Nýtt dagblað - 09.12.1941, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 09.12.1941, Blaðsíða 3
fcriðjudagur 10. desember. 1941. NfÍTT PXG5L1S Frá Dagsbrúnarfundínufn FuUkomío sömfylfcing vcrkamanna gegn atvínnurekendavaldinu ad myndast Eggeri og Hallgríini fagnad með dynjandi lófataki, en herra Guðmundur O Guðmunds* son hindraðí formlega afgreíðslu á lillögum um mál þeírra. — Engar iakmarkarnír á Breiavinnu oBccja Einamíi og útgei ■mli: Gunuar Benedi . :sson. Uitsljórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson. Bitstjórn: Hverfisgötu 4, sími 2270, Afgreiðsla: Austurstræti 12, sími 2184. Víkingsprent h. f. SamfySkíng í Dagsbrún Dagsbrúnarfundurinn á sunnu- daginn sýndi það svo ekki verð- ur um villzt, að verkamenn eru staðráðnir í að láta ekki flokka- pólitísk sjónarmið sundra sér í baráttu þeirri sem framundan er. Það var ljóst, að nær allir fundarmenn voru sammála um að atvinnurekendavaldinu í Dags- brún verður að hrinda hvað sem það kostar. Það varð lj'óst að þeir voru sammáia um að Dagsbrún verði að ganga í Alþýðusambandið og j aó henni beri aö beita sér gégn hverskonar takmörkun á Breta- vinnunni, því allar slíkar tak- niarkanir þyða aðeins bætta að- stöðu stórgróöamanna til þess að beita verkamenn kaupkúgun og arðráni. Sakirnar standa því þannig í Dagsbrún nú að abar lrkur eru á aö þar veröi aðeins tveir bstar í kjón með stjómarkosmngu í vetur. — Listi atvirmurekenda og iisti verkamaiuxa. Úgglaust reyna atvinnurekend- ur ao beita Héoni lyrir sig eins og siöast. En sannfrétt þykir að Heöinn sé oröinn þreyttuir í þjón- ustunni, mun bann þvi ekki geta kost a sér i formaoms sætið. Paö er Héðni til sóma og sýnir aö liann á ertitt með að drepa til íuils sósíaiistann i sjálfum sér. Gegn atvinnurekendavaldinu munu albr stéttvisir verkamenn sameinast. I þeim hópi ber fyrst að telja alia stuöningsmenn Sósíalista- flokksins og Alþýðuílokksins, meginþorra af mönnum, sem aí gamaiii tryggð fylgdu Héóni í fyrra, og verulegur slæðingur af kjósendum Sjálístæðisílokksins. Þessi samfylking, sem verka- mennirnir í Dagsbrún eru að skapa, ætti að veróa uppbaf að allsherjarverkalýðssamfylkingu, sem gerði Alþýðusambandið að því valdi, sem stórgróðamennirnr ir verða að lúta. Verkalýðssam- tökin er það sem geta ráðið stjóm þessa lands og verkálýðs- samtökin er það sem eiga að ráða stjóm þessa lands, en til þess að svo verði, verða verkamenn sjálfir að mynda samfyklingu um samtök sín eins og þeir eru nú að gera í Dagsbrún. Þeir verka- mexm sem ekki vilja vera með í slíka samfylkingu, em hrein og bein viðundur, það eru menn sem ekki ættu að láta sjá sig á al- mannafæri. Vonandi verða þeir ekki marg- ir, sem þurfa að skammast sín og fara í felur af þessum ástæð- um, vonandi kemur það nú í ljós að atvinnurekendum og öllum þess þjónum er ofaukið verklýðs- félögum. Vonandi tékst á áfinú 1942 að sameina verklýðsfélögin á Akureyri og í Vestmannaeyjum og að sameina öll íslenzk verk- lýðsfélög í Alþýðusambandið. En til þess verður að skapa allaberj- arsamfylkingu verkalýðsins um allt land. Dagsbrúnarfundurinn hófst í Iðnó kl. 3 á sunnuidaginn, mættir voru um 200 félagar. Hr. Guömundur Ó. Guðmunds- son stýröi fundinum í forföllum vinnuveitenda síns Héðins Valdi- marssonar. Fyrst var tekin fyrir kosning fveggja manna í uppástungur nefnd, trúnaóarráð kýs þriðja mann, og gerir nefndin síðan til- lögur um hverjir skuli vera í kjöri í stjórn félagsins og önnur trúnaöarstörf fyrir næsta ár. Dagsbrúnarstjórnin stakk upp á Þorláki Ottesen og Kristni Árnasyni. Sigurður Guðnason stakk upp á Edvarð Sigurðssyni og Helgi Guðmundsson upp á I’elix Guðmundssyni. Orslit urðu þau, að Edvarð fékk 106 atkvæði, Felix 