 hernaðartilkynningu Þjóð- verja i gær var árásin á Hamborg viðurkennd. Segir þar að brezkar flugvélar hafi varpað sprengjum á ýmsa staðið í Norðvestur-Þýzka landi í fyrrinótt. Hafi orðið af allmikið manntjón einkum í Ham- borg. Næturorustuflugvólar og loftvarnabyssur hafi skotið niður 9 af sprengjuflugvélunum, sem árásina gerðu. Þýzku yfirvöldin í París hafa látið skjóta 10 fanga, í hefndar- skyni fyrir árás á þýzkan her- mann í vikunni scm leið. Mennirnir, sem myrtir voru, voru teknir af handahófi úr hinT um mikla fjölda vinstrimanna, er sitja í fangelsum fasismans í Par- ís. Kinn þeirra var nítján ára unglingur, annar sextíu og tveggja ára gamall. Flugblöðum hefur verið dreift út í frönskum borgum þar sem skorað er á verkaménn að vinna liægt og gera það sem þeir geta til að gera þýzka setuliðinu sem erfiðast fyrir, að því er segir í Moskvafregn í gær. Eignír HollandsdrofN ingu gerðar uupfækar Þýzku yfirvöldin í Hollandi hafa gert upptækar allar eigur Vilhelmínu drottningar og ætt- menna hennar. Segir í tilkynning- unni, að Vilhelmína hafi fyrirgert rétti sínum til þátttöku í nýskip- un Evrópu með andstöðu sinni við nazismann. 3>it wviwwiz NœturJœknir i nótt: Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sínii 2415 NœturvörSur í Reykjavikurapóteki iOg Lyfjabúðinni Iðunni. , Nœturakstur: Hekla. /Otvarpid i %hig: 19.30 Hljómplötur; Lög úr óperum. 20.30 Erindi: Vopnafjörður og Vopn- firðingar, Björn Guðmundsson frá Fagradal. 20,55 Hljómplötur: Oönsk tónlist. 21,15 Erindi: Sláturtið og sullavarn- ir, Guðmundur Thoroddsen prófess or. 21.30 Samleikur á tvö píanó, Fritz 3Weishappel og Eggert Gilffer. Són- ata eftir Mozart. Morgunbladíd og áfengíd Framhald af 3. síðu. fara, en hér keniur skýringin á því hversvegna Morgunblaðið talar og skrifar svona. Vonir um ipilljónargróða Fyrir tveiinur eða þremur árum komu nokkrir af „fjáraflamönnum" bæjarins sór saman um að vinna að þvi, að leyft yrði að brugga á- fengt öl á íslaindi. Síðan ætluðu þeir að afla fjár með því að stofna ölbrtiggunarfélag, og sjræða stór- fé á að selja þjóð sinni þessa ó- lyfjan. Framkvæmdastjóri var þeg- ar ráðinn fyrir fyrirtækið, hann var sóttur til Akureyrar, og svo sann- færðir voru þessir herrar um að állt gengi að óskum að fram- kvæmdastjórinn var kominn til Reykjavíkur i liúsnæðisleit, en af vissum ástæðum fór það svo, að lög um bruggun áfengs öls fengust ekki sett á þinginu 1940. Einn þáttur í fjáraflaplönum öl- manna þessara var sá að kaupa Hótel Borg, svo að pie&lr i se.nn gætu liaft ráð á framleiðslunni og stærstu útsölunni. í sambandi við ölfélag þetta er eftir aðð geta þess að i því eru mjög margir af mestu valdamöxmum þjóðarinuar, og félagið er ráðið í því að koma gróðaplönum sínuni í framkvæmd. Fyrst þegar lokað var í sumar birti Morgunblaðið góðar grei,nar um málið, og taldi