Nýtt dagblað - 19.02.1942, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 19.02.1942, Blaðsíða 1
Ftmmtudagur 19. febráar 1942 19. tölublað. Kosnír forsefar AXþki$ís líiuerslir her rslst iin í liulland Japanír sækja fram í Burma. — Landstjórí Austur-India Hollands fordœmír undanhaldsstefnuna Fasistarnir hafa leitt hungur yfir finnshu þjöðina En 6 þingmenn sósíaldemókraia sem vílja fríð eru ákærðír fyrír landráð Sex af þingmönnum sósíal- demókrataflokþsins finnsþa hafa tíerið teþnir fastir og ákœrðir fyr- ir landráð. Eru það þessir: Wiik, Sundström, Rarsanen, Rydberg, Meltte, Ampnja og Helo. Btða þeir nú dóms í Abo. Það, sem þeim er gefið að sök er þétta: Að hafa tíerið meðmœltir samning- um tíið Sotíétríkin haustið 1939 og að hafa tíerið í sambandi tíið Alþjóðasamband kommúnista og félagsskap, er ynni að tíináttu tíið Sotíétríkin. — Þessir menn eru leiðtogar þess hluta affinnsku sóíaldemókrataflokknum, sem tíarðtíeitt hefur tryggð tíið sósíal- isma og lýðrœði. Hungursneyð vex hvarvetna í Finnlandi. A götunum hnígur fólk niður úr hungri. Hungur- dauði hefur ekki á síðustu öldum verið þar jafn algengur og nú. Herrar og bandamenn Mann- erheims, Tanner og Ryti, þýzku nazistarnir, ræna matnum frá Finnum. Sameiginlega níðast nú finnsku og þýzku hvítliðarnir á finnsku þjóðinni, eins og þeir áð- ur hafa gert á örlagastundum hennar. Hvað eftir annað kemur til þess að finnska alþýðan grípur til sjálfsvarnar gegn yfirgangi fasistanna. í Kuopio réðust finnskir verka- menn í pappírsverksmiðju á 4 nazistahermenn, sem voru að taka burtu nokkra hleifa brauðs, og lúbörðu þá. í Oulo var kveikt í smjörbirgðum, sem nazistayfir- völdin höfðu látið taka til útflutn- ings til Þýzkalands. En það er ekki nóg með grip- deildirnar. Finnski liðþjálfinn Mayava segir svo frá, er hann var tekinn til fanga af Rússum : , .Hatrið gegn nazistunum fer dagvaxandi með finnsku þjóðinni. Þjóðverj- arnir haga sér eins og ræningjar og ósvífni þeirra er takmarkaaus. Þeir ráðast á finnska varðmenn og rífa af þeim hlífðarföt þeirra. Og bak víð vígetöðvarnár náúclge nazistarnir konum finnsku her- mannanna”. Reiðin út í nazistana og finnsk böðlana, sem eru verkfæri í hendi þeirra, grípur einnig um sig í finnska hernum. ,,Ef stríð- inu ekki lýkur strax, þá líða allir karlmenn í Finnlandi undir lok“, sagði finnskur fangi nýlega. Andúðin gegn því að láta etja sér út í þetta sjálfsmorð finnsku þjóðarinnar fyrir böðlana Hitler og Mannerheim, hefur færst svo í aukana að heilar herdeildir hafa neitað að hlýða fyrirskipunum. Nýlega náði Rauði herinn fyr- irskipunum 5. finnsku fótgöngu- liðsherdeildarinnar (regiments) og sást af þeim að fjölmargir liðs- foringjar og hermenn höfðu verið leiddir fyrir herrétt, þar af 9 liðs- foringjar, 11 ,,korporalar“ og 61 hermaður, fyrir að hafa ekki hlýtt fyrirskipunum um að gera árás. ,,Pravda“ reit nýlega eftirfar- andi um Finnland: ..Stríðsyfirlýsing Stóra-Bret- lands gegn Finnlandi og ófarir Hitlers við Moskva, hafa valdið skelfingu meðal valdhafa Finn- lands. Drukknir liðsforingjar og stormsveitarmenn nazista vaða 1 um borgir og þorp Finnlands og J velja sér hjákonur meðal kvenna Framh. á 4. síðu. I Sjan$ Kajsjek rædír víd stférn~ málalcídtoga Indverja Sjang Kajsjek er nú kominn til Kalkútta og ræddi við Gandi í l.