Nýtt dagblað - 09.12.1941, Qupperneq 2
triðjudagur 10. desembei*. 1041.
NÝTT DXGBEXÐ
Ha ppdrætti
Háskóla Islands
10. dríttnr
fer fram á morgun. Dragið ekM að endurnýja. Athygli skal
vakin á því, að í þessum eina drætti eru vinningarnir 2006 að
tölu, að f járhæð
hálf milljón króna
og er hér dregið um
hæstu vinningana.
Það getur þvi borgað sig vel fyrir þá, sem ekki hafa verið
með frá upphafi, að kaupa miða NÚ.
Smehhleoustu jólaoiNiina
fáíd þér í
T ví burasysturnar
hókin, sem Isak Jónsson þýddi, er vinsælasta ungmeyjabókin,
fyrir stúlkur á aldrinum 12—20 ára.
Bókaverzlun ísafoldár.
Mótorskipið
CAPITANA
cr fíl sölu.
Skipið, sem er útbúið til flutnings á ísuðum fiski, er 287,57
brúttó smálestir að stærð. — Skrifleg tilboð sendist undirrituð-
um eigi síðar en 14. desember. — Réttur er áskilinn tU að
hafna ollum tilboðum.
MAGNÚS ANDRÉSSON.
Hótel ísland. — Sími: 5707-
Vínnuheimílís.
sfóður S L B. S.
Dlaða og merkjasala:
Einar Ástrá.K.io'n, Eskifirði
kr. 250.00.
Gjafir:
Safnað af Morgunblaðinu kr.
6278.22. — 'Sainao' af Ríkisút-
varpinu kr. 4641.80. — Safnað af
Nýtt Dagbiað kr. 610.00. — Safn
að af Tímanum kr. 290.00. —
Frá Kaupfél. Páskrúðsfirðinga kr.
250.00. — Frá Agli Jónssyni,
Seyðisfirði kr. 100.00. ’— Frá Ág.
Fr Guðmundssyni, Laugaveg 42
kr. 20.00. — Frá N. N. afhent af
Jóni Rafnssyni kr. 5,00. — Frá
D. Þ. kr. 20.00.— Frá Starfsfólki
Fiskideildarinnar kr. 90,00.
Kærar þakkir. S. Vagnsson.
Prentvillurvoru í rit-
dómnum um Salt jarðar eftir
Gunnar M. Magnúss í þessum
setningum, sem hér skulu leið-
réttar:
„Sólin brennir þokuna, sem í
morgun hjúfraði sig í nýpunum,
og fjollin ber í bláan fjarskann.
Seinustu apríldægur. — Sumar-
sól”.
„Hann hefði ágæt skilyrði til
þess að skrá þjóðfræðilega lýsing
slíkra staða, ofna sagnaþáttum
og einstaklingum, sem hann man,
og án beins skáldskapar”.
„Frá þjófnaðarmálinu — — er
þó of óljóst sagt. — — Þar og
víðar, sem skáldið sýnir mestan
sálamæmleik, virðist hann ekki
koma sér að því að vera nógu
íasthentur”.
„Slíkar bækur, vel gerðar,
flytja ollum eitthvað gott”.
Vcvzíunín O
Jölin 1941
Barnaleikföng úr jámi, tré, gúmmíi, celloloid, taui,
pappa, mikið úrval.
Loftskraut.
J ólatr ésskraut.
Kerti — Spil.
Borðbúnaðuir úr stáli.
Silfurplett, mjög vandað.
Fallegt keramik.
Glervörur o. m. fl.
K, Eínarsson & Björnsson.
KATLA
hefur nú enn sem fyrr mikið úrval af LEIKFÖNGUM, kortum
og ritföngum.
Góð bollapör, bala, fötur, hnífapör o. m. fl. — Sérgrein:
INNBAMMANIB. — Gerið jólainnkaupin hjá
VEBZ. KÖTLU, Laugavegi 68.
tó
Laugaveg 46
Trésmiðir.
Get bætt |víð nohkrum trésmíðum
\
í vínnu yfír lengri tíma,
Tómas Vígfússon
Yíðímel 57. Símí 4702
Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur . flytur erindi um Siðaskipta
menn og trúarstyrjaldir, I: For-
spjall, í útvarpið í kvöld kl. 20,30
ooooooooooooooooo
S úði n
Ycggfóður og
veggfóðurslím
„llálarinn"
fer vestur um land til Akureyr-
ar eftir miðja þessa viku. Kom-
ið verður við á Hunaflóahöfnum
aðeins í bakaleið.
Vörumóttaká á alla venjulega
viðkomugtaði í dag og til hádegis
á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir á morgun.
Kaupum allskonar
brotajárn
Landssmíðjan,
oooooooooooooooooooooooooooooooooooc
I JÓNSS0N, fi.VÍK
s>g köld
allan daginn
Auglýsíð í Nýju dagblaðí
Kaffísalan
Hafnarsfræfi 16