100, Þorlákur 48 og Kristinn 39- Voru þeir Edvarð og Felix þann- ig kosnir í nefndina. Andúð verkamanna á atvinnu- rekendastjórninni í Dagsbrún gat naumast komið berlegar fram en í því, að hinn vinsæli verkamað- ur Þorlákur Ottesen skyldi ekki fá nema 48 atkvæði, en hann hef- ur sem kutnnugt er látið tilleiðast að styðja stjórn þessa. Þá var kosimi einn maður í kjörstjórn, stungið var upp á Haraldi Guðmundssyni fyrrver- andi ráðherra og Zophóníasi Jóns syni. Haraldur fékk 5 atkvæði, en Zopbónías nær 200. Jón Einis var kosinn varamaður í einu hljóði. Varaformaður atvinnurekenda í Dagsbrún, Axel Guðmundsson, gaf skýrslu um störf stjórnarinn- ar eða öllu heldur starfaleysi hennar. Verkameim stóðu upp hver af öðrum og deildu fast á stjórnina, var Sigurður Guðnason þar fremstur í flokki, en með honum stóðu Edvarð Sigurðsson, Zoph- ónías Jónsson, Sigurður Guð- mundsson, Jón S. Jónsson og Hjörtur Sírusson. Með stjórninni barðist herra Guðmundur ó. Guðmundsson. Sigurður Guðnason bar fram ectirfarandi tillögu í sambandi við umræðurnar. Fundurinn lýsir óánægju sinni nieð núverandi félagsstjórn, en vítir þó sérstaklega vinnubrögð hennar nú fyrir skemmstu varð- andi vinnukjörin, og telur hana bera ábyrgð á því að Dagsbrún fceíur ekki getað rétt hluta með lima sinna gagnvarl atvinnurek- endum fyrir komandi ár. Herra Guðmundur Ö. Guð- mundsson, verkamaður hjá Héðni V aldimarssyni, lýsti því yfir, að tillögu þessa væri ekki hægt að bera undir átkvæði, þar sem hún kæmi í bága við allsherjarat- kvæðagreiðslu í félaginu, hann meíii'ti stjórnarkosnihguna, og við samþykktir trúnaðarráðs, hann meinti þá . ákvörðun atvinnurek- enda að Dagsbrún skyldi ekki segja upp samningum. Fundarmenn hentui mikið gam- an að þessum röksemdum herra Guðmundar Ó. Guðmundssonar, enda mun það fullkomið eins- dæmi í sögu íslenzkra félagsmála að félagsfundur megi ekki segja álit sitt á störfum stjómarinnar.' Árni Ágústsson tók fast í streng með andstæðingum hr. Guðmundar. Til þess að þóknast herra Guð- mumöi voru fyrstu orð tillögunn- ar felld niður og síðan var hún samþykkt í nær einu hljóði, og var hún þá svohljóðandi: Fundurinn vítir sérstaklega vinnubrögð stjórnarinnar nú fyr- ir skemmstu varðandi vinnukjör- in og telur hana bera ábyrgð á því, að Dagsbrún hefur ekki get- að rétt hluta meðlima sinna gagn vart atvinnurekendum fyrir kom- andi ár. Zophónías Jónsson lagði fram eftirfarandi tillögu: Fundur haldinn í verkamanna- félaginu Dagsbrún 7. des. 1914, lýsir ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun dómsniálaráðherra, að láta þá Eggert Þorbjarnarson og Hallgrím Hallgrímsson lausa úr fangelsi. Um leið og funduriim fagnar þeim í lióp félagsmanna skorar hann á æðsta dómsvaldið i landinu að gefa þeim upp sakir að fullu, og veita þeim sem öðr- um heiðarlegum mönniun óskor- uð þegnréttindi. Þegar Zophónías hafði lesið til löguna kvað við dynjandi lófatak um allan salinn, sem aldrei ætl- aði að Linna, og var tillagan auð- vitað þar með samþykkt. En herra Guðmundur Ó. Guð- mundsson olíuafhendingamaður hjá Héðni kvað ekki hægt að af- greiða þessa tillögu, því fundar- tíminn væri búinn. Kl. var GVz- en fundarhúsið var heimilt til kl. 7. Edvarð Sigurðsson lagði eftir- farandi tillögu fyrir fundar- stjóra: Fundurinn ákveður að kjósa fimm manna nefnd er leiti sani- vinnu við Kauða krossinn, verka- lýðsfélögin og önnur samtök, um að stofna til kaupa á lijúkrunar- gögnum er send yrðu Sovétríkj- unum að gjöf. Komi nefndiii fram í nafni félagsins í þessu ináli. Herra Guðmundur Ó. Guð- mundsson sá sér ekki einu sinni fært að lýsa þessari tllögu. Á fundinum kom fram tillaga um að skora á valdhafana að gera engar takmarkanir í Breta- vínnunni nema í samráði við Dagsbrún. Tillagan var samþykkt með samhljóða atkvæðum. OOÓÓOOOOOOOOOOOOO Útbreiðið Nýtt dagblað OOOOOOOOOOOOOOOOO líARATXAN VIÐ GAGNRÝNINA Herra ritstjóri! Blað yðar hefur sagt frá því að Valdimar Jóhannsson rit- stjóri Þjóðólfs sitji nú í varð- haldi vegna þeirra ummæla er hann lét falla í blaði sinu um fisksölusamninginn. 