ália fimmtu klukkustund í gær. Indverski sjáifstæðisleiðtoginn, Neliru kynnti þá og var viðstadd ur fund þeirra. Sjang Kajsjek befur einnig rætt við Jinnah leið- toga sambands indverskra Múha ineðstrúarmanna. Viðræður þcirra hafa vakið mikla atiiygU um all- an heim. Kínverskur her hefur ráðizt inn í Thailand frá Norður-Burma og náð á vald sitt borg einni, 480 km. norður af Bangkok, höfuð- borg Thailands. Höfðu Japanir flutt öflugt lið til borgar þess- arar og átti það að ráðast inn í Bunna, en Kínverjar biðu ekki eftir því. Frá þessu er skýrt í fregn frá New York, og þess getið, að fyrir nolikru hafi kínverskar úrvalsliðssveitir verið sendar til Burma til þátttöku í baráttunni gegn japanska innrásarhernum. Barizt er ákaft á vígstöðvunum í Suður-Burma. Japanir til- kynna, að hersveitir þeirra hafi komizt vestur yfir Belínfljótið, 80 km. austur af höfuðborginni Rangoon. í liernaðartilkynningu Bandamana frá Rangoon segir, að japanskur her hafi verið flutt ur yfir fljótið í smábátum í fyrrinótt, og hafi þegar tekizt bar- dagar milli indverskra hersveita og Japana, og héldu bardagar á- fram í ailan gærdag. Talið er að Japanir hafi um 30 þús. manna lið á þessum vígstöðvum. Landsstjóri Austur-Indía Hol- lands, Jonkheer A. W. L. Tjarda van Starkenborgh Stachouwer, kom til Sydney í Ástralíu í gær. Ummæli hans í blaðaviðtölum við komuna hafa vakið mikla athygli. „Bandamenn mega ekki alltaf miða aðgerðir sínar við vörn, heldur verða þeir að ljefja sóknar aðgerðir jafnframt og sækja óvin ina heim þar sem þeim kemur verst” sagði landstjórinn meðal annars. „Ef haldið verður áfram' þessari aðferð að hörfa stöðugt til nýrra, fyrirfram undirbúinna varnarstöðva, getur það orðið til þess að Bandamenn tapi styrjöld inni”. Landstjórinn kvaðst vongóður um vörn Bandamanna á Java, svo framarlega sem þeir fengju nauð- synlega hjálp til að verða jafn- sterkir Japönum í lofti. Það væri lífsnauðsyn að stöðva Japani norðar en í Ástralíu. Ef Austur- Indíur Hollands færu í hendur Japönum, væri sennilegast að þeir snéru sér að beinu samstarfi við Hitler með árásum á lönd Vest- ur-Asíu og Sovétríkin, en geymdu sAr Astralíu fyrst um sinn.. Flugvélar Bandamanna skutu niður 11 japanskar flugvélar í gær. Tuttugu og ein japönsk flug vél gerði loftárás á Soerabaya á Java, en það er nú þýðingar- mesta. flotahöfn Bandamanna við suðvestanvert Kyrrahaf. Fimm af árásarf lugvélunum voru skotnar niður. Hollenzkar og bandarískar flugvélar skutu niður sex jap- anskar flugvélar í árásum á stöðv ar Japana á Suður-Súmatra. Hol- lendingar verjast enn víða á Borneó, að því er segir í tilkynn- ingu frá Batavíu. Á Norður-Cele- bes eru bardagar nær hættir, en í suðurhluta landsins verjast Hol lendingar enn. Japanir senda stöðugt meira lið til Filippseyja og á varnarliðið við sívaxanda erfiðleika að stríða en verst ofureflinu með hugprýði og þrautseygju, Á Alþingi í gær voru kosnir forsetar þingsms. Gísli Sveins- teon var kosimi forseti sameinaðs þings með 16 atkvæðum. Har- aldur Guðmundsson fékk 3 atkv. og Magnús Jónsson 1. Auðir seðlar 18. Bjarni Ásgeirsson var kosinn fyrsti varafors&ti með 16 atkv. Jónas