lokunina hina þörfustu ráðstöfun, allt í “ einu sneri það við blaðinu og tók að hamast gegn Lokuninni. Hvaða afl skyldi hafa snúið blað- inu við? Ef lokað er og lokunin sýnii þann árangur, sem lýst hefur verið af yfirlögregluþjónunum, þá verð- ur það auðvitað notað sem röksemd fyrir fullkonmu banni, og möguleik- ar fjáraflamannanna minnka að sama skapi til þess að verða inillj- ónerar á ölbruggi. Það hefur oft þurft íninna en von um milljóna- gróða til að fá Morgunblaðið fil þess að berjast gegn heilbrigðri skynsemi og þjóðarheill. linn á Harii Mikiil viðbúnaður á Cyprus í loftárás á Kairo, sem gerð var í gærmorgun, biðu 39 manns bana en 93 særðust, að því er segir í fregn frá London. Mikið og öflugt lið, þar á með- al vélahersveiteir, eru komnar til Cyprus, og er þar allt undirbúið sem bezt til að standast árásir livaðan sem þær koma. Er mælt að brezku herforingjarnir í lönd- unum við austanvert Miðjarðar- haf ,hafi mjög miðað varnarráð- stafanirnar á Cyprus við reynsl- una frá Krít. Fiskbirgdir námu 31. ágúst s. 1. 15404 tonnum af þurruni fiski. Á sama tímpl i fyrra námu þær 8759 tonnum. Bandaríkin kunna að Morð á varnarlaus- verða neydd til styrj- um föngum HANNSKAÐAVEÐRIÐ eftir •:>X><“X“:“>»X“:“:>X“:“X“:“X“X“:“:“:“:“:“X“:“X“:"X“X~X“X'>XXX»X^^X< ♦!♦ % 8« t t ! I ! ! t ! | t i t t i x X 1. * PHYLLiS BOTTOME last ao iia brjósti og niöur á mjaðmir, en víkkaöi þá aiit í einu eins og biom, sem er aö springa út. Freyja hafói buizt aö iunu, sneri hún sér aö speglinum til þess aö sja nvermg kjoinnn færi sér. Hún staröi óttasiegm á þaö, sem hún sá og myndin horföi á hana á moti, meö rósamri tign æskunnar. ÞaÖ var alvörugeíni og iesta í skýrt morkuöum dráttum hálsins og kjaikanna, jarpl háriö, sem nú var mjukt og gijaandi, myndaoi umgerö um lítiö, fritt andiitió. Munn urinn, sem var noKkuö stor, bar vott um hremskúna akefö og örlæti, en augun syndu kjark þess, sem iætur X ekki hnfsa neitt fra ser með góóu og gefst ekki upp fyrr en í íulla hnefana. Konan, sem staroi a nana ur háa speglinum, bjó yfir aíii, sem rreyja naioi aidrei beitt. 1 þessari nyju Freyju voru toirar þess, sem náó hefur íullum þroska; þaó var tvunæiaiaust Kona, en ekki mannvera, sem iangar mest tii aó hkjasc strák. Ég held, aö ég sé bara alls ekki ems ljot og Lmil seg- ir, tautaöi hún hátíöiega viö sjáiía sig. Ætti hún aö fara inn til Ólafs og vúa hvernig hon- um litist á sig? ÞaÖ var óhætt aö reiöa sig a ant Olafs. Hann mundi ekki smjaöra, þó aó honurn pætti vænt um hana. Þetta var ekki heppiieg stund til aö leita gagnrýni jj> Ólafs, því aö hann var mjög alvörugeíinn aó basia viö aö hnýta á sig hvítt hálsbindi. Feguröargyöjan sjálf heföi ekki fengiö áheyrn. Komdu inn eöa faröu út, sagöi Óiafur stuttur í spuna. Freyja haföi misst móöiim og stóö sem múl- bundin í opnurn dyrunum. Þá sá Olaíur henni