1 Blað yðar hefur að vísu ekki farið dult með þá skoðun sína, að þessi varðhaldsvist sé hrein- asta hneyksli, en. mér finnst að betur hefði mátt á það benda, og því vil ég nú biðja yður fyrir þessar línur: Valdimar Jóhannsson , hefur ekkert fyrir sér gert annað en að birta á prenti skoðun alþjóð- ar á fisksölusamningnum eða fjöl skyldusamningnum eins og hann oft hefur verið kallaður. Það er að vísu rétt að hann lét í þessu sambandi orð falla um sendi- mann erlends ríkis, sem voru móðgandi, og fyrir það var hann dæmdur. En nú spyr ég: Hvernig er liægt að gagnrýna hið svívirði- legasta í þjóðlífi okkar, án þess að orð falli, sem móðgandi eru fyrir einn eða aðra háttsetta persónu ? Mér er ekki ljóst hvernig slíkt má verða. Mér sýnist því að með dómi þeim, sem kveðinn var upp yfir Valdimar og Gunnari Benedikts- syni og Valdimar er nú að af- plána, að sínu leyti sé verið að leitast við að svæfa rödd gagn- rýninnar. Mér virðist að valda- klíka sú, sem nú ræður í landi þessu sé með ráðnum hug að koma löggjöf og réttarfari í það horf að þeim mönnum verði ekki vært í þjóðfélaginu, sem þora að segja það sem þeim býr í brjósti. Hér er mikil alvara á ferðum svo mikil, að ástæða væri til fyrir alla frjálshuga menn að taka höndum saraan til varnar almenn um mannréttindum og þá fyrst og til varnar málfrelsi og rit- frelsi. Reykjavík 5. des. 1941 Virðingarfyllst, H. B. H. BAKKABRÆÐUR. Ævintýrin um Bakkabræður hafa verið dægradvöl íslenzkr: æsku um langan aldur. Nú hafa tveir listamenn, þeir Jóhannes úi Kötlum og Tryggvi Magnús3 in fært þau í nýjan búning. Jóiuuin- es hefur snúið þeim í Ijóð, en Tryggvi I myndir. Þórhallur Bjrnason prentari hefur gefið út bók með ljóðum Jóhannesar og myndum Tryggva. Báðir eru þessir listamenn svo kunnir, meðal annars fyrir ljóð og myndir fyrir böm, að ekki þarf að kynna þá. Bakkabræðra- bók þeirra sýnir beztu kosti begga. Það er gott verk að færa gaml ar sagnir til nútíma forms, svo þær geti haldið áfram að vera eign þjóðarinnar. Þeir eiga þakkir fyrir verkið Jóhannes, Tryggvi og Þórhallur. SKYLDI JÓNAS HAFA GLEYMT AÐ SENDA CHURCHILL TlMANN? Það em til þursar í íslenzku stjórnmálalífi, sem ekkert læra og engu gleyma, hvað svo sem á gengur í veröldinni. Þessir þursar hafa nú einu sinni bitið það í sig, aði blóðhundurinn Mann erheim sé þeim allra raanna sam- boðnastur og elska hann því yfir allt annað. Þessir þursar þóttust einu sinni vera með lýðræðinu, en þegar finnski fasisminn lenti í styrjöld við Sovétríkin, rann þeim blóðið til skyldunnar, þeir studdu fasismann og urðu að steingervingum. Þegar svo finnska fasistaklík- an fór í stríð með Hitler og fang elsaði beztu alþýðuleiðtoga Finna, héldu þessir þursar „Tím- ans” áfram að styðja bandamenn Hitlers. Ekkert vit komst að steihgervingunum, en hroki þurs- anna óx hins vegar með hverj- um sigri Hitlers. Þeir tóku að skipa lýðræðisþjóðunum fyrir verkum! 4. des. nær hrokinn og fasista- ást Tímaritstjóranna hámarki Framh. á 4. síðu. Vevkamenn vantar oss nú þe$ar. Löng vinna Naffa fl, f# Laufásveg 2 Æ. F, R. Æ. F. R. Félagsfund heldur Æ. F. R. næstkomandí fímiudag 11. des. í Baðstofu íðnaðarmanna kl. 830 Dagskrá sidar. Félagar fjölmnnnid og takíd med ykk* ur gestí. STJORNIN ■ j .'."ntpi. '■. numii 'Miwi .* .' 1 *

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.