Alþýðublaðið - 23.04.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 23.04.1969, Side 9
Alþýðublaðið 23. apríl 1969 21 HEFUR >0 GÓÐA UM- GENGNISHÆFILEIKA? ÞAÐ hendir alltaf öðru hverju að við komumst í kynni við fólk, sem virðist bókstaflega elska að gera fjaðrafok út af smámunum. Það getur verið kona með hrein- gerningasýki — eða sem ekki þolir rykkorn á heimilinu, eða maður sem rýkur upp á nef sér, ef pípaii hans hefur verið færð úr stað. Þess háttar fólk er sannarlega plága fyrir daglegt líf og hann eða hún virðast vera snauð af umgengnis- hæfileikum og þekkja ekki ánægj- una af þv! að tiðka til í daglegum venjum og láta hlutina ganga sinn vana gang. En látum okkur nú sjá .... það skvldi nú ekki vera, ið við sjálfar tilheyrðum að einhverju leyti þessari tegund fótks, án þess að hafa gert okkur grein fyrir 'pví. Það er fljótgert að ganga úr skugga um það með því að svara samvizkusamlega þeirri 21 spurn- ingu, sem hér fer á eftir. ★ SPURNINGARNAR. 1. Setjið þér upp súran svip, ef ektamakinn rennir aðdáunar- augum á fulltrúa hins. kynsins? Já .... Nd .... Veit ekki .... 2. Finnst yður nauðsynlegt að BARNIÐ Framhald af bls. 19. Þetta getur orðið að vana sem erfitt reynist að uppræta. Það er spurning hvort móðirin getur haldið það út til lengdar að vera alltaf trufluð í nætursvefnin- um. I sumum tilfellum vaknar hún kannski varla þegar barnið kemur til hennar. Þar fyrir utan þykir mörgum — innst inni — vænt um áð hafa það hjá sér. En móðirrn hefur þrátt fyrir það leyfi til að njóta svefntfmans ótrufluð, en hún getur þá orðið neydd til að berjast fyrir því. Ef það mistekst, verður árangurinn Iftil vera sem f svefn- rofunum hvísiar „mamma ég vil sofa hjá þér“. I börn eldri en 6 ára, séu undir stöðugu eftirliti? Já .... Nei .... Veit ekki .... 3. Ef einhver persóna leggði það í vana sinn að bréiða úr sér í íbúð yðar — og hindraði yður í ,því að gæta yðar verka, mynd- uð þér álfta hana sérlega til- litslausa? Já ... Nei .. . Veit ekki .... 4. Ef eiginmaðurinn gleymir af- mælisdeginum yðar eða brúð- kaupsdcginum, eruð þér þá sannfærðar um að hann elski yður ekki lengur? Já .. Nei Veit ekki .... 5. Klæðið þér yður f beztu fötin ef þér þurfið að skreppa í bæ- inn til að verzla? Já ... Nei . . Veit ekki .... 6. Fer það afskaplega í taugarnar á yður að þurfa að standa í biðröð? Já Nei Veit ekki .... 7. Ef nánustu ættingjar yðar koma í heimsókn um það leyti sem börnin eiga að fara í rúmið. haldið þér yður við það. að þau hátti á venjulegum tíma? Já ... Nei Veit ekki .... 8. Þegar þér kaupið vður nv föt, eruð þér lengtir að ákveða vð- ur en gengur og gerist almennt? Já ... Nei . . Veit ekki .... 9. Ef þér eruð á fundi, krefjizt þér þess að allt gangi eftir fyrir- fram ákveðinni reglu, án und- antekninga? Já .... Nd .... Veit ekki .... 10. Skrifið þér bréf yðar mörgum sinnum um áður en þér send- ið þau af stað? Óskum öllum félagskonum GLEÐILEGS SUMARS Verkamannafélagið Framsókn LeitiS nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutryggínga, SAMVIfVNUTRYGGirVGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 Snmvlnnutiygoinettt. OTOttaiírtiroáati fyrir einbýlishús fjölbýlishús 09 einstakar íhúðir VATNSTJÓNSTRY GLERTRYGGING FOKTRYGGING BRO H INNBROT SÓTFALLST ÁBYRGÐAHTR MeS tryggingu þessari er reynt aS sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur veriS hægt aS fá áSur, hverja fyrir sig, en meS sameiningu þeirra f eitt skfrteini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÖDÝR. IÐGJALD miSast viS brunabótamat alls hússins eSa eignarhluta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Rikisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka þvf skattar þeirra, sem trygginguna taka. Já .... Nei .... Veit ekki .... \já Nei . . Veit ekki .... 7. 1 4 2 8. 1 4 2 11. Hafið þér með yður mikið 18. Finnst yður að allir aðrir séu 9. ■1 1 4 2 meiri farangur en nauðsvnleg- óhreinlegri en þér? 10. 1 4 2 ur er, þegar þér eruð á ferða- 11. 1 4 2 lögum? Já ... Nei .. Veit ekki 12. 1 4 2 13. 1 4 2 Já .... /Nd .... Veit ekki .... 14. 2 1 4 19. Ef þér hafið gesti til hádegis- 15. 2 1 4 12. Verðið þér móðguð/aður, ef verðar, gerið bér þá alla fjöl- 16. 1 4 2 yður er sögð tvíræð gamansaga? skylduna að taugahrúgu við 17. 1 4 2 undirbúninginn? 18. 1 4 2 Já ... Nei ... Veit ekki .... 19. 1 4 2 Já ... Nei . Veir ekki .... 20. 1 4 2 13. Sláið þér því föstu að óhrein 21. 1 2 4 börn eigi hirðulausa foreldra? Já Nei .... Veit ekki .... 14. Eruð þér vön/vanur að neita heimboðum, iafnvel þó þér gætuð vel farið? 20. Viljið þér helzt ekki umgang- ast fólk, sem þér teþið vður ekki samboðið hvað snertir menntun og atvinnu? Tá Nei Veit ekki Já Nei .... Veit ekki .... 15. Vinnið þér lengur og meira en vinnuféiagar yðar? Já .... Nei . Veit ekki .... 16. Finnst yðnr þér eiga skilið allt hrós eða upphefð, sem þér verð- ið aðnjótandi? 21. Krefjist þér þess af börnum yðar að þau fari nákvæmlega eftir þvf sem þér segið þeim, án tillits til hvað leikfélagar þeirra fá að gera sér til skemmtuhar? H Nd .... Vdt ekki 17. Mætið þér löngu fyrir tímpnn, ef þér ætlið að ferðast? 1. 2. 3. 4. 5. 6. Tá 1 1 1 1 1 1 Nei Veit ekki 4 4 4 4 2 4 2 2 2 2 4 2 Teljið saman stigatöluna. 74-484 stig: Mjög aðdáunarvert. Þér eruð hafin yfir alla smá- munasemi, baknag um náungann og vekið traust hjá fólki með framkomu yðar. 58—73 stig. Þetta er lika góð frammistaða, sem sýnir að bér takið létt á misfellum bins dag lega amsturs og eruð vinsæl/ir vegna hins Iétta skaplyndis yðar. 44—57 stig. Meðallag; þér eruð dá- lítið gefin fyrir að gera veður út af smámunum. 9—43 stíg. öndir meðallagi. Þér cmS allt of gjorn/gjarn á að v«r* meS fjaðrafok út af engu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.