bregöa fyrir í speglinum og sneri sér vió, steinhissa. Mein Gott! tautaöi hann, hvaö í ósköpunum liefur komiö fyrir? Mamma gaf mér þetta, mælti Freyja skjálfrödduö. MislíkaÖi Ólafi, aó það var ekkert bak i kjólnum, aöeins þessir flögrandi siifurvængir? — Hugsaöu þér, hvaö þessi kjóli hefur veriö dýr; og hún sem aldrei kaupir $ in og betlarana. Og nú þetta. Hann hlýtur aó hafa veriö óttalega dýr. Þaö er ekki tízka, aö hafa bak í kjólunum, tjt þú veizt þaö, Ólafur — þaö er heldur ekki á baöfötum. X Þaö hlaut svo sem einhverntíma aö koma aö því, aö ! Þú yröir fulloröin, mælti Oiafur og stundi viö. Nei, bak- •j> ió er alveg ágætt. Ég hefi séö bök meö meiri fötum, en minna velsæmi .En athugaöu þaö, Freyja, að þaö er eins meö fegurö konunnar og styrkleika mannsins, þaö er ekki tii aö auglýsa og hvorugt má nota til eiginhags- ? muna. Þú veröur aö gæta yndisþokka þíns meö ábyrgö- V Ý Ý V V j ! I I ý y y y y X * ! I ! I I y ! x ? ! o I; t I I y x I ? 'I ?■ T i T y I *? T T I artilfinningu. — Þetta hefð'i virzt haröneskjulegt, ef vingjarnlegt augnaráö Ölafs heföi ekki boriö vitni um, aö þetta var sagt Freyju til hróss. Freyja var ánægö meö útkomuna. Ólafur hafði sannfært hana um, aö hún væri falleg. Já, svaraöi Freyja, þaó er alveg rétt Ólafur, en þú ^ veizt, aö þú- ert fríður, ekki síöur en þrekmikill. Þarftu ekki aö fara vel meö hvorttveggja? Ólafur roönaöi, en þaö var ekki aö sjá, aö honum mislíkaöi. Viö likjumst bæöi Trottenbachsættinni, mælti hann um leiö og hann sneri sér aftur aö speglinum, og þVí veröur ekki mótmælt, aö Austurríkismenn eru af eldri kynstofni og oft svipfegurri en Þjóöverjar. Emil er ó- svikinn von Röhn og þeir hafa ætíö veriö hversdags- legri. ÞaÖ sést ekki á þér, aö þaö sé nokkur dropi af Gyöingablóöi í æöum þínum og er þaö gúösþakka vert. Rúdi er auövitaö lifandi eftirmynd fööur síns. Viö því er ekkert hægt aö gera. Útlit karla skiftir ekki eins miklu máli í augum kvenna eins og útlit kvenna í aug- um karlmanna. Eöliseinkenni karlmanna koma ljósast fram í líkamlegu atgjörvi þeirra, en í fríðleikanum hjá konum. Mér þykir t. d. miklu meira varið í vöövabygg- ingu mína, heldur en þaö, aö ég heí beint nef eins og þú. Þaö fær karlmanni. dýpstu hryggöar aö vera illa vaxinn og ég býst viö aö því sé eins fariö hjá konum, sem skortir fríöleika. Til allrar hamingju þarf hvorugt \ okkar aö kvarta í þessu tilliti, Freyja mín. Freyja varpaöi öndinni ánægjulega. Þetta var jafnvel meira en hún haföi búizt viö af Ólafi. ÞaÖ væri líkast til rétt, aö ég færi niöur og hjálpaöi mömmu eitthvaö? tautaöi Freyja spyrjandi. Já, þaö held ég þú ættir að gera, svaráöi Ólafur og var ákveöinn í málrómi, þú heföir átt að gera þaö í I 1 y r t y y y I •X><“X“:“X“X“X“X“X“X“X“X“X“X“:“X“X“X“:“K><><“X~X“:“X^*<“X“X>^

x

Nýtt dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.