Jónsson fékk 1 atkv. Auð- ir seðlar 21. Finnur Jónsson var kosinn annar varaforseti með 17 atkv. Haraldur Guðmundsson fékk 1. Auðir seðlar 18. , Ritarar sameinaðs þings voru kosnir Bjarni Bjafnason og Jó- hann Jósefsson. I kjörbréfanefnd voru kosnir: Pétur Ottesen, Emil Jónsson, Einar Árnason, Þorsteinn Þor- steinsson og Bergur Jónsson. Forseti efri deildar var kosinn Einar Árnason með 10 atkv. Magnús Jónsson fyrsti varafor- seti með 10 atkv. og Sigurjón ölafsson annar varaforseti með 8 atkvæðum. Ritarar efri deildar voru kosn ir Bjarni Snæbjörnsson og Páll Hermannsson. Forseti neðri deildar var kos- inn Jörundur Brynjólfsson með 13 atkv. Auðir seðlar 4. Ryrsti varaforseti Emil Jónsson með 16 atkvæðum. Pétur Ottesen ékk 1 atkv. Auðir seðlar 7. Jón Pálma- son annar varaforseti með 9 at- kvæðum. Auðir seðlar 15. Ritarar neðri deildar voru kosn ir Sveinbjörn Högnason og Ei- ríkur Einarsson. Hartlr Mw i teiiral 09 í liðuii Ríddaralid úr rauða hernum brýzt gegnum víg« línur Pjóðvcrja og truflar herflutninga þeirra í niiðnæturtilkyimingu rauða hersins segir, að liann hafi lialdið áfram sókninni í gær, og haíi óvinaherinn orðið fyrir gífurlegu tjóni. Bardagarnir eru harðastir á Leningradvígstöðv- uiium, en báðir aðilar segja lítið um einstök atriði hernaðarað- gerðanna. ,,R,aúða stjarnan” segir að sovétherinn á Leningradvígstöðvun- um hafi nú brotizt inn í sterkustu varharlínu Þjóðverja. Á miðvígstöðvunum hefur riddaraíið úr rauða hernum kom- izt gegnuin víglínur Þjóðverja á mörgum stöðum, og gert mikinn usla í birgða- og herflutningum Þjóðverja. Þykir það athyglisvert að vígstöðvarnar séu ekki samfelldari en svo, að riddarasveitirn- ar finni staði til að sleppa í gegnum. Hefur komið fyrir að ráð- izt hefur verið aftan að horsveitum Þjóðverja óvörum og þeim sundrað. Otvarpið í Moskva flutti í gær ávarp til þjóðarinnar í Hvíta- Rússlandi og lýsti því, hvernig rauði herinn tekur nú bæ eftir bæ, og skoraði á íbúana að grípa til vopna og eyðileggja samgöngu línur og birgðaflutninga óvinanna. „Dagur frelsisins nálgast” segir í ávarpinu „og það verður um leið dagur hefndar og endur- gjalds. Landsmenn! Við þurfum á hjálp ykkar að halda. Rísið sem einn maður gegn fasistun- um”. í O'kraínu standá yfir harðir bardagar, og hefur rauði herinn komið liði á land að baki þýzka hernum á Asoyshafsströnd með með því að ara fyfir á ís. Sir Stafford Cripps hélt í gær erind! á 'undi brezka þingmanna- sambandsins um „Sovétríkin í styrjöldinni og að styrjöldinni lokinni’', Aðalfundur Þréffar Aðalfundur Verkamannafélags- ins Þróttur á Siglufirði var hald inn í janúar. Gunnar Jöhannessoi\ var endur kosinn formaður í einu hljóði. Jón Jóhannsson var kosinn vara formaður, Þóroddur Guðmunds- son gjaldkeri og Sigurður Magn- ússon meðstjórnandi. Allir í einu hljóði. Annar meðstjórnandi var kosinn Gunnlaugur Hjálmarsson með 90 atkvæðum móti Jónasi Björnssyni, sem fékk 13 atkvæði. Árgjöld félagsmanna voru hækk uð úr 20 kr. upp í 25 kr. Verkakvennafél. Brynja sam- þykkti á aðalfundi sínum í jan- úar að sækja um upptöku í Al- þýðusambandið. Formaður félagsins var kosin Ríkey Eiríksdóttir með 98 at- Framhald á 4. síðu

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.